Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 39
DV. LAUGARDAGUR 9. JUN! 1984.
39
Utvarp
Sjónvarp
Arni Ibsen er leikstjóri framhaids-
leikritsins Hinn mannlegi þáttur
sem lýkur i dag.
ÚtvarpkL 16.20:
FLOTTINN
Nú er komið að lokum framhalds-
leikritsins Hinn mannlegi þáttur eftir
Graham Greene, en í dag kl. 16.20
verður fluttur 6. og síðasti þáttur.
15. þætti var netið farið að þrengjast
um Castle svo að hann varð að grípa til
neyðarráðstafana og undirbúa flótta
sinn úr landi. Eftir að hafa sagt Söru
allan sannleikann sendi hann hana og
Sam í burtu undir því yfirskini að
snurða heföi hlaupiö á hjónabands-
þráðinn. Ætlunin var að þau kæmu til
hans seinna þegar málið væri tekiö að
fyrnast.
Þessi þáttur verður endurtekinn
föstudaginn 15. j úní kl. 21.35.
Eins og þeir sem hafa lagt land undir
fót vita getur ýmislegt komið upp á í
ferðalögum. Það gerist einmitt hjá
þeim bandarísku „túristum”, ferða-
mönnum réttu nafni, sem við fáum að
sjá í bandarísku gamanmyndinni
Evrópuferðin. Hópurinn ætlar að
ferðast um Evrópu á átján dögum en
eins og fyrr segir gerast margir
skringilegir hlutir í ferðinni.
Hópurinn samanstendur af ungum
sem gömlum ferðalöngum, t.d. má
nefna ung hjón sem eiga í sambúðar-
erfiðleikum og unga stúlku sem vildi
komast burt frá kærastanum. Jack
Harmon heitir einn ferðalangurinn en
hann er gamall hermaður úr seinni
heimsstyrjöldinni og lítur á Evrópu
sem safn til minninga um stríðið.
Hópurinn er stærri, en þetta kemur allt
í ljós svo meira veröur ekki sagt hér.
Að vísu ráðleggja hinar „alvitru”
kvikmyndahandbækur fólki að gera
eitthvað annaö en aö horfa á þessa
mynd.
Með aðalhlutverk í Evrópuferðinni Michael Constaine. Myndin er 98
fara Suzanne Pleshette, Ian Mcshane, mínútur að lengd og er frá árinu 1969.
Mildred Natwick, Peggy Cass og SJ
Hópm yndafE vrópuferðalöngunum.
Sjónvarp kl. 21.05:
BANDARÍSKIR FERÐA-
LANGARí EVRÓPU
Útvarp
Laugardagur
9. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B«n.
Tónleikar. Þulur veiur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Benedikt
Benediktsson talár.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúkiinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr-
ir unglinga. Stjómendur: Sigrún
Halldórsdóttír og Ema Arnardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tfl-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
aröm Pétursson.
14.00 A ferð og flngi. Þéttnr nm mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttur og Sigurðar
Kr. Sigurössonar.
15.10 Ustapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit.
17.00 Fréttlr á ensku.
17.10 Ustahátið 1984: Vísnasöngkon-
an Arja Saijonmaa. Hljóöritun frá
tónleikum í Norræna húsinu á mið-
vikudagskvöld, 6. þjn.; fyrri hluti.
— Kynnir: Yrr Bertelsdóttir.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 AmbindryUur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur.Yfirum-
sjón: HelgiFrímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnandi: Guðrún Jónsdóttir.
20.30 Ustahátið 1984: Filharmóniu-
sveit Lundúna.
21.25 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Bjami Marteinsson.
21.55 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman.
23.00 Létt sigild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
10. júní
Hvítasunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dag-
bl. (útdr.)
8.35 Morguntónleikar.
10.10 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Kari Sigurbjöms-
son. Organleikari: HörðurAskels-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Ðagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónleikar.
13.00 „Jólaóratorían”.
13.35 Operettutónlist.
14.15 Skyldudagar. Þáttur um bar-
áttuna fyrir þvi að klæða landiö
skógi að nýju, gerður í samvinnu
við Skógræktarfélag Eyfirðinga.
Umsjón Hermann Sveinbjörnsson
og Olafur H. Torfason (RtJVAK).
15.15 Kaffitiminn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: Omólfur
Thorsson og Arni Sigurj wisson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Við stýriö. Umsjónarmaður:
Arnaldur Amason.
17.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir
Richard Wagner.
18.00 Af sígaunum.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tónleikar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miðiun, tækni og vinnubrögð. Um-
sjón Helgi Pétursson.
19.50 „Glóðafok sumarsólar”. Stein-
dór Hjörieifsson les ljóð eftir Guö-
mundFrimann.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjómandi: HelgiMárBarðason.
20.30 Ustahátið 1984:
21.25 „Sögumaðurinn”, smásaga
eftir Saki. Erlingur Gislason les
þýðingu Ulfs Hjörvar.
