Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 18
18 "
19
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Reynimel 58, þingl. eign Ástu Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs
Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júní 1984 kl.
16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Garðastræti 6, þingl. eign Júlíusar Svein-
björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 14. júní 1984 kl. 10.45.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hall-
veigarstíg 4, þingl. eign Hilmars Arnar Hilmarssonar, fer fram eftir
kröfu Péturs Guðmundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeild-
ar Landsbankans, Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Helga V. Jónssonar
hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júní 1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Eyjagötu 11, þingl. eign Isl. umboðssölunnar
sf., fer f ram ef tir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 14. júní 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Frosta-
skjóli 95, þingl. eign Hildar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri fimmtudaginn 14. júní 1984
kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Hafnarstræti 20, þingl. eign Gerpis sf., fer fram eftir kröfu Ólafs
Gústafssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 14. júní 1984 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hjarðarhaga 56, þingl. eign Inga Torfa
Sigurðssonar og Brynjóifs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júní 1984
kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Kaplaskjólsvegi 3, tal. eign Elfu Björnsdóttur, fer fram eftir kröfu Iðn-
aðarbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júní 1984 ki.
14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingabiaðs 1984 á hluta í
Bragagötu 26, þingl. eign Guðrúnar Sigurvaldadóttur, fer fram eftir
kröfu Landsbanka íslands, Búnaðarbanka islands og Hafsteins
Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júní 1984 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Ránargötu 10, þingl. eign Rögnvalds Simonarsonar o.fl., fer fram
eftir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjáifri fimmtudag-
inn 14. júní 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Sörlaskjóli 76, þingl. eign Benónýs Bergmann, fer fram eftir kröfu
Guðmundar Péturssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júní
1984 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DV.'í/AUGÁ'RDAGtJR9--TOW,19é4>'-
DVjLAUGARDAfitJR9i'JUNl:1984.'í'i
Norræni starfshópurinn sem
skipaður var og hóf störf á síðasta
ári. Fjórði fundur nefndarinnar var
haldinn i fíeykjavik og lauk /
vikunni. Sigríður fíagna Sigurðar-
dóttir kennari, fuiitrúi ísiands i
hópnum, er fyrir miðju á myndinni.
DV-mynd GVA.
,,Enginn getur gert allt. Allir geta
gert eitthvað. Saman getum við gert
allt.”
Á tíu þúsund fermetra landspildu
í bænum Vrá á Jótlandi er JÖRÐ bam-
anna í bænum. Afmarkað svæði sem
þau hafa afnot af næstu 99 árin. Á Jörð-
inni em kofar, smíöaðir af Jarðarbú-
um, sparkvellir, brúðuleikhús, kvik-
myndahús og margt margt fleira. I
Vrá em 253 böm og þar af hafa 218
þeirra félagsskírteini að JÖRÐINNI og
koma þangað næstum daglega. 1 einni
byggingunni á svæðinu, þar sem Jarð-
arbúar koma oft saman, liggur
frammi bók. I þá bók era rituð skila-
boð, athugasemdir, jafnvel teiknað í,
og þar eru einmitt rituð á einum stað
upphafsorð greinarinnar.
Á þessum Jarðarskika ákveða börn-
in allar framkvæmdir og framgang
mála. Haldnir eru fundir hvern mánu-
dag og einu sinni í mánuði með yfir-
völdum borgarinnar og foreldrum. Á
einum fundi stungu til dæmis foreldrar
upp á því aðsetja upp reiðhjólagrindur
á Jörð barnanna, en bömin, Jarðarbú-
amir, beittu neitunarvaldi gegn þeirri
hugmynd. Grindumar voru að sjálf-
sögðu ekki reistar.
Safnast saman á JÖfíO BAfíNANNA í Vrá á Jótlandi.
Tjáningarf relsi baraa verður til um-
ræðu á ráðstefnu norræna starfe-
hópsins í haust og þar taka böm þátt i
umræðum. Sjálfsagt hefur hlutur
barna verið fyrir borð borinn að mörgu
leyti í menningarstarfsemi, en margt
hefur líka vel verið gert. En það heyr-
ist ekki nógu langt og er liklegast f jöl-
miölum um að kenna.
Hér á Islandi er geysilega stór hópur
barna í tónlistaraámi, svo dæmi sé
nefnt og bamaleikhús hefur tekið til
starfa. Böra fá leiðsögn í kvikmynda-
gerð og ljósmyndun og allri mynd-
út en mest efni í því blaði er frá ungl-
ingumkomið.
Þar segir um hugleiðingar unghnga:
Steina er líklega svona ósköp venju-
legur 14 ára unglingur, sem er að byr ja
að kynna sér heim og Iifnaðarhætti
hinna fullorðnu. En í henni lifir þó enn
mikið af baminu, hún stendur svona á
þessum landamærum, er bæði bam og
fullorðin , allt eftir því sem við á.
