Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Blaðsíða 26
34
DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984.
Sigurbjörg Jónsdóttir er látin. Hún
fæddist á Seyöisfirði 27. mars 1902.
Foreldrar hennar voru hjónin Guörún
Margrét Einarsdóttir og Jón Jónsson.
Sigurbjörg giftist Árna Sigurðssyni en
hann lést áriö 1958. Þau eignuðust
þrjár dætur. Sigurbjörg vann í Ingólfs-
apóteki í fjölda ára, síðustu árin vann
hún viö ræstingar hjá J. Þorláksson og
Norðmann. Útför hennar verður gerð
frá Bústaöakirkju. kl. 13.30.
Skúli Sigurðsson fyrrverandi síma-
verkstjóri, Víghólastíg 10 Kópavogi,
andaöist í Landspítalanum 26. júní.
Jaröarförin auglýst síðar.
Clentíe
.ybuch
frá Jergens
Gentíe
bubyoil
!ol
IÖ3
P
lol
mildari og drýgri
sapa
meó barnaolfu
fyrir þig og þína
SAMROÐUN
HEFTING
BROT
SKURÐUR
LÍMING
FRÁGANGUR
-STENSILL
NÓATÚN117 SÍMI 24250
Kristín J. Jónsdóttir er látin. Hún
fæddist að Brekku í Þingi í V.-Húna-
vatnssýslu 29. ágúst 1981. Foreldrar
hennar voru hjónin Þorkatla Júlíana
Guömundsdóttir og Jón Sigurður
Jóhannsson. Kristín giftist Guömundi
Sigurði Jóhannessyni, en hann lést árið
1960. Utför Kristínar verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag kl. 15.
Þorvaldur Steingrímsson lést af slys-
förum 21. júní sl. Hann var fæddur 29.
desember 1966. Sonur hjónanna Helgu
Sigurjónsdóttur og Steingríms
Þorvaldssonar. Undanfarið ár stund-
aði Þorvaldur sjómennsku. Útför hans
var gerð frá Fossvogskirkju í morgun
kl. 10.30.
Ágústa Sveinsdóttir, Heiðarvegi 49,
Vestmannaeyjum, andaöist í sjúkra-
húsinu Vestmannaeyjum 26. júní. Ut-
för verður gerð frá Landakirkju
laugardaginn 30. júní kl. 14.00.
Hjálmar Ólafsson, Skjólbraut 8 Kópa-
vogi, lést að heimili sínu 27. júní.
Tómas Guðbrandsson frá Skálhoiti iést
í sjúkrahúsi Suöurlands, Selfossi, mið-
vikudaginn 27. júní.
Marta S. Þorsteinsdóttir verður jarð-
sungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag,
föstudaginn 29. júní, kl. 15.
Páll Elíasson bóndi og hreppstjóri í
Saurbæ verður jarösungínn frá Haga-
kirkju, Holtum, laugardaginn 30. júní
kl. 14. Bílferð verður frá Umferðarmið-
stöðinni sama dag kl. 12.
Snæbjörn- Guðmundsson Ottesen,
Syðri-Brú, áður bóndi á Gjábakka,
verður jarðsunginn frá Þingvalla-
kirkju í dag, föstudaginn 29. júní, kl.
14.00. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 12.45.
Miðsumarsmót 1984
2. fl. B. Laugard. 30. júní. Melavöllur.
KR-Fram kl. 14.00
3. fl. B. Laugard. 30. júní. Melavöllur.
KR-Valur kl. 11.00
Víkingur—KR kl. 13.00
Valur—Vikingur kl. 15.00
1. fl. B. Laugard. 30. júní. ÍR-völlur.
IR—Fram kL 10.00
Valur—Víkingur kl 10.45
KR-lR kl. 11.30
Víkingur—Fram kl. 12.15
Valur—KR kl. 13.00
4. fl. B. Sunnud. 1. júlí. iR-völlur.
Fram—Valur kl. 10.00
KR—Víkingur kL 10.45
IR—Valur kl. 11.30
Fram-KR kl. 11.30
Fram—KR kl. 12.15
Víkingur—1R kl. 13.00
5. fl. B. Þróttarvöllur.
A-riftiU: KR, Þróttur, Víkíngur.
B-riftUI: Leiknir, tR, Fram.
Laugardagur 30. júní.
KR—Víkingur kL 10.00
Þróttur—Valur kl. 10.35
IR-Fram kL 11.10
I gærkvöldi
I gærkvöldi'
Þór Magnússon:
Daglegt mál er
gagnlegur þáttur
„Ef ég á að minnast á það helsta
sem ég heyrði í útvarpinu í gær vil ég
fyrst nefna þáttinn um daglegt mál.
Það er alltaf gaman að honum,
Mörður er býsna skeleggur í sínum
tillögum og dómum. Þetta er mjög
gagnlegur þáttur því hann vekur
mann til umhugsunar um ýmsa kosti
og galla í málinu.
