Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 32
m. Magnús Pálsson lést 10. júli sl. Hann var fæddur í Reykjavík 16. september 1922, sonur hjónanna Páls Magnússon- ar og Guðfinnu Einarsdóttur. Magnús hóf nám í járnsmíöi ungur að árum og lauk sveinsprófi hjá fööur sínum áriö 1941. Þeir feögar störfuöu síöan saman á verkstæðinu að Bergstaðastræti 4, þar til Páll lést. Magnús hélt þá áfram sjálfstæðum rekstri þar til hann hóf störf viö Búrfellsvirkjun. Síðustu árin hefur hann unniö hjá fyrirtækinu Istak hf. Eftirlifandi eigínkona hans er Kristrún Hreiðarsdóttir. Þau eignuð- ust fjögur börn. tJtför Magnúsar verð- ur gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Jóhanna Benónýsdóttir frá Isafiröi andaöist á Hrafnistu, 15. júlí. Ingibjörg Ásta Blomsterberg, Asi, Vestmannaeyjum, andaöist í Land- spítalanum 17. júU. Ólafur Eyjólfur Guðmundsson, Jörfa- bakka28, erlátinn. Þorvaldur Guðjónsson, Fífuhvamms- vegi 17, lést 8. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Svanhildur Gissurardóttir, Bræðra- borgarstíg 5, Reykjavík, lést í Landa- kotsspitala mánudaginn 16. júli. Jón Sigurðsson, BorgarhóU, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. júU kl. 13.30. Vilborg Þjóðbjarnardóttir verður jarðsungin frá Akranesskirkju föstudaginn 20. júU kl. 14.15. Magnús H. Richter, fyrrv. vörubif- reiöarstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. júU kl. 13.30. Tilkynningar Indverskur kvenjógi til íslands Systrasamtök Ananda Marga á Islandi hafa boðift einum a£ andlegum kennurum sinum aö koma hingaö til Reykjavíkur frá 19.—26. júlí. Hún heitir Ac. Ananda Sharada Aearya og er yfir Ananda Marga WWS (Womens Welfare Section) í Evrópu. Hún hefur veriö jógi og andlegur kennari í nærri 20 ár. Hún starfaði í Afríku og Miö- Austurlöndum, kenndi hugleiðslu og andlega þjálfun fólki úr öllum stéttum. Hún mun halda námskeið í jóga og hugieiöslu og verður það a uglýst nánar síðar. Þær konur sem áhuga hafa á aö þroska sitt innra sjálf geta lært hugleiðslu hjá henni. Nánari upplýsingar í sima 27638. Ný verslun í miðbænum JK-verslunin Ingrid var opnuö þann 10. júlí aö Hafnarstræti 9 (þar sem áöur var bókaversl- un Snæbjamar). Verslunin sérhæfir sig í prjónagarni og fataefni, ásamt tilheyrandi smávörum. Allar vörurnar eru frá Vestur- Þýskalandi, sem er þekkt fyrir gæðavörur. Prjónagamiö er frá Stahl verksmiöjunum og hefur þaö ekki veriö á boðstólum hérlendis áöur. Þessi verksmiöja hefur ,,slegiö í gegn” meö nýjungar undanfariö, t.d. meö Rio, Thai og Brasil garninu. Hráefniö sem er notaö er aö mestu náttúruefni svo sem ull, silki, mohair, viskose (unniö úr trjáviö) og fleira blandaö saman í miklu litaúrvali og er á góðu verði. Veröin hjá okkur eru þau sömu og út úr búöum í Þýskalandi. Viö munum hafa á boö- stólum nýjasta tískugamiö ásamt sígildum tegundum. Allt gamið er mjög mjúkt og þolir vel þvott og er því sérlega vel fallið í barna- fatnaö. Fataefniö er frá ýmsum framleiöendum í Vestur-Þýskalandi. Veröur þaö allt miöaö viö þarfir kvenþjóöarinnar, aöallega úr ull og bómull. Verslunin hefur ráögjafaþjónustu og geta konur leitaö ráöa í sambandi viö prjóna- og saumaskap. Ráögjafi er til staðar daglega frá kl. 4—6e.h. Verslunin Ingrid býður upp á þýskar prjóna- uppskriftir í íslenskri þýöingu. JK-Póstverslun mun halda áfram með bættri þjónustu. Viöskiptavinum verða sendar spottaprufur tvisvar á ári. Þannig geta konur um allt land, sem ekki hafa tækifæri á aö heimsækja búöina, valið úr því sem á boðstól- umer. Ósóttir vinningar í bílbelta- happdrætti Umferðarráðs 1983 1145 11127 