Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 24
24 DV. LAUGARDAGim9. JUNTlÖ64.T vn Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar til sölu. Sími 686590. 10 rafmagnsþilofnar og Westinghouse hitakútur til sölu. Uppl. í síma 99-5118 eftir kl. 19 á föstu- dag og eftir kl. 17 á laugardag. Jeppadekk. Til sölu fjögur svo til ónotuð Good- Year Wrangler 15 tommu 31 x 1150,gott verö. Uppl. í síma 92—2258 eftir kl. 17 og allan laugardaginn. Taylor ísvél 2ja hólfa, í toppstandi, þolir mjög mik- ið álag, til sölu. Uppl. í síma 11887 og 11188 ákvöldin. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er ein vinsæl- asta sólbaðsstofa á höfuöborgarsvæð- inu til sölu. Gott sauna. Stofan er í rúmgóðu húsnæði. Snyrtistofa starf- rækt á staðnum, ásamt snyrtivörusölu. Uppl. í síma 42892. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í versiun okkar að Bræðraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili og fleiri til að eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið vel- komin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Verkfæramarkaður. Gæðaverkfæri til trésmíða, járnsmíða, véla- og bílaviögerða, á geysihagstæðu verði, nýkomin sending af úrvals raf- magns handverkfærum. Sérlega ódýr topplyklasett, seldust upp. Opnum nýja sendingu 18. júní. Kistill sf. Smiðjuvegi E 30, sími 79780. Til sölu sófasett, 3+1 með sófaborði, símabekkur, stereoskápur, saumavél í skáp, Walther reiknivél, bakburðarstóll, skatthol úr álmi, Braun hárburstasett með blásara og golfpoki. Uppl. í síma 82354. ESAB Rafsuðutæki vír og fylgihlutir Nánast allt til rafsuöu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæöum og góöri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN. SELJAVEGI 2. SiMI 24260 ESAB Skápasamstæða með plötugeymslu og barskáp til sölu. Uppl. í síma 77628. Vegna flutninga er til sölu svampdýna, 2xl,5, Zanussi þvottavél, 4 ára, Tekhnic hljómflutn- ingstæki og Mothercare kerruvagn. Uppl. ísíma 74521. Til sölu á góðum kjörum ísvél, frystikista, peningakassi og ís- skápur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—598. Til sölu Silver Cross kerruvagn, barnavagga, barnastóll, handlaug og lítill grillofn. A sama stað fæst gefins gólfteppi, (ca 30 ferm.) Uppl. í síma 13092. Til sölu 1 og hálfs árs JVC video, verð 23 þús. gegn staðgreiöslu, annars góö kjör. Einnig falleg málverk til sölu. Uppl. í síma 46735. ( Rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 99-8256. 3 pílurúllugardinur til sölu. Grind 1,50 cm. Verð kr. 1000 stk. Uppl. í síma 41732 um helgina. Mótororf til sölu, lítiö notaö, selst ódýrt. Sími 83839. Pylsuvagn til sölu, 6 ferm. að stærð, vel útbúinn tækjum og áhöldum. Uppl. í síma 98- 1903 og 98-2727. Hlaðkojur með springdýnum sem nýjar, kr. 4000 stk. Málverk af Herðubreið eftir Jakob Hafstein, málað 1973, kr. 8000. Uppl. í síma 29892. Notuð Guf unestalstöð. Til sölu 100 vatta SSB talstöö, verö um kr. 35 þús. Nánari uppl. í símum 91- 45535 og 96-41950. Saumavél. Nýleg, góð saumavél til sölu. Uppl. í sima 45632. Ferðaísskápur. ísskápur meö gaskút fyrir hjólhýsi, camping bíla eða sumarbústaöi til sölu. Selst ódýrt. Sími 79622. Leikfangahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til islands, Star Wars leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbíiar, 6 tegundir, Barbiiedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó með klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Hljómplötur-leikjatölvur. Safnarabúðin Frakkastíg 7 auglýsir: Hljómplötumarkaðurinn í fullum gangi yfir 1000 titlar. Tökum vel meö farnar hljómplötur í skiptum. Einnig leigjum við út úrvals leikjatölvur Golegovision og Atari 400 heimilistölvu með þrumugóðum leikjum. Sími 27275. Erum með hina vinsælu Bee-Thin megrunarfræfla og Honey Be Pollens blómafræfla, lækkað verð. Utsölu- staður, Borgarholtsbraut 65, sími 43927. Petra og Herdís. CBvörur tilsölu: 100 rása talstöð, lOw, AM, FM, 15w, USB, FSB, magnari, 120 og 240 w, 220v, og 1000 w magnari 220v. