Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Page 27
DV. LAUGARDAGUR9. JÚNl 1984.
27
Smáauglýsingar
Góður sparneytinn bíll.
Til sölu Cortina ’73, skoðaður ’84, bíll í
mjög góðu ásigkomulagi. Verð 25000
staðgreitt. Til greina koma skipti á
hljómtækjum. Simi 43346.
Cortina ’72 til sölu
staðgreiðsluverð 10.000, vantar lítið
upp á skoöun. Uppl. í síma 92—1201
e.kl. 9 á kvöldin eftir hvítasunnu .
Opel Kadett árg. 1976
til sölu, ekinn 81.000 km, í mjög góöu
standi, gott lakk, skoðaður '84. Verö
kr. 75.000. Uppl. í sima 41492 .
Góð kjör
Til sölu Fiat 125 árg. ’78, skoöaður
’84, lítur vel út aö utan sem innan. Verð
60 þús. kr., 10 þús. út og 10 þús. á mán-
uði. Uppl. í síma 21464.
Austin Miniárg. ’78
til sölu, skoðaður ’84. Uppl. í síma 51028.
Gullið tækifæri.
Ford Escort árg. ’74, bíll í toppstandi,
skoðaöur ’84. Verð45—50 þús. kr. Uppl.
í síma 81059.
Mazda 323 árg. 1981
drapplitaður, ekinn 45 þús. km, vel
með farinn og vel útlítandi bíll, sumar-
og vetrardekk. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í síma 37003 .
VWPassat station ’74
til sölu, góður bíll, einnig VW sendibíll,
stærri gerð, LT 31 '77. Uppl. í síma
43403.
Ford Econoline árg. ’74
til sölu í skiptum fyrir ódýrari eða bein
sala, tek video upp í sem greiðslu,
mjög góð kjör. Uppl. í síma 46735.
BMW 520 árg. T52, ekinn 19 þús., 5 gíra,
bein innspýting, litað gler, grjótgrind,
útvarp og kassetta, dráttarkúla, bíll
sem nýr. Mazda RX 7 árg. ’81, ekinn 47
þús km, bill með öllu, Alfa Romeo T1
árg. ’82, ekinn 34 þús. km, Mitsubishi
Galant 2000 GLS árg. ’82, ekinn 25 þús.,
Mazda 929 LTD árg. ’82, ekinn 20 þús.,
Honda Accord EX árg. ’82, ekinn 37
þús., Toyota Cressida DX árg. ’82, ek-
inn 27 þús. km, Honda Civic árg. ’83,
ekinn 17 þús. km, Peugeot 604 SRD
turbo árg. ’82, ekinn 65 þús., bíll meö
öllu, Range Rover ’72, góður bíll,
Range Rover ’77, ekinn 120 þús., Range
Rover ’78, ekinn 90 þús., VW Jedda CL
árg. ’82, ekinn 33 þús., Mazda 626 2000
árg. ’83, ekinn 6000, Toyota Corolla XD
árg. ’82, ekinn 30 þús., Saab turbo ’82,
ekinn 37 þús., Saab 900 GL árg. ’80, ek-
inn 60 þús., Toyota Hiace árg. ’82, ek-
inn 39 þús., Suzuki 90 sendibíll árg.’82,
ekinn 26 þús., Mitsubishi L 300 árg. ’82,
ekinn 40 þús., Toyota Hilux, mikið úr-
val, árgerðir ’80—'82, jeppar, mikið úr-
val, Ford Econoline árg. ’78, ekinn 110
þús., VW Audi 100 LS árg. ’78, góður
bíll, Daihatsu Charmant árg. ’79, ekinn
67 þús., Daihatsu Runabout árg. ’82,
ekinn 33 þús., auk fjölda annarra bif-
reiða á söluskrá. Bílasala Brynleifs,
Vatnsnesvegi 29A, Keflavík. Sími 92-
1081.
Mazda 323 árg.'811300
til sölu, mjög góöur og vel meö farinn
bíll, tilboð óskast. Uppl. í síma 14970.
Renault 5.
Til sölu Renault 5TL ’74, bíllinn er í
góöu standi með skoöun ’84. Uppl. í
síma 11302.
Plymouth Fury 3
árg. ’72 til sölu, skoöaður ’84. Á sama
staö til sölu Cortina ’74. Uppl. í síma
41263.
Bronco ’66 til sölu,
nýtekinn í gegn. Verð kr. 80 þús. Tek
mjög ódýran bíl upp í og vil fá stað-
greiðsluna fyrir 15. júlí. Uppl. í síma
99-5118 eftir kl. 19 á föstudag og eftir kl.
17 á laugardag.
