Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Page 16
16
DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984.
Diego Maradona.
Napolíbýður
Barcelona
230 milljónir
fyrir Diego Maradona
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni
DVíBelgíu:
— ítalska félagiö Napolí hcfur ekki
gefist upp viö að fá Diego Maradona til
viö sig og standa nú samningaviöræður
milli forráöamanna Napolí og Barce-
lona. Napolí er tilbúiö aö greiða
Barcelona 230 miiijónir ísl. króna fyrir
kappann og þá hefur félagið boöiö Mara-
dona 23,2 milljónir ísl. í ársiaun fyrir
utan bónusa og annað og aö hann fái 30
milljónir fyrir að skrifa undir samning
viö Napolí.
Það verður ljóst nú um helgina hvort
Maradona fer tU Napolí eða verður
áfram hjá Barcelona. ítölsk félög mega
ekki kaupa erlenda leikmenn eftir 1. júlí.
—KB/-SOS
V.-Þjóðverji
yfir90m
— ogfrábærtími
Markiní400m
Vestur-þýski spjótkastarinn Klaus
Tafelmeier kastaði spjótinu yfir 90
metra á móti í Duisburg um helgina, eöa
90,10 m. Wolfram Gambke varð annar
með 84,88 m. Á mótinu sigraði Axel
Harris í 800 m hlaupi á 1:46,87 mín. en
Hans-Peter Ferner varð annar á 1:47,00
mín. Þetta var á vestur-þýska meistara-
mótinu.
Á sovéska úrtökumótinu fyrir ólympíuleikana
í Los Angeles'.!, sem háft var í Kiev um helgina,
náði Viktor Markin besta tíma Evrópumanns í
ár i 400 m hlaupi, hljóp á 44,92 sek. Sergei
Garvjusjin varpaði kúlu 21,35 m, Vladimir
Kiscljov 21,29 m. Vokov stökk 5,85 m í stang-
arstökki.
Eldenbrink
kastaði
spjótinu
87,08 m
frétta-
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni
manni DV:
— Sænski spjótkastarinn Kent Elden-
brink, sem vonast eftir að komast á
verðlaunapaU á OL í Los Angeles,
kastaði spjótinu 87,08 m á frjálsíþrótta-
móti í Vesterás. — TU þess að komast á
verðlaunapall í Los Angeles þarf að
kasta yfir 90 m, sagði Eldenbrink.
Dag Wennland varft annar á mótinu — 82,34 m
og Leif Lundmark þriftji — 80,34 m. Þá má geta
þess að Sören Karlhem kastaði kúlunni 20 m
siétta á mótinu. -GAJ/-SOS.
Bobby Charlton
í stjórn United
Bobby Chariton, fyrrum leikmaður
Manchester United og Englands, var í
gær ráðinn í framkvæmdastjórn
Manchester United. Þessi snjaUi leik-
maður og skipuleggjari er ekki
ókunnugur á Oid Trafford — hann iék
með félaginu í átján ár.
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Tékkar lögðu
Islendinga
—22:161 Bardejv í gær
— Leikurinn gegn Tékkum var mjög
góður, varnarlega séð, og einn besti
leikur okkar hér í Tékkóslóvakíu, sagði
Steinar Birgisson, landsliðsmaður
íslands í handknattleik. — Þrátt fyrir
það máttum við þola tap 16—22 fyrir
Tékkum og munaði þar mestu um að
við nýttum hraöaupphiaup okkar afar
illa og þá var nýtingin slæm á línu —
markvörður Tékkanna varði eins og
berserkur, sagði Steinar.
— Liöið var frekar jafnt — það átti
engan stórleik heldur unnu menn vel
saman. — Við erum mjög ánægðir með
ferðina og eftir leikina hér sér Bogdan
landsliösþjálfari hvað þarf að lagfæra,
sagöi Steinar.
Steinar sagði að Tékkar hefðu komið
ákveðnir til leiks — ákveönir að tapa
ekki fyrir Islendingum, eins og þeir
gerðu fyrir Norðmönnum, sem unnu
svo B-lið Tékka 19—18 í gær.