21.40 Reykjavík bernsku minnar —
2. þáttur,
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvítí” eftir Peter
Boardman.
23.00 Jassþáttur: Færeyskur tón-
leikur eftir Kristján Balk. Saminn
við þjóðsögur Viihjálms Heine-
sens. Umsjón: Jón Múli Amason.
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
Rás 2
Mánudagur
11. júní
11.00-12.00 Morgunþáttur. Róleg og
þægileg tónlist fyrstu klukku-
stundina, meðan piötusnúöar og
hlustendur eru að komast i gang
eftir heigina. Stjóraendur: Páfi
Þorsteinsson, Ásgeir Tömasson og
Jón Olafsson.
14.00—15.00 Dægnrflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjóraandi: Lepold
Sveinsson.
15.00-16.00 Krossgátan. Hlust-
endum er gefinn kostur á að svara
einföldum spumingum um tóniist
og tónlistarmenn og ráða kross-
gátu um leið. Stjómandi: Jón
Gröndal.
16.00—17.00 Þórðargieði. Ráfað um
Reykjavík. Stjómandi: Þóröur
Magnússon.
17.00—18.00 Asatimi. Umferðarþátt-
ur. Stjómendur: Ragnheiður
Daviðsdóttir og Július Einarsson.
Sjónvarp
Laugardagur
9. júní
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður
BjamiFelixson.
18.30 Börain við ána. Annar þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í átta þáttum, geröur eftir tveim-
ur bamabókum eftir Arthur
Ransome. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Myndiistarmenn. 4. Gunnar
örn Gunnarsson, listmálari.
20.40 I blíðu og stríðu. Fjóröi þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur
i niu þáttum. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Evrópuferðin. (If it’s Tuesday,
This Must Be Belgium). Banda-
rísk gamanmynd frá 1969.
Leikstjóri: Mel Stuart. Aöalhlut-
verk: Suzanne Pleshette, Ian
McShane, Mildred Natwick,
Peggy Cass og Michael Constan-
tine. Dæmigerður hópur banda-
rískra ferðamanna lendir í ýmsum
ævintýrum í átján daga skoðunar-
ferð um Evrópu. Þýðandi: Krist-
mannEiðsson.
22.40 Kona kraftaverka. (A Time for
Miracles). Bandarisk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri: Michael
O’Herlihy. Aðalhlutverk: Kate
Mulgrew, Lome Greene, Jean-
Pierre Aumont, Robin Clarke og
Rossano Brazzi. Elisabet Bayley
Seton (1774-1821) fékk fyrst
Bandaríkjamanna helgi sem
dýrlingur í kaþólskum sið. Myndin
rekur sögu hennar í mótlæti og
sigrum, en hún beitti sér einkuin
fyrir endurbótum í skólamálum og
menntun kvenna. Þýðandi: Rann-
veig Tryggvadóttir.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
10. júní
Hvftasunnudagur
17.00 Hvítasunnumessa i Selfoss-
kirkju. Sóknarpresturinn, séra
Sigurður Siguröarson, predikar og
þjónar fyrir altari. Kirkjukór Sel-
foss syngur, organleikari og söng-
st jóri er Glúmur Gylfason.
18.00 Teiknimyndasögur. Annar
þáttur. Finnskur myndaflokkur í
fjórum þáttum. Þýðandi Kristin
Mantyia. Sögumaður: Helga Thor-
berg. (Nordvision - Finnska
sjónvarpið).
18.20 Börnin á Senjn. 3. Haust.
Myndaflokkur i f jórum þáttum um
leiki og störf á eyju úti fyrir
Norður-Noregi. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur: Anna Hin-
riksdóttir. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
18.45 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir, veður og dag-
skrárkynning.
20.20 Myndlistarmenn. 5. Þorbjörg
Höskuldsdóttir, listmálari.
20.25 Sjónvarpnæstuviku.
20.35 Borgarböra í óbyggðum. Kvik-
mynd sem „Sýn hf.” gerði að
tilhlutan Æskulýðsráðs Reykja-
víkur um leiðangur breskra og
islenskra barna kringum Lang-
jökul sumarið 1983. Ferð þessi,
sem farin var á vegum breskra og
íslenskra æskulýðssamtaka og
stofnana átti að kenna þátt-
takendum að sigrast á erfiðleikum
og öðlast samkennd og sjálfs-
traust. Handrit og þulur: Hjalti
Jón Sveinsson. Umsjón og stjóra:
Hjálmtýr Heiðdal.
21.00 Sögur frá Suður-Afríku. 2. Flís
úr roðasteini. Myndaflokkur í sjö
sjálfstæðum þáttum sem gerðir
eru eftir smásögum skáld-
konunnar Nadine Gordimer. Leik-
stjóri: Ross Devinish. Saga um
mannréttindabaráttu indverskrar
konu í Jóhannesarborg sem mætir
litlum skilningi hjá eiginmanni
hennar. Þýðandi: Oskar Ingimars-
son.