Audi 100 GLS
árg. ’78 og Chevrolet Nova árg. ’72, 2ja
dyra, til sölu. Uppl. í síma 18056.
Góðkjör.
Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, ekinn
69 þús. km, nýskoðaður ’84. Bíll í topp-
lagi. Uppl. í síma 39263.
Mazda 616 árg. ’75
til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma
78381.
Til sölu Oldsmobile Cutlass
árg. ’69, 8 cyl., 300 cub. vél með öllu,
gott lakk, góð kjör. Á sama stað óskast
12 kílóvatta rafmagnstúpa. Sími 53648.
Volvo 244 DLárg. ’76
til sölu, sjálfskiptur, með vökvastýri
og dráttarkúlu, ekinn 95.000 km. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76408.
Chevrolet Malibu árg. ’72
til sölu, einnig Buick Electra árg. ’71.
Báðir þarfnast viögerðar, seljast
ódýrt. Uppl. í síma 45218.
Volvo kryppa ’64
til sölu. vél uppgerð, mjög lítiö keyrð,
sum brettin mjög sæmileg. Verð 6000
kr. Uppl. í síma 30118.
Citroen árg. ’81 til sölu
á mjög góðu veröi, ekinn aðeins 40 þús.
kílómetra, vetrardekk fylgja, skoöað-
ur ’84. Tilvalinn í sumarfríið. Athuga
skipti á ódýrari. Á sama staö óskast
vél í Moskvich '78. Uppl. í síma 92-
6675.
Austin Mini 1100
special árg. ’79 til sölu, ekinn 64.000
km, skoðaöur ’84. Verö 70.000 kr. Uppl.
í síma 38613 eftir kl. 15 .
Til sölu Fiat 125 árg. ’78, skoöaður
stærri gerð, LT 31 ’77. Uppl. í síma
43403. ___________
VW rúgbrauð árg. ’73
til sölu. Vél ekin 8000 km, skoöaður ’84.
Verð ca 50—60 þús. Einnig Oldsmobile
Cutlass Brougham árg. ’78, vél 305.
Lúxusinnrétting. Vökva- og veltistýri,
rafmagn í rúðum og læsingum, nýtt
púst og demparar, sjálfskiptur. Verð
kr. 320 þús. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022. H—344.
Wagoneer árg. ’68,
6 cyl., beinskiptur, til sölu, mikið end-
urnýjaður. Uppl. í síma 9ÍM508.
BMW 316 ’81 til sölu,
lítið keyrður, ýmsir aukahlutir. Skipti
koma til greina, helst á Subaru ’82—
’83. Uppl. í síma 96-41921.
Bronco '74 til söiu,
8 cyl. 302. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
24196.
Til sölu er gullfalleg
Lada Sport árg. ’79, öll yfirfarin og í
toppstandi, tilbúin í ferðalagið. Uppl. í
síma 52132.
Stopp.
Til sölu Scout II ’74,8 cyl. 304, mjög góð
vél, sæmileg dekk, lítur ágætlega út að
utan sem innan. Uppl. í síma 92-2258
eftir kl. 17 og allan laugardaginn.
VW Scirocco árg. ’75,
toppbíll, Fiat 125 Polski árg. ’78, Fiat
132 1600 GLS árg. ’74. Á sama stað til
sölu hljómtæki, Bose 901 með equaliz-
er, Altec Santiago 300 w, Sansui kass-
ettutæki, mixer power bergmál og
margt fleira. Uppl. í síma 39024 eftir
kl. 15.
Dísil—dísil.
Til sölu Opel Rekord ’73 meö dísilvél,
afl-stýri, afl-bremsur, útvarp og
kassettutæki, er á nýjum dekkjum.
Fæst á góðum kjörum. Verð 65 þús.
Uppl. í síma 72596 eftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet pickup
með blæjum, fjórhjóladrifinn, árg. ’80,
sem nýr. Einnig GMC Rally Wagon,
dísilvél, fjórhjóladrifinn, 11 farþega.
Bílasalan Ný-Val, Skemmuvegi 18
Kópavogi, sími 79130.
bókí blaðformi
blaðsölustað
Bflar óskast
Caprice Classic.
Höfum kaupanda að Chevrolet Caprice
Classic árg. ’78—’79. Höfum einnig
kaupendur aö ýmsum öðrum bifreið-
um. Vantar allar gerðir bifreiða á skrá
og á staöinn. Bílasala Hinriks, Akra-
nesi,sími 93—1143.
Er bíllinn þinn óseldur?
Þá höfum við kannski kaupanda fyrir
)ig. Mikil bílasala, vantar bíla. Opið
virka daga kl. 10—22, laugardaga 10—
19, annan í hvítasunnu 13—22. Bílasala
Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-
7577 og 93-9677.
