Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Page 25
DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Skeifugangurmn
200 kr., hóffjaörir pk. 200 kr.,
hnakkar frá kr. 3.990 og hnakkar á
13.000. Hestaplakat meö hestaliti.
Hestamaöurinn sf. Ármúla 38, sími
81146.
Hjól
Kawasaki AE 50
árg. ’82 til sölu, ekið 7.200 km. Uppl. í
síma 50297.
Yamaha RD 50 árg. ’79
til sölu, einnig Suzuki AC 50 árg. ’76
(’77). Á sama staö óskast Enduru hjól.
Uppl. í síma 42654.
Honda MB ’81
óskast, eingöngu vel meö farið hjól í
toppstandi kemur til greina. Staö-
greiðsla. Uppl. í síma 92-1557 og 92-2727.
Honda 400 F til sölu,
árg. ’76, 4 cyl. Hjóliö er í toppstandi og
lítur mjög vel út. Uppl. í síma 93-3866,
Sigurður.
Suzuki AC 50 árg. ’79
til sölu, þarfnast smálagfæringa. Uppl.
ísíma 94-7669.
Erum að taka upp nýjar vörur
fyrir hvítasunnu: Leöurjakka, leður-
buxur, karla og kvenna, cross-hjálma,
götuhjálma, dakkar-buxur, regngalla
og hina margeftirspurðu leöurskó, til-
valiö í útileguna. Veriö velkomin.
Hænco-hf., Suðurgötu 3a, Reykjavík,
sími (91)-12052.
Þrjú tíu gíra ný japönsk
keppnishjól til sölu. Tegund Matsuri.
Uppl. í síma 79535 og 93—8788.
Til sölu
góöur íslenskur tjaldvagn, verö 45
þús., einnig lítill sólarlampi, 90 cm, á
7500. Uppl. í síma 75219.
Lítið notaður tjaldvagn
til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 32952
eftir kl. 19.
Til sölu vagn
aö gerðinni Camp Tourist 5, góður
vagn, lítið notaður. Fortjald og gaskút-
ur fylgja. Vagninn má greiða á 6—8
mánuðum. Verðhugmynd 50—60 þús.
Uppl. á daginn í síma 44866 og á
kvöldin, 44875.
Til sölu amerískur tjaldvagn,
tegund Steury, með eldavél, vask,
kæliskáp og miöstöð. Svefnpláss fyrir
allt að 8. I mjög góðu standi. Uppl. í
síma 71306.
Óska eftir að kaupa
vel með farið 14 feta hjólhýsi. Uppl. í
síma 92—2779.
Nýir og notaðir
tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur,
jeppakerrur og fólksbílakerrur, drátt-
arbeisli. Erum með á skrá mikið úrval.
Hafiö samband og látið skrá vagninn
Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bílds-
höfða 8 (við hliöina á Bifreiðaeftirlit-
inu). Opið frá kl. 9—18 virka daga',
laugardaga kl. 9—18. Sýningarsalur-
inn Orlof hf., sími 81944.
Byssut
Til sölu
Stevens rifill, 22 magnum meö kíki og
tösku, ársgamalt. Sími 29081.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn, veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin-
um landskunna fluguhönnuði Kristjáni
Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini
Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr-
vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiöi-
stígvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar,
veiðikassar og allt í veiðiferðina.
Framköllum veiöimyndirnar, munið,
filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar
kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom-
in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508.
Til bygginga
Notað og nýtt mótatimbur
til sölu, 1x6, 2X4 og 2x5, einnig
steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12
mm og 16 mm. Uppl. í síma 72696.
Til sölu mótatimbur,
lítið magn, einnig til sölu VW Passat
station ’74 og VW sendibíll, stærri gerð,
LT31,árg. ’77. Uppl. ísíma 43403.
Verðbréf
Fjármögnun.
Innflutningsfyrirtæki vill komast í
samband viö fjársterkan aðila sem
getur lánað fjármagn og keypt vöru-
víxla. Mjög góð kjör í boði. Tilboð
merkt: „Hagnaður 264”, sendist DV.
Verðbréfaviðskipti. ~ '
Kaupendur og seljendur verðbréfa.
Önnumst öll almenn verðbréfaskipti.
Framrás, Húsi verslunarinnar, 10.
hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími
687055. Opið um helgar kl. 13—16.
Fasteignir
Til sölu
156 ferm raðhús meö bílskúr í Sand-
gerði, íbúðin er tilbúin undir tréverk.
Uppl. í síma 92-7676.