Mörk íslenska liösins gegn Tékkum,
skoruðu: Kristján Arason 4, Atli
Hilmarsson 3, Siguröur Sveinsson 2,
Bjarni Guðmundsson 2, Jakob
Sigurðsson 2, Þorbergur Aðalsteinsson
2 og Alfreð Gíslason eitt. -SOS.
Erfiðleikar
með heimferð
— hjá íslenska
landsliðinu
íhandknattleik
tslenska landsliöiö í handknattleik,
sem hefur verið við keppni í Tékkó-
sióvakíu, kemur að öUum Iíkindum
heim á sunnudaginn. Landsliðs-
hópurinn hélt frá Bardejv tU Prag i
nótt og átti í vændum tíu tíma lestar-
ferð. MikU óvissa ríkti um framhald
ferðarinnar frá Prag hvort hópurinn
fer til Frankfurt, London eða Luxem-
borgar.
Það verður ljóst í dag hvort þurft
hefur að skipta hópnum þannig að
sumir fari t.d. til Luxemborgar en
aðrir tU Frankfurt eða London. — Við
munum reyna allt til að fá far heim á
laugardaginn en það getur orðið erfitt
þar sem nær fullbókað er í aUar flug-
vélar sem fara til tslands þann dag,
sagði Steinar Birgisson landshðs-
maður í stuttu spjaUi viö DV í gær-
kvöldi. -SOS
Strömberg
til Ítalíu
Mark Hateley.
ítalska Uðift Atalanta hefur keypt Glen
Strömberg, sem leikift hcfur með Benfica,
auk þess sem þaft keypti Lars Larsson frá
IFK Gautaborg. Strömberg fœr 1,5 milljónir
sænskra króna — efta 5,5 milljónir íslenskra
— fyrir keppnistimabUið. Sænsku blöftin
segja aft hann sé þar á besta samningi sænsks
knattspyrnumanns erlendis. ItaUr þekkja
Strömberg vel. Hann skorafti þrjú mörk Svía í
landsleikjunum tveimur vift heimsmeistara
Italíu í fyrra. Svíar sigruftu 2—0 heima en 3—0
á ttaliu. GAJ/hsím.
;' ' í f5' 1 1 '1
• a
ÍFátt
I
I
I
I — þegarÞrótturog |
I KR gerðu jafntefli 0:0 *
| bnft var ckki rishá knatt- I
Það var ekki rishá knatt-
Ispyrna sem leUtmenn Þróttar og I
KR sýndu á Laugardalsvellinum í *
I gærkvöldi þegar þeir mættust í 1. J
" deUdarkeppninni. Leiknum lauk .
| meðjafnteflið—0 og gáfu þær töl- |
I ur rétta mynd af leiknum. Þrótt- ■
Guðmundur Erlingsson—sést hér verja s
I
I
arar voru þó mun betri en KR-
ingar, fengu tvö hættulegustu
tækifæri leiksins — á 17. mín.
leiksins en þá varði Guðmundur
Erlingsson, markvörður Þróttar,
í tvígang skot frá Sverri Her-
bertssyni.
Liftin sem léku í gærkvöldi voru
þannig skipuftr
KR: StefánJ. Sævar, Leifur Ottó,
Jósteinn, Gunnar, Hálfdán, Sæbjörn,
Elias, Oskar (Bjöm R.) og Svcrrir
(Erlingur).
Þróttur: Guftmundur, Kristján,
Amar, Jóhann, Bjöm H. Bjömsson
(Þorsteinn S.), Pétur A., Ásgeir El.,
Páll (Sigurftur), Július, Arsæll og Þor-
valdur.
Helgi Kristjánsson dæmdi leikinn.
Hann bókafti Arnar Friftriksson hjá
Þrótti.
MAÐUR
Elíasson.
LEIKSINS:
Ásgeir |
-SOSj
Le Roux
íleikbann
Yvon Le Roux, varnarleikmaður
Frakka, sem var rekinn af leUfveUi í
úrslitaleik EM, mun missa af fyrsta
leik Frakka í undankeppni HM gegn
Luxemborg 13. október í Luxemborg.
