Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1984, Qupperneq 40
40
DV. MÁNUDAGUR-30, APRIL. 1984, •
Andlát 1 Fundir
Ragnar Kristjánsson, fyrrverandi
vörubifreiöarstjóri, áöur til heimilis aö
Reykjum viö Sundlaugaveg, andaðist
21. apríl. Hann var fæddur 18 . 3.1902 aö
Kárastööum í Þingvallasveit. For-
eldrar Þórarinn Kristján Ámundason
og Gréta María Sveinbjamardóttir.
Hann var kvæntur Önnu Margréti
Olafsdóttur sem lést fyrir 11 árum.
Utför hans veröur gerö frá Fossvogs-
kirkju miövikudaginn 2. maí kl. 13.30.
Halldóra Halldórsdóttir, Bárugötu 21,
lést 27. apríl.
Siguröur Guöbrandsson, fv. mjólkur-
bússtjóri í Borgarnesi, lést í St. Jósefs-
spítala í Hafnarfiröi aö morgni 25.
apríl.
Ingólfur Blöndal læknir lést í Japan 20.
þ.m.
Páll Guðjónsson frá Isafiröi, Hjalta-
bakka 18, Reykjavík, verður jarösung-
inn frá Fossvogskirkju í dag, mánu-
daginn 30. apríl kl. 13.30.
Anna Kr. Kristinsdóttir, Tjarnarflöt 7
Garðabæ, andaöist 27. apríl.
Laufey Bryndís Jóhannesdóttir,
Garðastræti 43, veröur jarösungin frá
Fríkirkjunni i Reykjavík miöviku-
daginn2.maíkl. 13.30.
Daníel Þorsteinsson klæöskeri frá
Selfossi, Akraseli 33 Reykjavík, sem
lést 19. apríl, veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. mai
kl. 15.
Þór Hólmkelsson veröur jarösunginn
frá Keflavíkurkirkju í dag mánudag-
inn30. apríl kl. 14.
Minningarathöfn um Símon Þorgeirs-
son frá Lambastöðum, Garði, veröur
miövikudaginn 2. maí í Fossvogskirkju
kl. 10.30. Jarðsett veröur aö Utskálum,
Garði, sama dag kl. 14.
Tapað -fundið
Rautt Copper hjól tapaöist i vesturbænum.
Síöastliöinn þriðjudag hvarf frá Túngötu 31
rautt Copper reiðhjól, þriggja gira meö rauða
framfelgu. Þeir sem geta gefið upplýsingar
um hvar hjólið er niðurkomið eru vinsamlega
beðnir að láta vita í síma 11655.
Þessi köttur fór frá heimili sinu að Urðar-
bakka 20 í Breiðholti fyrir rúmum hálfum
mánuði. Hún er svört og ljósbrún þar sem
dökku fletirnir á myndinni eru en hvít annars.
Hún er einnig með svarta háisól og er heima-
símanúmer hennar merkt inn í. Þeir sem
hugsanlega hafa oröið ferða hennar varir eru
vinsamlega beðnir aö láta vita í síma 74721.
Páfagaukur tapaðist
I gær, sunnudag, slapp þessi guli páfagaukur
frá Brautarlandi. Þeir sem einhverjar upp-
lýsingar geta gefið eru vinsamlegast beönir
að hafa samband við Hörö í sima 33263 eöa
20720.
Aðalfundur Amnesty
I kvöld, mánudagskvöldið 30. april, veröur
aðalfundur Islandsdeildar Amensty
international haldinn í Lögbergi, húsi Laga-
deildar háskólans og hefst kl. 20.30. Formaður
deildarinnar, sr. Bernharður Guðmundsson,,
flytur skýrslu stjórnar og talsmenn starfshóp-
anna greina frá vetrarstarfi. Stjórnarkosning
ogönnurmál.
Kvenfélag Langholtssóknar
boðar fund þriðjudaginn 1. maí kl. 20.30.
Venjuleg fundarstörf. Spjall um tré og runna.
