Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Page 5
ÐV. MTÐVlKUDÁÖtJíí 18'jOtl'Í984.' 5 Stutt spjall nokkurra nefndarmanna fyrir hádegisverð í ráðherrabústaðnum í Brement, sendiherra Bandaríkjanna á tslandi, og Hans G. Andersen, sendiherra gser. Þeir sem þarna ræða við fulltrúa í bandarísku sendinefndinni eru Marshall islands í Bandarikjunum. Rainbownefndin: Nýjar leiðirí fasteignasölu: „Minniút- borgun eyk- ursöluna" — segirGuðni Stefánsson á Fast- eignasölunni Grund „Það er greinilegt að bæði kaupendur og seljendur fast- eigna vilja gjarna lækka útborg- un í slíkum viðskiptum og jafn- framt semja um eftirstöðvar til lengri tíma og á verðtryggðum kjörum,” sagöi Guðni Stefáns- son, framkvæmdastjóri Fasteignasölunnar Grundar, í viðtali við DV en Grund hefur undanfama daga auglýst fast- eignir til sölu með 50% útborgun og jafnvel lægri. ,,Á undanförnum vikum hefur útborgunarhlutfall þokast nokk- uð niður á við,” sagöi Guðni, „þess vegna höfum við ákveðið aö auglýsa þær eignir sérstaklega sem bjóðast með 60% útborgun á árinu eöa lægri. Viðbrögðin hafa verið mjög góð og við höfum selt nokkrar eignir undanfama daga með þessum hagstæðu út- borg unark jörum. ” Guðni Stefánsson sagðist eiga von á því að lægra útborgunar- hlutfall og verðtryggðar eftir- stöðvar til lengri tíma en áöur mundu hafa fjörgandi áhrif á fasteignamarkaðinn og þá eink- um á sölu stórra eigna sem verið hefðu þungar í sölu að undan- förnu. Einnig vildi hann benda þeim húseigendum á sem vilja minnka við sig að lægsta út- borgunarhlutfaU og verðtryggð- ar eftirstöðvar væru þeim hag- stæðar því verðtryggð skuldabréf meö fasteignaveöi væri besta f járfestingin sem þeir ættu völ á. -EIR. FARIN HEIM MED VIÐHORF ÍSLENDINGA „Við munum nú taka með okkur heim þá vitneskju sem við höfum aflað okkur hér og kynna hana fyrir ráðamönnum í Bandaríkjunum. Ég vona að það taki ekki langan tíma að vinna úr þeim og það er von mín að máliö leysist fljótlega,” sagði Maetin Wenick, formaður sendinefndarinnar, sem er stödd hér á landi til að kynna sér alla málavexti sem snúa að flutningum skipafélaganna fyrir vamarhðið. Hann ásamt sendiherra BandarUcjanna, MarshaU Brement, hélt í gær fund með fréttamönnum í ráðherrabústaðnum. Wenick skýrði frá því að af þeirra hálfu hefði verið varpað fram lauslegum hugmyndum um lausn þessa máls. En engin endanleg ákvörðun hefur enn verið tekin enda ekki hlutverk þessarar nefndar að taka ákvaröanir. Hún hefur verið hér einungis til að kynnast viðhorfum Islendinga og kynna þeim sín viðhorf. Þær tdlögur sem hafa komið fram hjá sendinefndinni em viðskiptalegs eðUs og em á þann veg að engar laga- breytingar verði gerðar en skipa- félögin komi sér saman um lausn á málinu miðað við núverandi fyrirkomulag. Það kom einnig fram á fundinum að breytingar á lögunum frá 1904 sem gera ráð fyru- því að Bandaríkjamenn hafi einkarétt á þessum flutningum eru mjög erfiðar. Það em bæði stjóm- málalegir og viðskiptalegir hagsmunir sem standa gegn slíkum breytingum. Fyrir nokkru var reynt að hrófla við þessum lögum en þær tUraunú- náðu ekkiframað ganga. Síðdegis í gær fór sendinefndin til Bandarík janna aftur. -APH. Snorri Sturluson hentar ekki til rækjuveiða „Það hefur ekki gengið nógu vel að nota Snorra Sturluson til rækjuveiða. Hann þyrfti að fiska mun meira til þess að þetta borgaði sig,” sagöi Theodór Norðquist, framkvæmdastjóri út- gerðarfélagsins O.N. Olsen á Isafirði, í samtaliviðDV. Snorri Sturluson er rúmlega 900 lesta skip og er þetta í fyrsta skipti á rækju- vertíð sem reynt er að nota svo stór skip til rækjuveiða. I síðustu viku landaði Snorri um 30 tonnum af rækju. Rækjuafli sem konúnn er á land á Isa- firði er um 3000 tonn eða 30% meiri en í fyrra. Snorri Sturluson getur ekki verið að veiðum nema 6 daga í einu þar sem ekki eru möguleikar á að frysta aflann um borð. Leiðir þetta til of mikillar olíueyðslu og þar af leiðandi of mikils rekstrarkostnaðar skipsins miðað við þaðsemaflast. „Það er nú unnið að þvi aö setja frystitæki í togarann okkar, Hafþór, sem er tæplega 800 tonna skip. Þessi stóru skip eru það dýr í rekstri að það er útilokaö að nota þau til rækuveiða nema að hafa frystivélar um borð,” sagði Theodór Norðquist fram- kvæmdastjóriaðlokum. Þjh. Á forsíðu blaösins í fyrradag, mánudag, var birt mynd af fólki að dansa í þjóðbúnlngum. Þess var getið að þar væri hópur Færeyinga á ferð, en hið rétta er að þjóðbúningarnir voru finnskir og fólkið sömuleiðis. Leiðréttist þetta hér með. Unniö að löndun úr Snorra Sturlusyni. DV-mynd GVA. „SérálitJóns kom fram jafnóöum” segir Jón Kjartansson, forstjóri ÁTVR ,í athugasemd I DV sl. laugardag, 14. júlí, er fjaliað um starf nefndar sem vinnur á vegum heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytis og fjallar um opin- bera stefnu í áf engismálum. Eftir nokkrar vangaveltur um störf nefndarinnar greinir blaða- maðurinn, Kristín Þorsteinsdóttir, frá því að allar tillögur nefndarinnar hafi fyrst verið samþykktar sam- hljóða en síöar hafi Jón Kjartansson skilaöséráliti. Hér er misskilningur á ferð. Jón Kjartansson ræddi á fundum nefndarinnar efnislega flest þau atriði sem á dagskrá voru hverju sinni og greindi frá skoöun sinni á einstökum atriðum. Mælti með þeim sem hann taldi jákvæðar en and- mælti öðrum sem hann taldi fráleit- ar. Það má þvi segja aö sérálit Jóns Jón Kjartansson kom aftan aö nefndinni meö því að skila sinu sér- áliti, samkvæmt öruggum heimild- um DV. Hafði verið talað um það kom fram í umræðum jafnóðum og þærfórufram. Við endanlega afgreiðslu tiilagna vitnaði Jón Kjartansson til fyrri athugasemda sinna varðandi ein- staka ef nisþætti. meðal nefndarmanna að þeir stæðu einhuga að baki einu nefndaráliti. DV stendur því við frétt sína. Kristín Þorsteinsdóttir biaðamaður. DV stendur við sína frétt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.