Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Page 13
DV. MÁNUDAGUR 30. APRlL 1984. 13 Bjórinn: Örstutt innlegg í umræðuna Þar sem svo vill til, aö ég get ekki rætt bjórmáliö fræga á Alþingi, þar eð þaö er í annarri deild vildi ég biðja DV um örfáar línur af því tilefni. Það fyrst, aö þaö vitnar þó um sæmi- lega heilbrigt viöhorf alþingismanna til þessa máls, aö þaö þurfti vara- þingmann til aö vera sem fyrsti flutningsmaður þessa hjartans máls svo margra, ef dæma má af lesenda- bréfum j afnt sem doktorsskrifum. af samþykkt frumvarpsins, yrðu þau til góös eöa ills, mundi bjórinn bæta ástandið eöa mundi hann veröa hrein viöbót við þá drykkju, sem í dag er viðurkennd aö vera alltof mikil? Engin altæk svör eru þar til, en vilja menn í alvöru hætta á hiö síöara í ljósi reynslu annarra þjóöa, í ljósi þeirrar miklu baráttu, sem háð er gegn afleiöingum drykkjusýkinnar? Þessi svör veröa menn að hafa w „Það sem máli skiptir er, hver áhrif yrðu af samþykkt frumvarpsins, yrðu þau til góðs eða ills, mundi bjórinn bæta ástandið eða mundi hann verða hrein viðbót við þá drykkju, sem í dag er viðurkennd að vera alltof mikil?” Það er svo býsna kyndugt, aö það skuli formaður Neytendasamtak- anna, sem sér í þessu máli brýnasta hugsjónamál þeirra samtaka. Þaö er vonandi ekki almennt mat forystu- fólks í þeim annars ágætu samtök- um. Til góðs eða ills? En allt eru þetta aukaatriöi. Það sem máli skiptir er, hver áhrif yröu tiltæk, ef þeir ganga þann veg að leyf a hér bruggun og sölu áfengs öls. Eg hlýt aö láta í ljós mikinn ugg og þykist geta vitnað þar til margs þess, sem erfitt er aö hrekja. Eg minni á, aö alls staöar er um hreina viöbót aö ræöa, þar sem bjórinn er leyföur. Þaö staðfesta allar skýrslur og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin gefur þessari skoöun, þessari stað- reynd, ótvíræöan gæöastimpil. Það segir talsvert mikiö meira en dýrö- arskrif doktora. Bjórinn eykur hvarvetna barna- og unglingadrykkju, færir hana neðar hjá fleirum. HELGI SELJAN ALÞINGISMAÐUR FYRIR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fáránleg röksemd I þessu samhengi er vert aö minna á þá fáránlegu röksemd bjórunn- enda, aö við, sem andvígir erum viðbót af þessu tagi, séum að mæla með drykkju sterkari drykkja, jafn- vel með neyzlu annarra vímugjafa. Eg spyr á móti: Eru unnendur bjórs- ins aö bjóöa upp á skipti? Eru þeir aö bjóða upp á val á miili bjórs og sterkra drykkja? Þvert á móti. Og frelsishjal þeirra fær falskan hljóm ef þeir ekki leggja um leiö blessun sína yfir aöra vímugjafa einnig. . Annars er f relsiö ekki fullkomið. Eg leyni því ekki, aö ég fordæmi alla þessa vimugjafa, ég vildi sjá þá alla horfna, en ég er það raunsær aö vita, aö þaö er óskhyggja, því miður. En ég er líka þaö raunsær, aö ég vil ekki vitandi vits leggja til viöbót viö þann vanda, sem við er aö fást og nær allir viðurkenna sem einhvern mesta bölvald okkar. Annaö atriði er umhugsunarvert einnig. Bjórinn eykur hvarvetna bama- og unglinga- drykkju, færir hana neðar hjá fleirum. Enginn skyni borinn maður neitar köldum staöreyndum annarra þjóöa um þetta. Um leið ber að viöur- kenna, aö þessi drykkja er þegar til staðar án bjórs, alltof mikil og ugg- vekjandi. En viðbót vilja menn þó ekki., aukningar óska menn ekki, eöa hvað? Þriöja atriðið, alþekktur fylgifiskur bjórsins, vinnustaða- drykkja meö hrikalegum afleið- ingum. Karl Steinar Guönason benti glögglega á þetta í útvarpi á dög- unum og taldi það eitt nægilegt til andstöðu. Enginn vænir hann um of- stæki í þessum málum, en hann er raunsær og þekkir til reynslu annarra þjóða. Vilja menn endilega hætta hér á? Eg veit aö röksemdir bíta ekki á þá frelsispostula þorstans, sem hæst þýtur í. En ég skírskota til dómgreindar fólks al- mennt. Óbrjáluð dómgreind ráði Og aö lokum: Samkvæmt sam- þykkt Alþingis, að tillögu Árna Gunnarssonar og fleiri, er nú að störfum nefnd fjölmargra aðila með hin ólíkustu viðhorf, sem vinnur aö stefnumótun til framtíðar í áfengis- málum okkar. Þessi nefnd vinnur vel, reynir aö samræma af skynsemi hin ólíku sjónarmiö og