Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Side 9
ftV t WfWJúPfiflraWkt 1984.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Njósnaði yfirmaður
gagnnjósna Breta
fyrir Sovétmenn?
Sir Roger HoIIis, yfirmaður gagn-
njósna Breta á árunum 1956 til 1965,
hefur að öllum líkindum stundað
Stjómvöld í Brasilíu framseldu um
helgina kunnan mafíuleiðtoga til
Italíu. Hann heitir Tommaso Busœtta
og er þekktur í undirheimunum sem
Don Masino.
Buscetta strauk úr ítölsku fangelsi
árið 1980 og flúöi þá til Brasilíu. Hann
var dæmdur fyrir eiturlyfjasmygl og
njósnir fy rir Sovétríkin.
Þetta staðhæfir kunnur njósna-
veiðari, Peter Wright, en hann hefur
fleiri afbrot.. Italir höfðu lengi reynt að
fá hann framseldan og í síöustu viku
tókust samningar við stjórnvöld í
Brasiliu.
Er þetta í annað sinn sem Buscetta
er framseldur frá Brasiliu. Hann flúði
þangað úr greipum lögreglunnar árið
1963. Þá var hann grunaöur um að hafa
rannsakað feril Hollis. Þessi stað-
hæfing gengur þvert á fullyrðingu
Margaretar Thatchers, forsætisráð-
um sem letust þegar bifreið sprakk í
loft upp. Síðan var Buscetta framseld-
ur til ftalíu árið 1972.
I Brasiliu rak Buscetta nokkra
matsölustaði og auk þess stóra leigu-
bílastöö. Hann var einnig grunaður um
stórfellt eiturlyf jasmy gl þar í landi.
herra Breta. Hún fullyrti í breska
þinginu fyrir þremur árum að Hollis
hefði ekki n jósnað f yrir Sovétmenn.
Wright var starfsmaður deildar
innan bresku leyniþjónustunnar sem
kölluð er MI 5 og var Hollis æðsti
maður deildarinnar. Wright fór á eftir-
laun árið 1976.
Hollis lést árið 1973 en það var ekki
fyrr en á árinu 1981 að hann var
sakaður um njósnir í þágu Sovétríkj-
anna. Þær ásakanir birtust í bók sem
kom út í Bretlandi þaö ár. Urðu miklar
umræður um efni bókarinnar í breska
þinginu en Thatcher fuUyrti að enginn
fótur væri fyrir þessum fyllyrðingum.
Búast má við að málið verði tekið upp
að nýju innan þingsins. Peter Wright
segist viss í sinni sök og segir að
líkurnar á því að HolUs hafi njósnað
fyrir Sovétríkin séu 99 prósent.
Sir Roger HoUis, fyrrverandi yfir-
maður gagnnjósna Breta. Enn er fuU-
yrt að hann hafi verlð sovéskur njósn-
ari.
Mafíuleiðtogi fram-
seldur frá Brasilíu
Mann-
skaða-
veður
íEvrópu
Þrír létu Ufiö og þrjú hundruð
slösuöust í miklu óveðri sem skaU á í
Bayern í Vestur-Þýskalandi í síðustu
vUiu. Vindur var mjög hvass og haglél
fylgdu í kjölfarið. Voru höglin mörg
hver á stærö viö tennisbolta aö sögn
sjónarvotta. Mikið eignatjón varð í
Munchen af völdum óveðursms og
skemmdust mörg hús mikið. Tré rifn-
uðu upp meö rótum og flugvélar stór-
skemmdust á flugveUinum.
Hitabylgja í Júgóslavíu varð átta
mönnum aö bana um helgina og sjö
létust í Austurríki af völdumhitans.
I Austur-Þýskalandi lést hjólreiðar-
maður þegar stórt tré rifnaði upp frá
rótum og féll á hann. Ennfremur var
algengt að framrúður bíla brotnuðu
þegar risastór höglin skullu á bUunum.
Reagan ekki and-
vígur ferð Jack-
sons tii Sovét
Frakkland:
Nýr forsætis-
ráðherra
Talsmaður Hvíta hússins í
Washington, Larry Speakes, sagði í
gær að Ronald Reagan væri ekki
andvígur því að Jesse Jackson færi tU
Sovétríkjanna í þeim tilgangi að frelsa
sovéska andófsmanninn Andrei
Sakharov og konu hans, Yelenu Bonn-
er.
Hefur því afstaöa Reagans breyst
því að fyrir tíu dögum sagði hann að
slík ferð væri brot á bandarískum regl-
um um að einstaklingum væri bannað
aö hafa bein afskipti af framkvæmd
utanríksstefnunnar.
Speakes sagði að ef Jackson gætti
sín og skapaði ekki vandræði með ferð
sinni til Sovétríkjanna þá væri ríkis-
stjórnin ekki andvíg tilraun hans til að
frelsa andófsfólkið.
Sakharovhjónin eru í útlegö í
sovésku borginni Gorky og hefur ekk-
ert frést af þeim frá í maí síðastliðn-
um. Þá hóf Andrei Sakharov hungur-
verkfaU tU að mótmæla þvi aö konu
hans væri ekki leyft að leita sér lækn-
inga á Vesturlöndum.
Reagan lýsti Sakharovhjónunum í
gær sem hetjum og sagði aö aUur hinn
siðmenntaði heimur krefðist þess að fá
upplýsingar um heUsu þeirra og
dvalarstað.
Francois Mitterrand, forseti Frakk-
iands, útnefndi í gær Laurent Fabius
sem forsætisráöherra landsins eftir að
Pierre Maurey sagði af sér. Fabius er
37 ára gamall og er iönaöarráöherra
Frakklands.
Stjórnmálaskýrendur telja að afsögn
Maureys og ríkisstjórnar hans hafi
iegið fyrir i alUangan tíma. Mitterrand
Pierre Mauroy, forsætisráðherra
Frakklands, sagði af sér i gær.
hafi undirbúiö afsögn ríkisstjórnar-
innar lengi og ætU nú að fá nýja menn
með ferskar hugmyndir til að taka við
stjóminni. Fylgi stjómar Mitterrands
hefur farið mjög minnkandi aö undan-
fömu og er því taUð skynsamlegt að
breyta til nú þvi kosningar fara fram í
Frakklandi eftir tvö ár.
Laurent Fabius er einn yngsti
forsætisráðherra Frakklands. Mitter-
rand hefur mikið dálæti á honum og
hefur frami Fabius verið mjög skjótur
í frönskum stjórnmálum. Hann var
talsmaður sósíalistaflokksins í
kosningabaráttunni árið 1981 þegar
Mitterrand náði kjöri sem forseti.