Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Qupperneq 27
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JULl 1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
MS húsaviögerðlr.
Tökum aö okkur alhliöa þakviögerðir,
svo sem þakklæðningar, sprautun á
þök og sprunguviðgerðir. Gerum föst
verðtilboö ef óskað er. Uppl. í síma
81072 og 29001 alla daga og öll kvöld
vikunnar.
BH-þjónustan.
Tökum aö okkur sprunguviðgerðir og
hvers konar viöhald á gömlum sem
nýjum húsum. Gerum við þakleka og
skiptum um járn og klæðum hús.
Leigjum út öfluga háþrýstidælu til
hreinsunar undir málningu. Útvegum
allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekín á
verkinu. Látið fagmenn vinna verkin.
Uppl. í síma 76251.
JS þjónustan, simi 72754.
Tökum að okkur aöhliða verkefni svo
sem sprunguviðgeröir, (úti og inni),
klæðum og þéttum þök, setjum upp og
gerum við þakrennur, steypum plön.
Getum einnig útvegað hraunhellur og
tökum að okkur hellulagnir o. fl. o. fl.
Ath. tökum að okkur háþrýstiþvott og
leigjum út háþrýstidælur. Notum ein-
ungis viðurkennt efni. Vönduð vinna,
vanir menn. Gerum föst verðtilboö ef
óskað er, ábyrgð tekin á verkinu í eitt
ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma
72754.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum að okkur allar sprunguviðgerð-
ir með viðurkenndum efnum, klæðum
þök, gerum við þakrennur og berum í
þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og
margt fleira. Margra ára reynsla, ger-
um föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í
síma 81081.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
húseignum, járnklæðningar, þakvið-
gerðir, sprunguþéttingar, málningar-
vinna, háþrýstiþvottur, sprautum
leinangrunar- og þéttiefnum á þök og
iveggi. Uppl. í síma 23611.
Hreingerningar
Þrif, hreingeraingar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri, sérstaklega góö fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Upp. í símum 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Hreingeraingar í Reyk javík
og nágrenni. Hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og í fyrir-
tækjum. Vandvirkir og reyndir menn.
Veitum afslátt á tómu húsnæði. Sími
39899 og 687345.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum. Einnig
hreinsum við teppi og húsgögn með
nýrri fullkominni djúphreinsivél sem
skilar teppunum nær þurrum. Ath.
erum meö kemísk efni á bletti. Margra
ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta.
Sími 74929.
Hreingeraingarfélagið Ásberg.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Vönduð vinna, gott fólk. Símar 18781 og
17078.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra svið. Við bjóðum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bilasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboð sé þess óskað. Getum við
gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu
málið, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Hólmbræður—hreingerningarstöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum með nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Gólftepþahreinsun, hreingeraingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.