Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Síða 14
14
Sala — skipti
Til sölu lítið standsett einbýlishús á ísafirði, fæst í
skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 94-3996 kl. 17—20 þriðjudag og
miðvikudag.
Umsóknarfrestur um leyfi til síldveiða með reknetum og
hringnótum rennur út 1. ágúst nk. 1 umsóknum skal greina
nafn skips, umdæmisnúmer og skipaskrámúmer, ennfremur
nafn skipstjóra og nafn og heimilisfang útgerðaraðila.
Við úthlutun leyfa verður stefnt að því að leyfum fjölgi ekki
frá sl. tveimur vertíðum og munu þau skip njóta forgangs til
leyfa sem veiðar stunduðu a.m.k. aðra af þeim vertíðum. Skip
þau sem loðnuveiðar stunda á hausti komanda munu ekki fá
leyfi til síldveiða.
Umsóknir sem berast ráðuneytinu eftir 1. ágúst nk. verða
ekki teknar til greina.
SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ
17. júlí 1984.
ísafjarðarkaupstaður
Lausar stöður:
Staða félagsmálafulltrúa.
Auglýst er laus til umsóknar staða félagsmálafulltrúa hjá
kaupstaðnum.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn eða félagsmálafull-
trúinn í síma 94-3722 eða á skrifstofu bæjarstjóra.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Umsóknum skal skila til
skrifstofu bæjarstjórans að Austurvegi 2, Isafirði.
Staða safnvarðar Isafjarðar er auglýst laus til umsóknar.
Safnvörðurinn er starfsmaður stjórnar Byggðasafns Vest-
fjarða, Listasafns Isafjarðar og húsafriðunamefndar Isa-
f jarðar og skal verksvið hans vera m.a.:
1. Að veita Byggðasafni Vestfjarða forstöðu, söfnun þjóðlegra
muna, skrásetnlng þeirra, viðgerð og uppsetning. Skal
hann sjá um að safnið sé til sýnis almenningi á tilteknum
tímum og eiga frumkvæði að kynningu á þeim menningar-
sögulegu heimildum sem þar eru varðveittar, m.a. með
sérstökum sýningum í safninu.
2. Umsjón og eftirlit með verkum Listasafns ísafjarðar, ráð-
gjöf við kaup á nýjum listaverkum og uppsetning sýninga
sem safnið stendur fyrir.
3. Umsjón með húseignum sem bæjarstjórn hefur samþykkt
að friðlýsa, ráðgjöf í sambandi við viðhald og endurnýjun
þeirra, innkaup á efni og vinnu við viðhald þeirra, eftir því
sem aðstæður leyfa hverju sinni.
Starfinu fylgir íbúð í Faktorshúsi í Neðstakaupstað, Isafirði.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk.
Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á Isafirði í síma 94-
3722 eða á skrifstofu sinni og Jón Páll Halldórsson, formaður
stjómar Byggðasafns Vestf jarða, í síma 94-4000 eða 94-3222.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu bæjarstjórans að Austur-
vegi 2, Isafirði.
BÆJARSTJðRINN á ísafirði.
sspr t, Tfti. sr mrrtArTTreTvam vrr
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULI1984.
„ Vísast er aO þótt ekki væri annað en það að við tækjum við rekstri Keflavíkurflugvallar og því sem
honum fyigir tilað halda honum opnum sem millilandaflugvelli yrðum við fijótiega gjaidþrota."
íslenskir stjómmálamenn:
Langt, langt í
burtu frá fólkinu
Það er svo sem ekki nýtt hér ó
landi, þegar kjósendur eru spurðir
spjörunum úr varðandi fylgi við að-
ild að NATO, vamarliðið á Kefla-
víkurflugvelli og önnur atriði, sem
tengjast varnar- og öryggismálum
þjóðarinnar.