Til sölu eða leigu
140 ferm, 7 ára gamalt einbýlishús í
Höfnum á Reykjanesi. Uppl. í síma 92-
6926 og 6941 á kvöldin.
Fokhelt raðhús
í Hveragerði til sölu, 2 hæðir, inn-
byggður bílskúr, góð lán áhvílandi.
Uppl. í síma 15622.
70 fermetra ódýr íbúð
til sölu á Flateyri. Lítil útborgun. Næg
vinna á staönum. Uppl. í síma 94-7761.
Hverfisgata 76,
Fasteignasala — leigumiðlun, símar
22241 og 21015. Vantar allar gerðir
íbúða á skrá, skoðum og verðmetum
samdægurs. Hringið í okkur í síma
22241-21015.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðalönd
til sölu í landi Möðruvalla í Kjós.
Möguleikar á sumarbeit fyrir hesta.
Uppl. í síma 13752 og 16225 .
Rotþrær og vatnstankar.
Allt úr PE-plasti. Rotþrær í staðlaðri
útfærslu og eftir séróskum. Laufléttar
í meðförum. Vatnstankar, staðlaðir
105 lítra til vatnsöflunar af þökum.
Raðtenging fleiri tanka möguleg.
Vatnsöflunarbrunnar til vatnsöflunar
neðanjarðar þar sem rennandi vatn er
ekki fyrir hendi. Veitum tæknilegar
leiðbeiningar. Borgarplast HF Vestur-
vör 27 Kópavogi, sími 46966.
Fjöldi gerða og stærða
sumarhúsateikninga. Auk byggingar-
teikninga fylgja efnislistar, leiö-
beiningateikningar, vinnulýsing og til-
boðsgögn. Teikningarnar hafa verið
samþykktar í öllum sveitarfélögum.
Pantið nýjan bækling. Opið frá kl. 9-
17 og alla laugardaga. Teiknivangur,
Súðarvogi 4, sími 81317.
Sumarbústaðarland.
Til sölu nokkur sumarbúðstaðarlönd á
einum fegursta stað miðsvæðis í Borg-
arfirði. Trésmiðja Sigurjóns Þorbergs
hf., Akranesi, sími 93—1722.
Leigulönd í Grimsnesi.
Til leigu eru sumarbústaðarlönd i 10
km fjarlægð frá Laugarvatni. Löndin
eru á skipulögðu svæði við silungs-
veiðiá. Þar er gott ræktunarland og
mjög víðsýnt. Uppl. í sima 99—6169 eft-
ir kl. 21. Geymiö auglýsinguna.
Sumarhús.
Innflutt, hollenskt sumarhús, 25 ferm,
til sölu. Húsið er sérlega fallega inn-
réttaö með stofu, sérsmíðuðum sófum
er nota má sem svefnpláss fyrir 3,
ásamt fallegum skápainnréttingum og
innbyggðum gas arinofni. Allt teppa-
lagt, borðkrókur er fella má niður og
er þá rúmstæði fyrir tvo, eldhús með
góðri eldhúsinnréttingu, ásamt vaski
með vatnslögn og sjálfvirkri vatns-
dælu, eldavél ásamt bökunarofni, fyrir
gas , salerni með vatnslögn, barnaher-
bergi með tveimur kojum ásamt fata-
skáp, hjónaherbergi m/tvíbreiöu rúmi
ásamt fataskáp, innbyggð gasljós eru í
öllum herbergjum. Glæsileg eign, allt í
einum og sama pakkanum. Húsið er
mjög auðflytjanlegt. Samkomulag er
með greiðslur. Allt andvirðið má lána í
12 mánuði, einnig koma allskonar bíla-
skipti til greina. Uppl. sendist DV fyrir
15. júní ’84. merkt „Góðkjör 870”.
Flug
Handfæravindur. 2—3 stk. 12 volta handfæravindur ósk- ast, einnig VHF talstöö og lífbátur, 4— 5 manna, sem hentar fyrir trillubát. Uppl. í síma 26978 og 22229.
Topper seglbátur til sölu, vel meö farinn, í góöu ásig- komulagi, ýmis aukabúnaður, blaut- búningur nr. 48 getur fylgt. Uppl. í síma 50297.
Til sölu 1/7 hluti í TF-MOL sem er 4ra sæta stélhjólsvél af geröinni Maule M5 (STOL) árg. ’78. Vélinni fylgir tilsvarandi hluti í flug- skýli á Reykjavíkurflugvelli. Uppl. í síma 24868.
Furuno FE 400 dýptarmælir til sölu, Skipper 405 dýpt- armælir, seljast ódýrt. Einnig óskast lóran C tæki. Uppl. í síma 94-6236.