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð í Kópavogi
til leigu frá 1. ágúst. Tilboö sendist DV
fyrir20. júnímerkt ”6972”.
Góð 3ja herb. íbúð
á 2. hæö vestast í vesturbæ til leigu
strax. Tilboð er greini greiðslugetu og
fjölskyldustærð sendist DV fyrir 15.
júní merkt„V15”.
Leigjendur takið eftir!
Alþingi hefur samþykkt breytingar á
lögum um húsaleigusamninga. Við
viljum vekja athygli á 51. grein: Nú
greiðir leigutaki leigusala samkvæmt
samkomulagi þeirra húsaleigu fyrir-
fram í upphafi leigutímans eða síðar
fyrir meira en þrjá mánuði og hefur
leigutaki þá rétt til leiguafnota fjór-
faldan þann leigutíma sem hann
greiðir fyrir. Dæmi — fyrirfram-
greiðsla í eitt ár þýðir að leigjandi
hefur tryggt sér íbúðina í 4 ár.
Til leigu
lítið hús í Kópavogi, 3 herbergi og eld-
hús og baö. Leigist fullorðinni, ein-
hleypri konu eða ungu barnlausu pari.
Uppl. í síma 40223 eftir kl. 17 .
4ra herbergja íbúð með bílageymslu
til leigu frá 1. ágúst. Tilboö ásamt
uppl. um fjölskyldustærð sendist af-
greiðslu DV fyrir 12. júní merkt
„Flúðasel472”.
Til leigu raðhús á Seltjarnarnesi,
5 herb., stofur, eldhús, tvö salerni, bíl-
skúr. Tilboð sendist DV fyrir 12. júní
merkt „Selbraut 448”.
Húsnæði óskast
Úska eftir einstaklingsíbúð
eða herbergi. Góðri umgengni heitiö.
Uppl. ísíma 27382.
Lítil íbúð óskast fyrir
útlending í í 6—12 mánuði. Fyrirfram-
greiösla eftir samkomulagi. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—356
Tónlistarskóli Borgarf jarðar óskar
eftir
PÍANÓKENNARA
til starfa í Borgarnesi. Umsóknir sendist til Tónlistarskóla
Borgarfjarðar, Súlukletti 4,310 — Borgarnesi, fyrir 20. þ.in.
Nánari upplýsingar í síma 93-7658.
Skólastjóri.
Ökonom. bamableiunum hefur no
gefið nafnið'.
BARNABLEIUR
KVIK
>
lækkað verð
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Dalsbyggð 1, Garöakaupstað, þingl. eign
Óskars G. Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13.
júní 1984 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á
eigninni Hegranesi 23, Garðakaupstað, þingl. eign Jóhönnu Benedikts-
dóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 13. júní 1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11, SIMI 27022.
AKRANES
Guðbjorg Þórólfsdóttir
Háholti 31
•imi 93-1875
AKUREYRI
Jón Stoindóraton
Skipagotu 13
•imi M 2S013
hiimasimi 96 2S197
ÁLFTANES
A»ta Jónsdóttir
Miðvangi 106
•imi 51031
bakkafjOrður
Freydis Magnúsdóttir
Mraunstig 1
simi97 3372
BÍLDUDALUR
Jóna Msoja Jónsdóttir
Tjarnarbraut 5
simiM 2206
BLÖNDUOS
Snorri B/arnason
Urðarbraut 20
s.mi9S 4581
BOLUNGARVIK
Halga Sigurðardóttir
Hjallastrssti 25
•imi 94 7257
BORGARNES
Bargsvainn Simonarson
Skallagrimsgotu 3
•imi 93 7645
BREIÐDALSVÍK
Erla V. Eliasdóttir
Sæbergi 15
simi 97-5646
BÚÐARDALUR
Sólvaig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
simi 93-4142
DALVÍK
Margrét Ingólfsdóttir
Hafnarbraut 25
•imi 96-61114
DJÚPIVOGUR
Asgeir Ivarsson
Steinholti
simi 97-8856
EGILSSTAOIR
Sigurlaug Bjornsdóttir
Arskógum 13
simi97 1350
ESKIFJÖRDUR
Hrafnkall Jónsson
Fögruhlið 9
simi 97-6160
EYRARBAKKI
Margrét Kristjénsdóttir
Haeyrarvollum 4
simi 99 3350
FÁSKRÚDSFJÖRÐUR
Armann Rognvaldsson
Hliðargötu 22
simi97 5122
FLATEYRI
Sigriður Sigursteinsdóttir
Drafnargotu 17
simi94 7643
GERÐAR GARÐI
Katrm Eiriksdóttir
Garðabraut 70
simi 92 7116
GRENIVÍK
