Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 24
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULI1984.
Sími 27022 Þverholti 11
24
Smáauglýsingar
Varahlutir
Varahlutir—ábyrgð—siml 23560.
AMC Homet 75,
Austin Allegro 77,
Austin Mini 74,
Chevrolet Nova 74,
Ford Escort 74,
Ford Cortina 74,
Ford Bronco 73,
Fiat 131 77,
Fiat 132 76,
Fiat 125 P 78,
Lada 1500 76,
Mazda 818 75
Mazda 818 74
Mazda 616 74 ,
Lada 1200 st 76,1
Mercury Comet 74
j Buick Centpry 73,
Saab 99 72,
Skoda Amigo 78, .
Trabant 79,
Toyota Carina 75,
Toyota Corolla 74,
Toyota Mark II 74,
Range Rover 73,
Land-Rover 71,
Renault 4 75,
Toyota Crown 71,
Renault 12 74,
Volvo 144 7l'
Volvo 142 71,
VW1303 74,
, VW1300 74,
Peugeot 504 72, Volvo 145 74,
Datsun 1600 72, [subaru 4 WD 77.
Simca 1100 ’77, I Honda Civic 76,
Datsun 100 A 76, J Galant 1600 74
Buick Appollo 74,
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, i
laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta-
salan sf., Höfðatúni 10, sími 23560.
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro 77,
Bronco ’66,
Cortina 70-74,
Fiat132,131,
Fiat125,127,128,
Ford Fairlane ’67,
Maverick,
Ch. Impala 71,
Ch. Malibu 73,
Ch. Vega 72,
Toyota Mark II72,
Toyota Carina 71,
Mazda 1300,808,818,616 73,
Morris Marina,
Mini 74,
Escort 73,
Simca 1100 75,
Comet 73,
Vinnuvélar
Loftpressa óskast.
Vil kaupa 125 kúbikfeta spjaldapressu.
Uppl. í síma 23611.
Til sölu Bröyt X2B 74.
Verð 700 þús., 25% út, afgangur á 30
mánuðum, skuldabréf. Uppl. í síma 97-
7551.
Til sölu JCB 808 beltagrafa
árg. 1982, ýmis skipti koma til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—412.
Asea talía til sölu,
er á sleða. Uppl. í síma 29683.
Til sölu JCB 3 D lárg. 74,
ýmis skipti koma til greina. Uppl. í
síma 92-2884 og 92-1375.
Vörubflar
Til sölu Benz 2228
árg. ’82, ekinn 85 þús. km. Skipti á
ódýrari vörubíl. Bílasala Vesturlands,
Borgarnesi, símar 93-7577 og 7677.
Vörubilartilsölu:
Scania LS 140 árg. 75, með ný-
upptekna vél og gírkassa.
Scania LS 140 árg. 74, með
nýupptekna vél og gírkassa.
Scania LBS111 árg. 77, nýuppgerður.
Ennfremur vöruvagn 12,40 m langur.
Leitið upplýsinga. Vélkostur hf.,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320.
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur: Volvo, Scania, Man, M. Benz,
Bedford, Trader, Benz sendibíla
(kálfa), Ursus dráttarvélar o.fl. Verð
frá kr. 12.900 með söluskatti. Einnig
allir varahlutir í Bosch og Delco Remy
vörubílastartara. Einnig amerískir
24v, 65 amp. Heavy Duty altematorar.
Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúní
19, sími 24700.
Moskvich 72,
VW,
Volvo 144,164,
Amazon,
Peugeot 504,404,204, 72,
Citroen GS, DS,
Land-Rover ’66,
Skoda — Amigo
Saab 96,
Trabant,
Vauxhall Viva,
Rambler Matador,
Dodge Dart,
Ford vörubíll,
Datsun 1200,
Framb.Rússajeppi
Kaupum bíla til niðurrifs. Póst-
sendum. Reynið viðskiptin. Opið alla
daga til kl. 19. Lokað sunnudaga.Sími
81442.