Framsöguerindi: Asgeir Svanbergsson frá
Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Kaffiveiting-
ar. Stjórnin.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík
heldur fund á Hallveigarstöðum fimmtudag-
inn 3. maí kl. 20.30. Spilað veröur bingó.
Fundur Félags
dönskukennara
Félag dönskukennara heldur fund í Kennara-
háskóla Islands, stofu 301, fimmtudaginn 3.
maí, nk. kl. 20.30. Fundarefni: Kynning og.
umræða um nýja viðmiðunarstundaskrá,
samræmd próf og stöðu námsstjóra. Frum-
mælendur verða Hörður Lárusson og Stelia
Guðmundsdóttir. Stjórnin.
Fyrirlestrar
Félag viðskiptafræðinga
og hagfræðinga
Hádegisverðarfundur verður haldinn í Þing-
holti 2. mai kl. 12.15—13.45. Efni: Starfs-
mannamál, störf erlendis. Fyrirlesari: Mar-
grét Guðmundsdóttir cand. merc. hag-
fræðingur hjá Danske Esso. Þátttaka tilkynn-
ist í síma 25544.
Fyrirlestur
á vegum Eðlisfræðifélags
íslands
Ari Olafsson, mag. scient., flytur fyrirlestur á
vegum Eðlisfræðifélags Islands miðviku-
daginn 2. maí kl. 17.00 í stofu 158 í húsi Verk-
fræði- og raunvísindadeildar Háskólans við
Hjaröarhaga. Fyrirlesturinn nefnist Kaos
fyrir byrjendur og er öllum heimili aðgangur.
Fyrirlestur
í Arnagarði
Siðasti fyrirlestur vetrarins á vegum Hins
islenska náttúrufræðifélags verður nk.
mánudag 30. apríl í stofu 201 í Ámagarði og
hefstklukkan8.30.
Gylfi Már Guðbergsson. landfræðingur
talar um landslag og gróður á gervihnatta-
myndum. Síðastliðin tólf ár hafa fimm jarð-
könnunarhnettir (Landsat) verið sendir á
braut umhverfis jörðu. Á þeim tíma hafa
fengist um 500 myndir af Islandi, en aðeins á
80 myndum er skýjahula yfir landinu 5% eða
minna. A þessum myndum sést landið frá
nýjum sjónarhóli og á þeim má greina ýmis
náttúrufyrirbæri á annan hátt en áður. Gylfi
Már mun segja frá athugunum sínum á
þessum myndum, hvernig má túlka þær og
þeim notum sem af þeim má hafa. Hér verður
því fjallað um nýtt svið sem án efa á eftir að
koma miklu meira við sögu síðar.
Nú þegar sumarið er á næstu grösum fara
félagsmenn Hins islenska náttúrufræðifélags
aö huga aö fræðsluferðum sem jafnan eru
fjölmennar því að þar gefst almenningi
kostur á fræðslu um hvaðeina er lýtur að
náttúru landsins, svo sem gróðri, dýralífi og
jarðfræði undir leiðsögn sérfróðra manna. A
þessu vori er bryddað upp á því nýmæli aö
efna til leiðbeininganámskeiða fyrir félags-
menn eina eöa tvær kvöldstundir við að safna
Vonandi verðurðu fljótlega út-
skrifaður — það eru allt of margar
kaloríur í þessu súkkulaði, sem ég
kom með með mér.
Um helgina Um helgina
Er nú ekki nóg sungið?
Þau eru ekki mörg erindin eða
þáttaraöirnar sem maður leggur
eyrun að í útvarpinu jafnaðarlega.
En þó má telja til þessa hóps tvo
þætti sem verið hafa á dagskrá út-
varpsins á laugardögum aö undan-
förnu, Nýjustu fréttir af Njálu í
umsjón Einars Kars Haraldssonar
og Bók vit Jóns Orms Halidórssonar.
Ekki hef ég lengur tölu á hvað
þættir Einars Karls hafa verið
margir en sjálfsagt hafa þeir losað
tuginn. Einari hefur tekist að skoða
þetta magnaöa bókmenntaverk í
margvíslegu ljósi, bæði skoplegu og
fræðilegu, og væntanlega opnað
mörgum nýja innsýn í margbreyti-
leik þess. Eg vona að ekki verði
fréttaþurrð hjá Einari á næstunni.
