Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Síða 12
12
DV. LAUGARDAGUR 9. JUNl 1984.
Lausar stöður
Vegna fjölgunar í skatteftirliti eru eftirtaldar stöður hér með
auglýstar lausar til umsóknar viö rannsóknardeild ríkisskatt-
stjóra:
Staða deildarstjóra. Starfið verður aðallega fólgið í því aö
hafa umsjón meö störfum skatteftirlitsmanna á skatt-
stofunum. Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði 86. gr. tekju-
skattslaga.
4 stöður fulltrúa. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu
endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða
viðskiptafræði eða hafi staögóða þekkingu á bókhaldi og skatt-
skilum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist skattrannsóknarstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík
fyrir 6. júlí nk. Reykjavík 6. júní 1984.
Skattrannsóknarstjóri.
Standur ásamt sjússamæli.
Verðkr. 1.570,- flaskan.
SAMCO HE IteiUCversCun
: Laugavegi 168 - 105 Reykjavík - S. 27688
Á BARIIMN
UflKW
Á ÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM
LITMYIMDIR AF
HOLLYWOOD-ÚR-
SLITAKVÖLDINU!
Það var mikið um dýrðir á úrslita-
kvöldinu um síðustu helgi er
stjarna Hollywood og sólarstúlka
Úrvals voru valdar. Við birtum
myndir af þátttakendum og sigur-
vegurunum.
EG NOTA EKKI
STROKLEÐUR
segir Baltasar í opinskáu viðtali
við Vikuna. Hann segir þar frá
stærsta lifsverkinu sínu, draum-
um og hverju hann óskar að skilja
eftir sig að lokum.
VINNINGSBÍLL VIKUNNAR
TOYOTA TERCEL 4 WD!
Hann er ekkert slor afmælisbill
Vikunnar og fer þar sem aðrir
festast. Seðill í pottinum gefur
heppnum áskrifanda möguleika á
að verða bíl ríkari 19. júli næst-
komandi.
PEYSA
í LÍKAMSRÆKT-
INA OG
SKOKKIÐ!
Að þessu sinni er uppskriftin að
þægilegri peysu úr náttúruefnum,
tilvaldri í sól og sumaryt.
ÁSKPIFTAPSÍMINN ER 27022
D liðinnar viku
Sigurður T. Sigurðsson stangarstökkvari setti í vik-
unni nýtt, glæsilegt íslandsmet í íþrótt sinni er hann
snaraði sér yfir 5,31 metra á íþróttamóti í Vestur-
Þýskalandi. Sjálfur átti hann fyrra metið sem var 5,25
metrar. Heimsmetið í greininni er 5,88 metrar.
Joseph Luns, framkvæmdastjóri Norður-Atlantshafsbanda-
lagsins, kom til íslands í opinbera heimsókn.
Fyrsti Rolls Royce-billinn kom til íslands og fékk konunglegar
móttökur. Til að eignast slíkan eðalvagn þarf að leggja fram
nokkuð á aðra milljón íslenskra króna.
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt sl.
sunnudag. Í Reykjavik fóru hátíðahöldin fram á hafnar-
svæðinu í fyrsta sinn í f jórtán ár.
«BíIabú&
K/aV) M Vagnhöfða 23
■rWð U M 110 Reykjavík
Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Sími 685825
TT fl Vatnskassar og vélahlutir
® JLM nj ( ameríska bfla á lager.
Vélaupptekningar hagstætt verö.