Nntaðir varahlutir til sölu.
Er að rífa Datsun 180 B árgerð 73,
Toyota Mark II 2000 árgerð 74,
Trabant 78, Mazda 1300, 616, 818, 72—
75, Saab 96 árgerð 72. Einnig opið á
kvöldin til kl. 22 og um helgar. Símar
54914 og 53949.
Svunta á Lödu.
Oska eftir að kaupa vel meö farna
svuntu á Lödu 1200 árg. 76. Sími 16788
eftir kl. 19.
Perkins dísil.
Til sölu ný Perkins dísilvél, 4ra cyl.
gerð 4,236. Upplögð í jeppa, mjög gott
verð. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—462
Óska eftir að kaupa
Hurricane F-134 jeppamótor í góðu
lagi. Uppl. í síma 42183 eftir kl. 20
næstu daga.
4 stk. Appliance krómteinafelgur,
14X7”, til sölu, passa undir Dodge og
AMC. Einnig til sölu Candy þvottavél á
3000 kr., nýyfirfarin. Uppl. í síma
78090.
VW sjálfskipting
til söiu. Uppl. í síma 99-7237.
Óska eftir vél
í Mözdu 929. Uppl. í síma 51957.
Vélvangur hf. auglýsir:
Eigum úrval af loftbremsuvarahlutum
í flestar tegundir vörubíla og vinnu-
véla. Alit original varahlutir, fluttir
inn frá Bendix, Wabco (Westinghouse)
Clayton Dewandre, MGM, Berg,
Midland o.fl. Hagstætt verð. Nýkomin
sending af ódýrum handbremsu-
kútum. Margra ára reynsla í sér-
pöntunum á varahlutum í vörubíla og
vinnuvélar. Vélvangur hf. símar 42233
og 42257.
Sendibflar
Sendibíll með stöðvarleyfi
óskast til kaups. Uppl. í síma 78167.
Tilsölu
Benz 913 árg. 74 með vörulyftu.
Keyrður rúml. 60 þús. km á vél. Góð
dekk og nýsprautaður. Uppl. í síma
13592 eftirkl. 19.
Mercedes Benz 0 309
árg. 1977, 21 manns, skemmdur eftir
veltu. Selst í heilu lagi eða pörtum.
Uppl.ísíma 44691.
Bflamálun
Mest seldu bílalökk
á Islandi eru hollensku Sikkens lökkin.
Astæður gætu verið eftirfarandi:
Sikkens efnin eru alltaf til á lager. Sér-
staklega sterkt akrílefni sem þolir vel
grjótkast. Mjög drjúgt í notkun. Ná-
kvæmir litir. Hagstætt verð. Einnig
slípipappír, sprautukönnur, grímur
o.fl. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg
11, sími 686644.
Bflaþjónusta
Ný þjónusta.
Látið okkur djúphreinsa fína flauels-
sætaáklæðiö og teppin þegar þú kemur
úr sumarfríiuu og bíllinn verður sem
nýr að innan. Er lakkið upplitað á bíln-
um? Mössum og bónum bfla. Einnig
aöstaða til viðgerða og sprautunar.
Gufuþvottatæki á staðnum. Sækjum og
sendum bíla. Opið alla daga frá 10—22
nema sunnudaga kl. 13—19. Nýja bíla-
þjónustan á homi Dugguvogs og
Súðarvogs. Sími 686628.
Getum bætt við okkur
blettun og alsprautun. Einnig
minniháttar réttingum. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 16427 frá kl. 17
til 22.
Bilabúð Benna—Vagnhjólið.
Sérpöntum flesta varahluti og auka-
hluti í bíla frá USA—Evrópu—Japan.
