Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Síða 21
21 c reykingabann í leigubifreiðum að frumkvæði Bílstjórafélagsins Frama. Virðist ganga ágaetlega að framfylgja þeirri reglu. Flugleiðir hafa nýverið tilkynnt, að undangeng- inni ; skoðanakönnun meðal flugfar- þega, ao reykingar verði bannaðar í innanlandsflugi og er þá fátt eftir nema áætlunarbifreiöar. I þeim verður semsagt óheimilt að reykja eftir næstu áramót. Enn sem fyrr verður þó reykinga- fólki leyft að reykja í hluta af farþega- rými millilandafiug véla. Um tóbaksreykingar i skipum verður sett sérreglugerð. Sektir og varðhaid Um viðurlög gegn brotum á ákvæöum laganna segir meðal annars: >ySá sem brýtur gegn ákvæðunum um sölu og auglýsingar skal sæta sektum en varðhaldi séu sektir miklar eða brot ítrekað.” Síðarsegir: „Það varðar mann sektum haldi hann áfram að reykja í húsakynnum eða farartæki þar sem bannað er að reykja enda hafi umráöamaður húsa- kynna eða stjómandi farartækis eða fulltrúi þeirra veitt honum áminningu. Sömu aöilar geta vísað hinum brot- lega úr farartækinu eöa húsakynnun- um láti hann ekki segjast." Er ekki ráð að hætta aö reykja? -SþS — NY LOG UM REYKINGAVARNIR TAKA GILDIUM NÆSTU ÁRAMÓT Bftir áramótin þýðir ekkert fyrir taugaveiklaða og stressaða vixlagreiðend- ur að kveikja sér i rettu i bankanum þvi þá eiga þeir það á hættu að verða visað út umsvifalaust. Sama gildir á biðstofu bankastjórans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.