Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 1 Háskólakennari óskar aö taka á leigu 5 herbergja íbúð, einbýlishús eöa raöhús í vesturborg- inni. Æskilegur leigutími a.m.k. 1 ár. Öryggi og reglusemi heitið. Uppl. í símum 22951 og 26517. Einnig í síma 26125 eftirkl. 19.__________________ Háskólapar ó.skar aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í símum 93—1682 eða 93—2752 eftir kl. 18. Stúlka utan af landi, viö nám í Reykjavík, óskar eftir íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 46169 á kvöldin. Óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 71824 kl. 19. 21 árs gömul stúlka óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö í Reykjavík frá og meö 1. sept. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 93-1752 alla daga frá kl. 18—20. Tvær ungar, reglusamar stúlkur sem ætla íHáskólann óska eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu meö haust- inu. Mjög góö f yrirframgreiösla. Hringið í síma 96—62343 eftir kl. 19. Einhleyp stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu í Reykjavík frá 1. ágúst nk. Reglusemi og snyrtimennsku heitiö. Skilvísar greiðslur. Einhver fyrirframgreiösla gæti komið til greina. Uppl. í síma 96—26128 eftir kl. 19 á kvöldin. Ungur en samt reglusamur námsmaöur utan af landi óskar eftir herbergi á leigu, eigi síöar en fljótlega. Uppl. í síma 45747 eftir kl. 19. Vesturbær. Oskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 14397 á kvöldin. 50 ára sjómann vantar herbergi, reglusemi lofað, skilvís borgun, mánaöarleiga. Uppl. í síma 26398 eftir kl. 13. Óska eftir 1—2 herbergja íbúö strax fyrir einhleypan, reglusaman mann. Uppl. í síma 10898. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergja íbúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15243 eöa 66188. S.O.S. 19 ára stúlku bráðvantar rúmgott herbergi til leigu og einnig aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hafið samband eftir kl. 20 í síma 39434. Hjálp, hjálp. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúö á leigu frá 1. júlí. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 76034 eftirkl. 18. Hjálp. Er ekki einhver góðhjartaður húseig- andi sem vill leigja einstæöri móöur íbúö í vesturbæ á viöráöanlegu veröi? Húshjálp möguleg. Er á götunni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—573. Hvar get ég verið öruggastur þegar ég þarf aö leigja íbúö, geymslu eða einhvers konar húsnæöi? Hjá húsaleigufélagi Reykja- víkur og nágrennis. Húseigandi, ef þú þarft að leigja húsnæði þá leitarðu til okkar. Tryggöir leigjendur, tryggt húsnæöi, lögfræðiaöstoö, allir samn- ingar og frí þjónusta. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,3. hæð, sími 621188. Neyðarástand'. Ungt par með ungt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Góöri umgengni heitið, og öruggar mánaöargreiðslur. Vinsamlega hafiö samband í síma 31838 á kvöldin. Halldór. Ungt, reglusamt par utan af landi, óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö á leigu frá 1. sept. í 8—9 mánuði á Reykjavíkursvæðinu. Góöri umgengni heitið og reglusemi, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 9641892 eftir kl. 20.____________________________ Óska eftir herbergi með eldunaraöstööu og baði. Er reglu- samur og í góöri vinnu. Uppl. í síma 685359 eftirkl. 18. Ungur reglusamur maður óskar eftir aö taka á leigu 1—2 her- bergi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—261. Halló, erum á götunni. Viö erum ungt og reglusamt fólk og okkur bráövantar 3ja herb. íbúð, helst í kringum miðbæinn. Þó ekki skilyrði. Skilvisum greiöslum og algjörri reglu- semi heitiö. Uppl. í síma 73892. Við erum f jölskylda á Egilsstöðum sem vantar t.d. 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. sept,—1. júní, vegna náms í Reykjavík. Ibúðin þarf að vera í Árbæ. Getum borgaö a.m.k. 3 mánuöi fyrir- fram. Vinsamlega hringiö í síma 97- 1359 á morgnana og á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði. Skóvinnustofa Hafþórs óskar eftir húsnæði á leigu undir starfsemi sína i Reykjavík. Uppl. í símum 27403 (vinnusími) og 25769 (heimasími, Hafþór). Fiskbúð óskast til leigu í Reykjavík. Tilboð sendist til DV, Þverholti 11, merkt „Fiskbúð”, fyrir 10. júlí. Traustur leigjandi óskar eftir aö taka á leigu atvinnu- húsnæöi, 50—80 ferm., hvar sem er á stór-Reykjavíkursvæðinu undir létta matvælaframieiðslu. Uppl. í síma 40487 eftir kl. 17. Kristján. Atvinna í boði Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun frá kl. 13—19, þarf að vera vön, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—640. Bílstjórar-virkjunarframkvæmdir. Verktakafyrirtæki óskar aö ráöa nú þegar meiraprófsbílstjóra á Euclid vörubíla og vatnsbíla viö virkjunar- framkvæmdir á Tungnaársvæöi. Mikil vinna. Eingöngu vanir menn koma til greina. Allar nánari uppl. gefnar í síma 75722 tilkl. 