Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR18. JtJLl 1084. (Q Bridge Það virðist ekki eiga að vera erfitt að komast í sjö lauf eða sjö grönd í eftir- farandi spili. Raunin varð þó önnur á Norðurlandamótinu í Heisingör á dög- unum. Norður * Á105 V Á9875 0 Á1074 * 2 Vlsti'k Austur A D982 + G7643 V KG1063 V D42 OD95 0 KG2 *9 *85 SUÐUR *K V ekkert O 863 + AKDG107643 Aöeins þrjú pör i keppninni náðu sjö laufum. Danimir Steen Schou og Johannes Hulgaard í opna flokknum og Dor the Schaltz og Trine Dahl í kvenna- flokknum. Auk þess Norðmennimir Pedersen og Nordby í opna flokknum. Það var létt hjá þeim norsku að segja alslemmuna eftir að suður haföi komist að því aö norður átti þrjá ása. Utlilokað, eða því sem næst, aö spaða- ás norðurs væri einspil. öll þrjú pörin unnu sjö lauf, það er nær útilokaö að hitta á að spila út tígli. Tígull út hnekkir hins vegar sjö lauf- um eða 7 gröndum því þá er innkoman tekin. Samkvæmt því voru sex lauf „rétti” samningurinn þó það breyti því ekki að sjálfsagt virðist aö spila sjö. Flest pörin á mótinu létu sér nægja að segja sex. Á einu borði voru meira aö segja spiluð þrjú grönd. Skák A skákmóti í Dortmund 1982 kom þessi staöa upp í skák stórmeistaranna Lars Karlsson, sem hafði hvítt og átti leik, og Eric Lobron. Lobron Karlsson 1. Hxh5+!! - gxhð 2. Hf5!! og Lobron gafst upp. Ef 2.-Dxf5 3. Dg7 mát eða 2.--Dh8 3. Hxh5+! - Kxh5 3. Dgömát. Vesalings Emma Þú ferð í ferð yfir hafið. Eg sé fólkið veifa þér á hafiiar- bakkanum. Þú ert á leiðinni upp á Akranes. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnanies: Lögreglan simi 13455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö ogsjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögregían simi 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö sími 22222. , ísafjöröur: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Og ef það væri ekki þetta bil á milli okkar efast ég að við gætum hangið saman. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akurcyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinm viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. júlí er í Lyf jabúö- inni Iðunni og Garðsapóteki aö báðum með- töldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvórt aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka ' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga fúnmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu deild Landspitalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringúin (súni 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl! 17—8. Upplýsingar hjá lögregl unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni/Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i súna 3360. Súnsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. "toeilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadcild: Heúnsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Revkjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máriud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 19— 19.30. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaöaspitali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánud.-laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðatsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a 38 Stjörnuspá ——a 11 r———— i 1 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. júlí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú átt gott með að leysa úr flóknum viðfangsefnum í dag og kemur það sér vel. Þú tryggir þér stuðning áhrifa- mikillar manneskju og kann það að skipta sköpum fyrir þig- Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þú ættir að reyna að koma sem mestu í verk fyrri hluta dagsins þvi ella kann það að farast fyrir. Þú verður fyrir einhverju ónæði sem veldur þér gremju. Hrúturmn (21. mars — 30. apríl): Þú nærð einhverjum merkum áfanga eða þá að þú færð ósk uppfyllta. Skapið verður með afbrigðum gott og þú leikur á als oddi. Bjóddu vinum heim í kvöld. Nautið (21.april — 21.maí): Þér fer að líka betur við vinnufélaga þinn þegar þú kynnist honum nánar. Leggðu ekki trúnað á allt sem þér berst til eyrna og gættu þess að bera ekki út slúður um fólk. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Dagurinn er heppilegur til að leita sátta í deilum og undirrita mikilvæga samninga. Þú ert úrræðagóður og fljótur að koma auga á skynsamlegar lausnir. Krabbmn (22. júní—23. júlí): Líklegt er að þú munir hagnast verulega vegna þess hversu útsjónarsamur þú ert. Skapið verður gott og þér líður best innan um annað fólk. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú verður vitni að óvenjulegum atburði sem jafnframt reynist mjög ánægjulegur. Reyndu að breyta sem minnstu út frá föstum venjum. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú ættir ekki að hika við að leita ráða hjá vini þínum sértu í vanda staddur. Þér berast ánægjulegar fréttir af fjölskyldunni og hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Vogbi (24.sept. — 23.okt.): Þrátt fyrir að lítið verði um að vera hjá þér þá verður dagurinn mjög ánægjulegur. Gefðu þér tima til að sinna áhugamálunum og hafðu ekki óþarfa áhyggjur. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að komast að samkomulagi í deilu sem hefur valdið þér hugarangri að undanförnu og gættu þess að vera ekki þrjóskur um of. Stutt ferðalag gæti reynst skemmtileg tilbreyting. Bogmaðurinn (23.nóv. —20. dcs.): Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Skapið verður með afbrigðum gott og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Bjóddu vinum heim í kvöld. Stemgeitin (21. des. — 20. jan.): Eitthvað óvænt kemur upp á hjá þér og veldur því að þú verður að breyta fyrirætlunum þínum. Það kemur hins vegar ekki að sök því breytingamar verða til batnaðar. stmi 27155. Opið inánud —föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3 6 ara born á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið aila daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágústcr lokað um heigar. Scrútlán: Afgrciðsla i Þinglioltsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafu: Sólheimum 27. simi 311814. Op- ið máúud. föstud. kl. 9- 21. Krá 1. scpl. 30. apríl ercinnigopiðá laugard. kl. 13 Ki.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudngum kl. 11 12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. llcim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Siinatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvatlagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Rústaðasafn: Bústaðakirkju, sinii 36270. Opið mánud —föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 lG.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. ’ 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 cn laugardagafrákl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14 — 17. Asgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, sírni 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Selt jarnarnes simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Scttjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. sími 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijiiröur, siini 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05'. Hilauavakt borgarstnfnaiia, simi 27311: Svar- ar alla virka riaga frá kl. 17 siðriegis til 8 ár- riegis og á hclgiriögum er svaraó allan sólar- hringinn. Tekið er viö tilkynningum uiii bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana, Krossgáta 7 TT mgmu T~ 6? 7 T °í 10 ii wami ... . . . TT *\ mmm JS !b 17 W] r 20 22 Lárétt: 1 drukkin, 5 svik, 7 reikir, 9 ata, 11 aftur, 12 eggjar, 14 tröll, 16 bogi, 17 fljótiö, 19 þungi, 21 röski, 22 arinn. Lóðrétt: 1 blað, 2 amboðið, 3 hætta, 4 inn, 5 mjúk, 6 miklar, 8 jarðvegur, 10 nagdýr, 12 skán, 13 lélegt, 15 ái, 18 fyrstir, 20 gelti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 málband, 8 út, 9 erla, 10 raki, 11 smá, 12 siga, 13 at, 14 reiður, 16 il, 17 lurka, 18 villtar. Lóðrétt: 1 múrari, 2 ára, 3 leki, 4 brigðul, 5 al, 6 nam, 7 dráttar, 11 saur, 12 seli, 13 arka ,15 ill.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.