Hann á yfir höfði sér eins leiks bann.
-SOS
MARK HATELEY
Glæsik
hjál
- í5000 m hlaupi kv<
Norska stúlkan Ingrid Kristiansen
setti nýtt heimsmet í 5000 m hlaupi
kvenna á Bislett-leikunum í Osló í
gærkvöldi, er hún hljóp vegalengdina á
14:58,89 mín., sem er tíu sek. betri timi
en gamla heimsmet Mary Decker frá
Bandarikjunum, sem hún setti 1982 —
15:08,26 mín.
Það er greinilegt að Kristiansen
ætlar sér stóra hluti á ólympíu-
leikunum í Los Angeles, þar sem hún
mun glíma við Decker og Zolu Budd.
Bretarnir Sebastian Coe og Steve
Ovett voru einnig í sviðsljósinu í Osló.
Coe ætlaði sér að fá góðan tíma í 800 m
hlaupinu, en mótspyrnu fékk hann
enga, þannig að hann tók þaö rólega
siðustu 200 m — kom í mark á 1:43,84
mín. — ,,Mér tókst það, rólega og
Porta tók upp
tékkheftið
TIL MILANO
— skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í gær. Hateley mun
leika við hlið Ray Wilkins
Mark Hateley, hinn efnUegi miðherji
Portsmouth og Englands, mun leika
með AC MUanó næstu árin. Hateley
skrifaðLundir þriggja ára samning við
félagið í London í gær og greiðir AC
Míianó Portsmouth 915 sterlingspund
fyrir Hateiey, sem fær svo sjálfur 650
þús. pund í eigin vasa. Hateley gekk að
tUboði Milanóliðsins eftir tveggja tíma
viðræður í gær og hann mun síöan fara
tU ítalíu tU að ganga endanlega frá
samningnum. — Eg verð aðeins 25 ára,
þegar samningnum lýkur. Þetta var
það gott tUboö og tUvaUð tækifæri tU að
reyna eitthvað nýtt að ég gat ekki
sieppt þvi, sagði Hateiey.
Þessi ungi leikmaður, sem Ports-
mouth keypti frá Coventry fyrir ári,
skoraði 22 mörk fyrir félagið á
sl. keppnistímabili og þá átti hann stór-
an þátt í því að Englendingar urðu sig-
urvegarar í Evrópukeppni 21 árs
landsliöa. Hateley lék meö enska
landsliðinu í ferð liðsins til S.-Ameríku
á dögunum.
Hateley hittir fyrir Ray WUkins hjá
AC Mílanó. Blökkumaöurinn Luther
Blissett, sem hefur leikið með Mílanó-
félaginu, verður seldur og sagði eitt
blað á Italíu í gærkvöldi, að Blissett
færi til Portsmouth, en saJa hans þang-
að væri hluti af kaupverði Hateley.
-SOS
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni
DVíBelgíu:
— Pablo Porta, formaður spánska
knattspyrnusambandsins, tók fram
tékkheftiö eftir leik Spánverja gegn
Frökkum og greiddi hverjum leik-
manni spánska landsUðsins 1.5 miUjón
peseta fyrir góða frammistöðu í EM-
keppninni. Leikmenn spánska liðsins
áttu upphaflega að fá eina mUljón
peseta, en síðan var ákveðið að láta þá
fá hálfa milljón í bénus. — LeUt-
mennirnir hafa unniö fyrir þessu og vel
það. Þeir stóðu sig vel gegn V.-Þjóð-
verjum og Dönum og síðan i úrsUta-
leiknum gegn Frökkum, sagði Porta.
-KB/-SOS
Meistaramótið
ífrjálsum
Meistaramót Islands í frjálsum
íþróttum fer fram á aðaUeikvanginum
í Laugardal um helgina. Mótið hefst kl.
14 ó laugardag og sunnudag og síðan
kl. 19 á mánudag.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir