Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Page 22
22
DV. LAUGARDAGUR7. APRIL1984.
Mitsubishi Space
Wagon 1800 GLX:
Lengd: 4295 mm.
Breidd: 1640 mm.
Hæð: 1525 mm.
Bil milli öxla: 2625 mm.
Minnsta hæð frá jörðu: 150 mm.
Þyngd: 1050 kg.
Vél: 4 strokka, yfirliggjandi knastás, 1755 rúmsm. Þjöppun 9,5:190 hestöfl
(66 kW) viö 5500 sn. á mín. Gírkassi: fimm gíra eða þriggja gíra sjálf-
skiptur. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. Snúningsradíus 5,3 m. Hemlar:
diskar framan/skáiar aftan.
Hjól: 165SR—13. Hámarkshraði 163 km.
Hekla hf., verður með sextán bíla til
sýnis á Auto 84. Frá Þýskalandi verða
það nýi Golfinn, VW Jetta CL, 4 dyra,
VW Santana LX með 90 ha. vél og Audi
100 CC. Frá Audi veröur einnig tromp
þeirra hjá Heklu, Audi Quattro, fjór-
hjóladrifni bíilinn sem slegið hefur í
gegn í rallakstri undanfarin ár.
Þar aö auki verður VW-sendibíll,
Transporter, dísilbíU, til sýnis í AG-
húsinu.
Frá Mitsubishi í Japan verða ýmsar
gerðir tU sýnis: Colt turbo, tveggja
dyra, Colt, fimm dyra, 1500 GLS,
Lancer, 4 dyra, 1500 GLS, Tredia 1600
GIS og Sapporo 2000. Þá veröur þama
sýndur hinn nýi Space Wagon 1800
GLX, 5 dyra. Af jeppum verða þama
sýndir Pajero dísil turbo og Pajero
Super Wagon 2600 bensín, fimm dyra.
Frá Bretlandi verður einnig Range
Rover-jeppi.
Uti í AG-húsinu verður síðan L 300
frá Mitsubishi, eUefu manna bíU.
Af þeim bUum, sem Hekia sýnir,
hafa margir vakið mikla athygU
Space Wagon frá Mitsubishi — skemmtileg lausn á smábU fyrir stórar fjölskyldur.
Space Wagon og Audi Quattro
— eru meðal þeirra bfla sem forvitnilegastir eru hjá Heklu
Ford Sierra — XR4i:
Lengd: 4459 mm.
Breidd: 1728 mm.
Hæð: 1357 mm.
BU mUli öxla: 2609 mm.
Þyngd: 1205 kg.
Vél: 2,8i V6,2792 rúmsm, 150 hestöfi (110 kW) við 5700 sn. á mín. Gírkassi
fimm gíra beinsk. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum.
Hemlar: diskarframan/skálaraftan. Hjálparafl.
Hjól: Alfelgur, 195/60VR14.
Sveinn Egilsson hf. — nokkur verðdæmi:
Suzuki Alto 800,2 dyra 219.000
Suzuki SA310 GA, 2 dyra 249.000
SuzukiFOX4X4 309.000
Suzuki Fox de luxe 316.000
Ford Sierra 1600 GL, 5 dyra, 4 gíra 388.000
Ford Sierra 2800 XR4i, 5 gíra, vökvast. 679.000
Ford Fiesta 1000 246.000
Ford Escort LX1300,5 dyra, 4 gíra 297.000
Verð miðað við 12. mars ’84.
'siSRmg
Ford Sierra XR4i — sportlegur bUl, byggður á margra ára þróun Fordverksmiðjanna í leit að framtiðarbUnum.
YQAi toppurinn A
AIWI FORD SIERRA
Sveinn EgUsson hf. verður með
ellefu bUa frá Ford og Suzuki á Auto 84
að sögn Ulfars Hinrikssonar.
Frá Suzuki verður hinn nýi SA 310
fólksbíU sem kynntur var fyrr í vetur,
þá verður þar ný og endurbætt gerð af
Suzuki Alto 800 ásamt nýjum pickup
fjórhjóladrifsbU en sá er 57
sentímetrum lengri en Suzuki Fox. Af
Foxjeppanum verður sýnd de-luxe út-
gáfa, ennfremur háþekjusendibUl,
ST90.
Frá Ford verða sýndir breskir bílar.
Af Escort-gerð veröur Escort LX, bíU-
inn sem framleiddur er sérstaklega
fyrir Norðurlöndin, ásamt Escort XR3i
sportbílnum. Af Ford Sierra verða
tvær gerðir, stationútgáfa og sport-
bUUnn XR4i sem er toppurinn á Sierra-
gerðunum. Þá verður á sýningunni
sýnd Fiesta 1000.
I húsi AG verður sýndur Ford Cargo
frá Bretlandi en hann er ætlaður sendi-
bUstjórum.
XR4i: Toppurinn
frá Sierra
Sá bUl frá Ford, sem vekja mun
einna mesta eftirtekt á Auto 84, er án
efa sportútgáfan af Sierra XR4i.
Ford Sierra þótti sérstakur þegar
hann kom fyrst fram á sjónarsviðið
enda er hann þróaður upp úr tilrauna-
bU Ford og meö XR4i er enn bætt um
betur. BíUinn fær sérkennilegt og
sportlegt útlit með tvöföldum
,,spoiler”aðaftan.
VélarafUð er Uka nægilegt, það sér
sex strokka véUn úr Ford Granada um
og i í nafninu stendur fyrú- beina inn-
spýtingu eldsneytis þannig aö snerpan
er nægUeg. BílUnn er 8,4 sekúndur frá 0
upp í 100 km hraða og sé haldið áfram
að þrýsta á bensíngjöfina þá er há-
markshraðinn 210 km á klukkustund.
Þar sem fjallað hefur verið um bílinn
í erlendum bílablöðum fær hann yfir-
leitt góöa dóma. Helst er honum fundið
tU foráttu að fjöðrunin sé of mjúk
þannig að bíUinn eigi tU að skríöa tU að
aftan í kröppum beygjum.
Inn- og útstig er gott og fær góða
einkunn vegna þess hve dyr eru
breiðar. Sætin fá góöa dóma og rými
inni í bílnum er nægilegt, meira aö
segja í aftursæti, en oft vUl brenna við í
sportútgáfum að aftursætisfarþegum
sé ekki ætlaö nægilegt pláss. Far-
angursrými er rúmt, 324 lítrar, og
eykst í 1457 Utra sé tvískipt aftursætiö
(40/60) lagt fram. Mælaborð er vel út-
búið og útsýni er með ágætum, það er
helst aftur úr sem útsýni hindrast,
bæði vegna tvöfalds vindkljúfsins og
eins vegna breiðra stólpa við aftur-
glugga. Gírkassinn, sem að sjálfsögöu
er fimm gíra, fær góöa dóma fyrir létt-
leika. Hann þykir gefa bUnum gott
aksturssvið og í langakstri vinnur bíU-
inn Ukt og hann væri meö turbo.