Bátar
Altematorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. AlUr með innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/söluskatti. Dísil- startarar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölu- skatti. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19,sími 24700.
Öska eftir 12—16 ha. Petter dísilvél, má vera ógangfær. Einnig kæmi gír frá samskonar vél til greina. Uppl. í síma 93-8494.
Nýlegur 2ja og hálfs tonna bátur til sölu, meö góðri dísilvél. Uppl. í síma 33918 eftir kl. 20.
22ja feta flugfiskur með Volvo inport-outport og vagni til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—327.
TU sölu hálfsmíðaður plastbátur, Somi 700, lengd 7,09 metr- ar, breidd 2,52 metrar. Uppl. í síma 93- 7164 og 93-7355.
VU taka á leigu 5—10 tonna bát eða kaupa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—500.
Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraðbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garöastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083.
| Varahlutir
TU sölu 4 stk. hvítar teinafelgur (White Spoke), sex gata, 15”, 10” breiöar + 4 stk. Good Year Wrangler, 31X11,50 15 LT. Selst allt á kr. 8 þús. Uppl. í síma 40578.
350 cub. Pontiac til sölu, nýuppgerð, 318 cub. Dodge vél, þarfnast viðgerðar, og 3ja gíra Dodge gírkassi. Uppl. í síma 45218. í —
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro ’77 Moskvich ’72
Bronco ’66 VW
Cortina ’70—’74 Volvo 144,164,
Fiat 132,131 Amason
Fiat 125,127,128 Peugeot 504,404,
Ford Fairlane ’67 204 ’72
Maverick Citroén GS, DS,
Ch. Impala ’71 Lpnd-Rover ’66
Ch.Malibu ’73 SkodallO ’76
Ch. Vega ’72 Saab 96
Toyota Mark II ’72 Trabant
ToyotaCarina ’71 VauxhallViva
Mazda 1300,808, Rambler Matador
818,616 ’73 Dodge Dart
Morris Marina Ford vörubíll
Mini ’74 Datsun 1200
Escort ’73 SimcallOO ’75
Comet ’73
Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend-
um. Reynið viðskiptin. Opið alla daga
til kl. 19. Lokað sunnudaga. Sími 81442
Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Datsun 22 D ’79 Alfa Romero
’79
Daih. Charmant ^11- Malibu ’79
Subaru 4 w.d. .’8Q RordFiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianchi 78
Toyota Skoda 120 LS ’81
Cressida
79
Fiat131
'80
Toyota Mark II ’75 FordFairmont ’79
Toyota Mark II 72 Ran8e R°ver 74
Toyota Celica ’74 FordBronco ’74
Toyota Corolla ’79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla ’74 Volvo 142 ’71
Lancer 75 Saab" 74
Mazda 929 75 Saab 96 74
Mazda 616 74 Peugeot504 73
'74
Audi 100
Simca 1100
'76
’79
Mazda 818
Mazda 323 ’80
Mazda 1300 73 LadaSport ’80
Datsun 140 J 74 LadaToPas ’81
Datsun 180 B 74
Lada Combi
Datsun dísil ’72 Wag°neer
Land Rover
’81
’72
’71
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77 FordComet 74
Datsun 100 A
Subaru 1600
Fiat125 P
Fiat132
Fiat131
Fiat127
Fiat128
Mini
’73
79
’80
’75
'81
’79
F. Maverick
F. Cortina
Ford Escort
Citroén GS
Trabant
Transit D
75 OpelR.
'73
’74
’75
’75
78
’74
’75
’75
o.fl.
Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
'Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynio
viðskiptin.
Eigum varahluti
í ýmsar geröir bíla, t.d.
Audi 100 LS
Audi 100
Fiat131
Volvo
Volvo
Skoda 120 L
Cortina 1300
Cortina 1600
Datsun 220 D
Datsun 220 D
Lada 1500
Mazda 1000
Mazda 1300
Toyota Corolla
Peugeot
Citroén GS
VW1200
VW1300
VW1302
VW fastback
Fiat 127
Fiat128
Bronco
Transit
Escort
'77,
’74,
’77,
'71,
’67,
’77,
’73,
’74,
’73,
’71,
’75,
’72,
’73,
’73,
’74,
’76,
’71,
’73,
’73,
’72,
’74,
’74,
’66,
’72,
’74.
Kaupum bíla til niöurrifs, sendum
varahluti um allt land. Opið alla daga,
sími 77740. Nýja pílapartasalan,
Skemmuvegi 3.
Varahlutir
í flestar tegundir bifreiða.
Drifrás s/f.