Það er heldur ekki nýtt og raunar
orðin hefð að fjölmiðlar, sem fjalla
um niðurstöður kannana um þessi
efni, taka til við að æra stjómmála-
menn okkar með spumingum og
beiðni um að skilgreina niðurstöö-
urnar.
Og það má með sanni segja að ís-
lenskir stjórnmálamenn ærist þegar
þessi „viðkvæmu” mál, að þeirra
mati, eru dregin fram.
Kannski er skýringin á þessari við-
kvæmni islenskra stjómmálamanna
fyrir vamar- og öryggismálum sú að
enginn þeirra þekkir af raun eitt né
neitt til þeirra móla og verða því aö
byggja alfarið á ráðgjöf utanaðkom-
andi aðila.
„Það kemur á óvart..."
Það, að byggja á ráðgjöf annarra,
er alls ekki fátitt, né heldur er það
niöurlægjandi á nokkum hátt.
Stjómmálamenn ættu því ekki að
hafa neina ástæöu til að ærast þótt
þeir séu spurðir um vamarmál, her-
varnir og efnahagsleg áhrif vamar-
Uðs hér á landi á íslenskan þjóðarbú-
skap.
Þaö er hins vegar himinhrópandi
uppljóstrun um skilningsleysi ís-
lenskra stjórnmólamanna þegar
þeir, hver ó eftir öðmm, svara
spumingum um niðurstööur hinna
ýmsu liða í nýafstaðinni könnun um
þessi mól með setningu eins og „Þaö
kemur mér á óvart..
Næstum aUir talsmenn stjóm-
málaflokkanna tóku sér þessa setn-
ingu í munn þegar þeir voru spurðir
áUts á niðurstööu svara um hvort
taka ætti gjald fyrir aðstöðuna á
KeflavíkurflugveUi. En hún sýndi að
'tveir þriðju spurðra vUdu að gjald
yrðitekið.
Þetta svar stjórnmálamanna sýnir
ekki aöeins skilningsleysi á viö-
brögðum meirihluta kjósenda heldur
einnig það að íslenskir stjómmála-
menn em langt í burtu frá fólkinu i
landinu, hinum almennu kjósendum.
„Gjaldtaka" er
tilbúið orð
Þegar talað er um „gjaldtöku”
fýrir aðstöðu í landinu fyrir vamar-
Uð, sem er hér jafnt á okkar vegum
og allra þeirra þjóða sem við erum í
vamarsamtökum með, er ekki allt
semsýnist.
Orðiö „gjaldtaka” er hugtak sem
fjölmiðlar hafa tekið upp eftir þeim
sem mesta andúð sýna á aðUd okkar
að vestrænu varnarbandalagi og
vem varnarliðs hér. — Einnig þeir
GEIR ANDERSEN
AUGLÝSINGASTJÓRI
„Stjóramálamenn ættu
því ekki að hafa neina
ástæðu til að ærast þótt
þeir séu spurðir um
varaarmál, hervarnir
jog efnahagsleg áhrif
varaarliðsins hér á
landi á íslenskan
þjóðarbúskap.”
sem em hlynntir aðUd okkar að
NATO og veru vamarUðs hér hafa
freistast tU aö nota þetta orð og hafa
enga tilburði tíl aö skýra nánar hvað
_ í því felst.
Þegar talaö er um gjaldtöku er
venjulega átt við beina greiðslu fyrir
ákveðinn hlut eöa þjónustu. Það er
hins vegar algjörlega út í hött aö ætla
að þeir sem spurðir em um marg-
nefnda „gjaldtöku” hafi hugsað sér
aö Islendingar fengju fúlgur fjór í
hendur fyrir afnot af því svæði sem
KeflavíkurflugvöUur spannar.
Miklu fremur má ætla að hinir aö-
spuröu hafi haft í huga samvinnu vlð
Bandarikjastjóm og samkomulag
um frekarl framkvsmdir og upp-
byggingu ó þeim mannvirkjum sem
svo bagalega vantar enn hér á landi.
