Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1984, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 29. JUNl 1984.
39
Útvarp
Föstudagur
29. júní
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríöur Schi-
Öth bvriar lesturinn.
14.30 Miðdegistónieikar.
14.45 Nvtt undir nálinni. Elín
Kristinsdóttir og Alfa Kristjáns-
dóttir kynna nýútkomnar hljóm-
plötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegisténieikar.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjómandi:
GunnvörBraga.
20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J.
Viihjálmsson kynnir.
20.40 Dagieg notknn Bibliunnar.
Séra Sólveig Lára Guðmundsdótt-
ir flytur synoduserindi.
21.10 Frá samsöng Karlakórs
Reykjavikur i Háskólabiói 5. aprii
— siðari hiuti. Stjómandi: Páll P.
Pálsson. Einsöngvarar: Haukur
Páll Haraldsson og Kristinn Sig-
mundsson. Píanóleikari: Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. Endurtekinn H. þáttur:
„Dularfuilt bréf”.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman.
23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur
YngviSigfússon.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RAS 2 til kl. 03.00.
Rás 2
Föstudagur
29. júní
14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spiluö óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjómandi:
Asmundur Jónsson.
17.00—18.00 I föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjómandi: HelgiMárBarðason.
23.15-03.00 Næturvakt á RAS-2.
Létt lög ieikin af hljómplötum. I
seinni parti næturvaktarinnar
verður svo vinsældalistinn endur-
tekinn. Stjómandi: Olafur
Þórðarson. (Rásir 1 og 2 sam-
tengdar með veðurfregnum kl.
01.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt
land)
Sjónvarp
Föstudagur
29. júní
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. 8. Þýskur brúöumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
döttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hróifsdóttir.
20.50 Grinmyndasafnið. 2. Hótel-
sendiliinn. Skopmyndasyrpa frá
árum þögiu myndanna með
Charlie Chaplin og Larry Semon.
21.05 Heimur forsetans. Breskur
fréttaskýringaþáttur um utan-
ríkisstefnu Ronalds Reagans for-
seta og samskipti Bandarikja-
manna vtó aðrar þjóðir í stjómar-
tíð hans. Þýöandi Ogmundur
Jónasson.
22.00 Svipiegur endir. (All Fall
Down). Bandarísk bíómynd frá
1962. Leikstjóri John Franken-
heimer. Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Brandon de Wilde, Angela
Lansbury, Karl Malden og Eva
Marie Saint. Unglingspiltur litur
mjög upp til eldra bróður sins sem
er spilltur af eftirlæti og mikið
kvennagull. Eftir ástarævintýri,
sem fær hörmulegan endi, sér
pilturinn bróður sinn í öðru ljósi.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
23.45 Fréttir í dagskrárlok.
Utvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 22.00:
Sviplegur endir
— bandarísk bíómynd frá 1962
Bíómynd kvöldsins er bandarisk frá
árinu 1962 og nefnist Sviplegur endir.
I myndinni segir frá ungum manni,
Berry-Berry Willart, sem er mikið
kvennagull og spilltur af eftirlæti.
Hann á yngri bróður sem lítur mjög
upp til hans og vill likjast honum sem
mest. Afstaða yngri bróðurins breytist
þó þegar Berry-Berry tekur saman við
roskna konu sem kemur i heimsókn í
bæinn. Konan deyr síðan á sviplegan
hátt og hefur það mikil áhrif á yngri
bróðurinn og líf f jölskyldunnar
Það er kvennagullið Warren Beatty
sem fer með hlutverk kvennagullsins
og eftirlætisbamsins í myndinni. Með
önnur aðalhlutverk fara Eva Marie
Saint, Karl Malden, Angela Lansbury
og Brandon deWilde.
Sýning myndarinnar hefst kl. 22.00
og tekur eitt hundrað og ellefu
minútur. Þetta er svart/hvít mynd
sem ekki er mælt sérstaklega með i
kvikmyndahandbókum. -SJ.
Kvennagullið Warren Beatty fer
með eitt af aðalhlutverkunum /
myndinni Sviplegur endir.
Nýstandsett þriggja herb. íbúð á góðum stað í vesturbænum, parket á
gólfum, viður t loftum, vandaðar innréttingar. Verð 1.600 þús.
:B Barmahlíð
Vönduð sérhæð - möguleikar á 2 herb. ibúð í kjallara - í skiptum fyrir
4-5 herb. ibúð í Hlíðum. Verð 2,7 millj.
m Hallveigarstígur
120 fm sérhæð - hæð + ris - rúmlega tilbúin undir tréverk, samþykkt-
lÁTtU
m
Vesturbær
lWttiRLEK*
Opið
mán.— föst. 9—18,|
um helgar 13—18.
ar teikningar af breytingu fylgja. Verð 1.700 þús.
Seltjarnarnes
Parhús - 130 fm - mikið endumýjað, nýir franskir gluggar, nýtt bað, 3
rúmgóð herbergi + fatabúr uppi, rúmgóð stofa og eldhús og bað á neðri
hæð, góður garður, bílskúrsréttur, eignarlóð. Verð 3,0 millj.
Arnarhraun
Ca 170 fm einbýli meö innbyggðum btlskúr, mjög vandað hús, fullbúið.
nýjar innréttingar, stór gróinn garður.
Kastalagerði Kóp.
5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi - 150 fm - bílskúr, stór garður, friðsæll
staður. Skipti á 3ja herb. ibúð í vesturfaæ eða miðbæ Reykjavikur. Verð
2,6 millj.