Hér á eftir fara hugleiðingar hennar
um lífið og tilveruna:
Það getur verið ágætt að vera ung-
lingur, en fullorðna fólkiö er oft frekt
og leiðinlegt og virðist ekki geta skilið
mann.
Það er líka erfitt að skilja fullorðna
fólkið því stundum vill það að maður
hagi sér eins og barn og stundum eins
og fullorðinn og það er oft erfitt að vita
hvaðviðá.
Það góða við að vera unglingur er að
maður hefur alltaf þá afsökun að vera
bara unglingur og því hægt að haga
sér öðmvisi en fólk á öðrum aldri.
Maöur getur einhvem veginn verið
meira kærulaus, getur til dæmis hagað
sér eins og „fáviti” niðri í bæ og eng-
um finnst það neitt sérstakt, maður er
bara unglingur. Það getur oft verið
skemmtilegt og f jörugt.
En það mætti alveg taka meira mark
á unglingum og taka meira tillit til
þeirra, til dæmis er það oft þannig áð
hinir fullorðnu virðast búast við ein-
hverju slæmu frá okkur og bregst illa
við, era ókurteisir og jafnvel stundum
hræddir.
Svo er eins og lögreglan hafi ein-
hverja óbeit á unglingiun og búist við
öllu hinu versta frá þeim.
Þó það sé ágætt að vera 14 ára, þá
bíð ég spennt eftir því að verða eldri,
en þó ekki eldri en svona tuttugu og
fimm, það hlýtur að vera leiðinlegt að
vera mikið eldri en það.
Norrænn starfshópur
Þetta kemur fram í blaði um Dani
morgundagsins, um dönsk börn, lif
þeirra, störf og menningu. Hér á landi
var nýlega á ferð norrænn starfshópur
sem skipaöur er af norrænu ráðherra-
nefndinni (mennta- og menningar-
málaráðherrarnir). Starfsvettvangur
hópsins er að f jalla um börn og menn-
ingu. Fyrir hönd Islands á Sigríður
Ragna Sigurðardóttir kennari sæti í
starfshópnum. Hópurinn hefur starfað
síðan í september á siðasta ári. Einn
megintilgangur starfsins er að vinna
að því að böm á Norðurlöndum fái í
auknum mæli tækifæri til að tjá síg í
fjölmiðlum. Einnig að beina athyglinni
að bömum og bamamenningu sem
talin er vanræktur þáttur í f jölmiðl-
um sem annars staöar.
Viðfangsefnið mun fyrst og fremst
byggjast á upplýsingaþjónustu —
bamafréttastofu — sem safnar saman
og dreifir margvislegu efni um börn og
menningu þeirra. Fréttastofan verður
fyrsta árið í Kaupmannahöfn en hefur
fréttaritara og tengslahópa á öllum
Norðurlöndum. Bamafréttastofan í
Kaupmannahöfn er nýtekin til starfa
og starfar þar einn blaðamaöur. Næsta
ár verður fréttastofan í Noregi.
I máli norrænu fulltrúanna í starfs-
hópnum kom fram að þeirra hlutverk
væri meðal annars að koma á framfæri
skoðunum barna, fá böm til að tjá sig
og fullorðið fólk til að hlusta.
Tjáningarfrelsi barna
I haust verður haldin ráðstefna í
Kaupmannahöfn þar sem stjórnmála-
Tfáningar-
i'relsi
barna
■ uin börn og mennlngu
Ljóð, eftir 14 ára gamlan,
danskan pilt i lauslegri
þýðingu.
baki gífurlega margar kannanir og vis-
indalegar rannsóknir um böra og
menningu,” sagði Sigríður Ragna Sig-
urðardóttir kennari, okkar fulltrúi í
starfehópnum. Hún var spurð hvort við
stæðum öðram Norðuriandaþjóðum að
baki á þessum vettvangi eða samhliða.
„Hvað þessar kannanir og rannsókn-
ir allar varðar, sem unnar hafa verið
mjög skipulega, þá stöndum við hinum
að baki. En margt er öðruvísi hjá okk-
ur. Til dæmis sumarstörf bama hér á
landi, þar sem börn kynnast störfum
hinna fullorðnu og er mjög jákvætt. Að
mörgu leyti erum við framar líka, en
það vantar að allar upplýsingar um
böm og menningu þeirra liggi fyrir á
einum stað. Hér er margt gert fyrir
börn og með bömum en allar upplýs-
ingar, sem geta gefið heildarmynd,
vantar,” sagðiSigríður Ragna.
Tónlist, leiklist og myndlist era ná-
tengdar börnum sem og önnur menn-
ingarstarfeemi. Þau lesa og skrifa,
hugsa og finna til, en raddir þeirra
heyrast ekki oft utan starfsvettvangs
þeirra.