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—692. Af sérstökum ástæðum er til sölu kúlutjald (trégrind og segl- dúkur), þvermál 11 m. Uppl. í símum 17200 og 33947. Til sölu vegna flutninga: Stereosamstæða Ncc með hátölurum, mjög fullkomið, 1 árs, Electrolux þvottavél og ryksuga, 1 árs, hillusam- stæöa, basthjónarúm með náttborðum, sófasett, kanarífugl í búri. Uppl. í síma 30404 næstu daga. Óskast keypt Kaninur óskast. Vil kaupa angórukanínur. Uppl. í síma 71427. . . . , , Vantar hægri hurð og afturhlera á Vegu Hatchback ’73. Uppl. ísíma 44130. Vil kaupa notað gólfteppi, stærö 30—40 ferm. Uppl. í síma 26468 kl. 17—21 laugardag. Vil kaupa flaggstöng, nýja eða notaöa, 6—8 metra á hæö. Uppl. í síma 15294 eftir kl. 17. Fyrir ungbörn Ódýrt-kaup-sala-leiga- notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 9—18 laugardaga kl. 10—14. Móttaka vara e.h. Barna- brek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Verslun Höfum opnað að Týsgötu 3. Úrval af ódýrum fatnaöi: Sængur kr. 850, koddar kr. 390, sængurfatasett (3 stk.) kr. 620, borðstofuborð, sófaborð frá kr. 2500, svefnsófi kr. 2500, skrif- borð, kringlótt borðstofuborð og fjórir stólar, massíf eik kr. 3500, allt. Orval af gjafavörum. Sendum í póstkröfu. Sumarmarkaðurinn, Týsgötu 3,' v/Oðinstorg, sími 12286. Opið frá kl. 12-18. Megrunarfræflar — blómafræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Otsölustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Springdýnur. Framleiöum springdýnur eftir máli, gerum viö gamlar springdýnur. Höf- um einnig teygjulök í úrvali. Spring- dýnur, sími 42275. Höfum opnað nýja og glæsilega málningarvöruversl- un í Hólagarði í Breiöholti. Allt til málunar úti og inni, allir litir í fúa- varnarefni. Opiö kl. 9—19 mánud.— fimmtud., 9—20 föstud., 9—16 laugard. Litaland, Hólagarði, sími 72100. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Húsgögn Homsófasett. Til sölu er 2ja og 3ja sæta sófar, horn- borð og hringborð, einfalt, tilvaliö fyrir byrjendur í búskap. Selst á 3000 kr. Oppl. í síma 18212. Til sölu er nýlegt sófasett, selst ódýrt. Oppl. í síma 35678 Antik Utskorin húsgögn, skápar, borð, stólar, speglar, sófar, kommóður, ljósakrónur, lampar, mál- verk, silfur, kopar, postulín, Bing og Gröndahl og konunglegt, máfastell, Rosenborg, Frísenborg og bláa blómið, plattar. Orval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Til sölu eldri notaöur ísskápur, samt ekki mjög gamall. Verö 5000 kr. Oppl. í síma 76557 eftirkl. 21. Hljóðfæri Til sölu svart Dixon trommusett, vel með far- ið. Oppl. í síma 77320. Til sölu er notaö, gott píanó. Verð kr. 22 þús. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H—629. Flygill til sölu, sem nýr Kimball stofuflygill. Oppl. í síma 44964 eftir kl. 19. Hljómtæki Orion biltækin eru í háum japönskum gæöaflokki eins og öll önnur Orion tæki. Við bjóðum nú 3 tegundir Orion bíltækja, frá og með ;12 upp í 50 vatta hljómmögnun. Verðið er frá 3.900 upp í 7.490 krónur. Ef þú getur gert betri biltækjakaup, þætti okkur vænt um aö frétta af því. Nesco, sími 27788. Fatnaður Dömur á öllum aldri Fyrir 17. júní getið þið verslað hjá okk- ur og fengið fallegan og góöan fatnaö á góðu verði. Samfestinga, kjóla, jakka og pils. Opið alla daga frá kl. 9—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Fatageröin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæð, sími 22920. Sjónvörp Orion 77019BR er eitt vinsælasta littækið frá Orion. 