Jón Ormur er mjög áheyrilegur
lesari og getur dregið saman efni
rita, sem oft fjalla um flókin mál, á
mjög greinargóðan hátt. Því miöur
kvaddi Jón Ormur hlustendur að
sinni á laugardagskvöldið en þökk-
um fyrir góð erindi er hér með komið
áframfæri.
Þá er ekki síður eftirsjá að Dave
Alien. Jafnvel þeir þættir hans sem
verið hafa endursýndir upp á síð-
kastið hafa veriö hið besta efni.
Skopskyn hans virðist að vísu ekki
vera við allra hæfi en ég stórefast um
að betri skemmtiþætti hafi verið
sýndir hér á landi.
Sama er því miður ekki hægt aö
segja um þá þætti sem Kór Lang-
holtskirkju hefur unnið fyrir sjón-
varpið til að greiða auglýsinga-
skuldir sínar viö þá stofnun. Er nú
ekki bráðum nóg sungið.
Olafur E. Friðriksson.
og greina stein- og bergtegundir, taka ljós-
myndir úti í náttúrunni, þekkja skordýr o. fl.
Frá þessu verður nánar greint í næsta félags-
bréfi sem kemur út í byrjun maí. Þeir sem
hafa hug á að gerast félagar snúi sér til
Erlings Olafssonar á Náttúrufræðistofnun
Islands og þá munu þeir fá félagsbréfið og
tímarit félagsins, Náttúrufræðinginn, en nýtt
hefti kemur út um miðjan næsta mánuð.
Feröalög
Dagsferðir
1. maí (þriðjudag)
1. ki. 09.00 — Gönguferð á Skarðsheiði (1053
m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjamar. Verð kr.
300,00
2. kl. 13.00 — Gengið umhverfis Elliðavatn.
Létt ganga. Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
Verðkr. 150,00
' Brottför fráUmferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands.
Tilkynningar
Árshátíð
Kvenstúdentafélagsins
og Félags íslenskra
háskólakvenna
verður i Kvosinni fimmtudaginn 3. maí. 25.25
ára júbílantar MR skemmta. Aðgöngumiðar
verða seldir í Kvosinni mánudaginn 30. apríl
klukkan 14 til 18 og verður ekki unnt að fá
miða við inngang.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
veröur meö veislukaffi og hlutaveltu í Drang-
'ey, Síöumúla 25, 1. maí kl. 14. Þetta hefur
veriö árlegur fjáröflunardagur kvennadeild-
arinnar sl. 20 ár og rennur allur ágóöi til
• líknar- og menningarmála bæöi heima í hér-
aöi og hér syöra.
Veislukaffi og
skyndihappdrætti
kvennadeildar Borgfirðingafélagsins verður
1. maí. Að þessu sinni er kaffisalan í
Lindarbæ og hefst kl. 14.30.
Kaffisala
Kristniboðsfélags
kvenna
Hin árlega kaffisala Kristiniboðsfélags
kvenna verður þriðjudaginn 1. maí í Betaníu,
Laufásvegi 13. Að vanda verður nóg á könn-
unni og gott meðlæti. Komið og gerið ykkur
dagamun um leið og þið styrkið kristniboðið í'
Konsó og Kenya. Opið frá kl. 14.30—22.
Gamlir nemendur Verslunar-
skóla íslands halda hátíð-
legan sinn gamla skóladag
I dag, mánudaginn 30. apríl, halda gamlir
nemendur Verslunarskóla Islands hátíðlegan
sinn gamla skóladag. Gengst Nemendasam-
band Verslunarskólans þá fyrir hófi að Hótel
Sögu, en til þess fjölmenna eldri nemar sem
minnast heils eða hálfs tugar afmælis frá út-
skrift úr skólanum.
I þessu hófi verður meðal gesta nemandi
sem brautskráðist fyrir sjötíu árum og
margir sem minnast þess að hálf öld er liðin
frá því þeir brautskráðust. Fjölmennastir eru
hins vegar yngri afmælisárgangarnir.