Viltu aukinn kraft, minni eyðslu,
keppa í kvartmílu eða rúnta á spræk-
um götubíl? Ef þú vilt eitthvað af
þessu þá ert þú einmitt maðurinn sem
við getum aöstoðað. Veitum tæknileg-
ar upplýsingar við uppbyggingu
keppnis-, götu- og jeppabifreiöa. Tök-
um upp allar gerðir bílvéla. Ábyrgð á
allri vinnu. Gefðu þér tima til að gera
verð- og gæðasamanburð. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími 685825.
Opið alla virka daga frá kl. 9—22,
laugardaga frá kl. 10—16.
Bflaleiga
Snæland Grímsson hf. bilaleiga.
Leigjum út nýja Fiat Ritmo. Snæland
Grímsson hf. c/o Ferðaval, Hverfis-
götu 105, sími 19296, kvöldsímar 83351
og 75300.
Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út
japanska fólks- og stationbila, Mazda
323, Mitsubishi Galant, Datsun
iCherry. Afsláttur af lengri leigu,
sækjum, sendum, kreditkortaþjón-
usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld-
sími 29090.
E. G. Bílaleigan, simi 24065.
Daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opiö
alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, Mazda 323, og Volvo 244,
afsláttur af lengri leigum.
Kreditkortaþjónusta E. G. Bilaleigan,
Borgartúni 25, kvöldsímar 78034 og 92-
6626.
Bílalán.
Leigjum út glænýja Fíat Zastawa 1300
5 dyra. Ennfremur leigjum við út
gamla glæsilega eðalvagna, Rolls
Royce, Chevrolet Bel Air, Lincoln
Coupe, Ford T-Model til notkunar við
sérstök tækifæri svo sem: Brúðkaup —
auglýsingar — kvikmyndir og e.t.v.
fleira. Daggjald eða kílómetragjald.
Bilalán, biialeiga, Bíldshöfða 8, (við
hliöina á Bifreiðaeftirlitinu) sími
81944. Opiö allan sólarhringinn. Sækj-
um, sendum.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett og Citroén GSA árg. ’83, einnig
Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84,
Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum
bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott
verð, góö þjónusta, nýir bílar. Opið
alla daga frá kl. 8.30. Bilaleigan
Geysir, Borgartúni 24 (á horni
Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar-
sími 22434 og 686815. Kreditkorta-
þjónusta.
SH-bílaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Ladajeppa, Subaru
4X4, ameríska og japanska sendibíla
meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
Bretti—bílaleiga.
Þú velur hvort þú ieigir bílinn með eða
án kílómetragjalds. Nýir Subaru
station, 4x4, og Citroén GSA Pallas
árg. ’84, einnig japanskir fólksbílar.
Kreditkortaþjónusta. Sendum bíiinn.
Bilaleigan Bretti, Trönuhrauni 1, s.
52007. Kvöld- og helgarsími 43155.
Einungis daggjald,
ekkert kílómetragjald. Leigjum út
nýja Lada 1500 station, Nissan Micra,
Nissan Cherry, Nissan Sunny,
Daihatsu Charmant, Toyota Hiace, 12
manna. N.B. bílaleigan, Laufási 3,
símar 53628 og 79794, sækjum og
sendum.
Leigjum út nýjar Fiat Uno
bifreiðar. Bílaleigan Húddið, Skemmu-
vegi 32 L, sími 77112.
Á.G. Maleiga.
Tii leigu fólksbílar: Subaru 1600cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4X4.
Sendiferðabílar og 12 manna bílar.
Á.G. Bílaleiga Tangarhöfða 8—12, sími
91-685504.
ALP-bilaleigan
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi,
Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4x4,
Mitsubishi Galant og Colt. Toyota
Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu
Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og
sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
Bflar til sölu
Lada 1600 árg. ’80
til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 99-2161
eftir kl. 19.
Daihatsu Charade árg. ’80
til sölu, ekinn 55 þús. km, ný sumar-
dekk, góður bíll, silfurgrár. Uppl. í
síma 73257 eftir kl. 18.
Fiat127.
Til sölu Fíat 127 árg. ’80. Billinn er
mjög lítið ekinn og vel með farinn.
Nánari upplýsingar í síma 21152 eftir
kl. 19.