Leikritiö hlustaði ég á en fannst
það heldur snubbótt, það endaði eins
og í miðjum klíðum. Leikararnir
héldu vel á sínum spöðum, einkum
þeir Þorsteinn og Erlingur.
Sá þáttur sem ég haföi mest
gaman að í gærkvöldi var viðtals-
þáttur við hann Kristján Jóhanns-
son, söngvara. Við höfum eignast
skara af söngstjörnum á undan-
förnum árum, afburðasöngvara sem
getið hafa sér gott orð í útlöndum og
Kristján hefur unniö hug og hjörtu
okkar.
Tónleikana hlustaði ég ekki á og
framhaldssagan fór fyrir o£an garö og
neðan hjá mér. Eg legg mig ekki í líma
við að hlusta á slikar sögur frá einum
degitilannars.”
Þór minntist að lokum á að efni
fyrir börn mætti gjaman vera meira
í útvarpsdagskránni. „Gamla
fólkinu er vel sinnt með kvöld-
vökunum og útvarpssögunum,
unglingarnir fá sína poppþætti en
það mættu vera fleiri þættir fyrir
bömin, til viðbótar við morgunstund-
ina og kvöldþættina.”
NIÐJATAL BENJAMÍNS
JÓNSSONAR KOMIÐ ÚT
Ut er komið niðjatal Benjamíns
Jónssonar og Katrínar Markús-
dóttur frá Hrófbjargarstöðum í
Hítardal. Þar bjuggu þau hjón á
árunum 1860 til 1887 og eignuöust tíu
böm. Níu þeirra komust á legg og er
af þeim komin f jölmenn ætt. Hún er
rakin í þessari bók, auk þess sem þar
er að finna æviágrip Katrínar og
Benjamíns, foreldra þeirra og allra
barna.
Bókin er 340 blaðsíður að stærð og
gefin út á kostnaö ritnefndar í frekar
takmörkuðu upplagi. Hún veröur til
sölu hjá ritnefndarmönnum en þeir
eru: Eiríkur Agúst Sæland, Espiflöt
Biskupstungum; Kristján Bene-
diktsson, Eikjuvogi 4 Reykjavík;
Kristján Kristinsson, Hlíðarvegi 46
Ytri-Njarðvík; Markús Alexand-
ersson, Fremristekk 1 Reykjavík;
Olafur Magnússon, Hjallabrekku 11
Kópavogi; Oskar Eggertsson
Brekkubyggð 6 Garðabæ; Steinar
Guðmundsson, Logalandi 9
Reykjavík og SveinbjörgGuðmunds-
dóttir, Löngubrekku 19 Kópavogi.
Auk þess verður bókin til sölu á Sel-
fossi hjá Klöru Sæland, Versluninni
Blómahorninu og á Akranesi hjá
Bimi Markússyni, Stekkjarholti 20.
Einnig hjá Marteini Markússyni,
Klapparstíg 13 Reykjavík. ea
Víkingur—Valur kl. 11.45
KR—Þróttur kl. 12.20
Leiknir—IR kl. 12.55
Þróttur—Víkingur kl. 13.30
Valur-KR kL 14.05
Fram—Leiknir kL 14.40
Sunnudagur 1. júlí.
Leikur um 5. og 6. sæti kl. 10.00
Leikur um 3. og 4. sæti kl. 10J5
Leikuruml.og2.sæti kl.11.10
Miðsumarsmót
Föstudag, laugardag og sunnudag 29., 30. júní
og 1. júlí. Miftsumarsmót (Hraftmót) 2. fl. B,
3. fl. B,4. fl. Bog5. fl. B.
Opna GR-mótið -
Nk. laugardag og sunnudag verftur opna GR-
mótið haldift í Grafarholti. Þetta er í 7. sinn
sem mótift er haldift. Keppnisfyrirkomulag er
sem fyrr fjórboltsleikur, punktakeppni,
Stableford, meft hámarksgefinni forgjöf 18.
Þátttökurétt hafa allir kylfingar 16 ára og
eldri.
Verftlaun eru aft venju mörg og glæsileg. 23
efstu sætin í keppninni gefa verftlaun. í 1.
verftlaun eru sólarlandaferftir á vegum
Ferftaskrifstofunnar Orvals. 12. verftlaun eru
2 flugferftir meft Flugleiftum til London og í 3.
verftlaun eru demantshringir frá GulU&silfri.
Þeir sem verfta næstir holu í fyrsta teig-
höggi í stuttu brautunum fá alhr glæsileg
verðlaun: A 2. braut er um að ræöa utanlands-
ferft meft Samvinnuferftum-Landsýn, sem og
á 11. braut. Á 6. braut er Kinbag-golfpoki með
kerru og regnhlíf og á 17. braut cr flugfar í
miUUandaflugi Amarflugs i verðlaun. A mót-
inu er þvi keppt um 50 verftlaun.