18805 29295 39606 1213 12673 19817 29396 40075 2011 12848 19999 30632 40083 2367 13431 20658 31108 40752 2370 14069 21257 32187 40860 3504 14193 21422 32217 40978 3659 14355 21830 33665 41043 4069 14724 23060 34020 41967 4118 15794 24139 34535 41973 4828 16043 24943 35709 44589 6089 16938 25955 36908 45313 6518 16991 27010 37579 45580 6945 17163 27461 37893 46144 8204 17255 27469 38406 46197 10718 18053 28992 38584 46672 11123 18158 29294 38996 47637 G öngudagsgetraun Ferðafélags íslands I sambandi við 6. göngudag Ferðafélags Is- lands efndi félagið til getraunar. Dregið var í getrauninni á stjómarfundi Ferðafélagsins 27. júnísl. Eftirtalin nöfn voru dregin út: 1. verðlaun, vikudvöl í Þórsmörk fyrir tvo, hlaut Ingibjörg Guðmundsdóttir, Brautarási 10, R. 2. verölaun, helgarferð í Þórsmörk fyrir tvo, hlaut Halldór Haraldsson, Eskihlíð 10, R. 3. verðlaun, helgarferð í Þórsmörk fyrir tvo, hlaut Theodóra Emilsdóttir, Jóruseli 10, R. Rétt svör við getrauninni eru: 1. Ferðafélagið var stofnað 1927. 2. Jón Þorláksson var fyrsti forseti félagsins. 3. Fyrsta skemmtiferðin var farin út á Reykjanes. 4. Fyrsta sæluhúsið var byggt í Hvítámesi. i gærkvöldi í gærkvöldi Dýrt að vera íslendingur Þaö geröist þaö sama hjá undir- ritaöri og mörg önnur kvöld, sjón- varpsgláp og útvarpshlustun véku fyrir öörum og brýnni verkefnum. Kannski er ástæöan sú aö aumingja „imbinn” minn er svo lélegur og slit- inn, eöa er það kannski dagskrá sjón- varpsins sem er gömul og slitin? Af útvarpshlustun minni er það helst aö frétta aö rás 2 heyri ég sjaldan vegna útsendingartíma hennar. Sunnudagsútvarp þeirra hef ég þó heyrt og fannst sæmiiegt. Varðandi rás 1 þá eru þaö helst fréttirnar sem heilla. Að hugsa sér, svo ætlar undirrituö aö skrifa eitt- hvaö um þessa miðla, en þaö ábyrgöarleysi. Þrátt fyrir gallaö tæki og brýn verkefni fylgdist ég meö umræðu- bættinum um sólarlandaferðir og þaö verð sem sólarþyrstir Is- lendingar þurfa aö greiöa fyrir þær. Þarna voru samankomnir fjórir vanir kappar úr ferðamálum og Jón Magnússon frá Neytendasam- tökunum og svo auðvitað Páll frétta- maöur. I þættinum flugu ýmsar full- yröingar og töluvert var „grátið”, eöa næstum því, yfir óraunhæfum samanburði á fargjöldum, þar gleymist víst alltaf aö taka af- sláttinn meö og fjarlægö landsins frá öörum löndum. Einnig var okkur bent ósköp kurteislega á aö þaö væri dýrt aö vera Islendingur. En sú ástæða fyrir því aö selja okkur feröir á uppsprengdu veröi. Sökudólgana í þessu, annars flókna og spennandi máli, sögöu ferðaskrifstofukóngarnir vera flug- félögin meö allt of dýr leiguflug. Fulltrúar flugfélaganna spymtu á móti og neituðu eins og viö var aö búast. Málið leystist því ekki endan- lega, en þaö var gaman aö fylgjast meö umræðunum sem voru líflegar og nokkuö opinskáar undir ágætri stjóm Páls Magnússonar. Sigrún Jónsdóttir æskulýðsfulltrúi: Ákaflega sátturviðríkisfjölmiðla Eg missti af öllu útvarpi og sjón- varpi í gær, fór út í garö og var aö dútia þar. Þó ætlaði ég að horfa á umræðuþáttinn um sólarlandafar- gjöldin en fékk þá fólk í heimsókn og varöaöhætta viö. Ég á þaö oft til aö sleppa sjón- varpinu algerlega en þegar ég á annað borö horfi á þaö þá er ég svo aö segja alæta. Ef ég á aö nefna eitt- hvert uppáhald, þá er þaö Derrick, á meöan hann var. Þaö má segja sömu sögu um út- varpið og sjónvarpið. Eg hlusta ákaf- lega lítiö á það en er hins vegar ákaf- lega ánægöur með þaö. Það eru oft mjög góöir þættir þar. Á rás 2 hlusta ég ekki en óska henni alls góös. Þaö eina sem ég hef út á aö setja er þaó aö val á kvikmyndasýningum um helgar skuli ekki vera betra miöað viö það ógrynni sem til er af góöum myndum. Eg held að fólk leggi ansi mikiö upp úr því aö fá að sjá góðar myndir í sjónvarpinu og mætti jafnvel sýna fleiri, eitthvaö fram eftir nóttu. Aö öllu öðru leyti er ég ákaflega sáttur við bæöi útvarp og sjónvarp. 