Mazda árg. 79
til sölu, gott ástand, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 36807.
Til sölu dekraður A-bíll
af gerðinni Fíat 127 árg. 79. Verð ca
90—95 þús. Uppl. í síma 34595.
Cortina — 25 þús.
Til sölu Cortina árg. 74, skoðuð ’84.
Góður bíil, tækifærisverð. Uppl. í síma
92-3013.
Opel Rekord árg. ’63.
Tilboð óskast í Opel Rekord árg. ’63,
undirvagn þarfnast viðgerðar, annars
í góðu standi. Uppl. í síma 54459 milli
kl. 17 og 20.
Mustang.
Til sölu Mustang ’69, 4ra gíra bein-
skiptur Big Block. Uppl. í síma 685128
milli kl. 18 og 20 í kvöld.
Tveir til niðurrifs.
Datsun 100A árg. 72 og Fiat rallí árg.
73. Uppl. í síma 666182 eftir ki. 18 eða í
vinnusíma 686044.
Mazda 929 station árg. 77
til sölu. Skipti á ódýrari, framhjóla-
drifnum eða Lödu Sport. á verðinu 80—
100 þús. Uppl. í síma 42377 milli kl. 14
og 18 í dag.
Oldsmobile Starfire árg. 78
til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma
71578.
Trabant árg. 79 til sölu,
skoðaður ’84, í toppstandi. Verð kr. 40
þús. Annar Trabant fylgir með sem
varahlutir. Uppl. í símum 18370 og
72999.
Audi lOOLSárg. ’76tUsölu,
Bílasölunni Ný-Val, Smiðjuvegi 18,
sími 79130.
Cortina — Lapplander.
nýyfirbyggður, óekinn, útvarp, segul-
band, talstöð o.fl. Uppl. í síma 79055.
Plymouth Duster árg. 74
til sölu, þarfnast lítilsháttar lagfær-
ingar. Verð 65 þús. kr. Uppl. í síma
686157.
Fiat 127 Special
árgerð ’82 til sölu, kom á götuna 1983,
ekinn 18 þús. km , útborgun sem mest.
Uppl. í sima 40598.
TUsöluFiat 125 P árg. ’80,
góður bíil, lélegt lakk. Uppl. í síma
31104 íkvöld.
Ford Escort árgerð 75
til sölu, skoðaöur ’84, selst ódýrt,
einnig Benz árgerð ’64. Uppl. í síma 99-
3923.
TU sölu WUlys CJ 7 árgerð 75
með góðum blæjum og nýlegu lakki,
góður bíll. Hluti af öðrum getur fylgt.
Verð ca 220—240 þús. kr. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 99-1678 e.kl. 18.
Monte Carlo.
Til sölu Chevrolet Monte Carlo árgerð
72, 8 cyl., 350 cub., 4ra hólfa, sjálf-
skiptur í gólfi, 2ja dyra, rafmagnsrúð-
ur. Góður og vel með farinn bfll. Til
sýnis að Borgarholtsbraut 78, Kópa-
vogi.Uppl. í síma 45813.
Mazda 929.
TU sölu er Mazda 929 árgerð ’81, ekin
38 þús. km, gott útlit, góður bíll.. Uppl.
ísíma 32141 e.kl. 17.
Mini 1000 77.
BUl konunnar, Upur, sparneytinn,
faUegur að innan, útvarp, nýsprautað-
ur, í góðu standi og skoðaður ’84. Selst,
því miður, vegna flutninga. Uppl. í
síma 22309. Ragna/Ámi.
Mazda 323 árg. 77 tU sölu,
selst vegna umferðaróhapps. Verð 55
þús. Uppl. í síma 42622 eftir kl. 19
næstu kvöld.
Datsun og Lada Sport.
TU sölu Datsun Cherry árg. ’80, faUeg-
ur bUl, einnig tU sölu Lada Sport 78,
bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í síma
99-2042.