22.00 Vor í Vin. Sinfóniuhijómsveit
Vínarborgar flytur verk eftir F.
Schubert, W.A. Mozart, F. Oiopin,
R. Strauss, F. Lehar og J. Strauss.
Einsöngvarar: Tamara Lund og
Robert Gedda. Einleikari á pianó:
Hans Graf. Stjómandi: Heinz
Wallberg. Þýðandi: Jón
Þórarinsson.
00.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
11. júní
Annar { h vftasunnu
19.35 Tommi og Jenni.Bandarisk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Myndlistarmenn. Sigurður ör-
lygsson, listmálari.
20.45 Edwin. Bresk sjónvarpsmynd
eftir John Mortimer. Leikstjóri:
Rodney Bennett. Aðalhlutverk:
Sir Alec Guinness, Paul Rogers og
Rence Asherson. Dómari á eftir-
launum fær þá fiugu í höfuðið að
kona hans hafi átt ástarævintýri
með vini þeirra og nágranna fyrir
mörgum árum. Þar sem hann hef-
ur ekkert þarflegra fyrir stafni
ákveöur hann að reyna aö atla
óyggjandi sannana í málinu. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Músikhátíð í Montreaux. Yms-
ar frægustu og vinsælustu popp-
hljómsveitir og söngvarar verald-
ar skemmta á mikilli dægurlaga-
hátíö sem kennd er við „gullnu
rósina” og haldin er í bænum
Montreaux í Sviss. (Evróvision —
Svissneska sjónvarpið)
23.45 Dagskrárlok.
Hæg suðaustanátt á landinu,
skýjað með köflum á Suður- og
Vesturlandi og súld öðru hverju,
einkum á nóttunni en léttskýjað á
Norður- og Austurlandi.
Veðrið
hérog
þar
ísland kl. 12 á hádegi í gær.
Akureyri, þoka í grennd, 9, Egils-
staðir, skýjað, 14, Grímsey, al-
skýjað, 6, Höfn, léttskýjað, 15,
Keflavikurflugvöllur, skýjað, 10,
Kirkjubæjarklaustur, skýjað, 19,
Raufarhöfn, alskýjað, 8, Reykja-
vík, skýjað, 11, Vestmannaeyjar,
þoka í grennd, 9, Sauöárkrókur,
þoka í grennd, 8.
Utlönd kl. 12 á hádegi í gær.
Bergen, léttskýjað, 16, Helsinki,
skúr, 10, Kaupmannahöfn, létt-
skýjað, 20, Osló, léttskýjað, 19,
Stokkhólmur, skýjað, 18, Þórshöfn,
léttskýjað, 9, Algarve, léttskýjað,
20, Amsterdam, skýjað, 12, Aþena,
heiðríkt, 28, Berlín, rigning, 13,
Chicagó, skúr á síöustu klukku-
stund, 23, Glasgow, skýjað 9, Fen-
eyjar, (Rimini og Lignano), létt-
skýjað, 19, Frankfurt, skýjað, 17,
London, heiðríkt 20, Los Angeles,
heiðríkt 16, Lúxemborg, skýjaö, 16,
Malaga (Costa del Sol), léttskýjaö,
20, Mallorka (Ibiza), léttskýjað, 21,
Miami, úrkoma í grennd, 26, Mon-
treal, léttskýjað, 23, Nuuk, þoka 0,
París skýjað, 15, Róm, skýjað, 19,
Vín, aiskýjað, 17, Winnipeg, skúr,
15, Barcelona (Costa Brava), létt-
skýjað, 19, Valencia (Benidorm),
léttskýjað, 22.
Gengið
.GENGISSKRÁNING
: NR. 109 - 8. JÚNÍ1984 KL. 09.15.
Eining Kaup Sala ToAgengi
DoMar 29.470 29,550 29.690
Pund 41,177 41,289 41,038
Kan.doHar 22.677 22,739 23,199
Dönsk kr. 2,9782 2,9863 2,9644
Norskkr. 3J148 3,8251 3,8069
Sænskkr. 3.6746 3,6845 3,6813
R mark 5.1190 5,1329 5,1207
Fra. franki 3,5555 3,5652 3.5356
Belg. franki 0,5357 0,5372 0,5340
Sviss. franki 13,1328 13,1684 13.1926
Hol. gyllini 9,6957 9,7220 9.6553
VÞýsktmark 10,9365 10,9662 10,8814
ÍL lira 0,01764 0,01769 0,01757
flusturr. sch. 1.5564 1,5606 1,5488
Port. escudo 0,2116 0,2122 0.2144
Spá. peseti 0,1931 0,1936 0.1933
Japanskt yen 0,12740 0,12774 0.12808
Írskt purtd 33,448 33,539 13.475
SDR (sérstök 30.8039 30,8877
dráttarréttj
Simsvan vegna gengisskráningar 22190