Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Blaðsíða 2
S/mS&SE. Hestamenn Fáks héldu i árlega hópreið sina frá Viðivöllum upp i Hlégarð á laugardag. Um 300 manns og 500 hestar logou ar stao Ki. £ siðdegis og þegar komið var í Hlógarð tók kvenfélagið i Mosfellssveit á móti hestamönnunum með mikilli veisiu, að sögn eins félagsmanna Fáks. DV-mynd: Sveinn Þormóðsson. Elduríhúsi við Holtsgötu: Húsið mjög illa faríð — og innbú að heita má ónýtt Timburhús við Holtsgötu í Reykja- vík er mjög mikið skemmt eftir aö eldur kom upp í húsinu skömmu eftir hádegiígær. Það var rétt fyrir klukkan tvö í gærdag að tilkynnt var að reyk mikinn legöi út úr íbúð í húsinu númer fimm við Holtsgötu en það er tvær hæðir og ris. Þegar slökkviliðið kom á vettvang logaöi eldur út,um anddyri á austurgafli hússins og mikinn reyk lagði út um gluggana. Tveir reykkafarar fóru inn í húsið. Var þar töluverður eldur sem hafði komist á milli þilja. Tók tæpan klukkutíma að ráða niðurlögum eldsins. Húsráðendur voru ekki heima er eldurinn kom upp, en ein fjölskylda býr í húsinu. Var reynt aö bjarga því af innbúinu sem bjargaö varð. Það mun þó mjög skemmt, ef ekki ónýtt. Þá er húsiö mjög illa farið. Eldsupptök eru ókunn og vinnur rannsóknarlögreglan aö þeim þætti málsins. -KÞ. Teknirviðað draga ólöglega björgibyrgið Tveir menn voru handteknir á Miklatorgi á sunnudagsmorgun þar sem þeir roguðust með tvo stóra kassa af ýmiss konar varningi áleiöis aö heimili sinu í Oskjuhh'ð. Þar búa þeir í neðanjarðarbyrgi. Höfðu mennirnir brotist inn í kjallara nýju geðdeildar Land- spítalans og stohð þar varningn- um, sem var í kössunum, svo sem videospólum, sloppum og fleiru. DV. MÁNUDAGUR 30. APRlL 1984. Bjama Benediktssyni RE gengurvelá djúprækjuveiðum: Fimmtonn ádagí fyrstatúr Skuttogaranum Bjama Benedikts- syni RE, sem Rækjuver á Bíldudal tók nýverið á leigu til djúprækjuveiöa fyrú- sig, virðist ætla aö ganga bærilega vel á þessum nýju veiöum. BUR á tog- arann og leigði hann meö 12 manna áhöfn tiiveiðanna. Á miðvikudaginn landaöi hann 25 tonnum af rækju á Bíldudal eftir fimm daga veiðiferð en það þykir allgott úr fyrstu ferð á nýjum veiðum. Hann er nú í annarri veiðiferð og á að landa á miðvikudag. Aflrnn er allur ísaður í kassa þannig að togarinn er yfirleitt ekki nema fimm daga á sjó í hverri ferð. Miðað við leigukjör á skipinu og aörar almennar forsendur reikna Rækjuversmenn með að rekstur Bjama gangi upp ef hann aflar 100 tonna á mánuði. Verður Réttarholts- skóli lagður niður? Beiðni hef ur borist um það frá menntamálaráðuneytinu „Þaö hefur komið bréf frá mennta- málaráöuneyti til borgarinnar. Þeir em að fara fram á að fá þennan skóla fyrir einhverja starfsemi hjá sér. Þetta bréf verður væntanlega lagt fyrir hjá fræðsluráði á morgun. Við ætlum að ræða okkar mál á f undi í skól- anum fyrir hádegi og ég reikna með að ég fari með einhverja punkta um okkar skoðanir á fund hjá fræðsluráði þegar þetta mál verður rætt þar,” sagði Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholtsskólans í gær. Fundinn í skólanum munu kennarar og skólastjóri skólans sitja auk þess sem fulltrúa foreldrafélagsms hefur verið boðiö á hann. Áformaö er að halda hann efth- morgunkaffi og senda þánemendurheim. „Þetta mál hefur komið upp áður. Við viljum ræða saman um þær for- sendur sem eru fyru- hendi. Þetta mál er tiltölulega nýkomið og við vitum í raun og veru lítið um það. Nemendum hefur fækkaö í skóianum erns og gerist í þessum eldri hverfum,” sagði Haraldur ennfremur. Davíð Oddsson borgarstjóri sagði að hann hefði fengið bréf frá mennta- málaráðherra þar sem óskað væri eftir afnotum af húsi skólans fyrir aðra starfsemi en væri í því núna. I framhaldi af því myndi málið verða athugað gaumgæfilega. Það væri kostur ef hægt væri að koma málum þannig fyrir að skólinn yrði losaður og borgin seldi þá ríkinu sinn helming af skólanum ef niðurstaðan yrði að þaö væri hægt. Meira væri ekki um málið að segja. -SGV. Dömur og herrar. Nýr Ijósabekkur með Bellaríum super- perum og andlitsljósum. Só/baðsstofan Ströndin Noatúni 17 Sími27 7 76 Rekstrarfélag Ölfusborga: Halldór endur kjörinn formaður Halldór Björnsson var endurkjörinn formaður á framhaldsaðalfundi Rekstrarfélags Ölfusborga sem haldinn var á laugardag. ,,Stjórn rekstrarfélagsms hafði veriö gagnrýnd meðal annars fyrir að halda ekki aðalfundi og fyrir aö hafa byggt baðhúsm í trássi við samþykkt. Haldinn var fundur í haust þess vegna. Á þeún fundi var talið rétt að veita frá- farandi stjórn tíma til að skipa málum til betri vegar,” sagði Magnús Gísla- son, formaður Verslunarmannafélags Suöumesja, sem var emn þeirra sem á smurn tíma gagnrýndi stjóm rekstrarfélagsins. „Þessi tími hefur verið notaöur. Það er greinilegt að stjórnm tók sig á og hefur unnið rösklega. Margir ætluðu að væri verið að vega að stjórninni til aö feila hana eða slíkt. Það var aldrei ætlunrn heldur það að stjórnin ynni eftir samþykktum,” sagöi Magnús ennfremur. A fundinum urðu breytingar á samstarfssamnmgi þannig aö nú er formaður kosinn til tveggja ára, tveU í stjórn til tveggja ára og aörir tveir til eins árs. Til tveggja ára vom kosnar Guöríður Elíasdóttir og Ragna Berg- mann. Til eins árs Sigurður Hallvarös- son og Þórir Guöjónsson. -SGV. ssi mynd vartekm skommu eftir að eldurínn braust út. Halldór Bjömsson, til hægrl, formaður rekstrarfélags Ölfusborga, tekur í hönd Magnúsar Gislasonar, formanns Verslunarmannafélags Suöurnesja. Magnús var ritari á fundinum. DV-mynd KEi. BENCO SERKLEFA 'T\\

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.