Ég er hræddur
Ég er hræddur
viö kjarnorku og stríð
hræddur
við byssur og barnaóp
hvers vegna að tortíma
öllu semviðeigum
að lokum verður allt
ein auðn
menn, fjölmiölafólk og börnin sjálf
munu skiptast á skoðunum um tjáning-
arfrelsi barnanna. Þá munu einnig
verða lagðar fram ákveðnar tillögur til
stjórnvalda á Noröurlöndum, en rétt 25
ár eru síðan Sameinuðu þjóðimar gáfu
fyrst út yfirlýsingu um réttindi barna.
Eitt af því sem rætt hefur veriö inn-
an hópsins er að leggja áherslu á fasta
barnaþætti í dag- og vikublööum,
fréttasendingar fyrir böm í útvarpi og
sjónvarpi og barnablöð.
I Svíþjóö hafa til dæmis veriö frétta-
skýringaþættir fyrir börn, sem gefist
hafa ágætlega.
I Danmörku hafa fulltrúar beint at-
hygli manna að videomyndum fyrir
böm. Þar hefur verið bent á að video-
tæknin sé jákvæð notist hún rétt. Þar
hefur farið fram mikil kynningarher-
ferð á vegum menntamálaráðuneytis-
ins og fleiri aöila, m.a. dönsku fulltrú-
anna í starfshópnum, er dreifa video-
böndum. Á videoleigum liggja nú
f rammi listar yfir myndir fyrir börn og
sérstakir miðar á videospólunum sem
gefa til kynna fyrir hvaða aldurshópa
myndirnar eru.
I Finnlandi eru 80 listaskólar fyrir
böm, sem reknir eru bæöi á vegum
sveitarfélaga og einkaaöila, svo eitt-
hvað sé nefnt. I Noregi hefur meðal
annars verið gefið út rit mikiö um mál-
efni bama. Hefur þaö veriö gefið út á
annað ár og fjóram sinnum á ári.
Þáttur okkar
,,Á hinum Norðurlöndunum liggja að
mennt. Ein listahátið meö framlagi
bama í orðum og tónum væri verðugt
verkefni að vinna að.
Hugleiðingar unglingsins
Grein þessi hófst á skilaboöum frá
dönskum börnum, sem enduðu á, sam-
angetum viðallt.
Við endum á hugleiðingum íslensks
unglings, sem birtust í Athvarfsblað-
inu (l.tbl. 1984 2. árg.) semnýlegakom
KJARAKAUP
Til sölu vegna flutnings af landi brott eftirtaldir munir:
stereosamstæða sem samanstendur af magnara, útvarpi
fm/am, segulbandi metal, plötuspilara og hátölurum, verð
12.000, nýlegt, fallegt hjónarúm, kr. 18.000, kvenreiðhjól, 10
gíra, ársgamalt, kr. 7000, 50 ára Singer saumavél í góðu lagi,
kr. 2000, homskápur, brúnbæsaður, m/ljósi, kr. 4000, lit-
sjónvarp, 22”, kr. 15.000, frystikista, 1451, kr. 4000.
Upplýsingar í síma 40762 frá kl. 13—17 í dag.
PÍAN ER EKKI POTTÞÉTT
NEMA FESTIN FYLGI
Hjá okkur
eruð þið alltaf velkomin.
Sendum i póstkröfu um landa/lt.
GJAFAHÚSIÐ,
Skólavörðustíg 8, simi 18525.
Frægustu
tísku-
frömuðir
heims
skreyta
módel sín
kúlu-
festinni,
sem ætt
hefur um
alla
Evrópu.
Margar
gerðir.
■eaerí
AL-GROÐURHÚS
og sólreitir fyrir heimagarða
Stærðir: 3,17X3,78(10X12 fet) m/gleri,
2,55 X3,78 ( 8X12 fet)m/gleri,
2,55X3,17 ( 8X10 fet) m/gleri,
Vegghús: 1,91X3,78 ( 6X12 fet) m/gleri,
Ymsir fylgihlutir fyrirliggjandi: Hillur, sjálfvirkir gluggaopnarar,
borð, rakamælar, rafmagnsblásarar o.fl. o.fl.
Sólreitirnir eru af nýrri gerí, með plastgleri (óbrjótanlegt) og innbyggðum, sjálf-
virkum opnunar- og lokunarbúnaði, sem vinnur á sólarorkunni.
Stærð 120 X 92 X 38.
Eden garðhúsin eru nú fyrirliggjandi, en við höfum yfir 10 ára reynslu i þjónustu
við ræktunarfólk. Engin gróðurhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja
ræktunartimann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við lægsta verð, ásamt fra-
bærri hönnun Eden álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús.
Sýningarhús
á staðnum
Kynnisbækur
sendar ókeypis
KLIF HF.
Grandagarði 13
Reykjavík — Sími 23300