6rug9art
EjgnasUtptteru
Símar: 687520
687521
39424
FASTEIGNASALA
BOLHOLTI 6
S jónvarp kl. 21.05:
UTANRIKISSTEFNA REAG-
ANS BANDARÍKJ AFORSET A
Útvarp kl. 14.00:
Minningarséra
SveinsVíkings
Prestsárm heitir síðasta bók endur-
minninga séra Sveins Víkings, en
hinar tvær fy rri nefndust Bemskuárin
og Skólaárin. Þær þrjár saman nefndi
hann svo Myndir minninganna. Það er
Sigriður Schiöth sem byrjar lestur
Prestsáranna í útvarpi í dag kL 14.00,
en hún hefur einnig lesið tvær fyrri
bækumar í útvarp.
1 þessari síðustu bók sjálfsævisögu
sinnar segir séra Sveinn frá prests-
árum sínum og ýmsum atburðum sem
á daga hans dreif í starfinu. En séra
Sveinn var vigður til prests árið 1922 og
gegndi hann prestsstörfum tU ársins
1942. Þá var hann ráðinn skrifstofu-
stjóri biskupsstofunnar í Reykjavík og
gegndi því starfi til 1959. Síðan var
hann skólastjóri einn vetur við
Samvinnuskólann í Bifröst en eftir
það stundaði hann mest ritstörf í
Reykjavík og þýddi margar bækur
jafnframt því sem hann skrifaði
sjálfur.
Bókin Prestsárin kom út áriö 1967 en
fjórum árum síðar lést séra Sveinn.
Alls mun lestur bókarmnar Prests-
árin taka sextán skipti.
-SJ.
Stefna Ronalds Reagan Bandaríkja-
forseta í utanríkismálum veröur til
umf jöllunar í breskum fréttaskýringa-
þætti sem nefnist Heimur forsetans og
hefst kl. 21.05 í kvöld í sjónvarpi.
Það er breski fréttamaðurinn Tom
Mangold sem rekur stefnu forsetans í
utanríkismálum og samskipti Banda-
ríkjamanna við aðrar þjóðir í stjórnar-
tíð hans. Fjallað verður um atburðina í
Líbanon og um aðgerðir Bandarikja-
manna í Mið-Ameríku og starfsemi
bandarísku leyniþjónustunnar þár.
Birtir verða hlutar af ræðum forsetans
varðandi utanríkismál og sýndar
verða myndir frá bardögum sem
Séra Sveinn Vikingur. Sigriður
Schiöth byrjar lestur minninga hans
í dag.
Ronald Reagan, forseti Bandarikjanna, í ræðustóli.
Bandaríkjamenn hafa átt þátt í í
st jórnartíð Reagans.
I þættinum verður meðal annars
rætt við núverandi og fyrrverandi
vamarmálaráðherra Bandarikjanna,
þá John Schlesinger og Casper Wein-
berger, Malcolm Toon, bandariska
sendiherrann í Sovétrikjunum 1976 til
1979, og Bemardo Seppulveda, utan-
ríkisráðherra Mexíkó.
Veðrið
Veðrið
Hæg sunnan- og suðvestanátt
með súld sunnan- og vestanlands
en bjartviðri á Norður- og Austur-
landi.
Veðrið
hérog
þar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjaö 13, Egilsstaðir lágþokublett-
ir 7, Grímsey alskýjaö 8, Keflavík-
urflugvöllur súld 7, Kirkjubæjar-
klaustur þokumóða 10, Raufarhöfn
alskýjað súld 8, Vestmannaeyjar
þoka 7, Sauðárkrókur léttskýjað 12.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skýjað 10, Helsinki skýjað 14,
Kaupmannahöfn skýjað 10, Osló
rigning 1.0, Stokkhólmur léttskýjað
12, Þórshöfn hálfskýjað 7.
Útlönd kl. 18 i gær: Algarve
þokumóða 18, Amsterdam skúr 11,
Aþena heiðskírt 25, Berlin skýjað
16, Chicago skýjaö 24, Glasgow
skýjað 13, Feneyjar (Rimrni og
Lignano) skýjað 25, Frankfurt
skýjað 16, Las Palmas (Kanarí-
eyjar) léttskýjað 22, London skýjað
15, Los Angeles léttskýjað 23,
Luxemborg léttskýjað 22, Malaga
(Costa Del Sol) heiðskírt 26,
Mallorca (Ibiza) heiðskirt 23,
Miami skýjað 32, Montreal létt-
skýjað 24, Nuuk skýjað 10, París
skýjað 19, Róm heiðskírt 24, Vin
skýjað 18, Winnipeg léttskýjaö 24,
Barcelona (Costa Brava) léttskýj-
að 24, Valencía (Benidorm) heið-
skírt 26.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 122-28. JÚNl 1984
Fining Kaup Sala >. Tollgengi
OoUar 29,990 30.070 29.690
Pund 40,367 40.474 41.038
Kan.doUar 22.800 22.861 23.199
Oönsk kr. 2.9216 22294 2.9644
Norsk kr. 3,7455 3,7555 3.8069
Sænsk kr. 3,6500 3,6597 3.6813
R. mark 5.0599 5.0734 5 1207
Fra. franki 3,4882 3,4975 3,5356
Belg. franki 0.5262 0,5276 0 5340
Sviss. franki 12.8053 12,8395 13,1926
HoU. gyllini 9,5063 9.5317 9,6553
V-Þýskt mark 10,7052 10,7337 10,8814
ít. líra 0.01739 0,01744 0,01751
Austurr. sch. 1,5266 1,5307 1.5488
Port. escudo 02068 02074 0,2144
Spá. peseti 0,1894 0,1899 0,1933
Japansktyen 0.12586 0,12619 0,12808
Irskt pund SOR Isérstök dráttarrén.) 32,790 30.8346 32,877 302172 13,475
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
■MMMH tfN