álits frá henni má vænta innan ekki mjög langs tíma. Þegar hefur hún sent ráöherra áfangatillögur um ýmis veigamikil atriöi. Eg spyr í einlægni: Vilja menn nú ekki bíða starfsloka þessarar nefndar og niðurstaðna þess starfs? Er í raun annaö sæmandi fyrir al-, þingismenn þá sem einróma sam- þykktu tillöguna um heildarstefnu- mótun? Eg bíö svara, en vænti þess, aö heilbrigð skynsemi og óbrjáluð dómgreind ráöi þeim svörum, en ekki hávaöahróp ýmissa þeirra, sem áfengisauövaldiö hefur á snærum sínum beint eða óbeint. Nöldur í Alþýðublaðinu „...eftir kosningar komust tals- menn þessara flokka áþreifanlega að raun um þaö, hversu erfitt getur veriö aö halda saman stjómmálaafli án þess aö byggja á gamalli reynslu, án þess aö hafa trausta bakhjarla, án þess aö hafa stofnun til aö halla séraö.” Föðurleg umhyggja Þessi gullkom eru meðal margra í glóðvolgri fréttaskýringu Alþýðu- blaösins þar sem staða Bandalags jafnaöarmanna og Kvennalista er hugvitssamlega brotin til mergjar. Það er ekki á hverjum degi sem Alþýðuflokkurinn, þessi nútímalega f jöldahreyfing, finnur sig knúinn til að veita smáfiokkunum föðurlega tilsögn í stórpólitískri hreyf ilist. I nöldursgrein sinni segir flokks- gagniö nokkuö rétt frá. Hins vegar vill svo neyðarlega til að gagnrýni þess segir í nær öllum tilfellum mun meira um þann sem gagnrýnir en hina sem gagnrýndir eru. Kjarninn í umvöndun krata eru fimm eftirtaldir punktar: Skandinavískt harðlífi 1. • Nýju þingmennirnir þurftu tima til að aölagast starfsháttum alþingis. Þetta er vitaskuld rétt og eðlilegt enda höföu þeir ekki aliö manninn i þingfréttamennsku hjá ríkisfjölmiðl- unum eins og sumir þeir sem hæst gapanúumstundir. 2. • Bandalag jafnaðarmanna hefur ekki „einarða” stefnu í ölium málum. Þetta er rétt, alveg hárrétt. Bandalagið hangir ekki aftaní þeirri skandinavisku harölifishugsjón aö hafa stefnu i öllu milli himins og jaröar. Fólk er fullfært um að leysa ýmis vandamál án afskipta stjóm- málamanna. Mannlífiö á ekki að vera tómstundagaman einhverra alþýöuflokka útí bæ. Gamli grunnurinn 3. • Bandaiag jafnaðarmanna hefur „ekki á nelnum grunni að byggja”. Það er rétt að bandalagiö er ekki „nýr flokkur á gömlum grunni” heldur byggir það einungis á sínum eigin hugmyndagrunni. Við höfum engan „gamian grunn” til aö detta GARÐAR SVERRISSON, STARFSMAÐUR ÞINGFLOKKS BANDALAGS JAFNAÐARMANNA ofan I eins og ýmsir aðrir. Þetta styrkir okkur fremur en hitt. 4. • Bandalagið hefur hvorki „trausta bakhjarla” né „stofnun til aðhallasérað”. Til allrar hamingju er nokkuð til í þessu. Bandalagiö hefur ekki aöra — 9 „Hins vegar vill svo neyðarlega til að gagnrýni þess segir í nær öllum tilfellum mun meira um þann sem gagnrýnir en hina sem gagn- rýndir eru.” „bakhjaria” en þá einstaklinga sem kusu það og eru í því. Það hefur ekki heldur troðiö gæðingum sínum í þær stofnanir sem síðan væri hægt að „hallasérað”. Nýstárleg krossferð Undanfamar vikur hefur forysta Alþýöuflokksins barist vasklega fyrir því aö koma Emanúel Morthens, einum róttækasta umbótasinna flokksins í dag, í stjóm Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis. Svo mikið þótti í húfi (fyrir viöskiptavini sparísjóösins) að ekki virtist tóm til aö fjalla um þjóömálin á meöan baráttan stóö sem hæst. Þegar þetta brýna hagsmunamál jafnaöarstefnunnar var siöan fellt í borgarstjórn ætlaöi allt vitlaust að veröa á siöum fjórblööungsins. Ihaldiö og kommamir þurftu endi- lega aö eyöileggja þessa nýstárlegu krossferð gegn spillingunni. Hókus pókus 5. • „Utgáfumálin hjá Bandalagi jafnaðarmanna hafa staðið iila.” Enn er fréttaflutningur krata réttur. Viö smáfuglamir megum kannski vænta þess að stóri flokkur- inn ljúki upp leyndardómum rismik- iiiar útgáfustarfsemi og þá ekki sist því hvernig hægt hefur veriö að reka allar þessar fjórar síður meö 10 milljón króna halia. Þá væri ekki síöur lærdómsríkt að heyra hvernig fimmtíu manna f jöldahreyfing fór aö því að greiða þessar 10 milljónir. Var einhver þeirra e.t.v. í stofnun sem hægt var „að halla sér aö”?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.