Formaður Nemendasambands skólans,
Kristinn Hallsson óperusöngvari stýrir
hófinu, en þar verður fagnað fulltrúum þeirra
nemenda er nú þreyta lokapróf við Verslunar-
skóiann.
Aögöngumiöar að hófinu eru afhentir i
skrifstofu Verslunarmannafélags Reykja-
víkur í Húsi verslunarinnar og þar fást allar
nánari upplýsingar um það.
Kays-boðsmót
í goifi
Sveiflumar hjá golfklúbbnum Keili bjóða
golfurum til keppni á Hvaleyrinni í Kays-
boðskeppnina 1. mai nk.
Keppnisfyrirkomulag: tvím./stableford
(punktakeppni). Þeir sem ætla að taka þátt f
keppninni þurfa að tilkynna þátttöku í síma
53360 sunnudaginn 29. april milli kl. 13 og 20.
Góð verðlaun eru í boði. Athugið: takmarka
verðurfjölda þátttakenda.
Hátíð á
Seltjarnarnesi
Þriðjudaglnn 1. maí verður mikið um að
vera á Seitjaraaraesi. Kvenféiagið verður
með sina árlegu kaffisölu, sölusýning verður
á handavinnu eidri bæjarbúa og mlnnst 10
afmælis Valhúsaskóla.
Þann 1. maí verður hin árlega kaffisala
kvenfélagsins Seltjamar í Félagsheimilinu á
Seltjarnamesi. Húsið verður opnaö kl. 14.30.
A þessu 16. starfsári félagsins hefur það
látið mjög til sín taka i bænum. 1 janúar sl.
afhentu konurnar kr. 200.000 til kirkju-
byggingarinnar. Þá vom bæjarstjóm Sel-
tjamarness afhentar innréttingar og tæki í
hár- og snyrtistofu fyrir aldraða bæjarbúa
sem er tii húsa að Melabraut 5—7. Þá hafa
félagskonur aðstoðað við skemmtanir fyrir
aldraða í vetur. Störfum félagsins er ekki
alveg lokið ennþá því að haldinn verður há-
tíðlegur 100. f undur félagsins þann 15. maí nk.
Sölusýningin á handavinnu aldraöra
verður á jarðhæðinni að Melabraut 5—7 og
hún verður opnuð kl. 14. Þetta er fyrsta
sýningin af þessu tagi á Seltjarnamesi.
Þá verður formlega opnuð 10 ára afmælis-
hátið Valhúsaskóla kl. 13.30. Sýning verður á
vinnu nemenda skólans.
Lúðrasveitin á Seltjamarnesi mun leika
bæði í félagsheimilinu fyrir kaffigesti og í
Valhúsaskóla.
Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að
koma í kaffið og skoða sýningamar.
Sumarbúðir þjóðkirkjunnar,
Laugargerðisskóla
I sumar verða starfræktar sumarbúðir þjóð-
kirkjunnar í Laugargerðisskóla á Snæfells-
nesi.
Þar verða 12 daga Qokkar, fyrir telpur og
drengi samtímis, og hefst hinn fyrsti 18. júní
og verður hann fyrir 7—9 ára börn en hins
vegar verða hinir Qokkamir fyrir 10—12 ára
börn.
Við Laugargerðisskóla er sundlaug og góö
aðstaða til leikja en i sumarbúðunum verða
einnig helgistundir og uppfræðsla í kristinni
trú. Lögð verður áhersla á að hvert barn njóti
sín og þroskist í ömggu umhverfi.
I sumarbúðunum starfa vanir sumarbúöar-
stjórar ásamt unglingum sem aöstoða þá.
Innritun í búðimar hefst fimmtudaginn 26.
apríl og fer hún fram hjá æskulýðsfulltrúa
þjóðkirkjunnar, Klapparstíg 27, þar sem allar
frekari upplýsingar era veittar. Sími þar er
12445.
Út er komin 42. bókin í
bókaflokknum um Morgan
Kane
og heitir hún „Fyrlr hnefafylll af peningum”.