5. 217 manns gengu meö Ferðafélaginu á 1. göngudeginum. Alls bárust 70 úrlausnir, þar af voru 66 réttar. Til gamans má geta þess aö á Göngudaginn í ár gengu 389 manns með Ferðafélaginu, Fé- lagið þakkar þátttökuna í Göngudeginum og getrauninni. A myndinni eru Davíð Olafsson forseti Ferðafélagsins og Þórunn Þóröardótt- ir. Ættarmót Afkomendur Einars Halldórssonar frá Fljót- um Skagafirði (Siglufjörður) halda ættarmót aö Hólsbúinu Siglufirði helgina 1. og 2. september 1984. Verum nú dugleg og mætum öll. Nánari upplýsingar veitir Guðrún í síma 71925 eftirkl. 16.30. TV borgar Helga I Sandkomi DV, mánudag, var frá því greint aö skilnaðarmál eitt væri í gangi á TV (Tíðindi vikunnar). Helgi J. Hauksson ritstjóri væri farinn af vettvangi vegna þess aö hann hefði ekki f engið laun í 3 mánuði. Þess skal getið aö Helgi hefur nú fengið laun sín greidd en þaö breytir ekki þeirri staöreynd aö Launaleysið var ástæöa brotthvarfsritstjórans. -EIR. „Þaö hefur ekkert veriö fariö í dag til aö kanna hversu mikið hlaupiö er,” sagði Filipus Hannesson, bóndi á Núpsstaö í viðtali við DV í morgun. Hann taldi þó líklegt aö hlaupið væri í rénun. Feröamaður sem átti leið um hlaupstaðinn taldi í gærkveldi að hlaupið f æri minnkandi. Þaö var í gær sem hlaup hófst í ánni Fyrirlestur um Reykjavík fyrr og nú. Sumardagskrá Norræna hússins, OPIÐ HOS, heldur áfram fimmtudaginn 19. júlí kl. 20:30. Þá heldur Nanna Hermansson borgarminja- vörður erindi um Reykjavík fyrr og nú og sýnir litskuggamyndir. Hún talar á sænsku. Að loknu erindi Nönnu verður gert kaffihlé, en síðan verður kvikmyndin Reykjavík 1955, sem tekin var af Osvaldi Knudsen, sýnd. Tekur svningin um 30 mím. I anddyri Norræna hússins hefur nú verið komið fyrir sýningu á skordýrum á Islandi, bæði innlendum skordýrum, og eins þeim sem borist hafa til landsins á annan hátt. Er þetta mjög fróðleg sýning, sem sett er upp í sam- vinnu Náttúrugripasafns Islands og Norræna hússins. I bókasafninu er sýning á hefðbundnu ís- lensku prjóni og að vanda eru þar líka sýndar bækur um Island og þýöingar á íslenskum bókmenntum á Norðurlandamálum. Eins og æviniega í opnu húsi eru kaffi- stofan og bókasafnið opin allt kvöldið. Aðgangur er ókeypis og alhr eru vel- komnir. Náttsöngur í Hall- grímskirkju í kvöld kl. 22.00 Helgi Bragason organisti í Njarð- víkurkirkju leikur á orgelið. Skrifstofa félags einstæðra foreldra verður lokuð allan júlímánuð vegna sumar- leyfa. Súlu, sem rennur viö jaðar Skeiöarár- jökuis. Upptök hlaupsins eru í Græna- lóni. Filipus sagöi aö stærö hlaupsins væri svipuð og hún hefur veriö undan- farin ár. Mannvirki eru ekki talin vera í hættu. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður fór I morgnn til aö kanna hlaupið. -APH. Tapað -fundiö Týndir tveir hestar úr Fljótshlíð Tveir hestar, báðir nokkuö stórir, töpuðust fyrir þrem vikum úr girðingu í Hlíðarenda- kotslandi í FljótshUð. Annar hesturinn er leir- ljós, 12 vetra, hinn er sótrauður með stjörnu, 8 vetra. Þeir sem gætu gefið einhverjar upp- lýsingar vinsamlega hafi samband í síma 99- 8483 eða 91-44865. Ég er ekki alveg viss um hvort mér fellur hatturinn. Má ég vera ein með honum í nokkrar mínútur? Súluhlaup: Líklega í rénun SAGA ÓLYMPÍU- LEIKANNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.