Alternator,
bremsudiskar, •
bremsudælur,
bremsuskálar,
boddíhlutir,
drifsköft,
viðgerðir á drifsköftum,
smíðum einnig drifsköft,
gírkassar,
gormar,
fjaðrir,
hásingar,
spyrnur,
sjálfskiptingar,
startarar,
startkransar,
stýrisdælur,
stýrismaskínur,
vatnskassar,
vatnsdælur,
vélar,
öxlar.
Margt fleira góðra hluta. Viðgerðir á
boddíum og allar almennar viðgerðir.
Reynið viðskiptin. Kaupum bíla til
niðurrifs. Opið frá kl. 9—23 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 13—23. Drif-
rás s/f, Súðarvogi 28—30, sími 86630.
Til sölu 400 cub. Dodge
vél, tvær sjálfskiptingar úr Cadillac
dísil ”80 og Oldsmobile dísil. Uppl. í
síma 99-7327 og 99-7303.
Bronco-varahlutir.
Erum að byrja aö rífa Bronco árg. ’72,
mikið af góðum stykkjum. Aðalparta-
salan, Höfðatúni 10, sími 23560.
Til sölu vélar,
sjálfskiptingar, gírkassar, boddíhlutir
. og drif í ýmsar gerðir bifreiöa ’68—’76.
Er að rífa Cortinu ’71—’76, VW 1200
1300 og 1302, Allegro 1300 og 1500. Uppl.
í símum 54914 og 53949.
Varahlutir — ábyrgð — sími 23560.
AMCHornet ’75 BuickAppollo ’74
Austin Allegro ’77 Saab96 ’72
Austin Mini ’74 Skoda Amigo ’78
Chevrolet Nova ’74 Trabant ’79
Ford Escort ’74 Toyota Carina ’72
FordCortina ’74 Toyota Corolla ’74
Ford Bronco ’73 Toyota Mark II ’74
Fiat 131 '11 Range Rover ’73
Fiat 132 ’76 Land-Rover ’71
Fiat 125 P ’78 Renault4 ’75
Lada 1500 ’76 Renault5 ’75
Mazda 818 ’74 Volvol44 ’72
Mazda 616 ’74 Volvol44 ’71
Mazda 1000 ’74 Volvol42 ’71
Mercury Comet’74 VW1303 ’74
Opel Rekord ’73 VW1300 ’74
Peugeot 504 ’72 Citroén GS ’74
Datsun 1600 ’72 Morris Marina ’74
SimcallOO '11 HondaCivic ’76
Datsun 100 A ’76 Galantl600 ’74
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta-
salan sf., Höföatúni 10, sími 23560.
Ó.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu verði, margar
gerðir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur með nýja Evrópusniöinu frá
umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, oiíudælur, tímagírsett, kveikjur,
miUihedd, flækjur, sóUúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, oliukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföU o.fl., allt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæði úrvalið og kjörin. O.S.. umþoðið,
Skemmuvegi :22 Kóp. kl. 14—19 og 20—
23 alla virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið,
Akureyri, sími 96-23715.
Ljós og stýri,
varahlutaverslun, Síðumúla 3—5,
símar 37273 og 34980. VBG sænsku
dráttarbeislin í flestar gerðir bifreiöa,
háspennukefli, reculatorar, platínur,
kerti, hamrar og kveikjulok, bremsu-
klossar og stýrisendar í flestar gerðir,
ljóskastarar og þokuljós á mjög góöu
verði, speglar í miklu úrvaU á jeppa og
fólksbíla, viftureimar, loftsíur og
bensínsíur, skrautUstar og límrendur í
mjög miklu úrvaU og margt, margt
fleira. Póstsendum um land allt. Ljós
og stýri, varahlutaverslun, Síöumúla
3—5, símar 37273 og 34980.
Benz.
Er að fara að rífa Benz rútu 508. Uppl. í
síma 95—3179 eftir kl. 20.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Útvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla — af-
greiðslutími flestra pantana 7—14 dag-
ar. — Margra ára reynsla tryggir ör-
uggustu og hagkvæmustu þjónustuna.
— Góö verð og góðir greiðsluskilmálar.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
1100 blaösíðna myndbæklingur fyrir
aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og
!upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23
álla virka daga, sími 73287. Póst-
heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox
9094, 129 Reykjavík. ö. S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715.
HVERGERÐINGAR
FERÐAFÓLK
Tilsölu mikiö úrvalaf:
• SUMARBLÓMUM
• FJÚLÆRUM PLÓNTUM
• POTTAPLÖNTUM
o Varmahlíð 2.
Hveragerði.
Simi 99-4159.