Tuttugu fátækir og aðframkomnir bændur
höfðu staulast yfir Apachaland — til að sár-
bæna mexíkönsk yfirvöld um að frelsa börn
sem Indíánamir höfðu rænt.
Kvemstöfum þeirra var svarað með byssu-
stingjum og þeim engin samúð sýnd.
Hermennirnir hröktu þá vonlausa á brott.
Ungur gringo, pistoléro-inn Morgan Kane,
var sá eini sem gat hjálpað þeim. Hann var
fús til að fylgja þeim yfir auðnina fyrir hnefa-
fylli af pesos — kannski þó fyrst og fremst
vegna þess að foringi bændanna var Pauline
Trenton, dóttir hvíts trúboða og einstaklega
velvaxin.. .
Út er komið 1. tölubl. 3.
árgangs af FISKVINNSL-
UNNI,
fagblaði fiskiðnaðarins. Blaðið hefst á
athyglisverðu ritstjórnarspjalli um kvóta-
kerfið o.fl.
Meðal annars efnis er viðtal við Karl
Ágústsson, framkvæmdastjóra Baader þjón-
ustunnar hf. Ferðasaga til Kína eftir Pétur
Bjamason, kennara á Hólum í HjaltadaL
Fiskiljósfræði og hringormaleit nefnist grein
eftir dr. Jón Pétursson, eðlisfræðing við
Raunvísindasto&iun Háskólans. Grein eftir
Svavar Svavarsson, deildarstj. hjá BUR, um
gæði sjávarafuröa.
Grein um bónus i frystihúsum eftir Má
Sveinbjörnsson rekstrartæknifræðing. Að
lokum er sagt frá nýútskrífuðum fiskiðnaðar-
mönnum úr Fiskvinnsluskólanum. Utgefandi
FISKVINNSLUNNAR er Fiskiðn, fagfélag
fiskiðnaðarins, Skipholti 3,105 Reykjavík.
Siglingar
Skipadeild Sambandsins
Hull/Goole: Gautaborg:
Jan .17/4 Francop.... .24/4
Jan .30/4 Francop.... . 8/5
Jan .14/5 Francop.... .22/5
Jan .28/5 Francop.... . 5/6
Rotterdam: Kaupmannahöfn:
Jan .18/4 Francop.... .25/4
Jan . 1/5 Francop.... . 9/5
Jan .15/5 Francop.... .23/5
Jan .29/5 Francop.... . 6/6
Antwerpen: Svendborg:
Jan .19/4 Francop.... .26/4
Jan . 2/5 Francop.... .10/5
Jan .16/5 Francop.... .24/5
Jan .30/5 Francop.... . 7/6
Hamburg: Arhus:
Jan .21/4 Francop.... .27/4
Jan . 4/5 Francop.... .11/5
Jan .18/5 Francop.... .25/5
Jan . 1/6 Francop.... . 8/6
Helsinki/Turku: Falkenberg:
Hvassafell.. .28/4 Mælifell.... . 2/5
Hvassafell.. .23/5 Helgafell... .11/5
Larvik: Gloucester,
Francop.... .23/4 Mass.:
Francop.... . 7/5 Skaftafell... .25/4
Francop.... .21/5 Skaftafell... .24/5
Francop.... . 4/6
Halifax, Canada:
Skaftafell... .26/4
Skaftafell... .25/5
Sexinnbrot
Rannsóknarlögregla ríkisins fékk
óvenjumargar tilkynningar um inn-
brot á höfuðborgarsvæðinu um helg-
ina. Brotist var inn í Kvennahúsið við
Hallærisplanið, Þinghólsskóla í Kópa-
vogi, Blómaval við Sigtún, rútubíl við
Skemmuveg, ibúðarhús í Fossvogi og
geðdeild Landspítalans. Aðeins inn-
brotið í geðdeildina er upplýst en þar
voru tveir menn staðnir að verki.
Stolin verðmæti voru -yfirleitt ekki
umtalsverð. Ur íbúðarhúsinu var þó
tekið sjónvarp og myndsegulband og
úr rútunni útvarp og segulband.
-KMU.