Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNI1984. 35 ffl Bridge Þó Færeyingar — á sínu fyrsta Norðurlandamóti — töpuðu flestum leikjum sínum í Helsingör með mínus komu þeir stundum á óvart í úrspili. Þeir féllu aðallega á sögnum á mótinu. Spil dagsins kom fyrir í leik Færeyja og Danmerkur. Vestur gaf. Aliir á hættu. Vkmi ií ♦ í V AK92 0 A * ÁDG10874 Norour * DG86 D7654 <• KG4 + 9 Auítlr A 532 V G10 0 D109872 + 32 SUOIIH + AK1094 V 83 0 653 + K65 Á fimm borðum var spilaður stubbur i laufi í V/A sem vannst. A fjórum borðum var farið í fimm lauf — á einu var doblað — og á þremur borðum var fimm laufum hnekkt. Á einu borði unn- ust 5 lauf. Það var þegar Færeyingarn- ir Helgi Joensen og Pol Joensen voru með spil V/A gegn Dönunum Steen Schou og Johannes Hulgaard. Norður spilaði út spaðadrottningu, síðan meiri spaða. Helgi í vestur trompaði og spil- aði strax litlu hjarta. Steen Schou í norður féll á bragöinu. Lét lítið hjarta. Tía blinds átti slaginn. Laufi svinað. Þá hjartaás og hjarta trompað. Ellefu, slagir í höfn. Á hinu borðinu unnu Danir stubb í iaufi en Færeyingar tíu impa á spilinu. Slökkvilið Heilsugæsla Lögregla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogScl- tjarnarncs, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tanulæknavakt er í Hcilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. ‘ Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: I^ögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió sími 11100. KÓDavoeur: ÍÆgreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. | Læknar Keflavik: I^ogreglan sum 3333, slokkvilið sum 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: I>ögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum erú læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viótals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvana 18888. „ BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla Skák______E| Apótek Á skákmóti í Lundúnum 1983 kom þessi staða upp í skák Moulin, sem hafði hvítt og átti leik, og Arkell. Hvít- ur uggði ekki að sér. Lék l.Rd4 og svartur vann snyrtilega. 1. — Rg3+ og hvítur gafst upp. Ef 2. hxg3 — Dh3 + eða2.Kgl — Dxe3+ Kvold’, nætur- og hclgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. júní—5. júlí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki að báðum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á .sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í síina 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartiini frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. .15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16' og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á- helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. ; Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 1 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: Alla daga Rl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16' og 19-19.30. Hafnarbúðir : Alla daga frá kl. 14—17 og 19— j 20. Vífilsstaðaspitali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og • 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstrætjjíla^ Stjörnuspá Spáln gildlr fyrir laugardaginn 30. júní. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Reyndu aö hafa það náöugt í dag og haföu ekki áhyggjur af fjármálum þínum eöa starfi. Forðastu fólk sem þú hefur ástæöu til aö vantreysta. Kvöldið verður óvenju- legt. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Dveldu meö fjölskyldunni og stutt ferðalag gæti reynst mjög skemmtileg tilbreyting fyrir þig. Þér hættir til ónákvæmni og kann þaö aö valda þér erfiðleikum. Hrúturinn (21. mars—30. aprU): Þér hættir til aö gera mistök i dag og þú ert fljótfær. Taktu engar mikilvægar ákvarðanir og reyndu að hafa það náðugt. Þú færð ánæg julega heimsókn í kvöld. Nautið (21. aprU—21. maí): Einhver vandamál koma upp á heimUinu hjá þér og veldur það þér áhyggjum. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur og leitaöu friðsamlegra lausna. Tviburamir (22. maf—21. júní): Vinur þinn veldur þér vonbrigðum með því að standa ekki við gefið loforð. Skapið verður með stirðara móti og þér líður best í einrúmi. Dveldu heima í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Litið verður um aö vera hjá þér í dag og mun þér leiðast tilbreytingarleysið. Þér hættir tU að vera kærulaus í fjár- málum og kann það að draga dilk á eftir sér. Ljðnið (24. júlí—23. ágúst): Þú átt erfitt með að ná settu marki og veldur það þér vonbrigðum. Láttu ekki mótlæti buga þig en leitaðu í þess stað nýrra lausna. Kvöldið verður rómantískt. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú ættir að forðast ferðalög í dag og dveldu sem mest heima hjá þér. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál sem losar þig undan óþarfa áhyggjum. Vogln (24. sept.—23. okt.): ' Láttu ekki vini þina hafa áhrif á ákvaröanir á sviöi fjár- mála. Reyndu aö standa á eigin fótum og treystu ekki um of á góðvUd annarra. Bjóddu vinum heim í kvöld. Sporðdreklnn (24. okt.—22. nóv.): Skoðanir þínar hljóta litlar undirtektir meðal vina þinna og fer það í taugamar á þér. Forðastu fjölmennar sam- komur því þær munu ekki bjóða upp á neitt nema von- brigði í dag. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Þú ættir að huga að heilsunni og finna þér nýtt áhugamál sem hefur góð áhrif á hana. Þú mættir taka meira tillit til ástvinar þíns og gera meiri kröfur til þín sjálfs. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir tU að stofna tU deilna í dag og af litlu tUefni. Taktu engar fljótfærnislegar ákvarðanir sem þú kannt að sjá eftir síðar. Bjóddu vinum heim í kvöld. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. april er cinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö alla daga kl' 13 19. 1. mai 31. ágúsl er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mártud.—föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept. 30. april ereinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. lleim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánúd. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl.‘ 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sim'i 36270. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.- 30. aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina, Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11 — 21 en laugardagafrákl. 14 17. Ameriska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánúdaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergslaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn lslands við Hringbraut: Opið dag- lega fráki. 13.30-16. Nalturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-1 tjamárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sjg^^ll, Seltjarnarnessimi 15766. j(tli i Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijiiröur, simi 53445. Simabilauir i ReykjaTik, Kópavogi, Sel- tjarnarriesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegts til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allari sólar- hriuginu. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana, Krossgáta 7 F~ F~ 4» T~ i 10 nr n ‘L )S )U 1 mtm ... . ; \ 1*7 1 Lárétt: 1 atriði, 5 óhljóð, 8 espa, 9 reiða, 10 hangsa, 11 tvíhljóöi, 12 erils, 14 stífan, 16 gæfa, 18 fljótið, 19 hreyfð- ist, 20 flan. Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 með, 3 bandið, 4 ganga, 5 galgopi, 6 binda, 7 ráðningin, 12 tjón, 13 rasa, 15 miskunn, 17 hvilt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mýrin, 5 ss, 7 of, 8 ótæpt, 10 raga, 11 mar, 12 kaupið, 14 graman, 16 nauða, 18 kg, 19 námi, 20 núi. Lóðrétt: 1 morkinn, 2 ýfa, 3 rógur, 4 næmi, 5 spaða, 6 strangi, 9 tapaði, 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.