Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Side 23
23
P,y,.LAUPARPAGUH 5., MAl ,19M.
Fáir rokktónlistarmenn hafa fengið meiri forgjöf en banda-
ríski strákurinn sem gegnir nafninu Rodkwell. Flestir sem
fremja rokktónlist þurfa að arka þymum stráðan veginn til
frægðar og frama; obbinn af þeim gefet upp á leiðinni en þá fáu
sem ná á leiðarenda hef jum við upp til skýjanna og köllum einu
nafni pqppstjömur. Þser eru loðnar um lófana, aka um á fínustu
drossium og geta eignast allt sem þær dreymir um. Eða næstum
þvi ailt.
Rockwell er ekki ennþá kominn í þennan útvalda hóp rokk-
stjarnanna þó hann sé kominn inn fyrir þröskuld frægðarinnar.
Hann hefur aðeins slegið í gegn með einu lagi, en hann á góða aö
og vinir hans eru stórstjömur í rokkinu. Sjálfur hefur hann líka
ýmislegt til brunns að bera eins og fyrsta breiðskífan hans vitnar
glöggt um; Somebody’s Watching Me er ekki eina fína lagið á
þeirri plötu.
M^egar Somebody’s Watching Me fór fyrst að heyrast vakti það
fyrst og fremst eftirtekt vegna þess að söngvarinn í viðlaginu hét
Michael Jackson. Menn höfðu á orði að það væri sama hvar
Michael kæmi við sögu — allt yröi að gulli í höndunum á honum.
Um leið gáfu menn auðvitað í skyn að þetta lag væri óttalega
lélegt en af því Michael Jackson léöi því rödd sína væru
aödáendur hans ólmir að kaupa smáskifuna með laginu. Og það
var spurt: hvaða óþekkti náungi fær Michael Jackson tU þess að
syngja inn á sína fyrstu plötu?
Lengi vel bólaði ekkert á svarinu og það er útbreiddur mis-
skilningur í útvarpinu að RockweU sé hljómsveit. Eins og Led
Zeppelin og félagar! En svo fór aö kvisast út aö Rockwell væri
sonur Berry Gordy, eiganda Motown-hljómplötuútgáfunnar, en
Gordy er þjóðsagnapersóna í lifanda lifi og fyrir hans tilverknað
átti sóltónlistin sitt blómaskeið á sjöunda áratugnum. En það er
önnursaga.
inn var karl eða kona en textinn rekur ýmislegt sem Rockwell
datt í hug vegna þessara hringinga, hvort hann ætti aö skipta um
símanúmer, láta rekja simtaliö, en skemmtilegasta athuga-
semdin er þessi: Ef Alexander Bell væri á lífi í dag væri ég ekki
viss um að hann vUdi að uppfinning hans væri misnotuð með
þessum hætti.
Og þetta lag hans er sumsé nýkomið út en fari svo að það missi
marks eru Qeiri lög á breiðskífunni Somebody’s Watching Me
sem vænleg eru tU vinsælda. Raunar nefndi einhver gagnrýnandi
að plötu Rockwell svipaöi á ýmsan hátt tU Thriller Michael Jack-
sons, meöal annars af þeirri ástæðu að fimm laganna á plötunni
gætu sómt sér vel á smáskífum. Þar er tU dæmis ein ballaða i
anda Lionel Richie, heitir Knife, og rekur líka sögu úr raunveru-
leikanum: ástarsorg.
Itock
o
g enn má spyrja: Getur það verið nóg tU þess að koma lagi í
efstu sæti vinsældalista að vera sonur Berry Gordy og vinur
Michael Jackson? Svariö er: nei — en það hjálpar. Lagið sjálft
reyndist nefnilega við nánari hlustun vera firnagott og textinn í
hnyttnara lagi. Hún er þekkt þessi fælni; hafa það einlægt á
tUfinningunni að einhver sé að góna á mann, einkanlega í sturtu,
og geta ekki losnað undan þessum stöðuga ótta. Og RockweU
gerði bráöskemmtUegt myndband við lagið sitt, skrapp í bað ótt
og títt meðan ímyndaði óvinurinn stóð á gægjum og fylgdist meö
hverjufótmáli.
kwell er ungur maöur, nýorðinn tvitugur, og segir að það
hafi frekar gert sér erfitt fyrir að vera sonur Berry Gordy. Hann
heföi sannarlega þurft að hafa fyrir því að sanna hæfileika sína
og raunar hefði þaö verið honum keppikefli aö njóta föðurins á
engan hátt hvaö tónlistarframann áhrærði. Meðal annars tU þess
að slíta sig frá Motown og Gordy nöfnunum hefði hann tekið sér
listamannsnafniö Rockwell. Það er einföld skýring á nafngiftinni
segir hann: Eg rokka vel, I rock weU.
Þaö er ekki lítUlætinu fyrir að fara. Blaðamenn, sem hafa rætt
við RockweU, segja að hann sé af ætt og kynstofni Muhammad
AU og Jesse Jackson hvaö munnsöfnuð viðvikur: oröhákur hinn
mesti. „Þegar ég var í menntaskóla var ég kallaður „Rock”,
hafði þá á mínum snærum rokkhljómsveit sem lék óheflaö rokk,
Rick Springfield, Led Zeppilin og tónUst af því tagi. En minn tími
var ekki kominn. Ég fór að vinna í kvikmyndahúsi, seinna fékk
ég mér niu-til-fimm vinnu á pósthúsi, langaði í skóla til þess að
verða vísindamaður, en samdi lög í tómstundum. Ég vildi enga
greiðasemi í minn garö og fór því fyrst með lögin mín til annarra
fyrirtækja en Motown. Columbia sýndi mér áhuga. En ég fór loks
til Motown eins og hver annar tónlistarmaöur og pabbi vissi ekki
einu sinni af því að ég komst þar á samning sem lagasmiður.”
R
O
g ekki tekur betra við: dónalegar símhringingar. Næsta lag á
smáskífufráRockwellheitirnefnilega: (Obscene) PhoneCaUer,
— og RockweU segir að textinn byggi á eigin reynslu. Einhver
gerði sér það til dundurs að hringja í Rockwell og stynja í
símann; samkvæmt textanum fékkst aldrei botn I það hvort dón-
ockweU hljópst að heiman sautján ára, bjó fyrst með bróöur
sínum en fékk sér síðan eigin íbúð. Hann vUdi viöskilnað viö f jöl-
skylduna, losna undan fræga pabbanum og lifa sjálfstæðu Ufi þar
sem eigin hæfileikar f engju að njóta sín.
Mikið og náiö samband hefur einlægt verið á mUU Berry Gordy
og Jackson f jölskyldunnar og Rockwell segir að Michael hafi frá
upphafi sýnt áhuga á lögum hans. Einn dag lék hann Somebody’s
Watching Me fyrir þrjá af bræðrunum, Jeremy, Randy og Micha-
el. „Og Michael spurði aðfyrra bragöi: hver á aö syngja með þér
viölagiö? Eg hafði ekki hugsað út í þaö og hann sagði þá: Við
bræðurnir vildum gjarnan syngja.”
Framhaldiö er öUum ljóst.
-Gsal
Hver er hann þessi
Rockwell sem f ékk
Michael Jackson
tillidsvidsig