18. Næturvinna. Dugleg og reglusöm kona eöa stúlka óskast á veitingastofu, vinnutími frá kl. 3—8 aöra hverja viku. Meðmæli óskast. Uppl. í síma 10926. Sendistarf. Oskum eftir aö ráða sendil til sendiistarfa í banka og toli í ca 2 1/2 mánuö, þarf aö hafa bíl til umráöa og æskilegt er aö einhver reynsla sé fyrir hendi. Kaup og kjör samkomulagsat- riöi. Uppl. í síma 687331 frá kl. 8—16 og í síma 76970 frá kl. 18—20 og um helgina. Meiraprófsbílstjóri. Oska eftir ábyggilegum og traustum bílstjóra á vörubíl sem fyrst, innanbæjarakstur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—578. Háseta vantar strax til afleysinga á 150 tonna togskip í Vestmannaeyjum. Uppl. í sima 98- 1849. Viljum ráða konu vana saumaskap. Einnig konu viö pressun og frágang. Isull, sími 33744 og 72321 á kvöldin. Aðstoðarmaður óskast. Borgarsprautun, Funahöfða 8, sími 685930.____________________________ Afgreiðslumaður. Oskum eftir aö ráöa röskan afgreiðslu- mann í byggingavöruverslun. Vanur maöur gengur fyrir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—585. Tækjastjóri með reynslu í vélaviðgerðum óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—581. Au-pair óskast til fjölskyldu í Lúxemborg í 6—12 mán., frá og meö 15. júlí ’84, æskilegur aldur 18 ára eöa eldri, 2 börn í heimili. Ferðir greiddar fram og til baka. Um- sókn meö upplýsingum og mynd send- ist DV fyrir mánudagskvöld 2. júlí merkt „Au-pair Lúx. ’84”. Óskum að ráða mann í sveit í júlí og ágúst, helst vanan. Uppl. í síma 95-1639. Stórt f jölbýlishús í Reykjavík óskar eftir að ráöa hús- vörö, þarf aö geta byrjað strax. Hús- varðaríbúö fylgir starfinu ásamt fleiri þægindum. Umsóknum skal skilaö fyrir 5.7. ’84 til DV merkt „Húsvöröur 168”.________________________________ Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 9641600 og á kvöldin í 9641564. Raftækjavinnu- stofa Gríms og Árna, 640 Húsavík. Vantar starf sfólk til afgreiöslustarfa. Straumnes, Vestur- bergi 76, Breiðholti, símar 72800 og 72813. Bifreiðaverkstæði. Oskum eftir vönum manni í lengri eða skemmri tíma í alhliöa verkstæöis- vinnu úti á landi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—518. Atvinna óskast Ungur maður (28 ára) óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, þótt störf sem bjóöa upp á framtíðarmöguleika, samskipti við aöra, góö laun og/eöa mikla vinnu o.fl. gangi fyrir. Meirapróf. Uppl. í síma 43361. 22 ára harðdugleg kona óskar eftir atvinnu í tvo mánuði. Helst í Hafnarfirði eða Kópavogi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 54128. Húsasmiður getur tekið aö sér nýsmíði, breytingar, glugga- viögeröir, hurðaísetningar o.fl. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 18. Kvöld- og helgarvinna óskast. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 22938 í dag og næstu daga. Ég er 21 árs gömul og óska eftir fjölbreyttri og skemmtilegri vinnu í Reykjavík frá 1. september. Hef stúdentspróf. Nánari uppl. í síma 93-1752 alla daga frá kl. 18-20. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar, fyrir grafík og teikningar. Ötrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (móti ryðvarnarskála Eimskips). Hreingernmgar Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Við bjóöum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Gerum föst verötilboö sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu máliö, hringdu í síma 40402 eða 54043. Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingern- ingar á íbúöum, stigagöngum og í fyrirtækjum. Vandvirkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Sími 39899. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur aö sér hreingern- ingar á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meö- ferö efna ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997 . Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstakiega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél sem skilar teppunum nær þurrum. Ath. Erum meö kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, sími 74929. Barnagæsla Óska eftir 13—14 ára stúlku til að gæta 1 árs drengs eftir hádegi i júlímánuöi. Uppl. í síma 79903 eftir kl. 19. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu- halda; hnífapör, dúka, glös og m.fl. Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Opiö mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 13—18, föstudaga frá kl. 10—13 og 14—19, laugardaga 10—14. Sími 621177. Bókin er dauð. Nú er það sögusnældan sem gildir. T.d. Sagan af vaskafatinu o.fl. sögur fyrir börn eftir Þórhall Þórhallsson. Tilvaliö í ökuferðina, garðveisluna eöa fyrir háttinn. Utgefandi 16788. Einkamál 34 ára maður óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 25—40 ára meö sambúð í huga ef um semst. Börn engin fyrirstaða. Fullum trúnaöi heit- iö. Svar sendist DV meö nafni síma- númerum merkt „634”. 40 ára kona óskar eftir aö kynnast góöum manni milli 40 og 50 ára sem félaga. 100% trúnaöarmál. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast sendi svör til DV sem fyrst merkt „100% trúnaöur”. Ég er 65 ára karlmaður og óska eftir nánum kynnum við nota- lega, glaðlynda og dálítiö ástleitna konu. Eg er vel frambærilegur, nota- legur í umgengni, snyrtilegur, á- reiðanlegur og efnaöur. Ég er giftur, en ástalifiö er ófullnægjandi því gagn- kvæman skilning og samstöðu vantar. Tilvaliö tækifæri fyrir einhverja af þeim fjölmörgu konum sem búa viö samskonar vandamál og vonbrigði. Með svar veröur farið sem aigjort einka- og trúnaðarmál milli mín og þeirrar sem svarar. Svar meö nafni, símanúmeri og nauðsynlegum upplýsingum sendist afgreiðslu DV merkt„2460”. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konarsöfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Fyrirtæki Lítil videóleiga til söiu í Reykjavík, tilvalin fyrir þann sem vill starfa viö sitt eigið fyrirtæki, allt efni nýtt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—399. Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túntökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í síma 20856 og 666086. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróöur- mold á góöu veröi, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Garðeigendur athugið. Tek aö mér slátt á öllum tegundum lóða, s.s. einkalóðum, blokkalóðum og fyrirtækjalóöum. Einnig slátt meö orfi og ljá. Vanur maður, vönduö vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364 og 20786,______________________ Hraunheliur. Heimkeyrðar hraunhellur, allar stærö- ir og geröir. Uppl. í síma 51480. Garðáhaldaleiga. Við leigjum út sláttuvélar, rafmagns, og bensín, rafmagns- og bensínorf. Höfum einnig hjólbörur og ýmis hjálpartæki fyrir garöeigendur. Lipuröi—Þekking—reynsla. Bortækni sf. Nýbýlavegi 22 (Dalbrekkumegin), símar 46980 og 46899. Túnþökur heimkeyrðar. Til sölu mold og alit fyllingarefni, er- um meö gröfu og litla jarðýtu í lóðir o.fl. Uppl. í símum 666397 og 99—4647 og 666565. Garðaúðun. Úöi. Brandur Gíslason garöyrkju- meistari, Hörgatúni 15, simi 45158. Trjáplöntumarkaður Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þar er á boðstólum mikið úrval af trjápiöntum og runnum í garöa og sumarbústaöalönd. Gott verö. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Fyrsta fiokks túnþökur úr Ölfusinu, Kynniö ykkur verö og kjör. Uppl. í símá 99—4143 og 99—4491 og 83352. Skrúðgaröamiðstöðin: garöaþjónusta—efnissala, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 40364 og 99-4388. Lóðaumsjón, garösláttur, lóöabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa- mykja—hrossatað), sandur til eyðingar á mosa í grasflötum, trjá- klippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga og skerping á garðverkfærum. Tilboö í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Ergrasllötin meö andarteppu? Mælt er meö að strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími 81833. Opiö kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upp- iýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á Ikvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Tökum að okkur slátt og snyrtingu og hreinsun á öllum einka- og fyrir- tækjalóöum. Einnig minniháttar viö geröir á grindverkum. Gerum föst verötilboö eða vinnum verkin i tíma- vinnu. Vant fólk. Uppl. í síma. 77108, Guömundur. Vallarþökur. - Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góöum túnum. Fljót og góö afgreiðsla. Símar 99—8411 og 91-23642. Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm,heimkeyrt, ig 30 kr., fyrir 100 ferm og meira. IJppi. í suna 71597. Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiðsla, góö kjör. Uppl. í símum 99—4144 og 99— 4361. Moidarsala. Úrvals heimkeyrö gróöunnold, staöin og i brotin. Uppl. í síma 52421. Garðúðun. Garðúðun. Pantanir í síma 12203. Garðúðun. Garöeigandi. Við bjóöumst til aö eyða maökinum og lúsinni úr garðinum án þess að þér eða dýrum með heitt blóð stafi hætta af. Mímir Ingvarsson og Jóhann Sigurösson garðyrkjumenn, sími 19176. Úrvals gróðurmold, staðin og brotin, heimkeyrð. Sú besta í bænum. Símar 32811 og 74928.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.