20 tommu skermur. Þráðlaus fjarstýring. Innbyggt loftnet. Stunga fyrir höfuötól. 5 ára myndlampa-ábyrgð. Samkaup okkar fyrir öll Noröurlönd gera okkur kleift að bjóða þetta skemmtilega tæki á aöeins 25.900 krónur. Hentugt gæða- tæki á hagstæðu verði. Nesco, sími 27788. Orion 10 tommu feröalittækiö geturöu notað hvar sem er. I barnaherberginu, svefnher- berginu, sumarbústaðnum og jafnvel í tjaldinu (220V—12V). Sérstök tenging fyrir heimilistölvur. Og, nú greiðirðu aðeins eitt afnotagjald. Handhægt gæðatæki á aðeins 17.900 krónur. Nesco, sími 27788. FuIIkomnun einkennir Orion 22ja tommu littækið. Skínandi mynd, stereo hljómburður, þráölaus fjarstýring og tengingar fyrir hvers konar framtíðartækni. 5 ára myndlampaábygð. Verð aðeins 36.900 krónur. Frábært tæki á frábæru verði. Nesco, sími 27788. Videó Nokkrar nýjar, áteknar VHS videospólur til sölu, 60— 85 mínútur hver. Uppl. í síma 39263. Tröllavideó Eiðstorgi 17 Seltjarnarnesi, sími 29830, opið virka daga frá kl. 15—23, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13—23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 500 kr. Sendum í póstkröfu. BETA/VHS VIDEÓHUSIÐ — VHS /BETA Fjölbreytt og vandað myndefni í BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt hafa myndefnið í tvo daga án auka- gjalds. Leigjum út myndbandatæki hagstætt verð. Nýtt efni í BETA og VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22. Sími 19690. Skólavörðustíg 42. VHS/BETA - VIDEOHÚSIÐ - BETA/VHS. Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getið þið keypt afsláttarkort meö 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur. Opið frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Vestur-þýskt tæknitimarit, Video, prófaði nýlega 100 myndbandstæki á vestur-þýskum markaöi. Niðurstaðan var sú að Orion myndbandstækið væri besta VHS- myndbandstækiö í almennum verð- flokki. Orion myndbandstækið er því ekki aöeins ódýrasta VHS-myndbands- tækið hér, heldur sennilega einnig það besta. Orion myndbandstækið kostar aðeins 31.900 krónur með þráðfjar- stýringu og 10 leigumyndum. Nesco, sími 27788. Á einu ári hefur utanlandsdeild okkar selt yfir hundraö þúsund Orion myndkassettur á Norðurlöndum, sem jafngildir margra ára heildarinnflutningi til Islands. I krafti þessara magnviöskipta bjóðum við 3ja tíma Orion VHS myndkassettur á algjöru lágmarksverði, eða á aðeins 395 krónur stykkið, ef 5 eru keyptar í einu. Nesco, sími 27788. Til sölu Grundig 2000, video, hálfs annars árs, 15.000 kr. stað- greitt, 20.000 kr. með afborgunum, 8 spólur fylgja. Á sama stað VW-rúg- brauö 74, skoðaöur 1984. Uppl. í síma 53882. Til sölu 70 myndir fyrir VHS, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 35450 milli kl. 16 og 22. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23, sími 35450. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og.13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góöu verði. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelii 4, sími 71366. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfumnú fengiðsjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Dýrahald Tilsölu þæg og góð 5 vetra hryssa, grámosótt. Sími 43403. Poodle terry tík fæst gefins gegn greiðslu á þessari auglýsingu. Uppl. í síma 54029 á sunnu- dag. _______ 2 þrifnir 2ja mánaða kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 73771. Kettlingur fæst gefins, ekta gæludýr. Mannelska og þrifna 10 vikna læðu vantar ástríkt heimili. Uppl. í síma 685668 á laugar- dag og sunnudag. Tek að mér hestaflutninga. Uppl. í síma 44130. • ‘VA'± \ ainiíi i .uzi k • íiiíií

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.