Þátttakendum á mótinu er boðið til kvöid-
fagnaftar nk. fostudag kl. 20.30 þar sem
keppnisfyrirkomulag verftur kynnt.
Þátttökugjald í mótinu er kr. 1.100,- á mann
og skrá tveir sig saman í símum 82815 og
84735. Skráningu lýkur nk. föstudag kl. 16.00.
Golf
Oidungameistaramót lslands í golfi verftur
haldift 7.-8. júlí hjá Golfklúbbi Vestmanna-
eyja. Þaft ber aft taka sérstaklega fram aft nú
verftur keppt i fyrsta skipti í sögu golfiþrótt-
arinnar á Islandi í öldungaflokki kvenna.
AUar konur sem hafa náft 50 ára aldri á fyrri
keppnisdegi eiga rétt á þátttöku. Sjóvá og
tískuverslun Guftrúnar hafa gefift tvo farand-
gripi til kvennaflokksins. Væntanlegir þátt-
takendur þurfa aft tUkynna þátttöku hift aUra
fyrsta tU heimaklúbbs efta G V.
Ferðalög
Sumarferð Fríkirkjunnar
verftur farrn sunnudaginn 1. júlí kl. 9.00 frá
Fríkirkjunni upp í Borgarfjörft og komift heim
aft kvöldi. Miftar í versluninni Brynju vift
Laugaveg.
Útivistarferðir
Helgarferftir 29.6.—1.7.
1. Þórsmörk. Gönguferftir fyrir alla. Tjaldaftí
hlýlegu umhverfi í Básum. Uppselt í Útivist-
arskálann.
2. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Létt
bakpokaferft. Gist í Básum og í skáia á Fimm-
vörftuhálsi. Fararstjóri Kristinn Kristjáns-
son.
3. Skarfanes — Hraunteigur. Nýtt áhugavert
svæði í nágrenni Heklu og Þjórsár. Tjaldaft í
fallegri grófturvin.
4. ísklifumámskcið í GígjökU. Uppl. og far-
miftará skrifstofunni Lækjargötu6a.
Nessókn:
7. júlí veröur efnt til fjögurra daga ferftar til
merkra sögustafta „undir Jökli” á Snæfells-
nesi og í Dölum. Sigling um Breiftafjarftar-
eyjar. Gisting og matur á hótelum. Allar nán-
ari upplýsingar veitir kirkjuvörftur kl. 5—6,
sími 16783.
Ferðafólag fslands.
Vörðuhleðsla
laugardaginn30. júní kl. 10.30.
1 samvinnu vift stjórn Reykjanesfólkvangs
auglýsir Ferftafélagift eftir sjálfboöaliftum til
aft endurreisa gamlar vörftur á leiftinni frá
Kaldárseli i Selvog. Byrjaft verftur vift nýja
Bláfjallaveginn og farift í báftar áttir. Bflferft
verftur frá Umferftarmiftstöftinni aft austan-
verftu kl. 10.30, einnig er hægt aft koma í bílinn
vift kirkjugarftinn og i Hafnarfirfti og á eigin
bílum getur fólk komift í hópinn. Allar nánari
upplýsingar eru veittar á skrifstofunni,
öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Fritt í ferftina.
Langholtssöf nuður.
Sumarferð 84
Sunnudaginn 1 júlí kl. 9.00 árdegis verftur ekift
frá safnaftarheimilinu. Farift um Njáluslóftir
og niftur í Landeyjar. Helgistund i Breiftaból-
staftarkirkju, kvöldverftur á Hvolsvelli. Miftar
seldir í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 26.
júníkl. 17.00—21.00. Allar upplýsingar í
síma 35750.
Safnaftarfélögin.
Amarflugsmenn:
Spá hagnaði
áþessuári
Amarflugsmenn búast við að ná
jafnvægi í rekstrinum í ár og aö
fyrirtækið skili jafnvel örlitlum
hagnaði. Rekstrarspár fyrir áriö
1985 gera ráð fyrir góðri afkomu þá.
Áætlunarflugið á Boeing 737-
þotunni til Evrópu er sá þáttur sem
skila mun bestri afkomu í ár og mun
betri en spáð hafði verið. Leiguflug
erlendis hefur ekki gengið eins vel og
vonast hafði verið eftir. Tap verður
áfram á innanlandsfluginu en þó
munminna en áður. -KMU.
BELLA
þetta sem við Hjálmar borðuðum í
gærkvöldi, en ég hlýt að hafa hor-
ast af því ég gisti hjá honum í nótt.
70 ára afmæli á í dag, föstudaginn 29.
júni, Óli Guðmundsson skipstjóri,
Bræðraborgarstig 13, hér í Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum milli kl. 19
og 21 í Oddfellowhúsinu.