Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVKUDAGUR 25. JULI1984.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
JAFNRÉTTIÁ AKUREYRIEÐA HVAÐ?
Nýlega kom út rit sem nefnist Jafn-
rétti eða hvað? Það er jafnréttisnefnd
Akureyrar sem stendur að útgáfunni.
Efni ritsins er byggt á niðurstöðum
könnunar sem Kristinn Karlsson fé-
lagsfræðingur gerðl um vinnumarkað-
inn á Akureyri og atvinnuþátttöku
kvenna.
Það eru ýmsar fróðlegar upplýsing-
ar sem fram koma í þessu riti og geta
þær vafalaust komið að gagni víða.
Atvinnuskipting
Geröur er samanburður á atvinnu-
skiptingu á Akureyri, í Reykjavík, í
öðrum kaupstööum og á öllu landinu.
VARA>
J-IUUTI
vERKF
Viftureimar, platínur, kveikju-
hamar og þéttir, bremsuvökvi,
varahjólbarði, tjakkur og
nokkur verkfæri. Sjúkrakassi
og slökkvitæki hafa hjálþað
mörgum á neyðarstundum.
||UMFERÐAR
Farangri skal raða
þannig að hann þrengi
hvorki að farþegum né öku-
manni. Sþeglar þurfa að vera
hreinir og rétt stilltir.
u
UMFERÐAR
Ð
Þar kemur m.a. fram hvert hlutfall
frumvinnslu, úrvinnslu og þjónustu er
á þessum stöðum. Eins og vænta mátti
eru umsvif þjónustugreinanna mest í
Reykjavík og starfa nær 3/4 mannafl-
ans í þeim en bara 1/100 hluti við frum-
vinnslu, þ.e. fiskveiðar og landbúnað.
Akureyri er með 48 prósent af mann-
afla sínum í þjónustugreinum sem er í
raun mikið miðað við meðaltal ann-
arra kaupstaða á landinu þar sem
þjónustugreinarnar hafa 43 prósent af
starfandi fólki. Munurinn felst í því að
tæp 4 prósent starfandi Akureyringa
vinna við landbúnað og fiskveiðar en í
öörum kaupstöðum landsins er þetta
hlutfall yfir 9 prósent. Hlutur fiskiðn-
aðar er minni á Akureyri en á öðrum
Meöallaun kariá og kvenna eftir vinnustéttum
%-tölur eru hlutfall launa kvenna af iaunum karla.
Skipting vinnustétta eftír atvinnugreinum
B KARLAR ■ KONUR
FRUMVJNNSLA
| 360 Karláf'
f Í 25 Konwf...
IpOOi
900 •{
000-j
'OO';
TípOi
.. 500i
100
ÚRVINNSLA
2227 Kíifiar og 1176 Konur
tagiAtrön
i
joigef'óui.
Uerfr og
! síiornenGu
vefsmnar
o g SKfVfst
fösk
PJ ÖNUSTA
•469 kariai og 1898 kc
ófciglæidsr
■erslunar-
SKuÍs't.
eigenOuf.
set fr • 09
sljornnnduf
kaupstöðum og annar iðnaður mun
meiri þar miðað við aðra kaupstaði.
Karla- og kvennastörf
Þá er einnig gerð nákvæm úttekt á
hlut kynjanna í hinum mismunandi
starfsgreinum. Þar kemur skýrt fram
hvaða störf geta talist kvennastörf og
hvaða störf geta að sama skapi kallast
karlastörf. Dæmigerð kvennastörf
(þar sem kvenmenn eru í meirihluta)
eru: Opinber þjónusta, smásöluversl-
un, vefjar-, skó- og fataiðnaður, fisk-
iðnaður. Karlastörf eru hins vegar
byggingarstarfsemi, málmiðnaður og
fiskveiðar.
Kynskipting
eftir vinnustéttum
I þessu merka riti eru einnig dregin
upp súlurit sem sýna hvert hlutf allið er
á milli kynja í hinum einstöku atvinnu-
greinum og einnig hvernig launaskipt-
ingin er í þessum sömu atvinnugrein-
um. Við látum lesendur um að rýna í
þessar töflur og komast að því hversu
mikið jafnrétti ríkir á Akureyri, sem
endurspeglar líklega ástandiö almennt
á Islandi.
Sigrún Eldjárn sá um að mynd-
skreyta ritið.
APH
HB heimilisblað:
KEMUR SEINT EN KEMUR ÞÓ
Ráögert er aö HB heimilisblaðið
komi út nú um næstu mánaðamót.
Ástæöan fyrir því að við viljum
benda lesendum á þetta er sú að út-
gáfa blaðsins hefur legiö niðri frá því
í fyrra. Þegar blaðiö hóf starfsemi
sína á síðasta ári var fólki boöiö upp
á áskrift eins og títt er í blaðaútgáfu.
Askrifendur greiddu ákveðið árs-
gjald og var lofaö að fá blaö annan
hvem mánuð. Af einhverjum
ástæðum komu ekki nema þrjú blöð
út. Einn þessara áskrifenda hringdi
til okkar og vildi nú fara að fá endur-
greitt fyrir þau blöð sem ekki hafa
enn litið dagsins ljós.
En nú hefur það gerst í málinu að
nýir eigendur hafa tekið við blaðinu
og er nú eitt eintak á leiöinni í
prentun og kemur á markaðinn um
næstu mánaðamót. Þeiráskrifendur,
sem höfðu á sínum tíma greitt
áskriftargjaldið, fá heimsent blaðið
og næstu blöð sem koma út það sem
eftir er ársins. Næstu blöð koma út í
september og nóvember. Með þessu
verður skaði áskrifendanna bættur
og má segja að blaðið komi seint en
komi þó. Engar auglýsingar eru i
blaöinu og höfuðáherslan er lögð á
matargerð, bakstur og blóm. Nýr rit-
stjóri er kominn á sinn stað og heitir
hann Helgi Helgason og er mat-
reiðslumaður.
-APH
i Verslunarmannahelgin
I 3. — 6.ágúst 1984
STIRÐIR
OG
ÞREYTTIR
VÖDVAR?
Tækiö gengurfyrir
rafhlöðum, það er fyrir
ferðarlítið og einstak-
lega áhrifaríkt.
Leiðarvísir á íslensku
fylgir.
Stirðir vöðvar og vöðva-
bólga eru kvillar, sem
hrjá marga íslendinga.
En hér er kannski ráð við
þessum vanda. Með
Toshiba nuddtækinu
getur þú slakað á og
mýkt harða og þreytta
vöðva hvar sem er og
hvenær sem er.
MALIÐ
LEYST
MEÐ
TOSHIBA!
EINAR FARESTVEIT &, CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A Sími I6995