Sigurvoig Þórlaugsdóttir
Ægissiðu 14
simi 96 33266
GRINDAVÍK
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
simi 92 8257
GRUNDARFJÚRDUR
Kristin Friðflnnsdóttir
Hrannarstig 14
simi 93-6724
HAFNARFJÖROUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031,
Guðrún Asgeirsdóttir
Garðavegi9
simi 50641
HVAMMSTANGI
Þóra Sverrisdóttir
Hliðarvegi 12
simi95 1474
HELLA
Garðar Sigurðsson
Dynskálum 5
simi 99 5035
HELLISSANDUR
Kristin Gisladóttir
Munaðarhóli 24
simi 93-6615
HOFSÓS
Guðny Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
simi95 6328
HÓLMAVÍK
Dagný Júliusdóttir
Hafnarbraut7
simi 95-3178
HRlSEY
Sigurbjorg Guðlaugsdóttir
Sólvallagotu 7
simi 96 61708
HUSAVIK
Ævar Akason
Garðarsbraut 43
simi 96 41853
HVAMMSTANGI
Þóra Sverrisdóttir
Hliðarvegi
simi 95 1474
HVERAGERÐI
Lilja Haraldsdóttir
Heiðarbrun 51
simi 99 4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlagerði 3
simi 99 8249
HÖFN í
HORNAFIRÐI
Margrát Sigurðardóttir
Silfurbraut 10
simi 97-8638
HÖFN, HORNAFIRÐI
*v/Nesjahrepps
Unnur Guömundsdóttir
Hæðargarði 9
simi 97 8467
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiriksson
Pólgötu 5
simi 94 3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Smáratuni 14
simi 92 3053
Agústa Randrup
Hringbraut 71
simi92 3466
KOPASKER
Auðun Benediktsson
Akurgerði’11
simi 96 52157
MOSFELLSSVEIT
Runa Jonma Armannsdottir
Arnartanga 10
simi 66481
NESKAUPSTADUR
Hlif Kjartansdottir
Miðstræti 23
simi 97 7229
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
simi92 3366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Margrét Friðriksdóttir
Hliðarvegi 25
simiM 62311
ÓLAFSVÍK
Anna Valdimarsdóttir
Hjarðartúni 3
simi 93-6443
PATREKSFJÖRDUR
Ingibjörg Haraldsdóttir
Túngötu15
simi94 1353
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónási 5
simi 96-51227
REYÐARFJÖRDUR
Ingileif Bjornsdóttir
Hæðargerði 10 A
simi 97-4237
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuriður Snaebjornsdóttir
Skútuhrauni 13
simiM 44173
RIF SNÆFELLSNESI
Estar Friðþjófsdóttir
Haarifi 49
simi 93 6629
SANDGERÐI
Þóra Kjartansdóttir
Suðurgótu 29
simi 92 7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Kristin Jónsdóttir
Froyjugötu 13
simi 95 5806
SELFOSS
Barður Guðmundsson
Sigtúni 7
simi99 1377
SEYOISFJÖRDUR
Ingibjórg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
simi 97-2419
SIGLUFJÖRÐUR
Friðfinna Simonardóttir
Aðalgotu 21
simi M 71208
SKAGASTRÚND
Erna Sigurbjörnsdóttir
Hólabraut 12
simi 95-4758
STOKKSEYRI
Garðar Om Hinríksson
Eyrarbraut 22
simi 99-3246
STYKKISHÓLMUR
Ería Lárusdóttir
Silfurgotu 25
simi 93 8410
stOdvarfjOrður
Valborg Jónsdóttir
Einholti
siml 97-5864
SÚDAVÍK
Frosti Gunnarsson
Túngötu 3
simi 94-6928
SUÐUREYRI
ólöf Aðalbjömsdóttir
Brekkustig 7
simi 94-8202
SVALBAROSEYRI
Rúnar Geirsson
aimiM 24907
TALKNAFJÖROUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Tungotu 25
simi 94-2563
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubaejarbraut 4
simiM 1404
víkímYrdal
Vigfús Péll Auðbertsson
Myrarbraut 10
simi 99 7162
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
simi 92 6523
VOPNAFJÖRÐUR
Laufey Leifsdóttir
Sigtunum
simi97 3195
Karitat Jónadóttir
Brekkugötu 54
simi 94-8131
PORLÁKSHÖFN
Franklin Banediktsson
Knarrarbergi 2
simi 99-3824 og 3836
PÓRSHÖFN
Kolbrún Jörgensen
Vesturbergi 12