Volvo 144 árg. 71 tU sölu
til niðurrifs. Verð 15 þús. Uppl. í síma
54413.
TU sölu Subaru station
árg. 78, með drifi á öUum, mjög gott
lakk. Uppl. í síma 76856.
Siðasta tækifærið
fyrir verslunarmannahelgina. Til sölu
Chevy Van 20 77, innfluttur nýr 78,
sjálfskiptur, aUur bólstraður, breið
dekk, krómfelgur, snúningsstólar og
stereogræjur. ÖU möguleg viðskipti
koma tU greina. Sími 52429.
TU sölu Saab 900 GLE ’81,
4ra dyra, sjálfskiptur með vökvastýri.
Uppl. í síma 75876 eftir kl. 19.
VW1302 árg. 71
í óökufæru ástandi tU sölu. Uppl. í síma
45004 á kvöldin.
Chevrolet Nova 74, tU sölu,
Verðhugmynd 50—55 þús. Alls konar
skipti niöur á við koma tU greina. BUl-
inn er 6 cyl., sjálfskiptur'með vökva-
stýri. Uppl. í síma 78853 eftir kl. 20.
TU sölu Mercury
Monarch Chia 75, góð kjör. Uppl. í
síma 79032 milli kl. 19 og 22.
TU sölu Chevrolet Impala,
4ra dyra, harðtopp, árg. 72, alls konar
skipti möguleg. Verð 80 þús., góð kjör.
Uppl. í síma 93-2476.
TUboð óskast
í Hondu Civic árg. 77, ekin aðeins 40
þús. km, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 16882 f .h. og eftir kl. 18.
TU sölu 4ra gíra
Blazer, beinskiptur í gólfi. Á sama stað
fimm stykki ný Gumbo Monster
Mödderar, stærð 14-35-15. Uppl. í síma
92-6103.
Mazda 1300 station
árg. 74 til sölu, tUbúin tU skoðunar.
Uppl. í síma 78124 eftir kl. 18.
Eigulegur pakki.
Vil selja Mitsubishi Colt, 4ra dyra, árg.
1980, meö3ja stafa R-númeri, og Land-
Rover dísil með mæli, árg. 1975, ný-
lakkaöur, sagður faUegur. Verðhug-
mynd 330 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—433.
Comet árg. 73 tU sölu,
pústkerfi, vatnskassi, drif, sjálfskipt-
ing, geymir og allt utan á véUna og
framhurðir í góöu standi. Er gangfær.
Uppl. í síma 25543 á daginn og 84912 á
kvöldin. Stefán.
TU sölu Sunbeam Hunter
Super Sal árg. 74, sjálfskiptur, en
ógangfær og óskoðaður. Verð ea 6 þús.
kr. Uppl. í síma 78984.
Mazda 929 árg. ’82 tU sölu,
gott verð, má borgast með skuldabréf-
um. Uppl. í síma 78167.
Subaru 4 X 4 77 tU sölu,
ekinn 59 þús., nýsprautaður, nýtt púst-
kerfi, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 27847.
Subaru station 4X4 GLF ’84
til sölu, ekinn 24 þús. km. Skipti
hugsanleg á 100—150 þús. kr. bíl,
góðum, t.d. Lada Sport. Uppl. í bíla-
kjallaranum, Sveini Egilssyni, og í
síma 73387 eftir kl. 19.30.
Tveir jeppar tU sölu.
Ford Bronco 74, beinskiptur, 8 gata,
ekinn 156 þús. km, einnig Daihatsu
Daft dísil jeppi ’82, ekinn 23 þús. km.
Uppl. í sima 46111 og 45122.
VW rúgbrauð 79 tU sölu,
ekinn 47.900 km, í mjög góðu ástandi,
nýtt lakk. Góð kjör, Alls kyns skipti
koma til greina. lTppl. ísíma 25330.
Pólskur Fiat árg. 78
til sölu, þarfnast lagfæringar, gott
verð. Uppl. í síma 54038.