Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULI1984.
17
HAGSTÆÐ VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR
BFGOODBICH T/A
HIGHTECH
RADIALS
A14RT sf
Vatnagöróum 14 104 Reykjavik s. 8 3188
VIÐ KYNNUM
HINA
ÞEKKTU, AMERISKU
©FGoodrich
RADIAL HJÓLBARÐA
FRÁBÆR HÖNNUN — EINSTÖK GÆÐI
Vantar
starfsfólk
í snyrtingu og pökkun, fæði og húsnæði á staðnum.
Frystihús Kaupfélags Austur-Skaftfellinga, sími
97-8200.
HFGoodrich hjólbarðar
SAMEINA:
Öryggi
Mýkt
Rásfestu
Endingu
Aðalf undur Menningarsamtaka Norðlendinga:
Atvinnuleikhús taki
aftur upp sýningarferðir
Á aöalfundi Menningarsamtaka
Norölendinga, sem haldinn var fyrir
skömmu á Blönduósi, var ályktaö um
nokkur mál sem varða list í landinu.
Tónlistarmenn vara við breytingu á
rekstrarfyrirkomulagi tónlistarskól-
anna og mótmælt er niðurfellingu á
starfi námsstjóra. Lýst er megnri
óánægju meö leiklistargagnrýni fjöl-
miðla og mælst til að sýningar áhuga-
leikfélaga fái heiðarlega umfjöllun.
Lagt veröi sama mat á list hvar sem
hún er borin fram. Harmað er að Þjóð-
leikhúsið eða önnur atvinnuleikhús
skuli hafa lagt niður sýningarferðir út
á landsbyggðina og skorað á viðkom-
andi að taka þær upp aftur.
Talið er nauðsynlegt að skapa mynd-
listarmönnum viðunandi starfsskil-
yrði. Skorað er á sveitarfélög að veita
listamönnum starfslaun eins og
Reykjavíkurborg hefur gert. List-
kennsla og listþjálfun veröi efld í al-
mennum skólum. Komiö verði upp
menningarmiðstöð á Akureyri til að
þjóna f jórðungnum.
Aöalfundurinn leggur áherslu á að
listgreinar í fjórðungnum einangrist
ekki í listalífi í landinu. Skorað er á
fjölmiðla að sýna listum í fjórðungnum
verðugan áhuga og veita heiðarlega
gagnrýni. Loks er skorað á Bandalag
íslenskra listamanna að gangast fyrir
ráöstefnu um listir í landinu.
JBH/Akureyri
/ tengslum við aðalfund Menningarsamtakanna voru ýmsir listviðburðir.
Meðal annars sungu bræðurnir Jóhann Már og Svavar Jóhannssynir við
undirleik Guðjóns Pálssonar.
FÆST Á BLAÐSÖLUSTÚÐUM Á MORGUN
LEIFUR BREIÐFJÖRÐ
OG FLUGDREKADELLAN
Glerlistarmanninn Leif Breiðfjörð þarf varla að kynna. En
ekki er víst að margir viti að hann hefur haft flugdrekadellu
árum saman. í VIKUviðtalinu segir hann frá stærsta flug-
drekanum sínum.
SUMARMYNDA-
SAMKEPPNI:
Aðalverðlaunin eru 30 þúsund
króna virði og aukaverðlaunin
vel þess virði að reyna við
sumarmyndakeppnina 1984.
Nokkrar myndir lesenda af
börnum er einnig að finna í þess-
ariVIKU.
DÚKKUHÚS
FRÁ FRÆNDA
í AMERÍKU
Lítil stúlka í Garðabæ
fékk senda stórkostlega
afmælisgjöf frá frænda
sínum í Ameríku. í þessari
VIKU segjum við nánar frá
því.
SUMARPEYSA
Handavinnuupp-
skriftin er á sínum
stað í þessari VIKU.
Nú er það falleg
sumarpeysa sem síð-
an sómir sér vel í
kvæmum þegar
liða tekur á
haustið.
FÖRÐUN í DAG - 1984
Augnförðun hefur
alltaf skipt konur
miklu máli. í þessari
VIKU er sagt frá þeim
brqytingum sem hún
hefur tekið. Einnig er
sagt frá hvernig
persónueiginleikar
breytast eftir
augnalit.
Auglýsendur: Litauglýsing i Vikunni skilar sér.
Hagstætt verð.
Beinn sími auglýsingadeildar: 68 53 20.
ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022