Oþarft er að taka dæmi um slíkt i
stuttri grein en minna má á Kefla-
víkurflugvöU sjólfan og afnot hans
fyrir okkur Islendinga, og enginn
hefur gagnrýnt.
Þegar stjómmálamenn tala um
gjaldtöku og benda ó, sumir hverjir,
að flugstöðin nýja sé gjöf tU okkar
frá Bandaríkjunum, er verið að sló
ryki í augu kjósenda.
Vilji stjórnmálamenn taka skýr og
sönn dæmi, ættu þeir að ræða um
mUlilandaflugvöUinn sjálfan og aUt
sem honum fylgir, rekstur og við-
hald.
Flugvöliinn byggðu Bandaríkja-
menn fyrir eigið fé og hafa haldið
honum við æ síðan, lengt brautir og
sett upp ÖU tæki, o.s.frv. Þetta er
glöggt dsmi um „gjaldtöku”, ef
menn vilja orða þennan rekstur við
„aronsku”, sníkjur, niðurlægingu
eða enn annað. Hvaöa íslenskir
stjómmálamenn vUja taka rekstur
KeflavíkurflugvaUar frá starfsemi
vamarUðsins og færa hann undir
rUcissjóð? Um þetta er aldrei spurt
og enn siður færa stjómmálamenn
þaðítaL
Fáum við reikning?
Dæmiö gæti hugsanlega snúist viö
einn góöan veðurdag. Bandarikja-
stjórn gæti sem best útbúið reikning
fyrir veru vamarUðsins hér á landi,
fyrir rekstur KeflavíkurflugvaUar
sem mUUlandaflugvallar og látiö
hann koma á móti þeim „reikningi”
sem Islendingar hafa hugsað sér aö
skrifa yfir „gjaldtöku” fyrir aðstöðu
varnariiðsins á íslensku landi. —
Hvor reikningurinn skyldi verða
hærri?
Vísast er að þótt ekki væri annað
en þaö að við tækjum við rekstri
KeflavíkurflugvaUar og því sem hon-
um fylgir til aö halda honum opnum
sem mUUlandaflugvelU yrðum við
fljótlega gjaldþrota. Svo mikiö fé
kostar rekstur flugvaUar á borð viö
þanníKeflavik.
Auðvitað er aUt tal um „gjald-
töku” fyrir veru Bandaríkjamanna
hér á KeflavíkurflugveUi hreint rugl
og þeir fjölmiðlar og fréttamenn,
ásamt stjórnmálamönnum, sem
hamra á þessu hugtaki án þess aö út-
skýra nánar hvað við er átt em
óábyrgir og Utt faUnir til þess að
leiða þessi mál til lykta.
Þaö hvarflar áreiöanlega ekki að
neinum heUvita manni í þessu landi
að nokkru sinni verði krafist beinnar
greiöslu fyrir afnot af landi sem er
notað sem bækistöð sameiginlegra
vama landa innan NATO.
En samvinna og samstarf um upp-
byggingu vegakerfis, brúa, hafna eða
hvers annars, sem hér er enn skortur
á um fyrirsjáanlega framtíð að öðr-
um kosti, er æskUegt.
Gjafafé er ekki í þeirri mynd í
huga kjósenda. Miklu fremur aðstoð
á tæknisviði, tækjaleiga, ráðgjöf og
auðveldun á aðgangi að lánsfjór-
magni með sérstökum kjörum. —
Dæmið um KeflavíkurflugvöU og
rekstur hans er fyrir hendi. Dæmi
um þvermóðsku og sýndarmennsku
okkar Islendinga er sjónvarpsstöðin
á KeflavikurflugvelU sem við létum
loka. En nú er aUt í einu haldið fram
að landsmenn vilji gjaldtöku, ekki
sjónvarp, ekki vegi! — Mikið getur
ruglið og máUn flækst þegar stjórn-
málamenn eru langt, langt í burtu
frá fólkinu.
Geir Andersen