Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULI1984. 19 Nýlega var byrjad að bora fyrir vatni í Bolungarvík. Það er borinn Dynjandi sem framkvœmir það verk og er þetta rannsóknarborun til að kanna gœði vatnsins. Er Dynjandi búinn að bora 12 metra niður í sandinn. Vatnið í Bolungarvík er frekar óhreint og þá helst á vorin þegar leysingar eru. DV-mynd Kristján Frið- þjófsson, Bolungarvík. Leiksvæðið við Framnesveg: „Kippum þessuílag” — segirBjörn Friðfinnsson „Mér finnst þetta alveg ótíma- bært aö gera ásigkomulag fótbolta- vaUarins aö einhverju fréttaefni,” sagði Björn Friöfinnsson, fjármála- stjóri Reykjavíkurborgar, er hann var spurður um hvemig borgin myndi bregðast viö óánægju íbúa við Fram- nesveg meö ófullnægjandi frágang leiksvæðis á gatnamótum Hringbraut- ar og Framnesvegar. Þessu leiksvæöi haföi veriö úthlutaö undir tívolí á vegum Kauplands, en eftir aö framkvæmdir vom hafnar á þessu svæöi var ákveðið aö hafa tívolí- iö á Melavellinum. Eftir stendur Framnesvegarsvæðiö ófrágengiö. „Þeir hjá Kauplandi voru fengnir til þess meö góöu aö flytja tívolíiö, enda virtist enginn vilja hafa þaö í nánd viö sig,” sagöi Bjöm, „en viö reynum aö kippaþessuílag.” þjh 10 daga inn- anlandsferð á vegum BSRB Ferðanefnd Bandalags starfs- manna ríkis og bæja býður upp á ný- stárlega 10 daga innanlandsferð, þar sem feröaáætlun er aö nokkru frá- brugðin því sem aörir bjóöa upp á. Er þar um aö ræöa að feröast um og skoöa Borgarfjörö, Strandasýslu, Noröur- land (gist á Dalvík og í Mývatnssveit), Sprengisandsleið, Landmannalaugar og loks gist iVíkí Mýrdal. Gisting er svefnpokapláss í húsum og er allur matur innifalinn. Þátt- takendur aöstoöa við aö útbúa morgun- verö og léttan hádegisverö en kvöld- verður verður snæddur á veitingastöö- um eftir því sem við verður komið. Feröin einkennist af landkynningu, léttum gönguferöum, leikjum og kvöld- vökum. Lagt verður af stað föstudag- inn 3. ágúst og lýkur henni á sunnudag, 12. ágúst. Verö með mat og gistingu er 9.200 kr. og bamaafsláttur er 3.800 kr. Skrifstofa BSRB gefur frekari upplýsingar um ferö þessa og hún er skipulögö af innanlandsdeild Ferða- skrifstofu Samvinnuferða — Landsýn- ar, sem síöan tekur við pöntunum og fargjaldagreiðslum. Þurfa þær að ber- ast hið fyrsta, þar sem þessi nýjung í feröastarfsemi BSRB er háö því aö lágmarksf jöldi þátttakenda fáist. „Erum ekki komn- ir á leiðarenda” „Það var unnið vel og ýmis atriði „Hins vegar erum við ekki komnir viöræður aö ræöa.þetta er einn pakki skýröust á þessum síðasta fundi,” á leiöarenda, þaö liggja ekki fyrir þar sem ekki er hægt aö slíta út úr sagði Sverrir Hermannsson iönaöar- niðurstööur um orkuverð, stækkun einstök atriöi. Ef góö boö berast um ráöherra um fundi íslensku viöræöu- álvers, nýjar viðmiöunarreglur orkuverð og svo framvegis er á það nefndarinnar og samninganefndar skattheimtu — allt þetta er enn ófrá- litandi hvort hægt sé að ná fram svissneska álfélagsins. gengiö. Hér er um óhemju flóknar dómsátt sem feli í sér atriði sem viö STOFNFJÁRREIKNINGUR SKATTAIÆKKUN , OG EIGIN FJARFESTING — segirSverrir Hermannsson um álviðræð- urnar sættum okkur viö. Ef ekki gengur þetta mál sinn gang— fyrir dóm,” sagöi Sverrir Hermannsson iönaðar- ráöherra. Framlög einstaklinga til atvinnurekstrar eru frádráttarbœr frá skatt- skyldum tekjum að vissu marki skv. nýjum ákvœðum skattalaga. Frádráttur má vera allt að kr. 20.000.- á ári hjá einstaklingi eða kr. 40.000.- hjá hjónum. SKILYRÐI Til þess að njóta þessara skattafríbinda geta einstaklingar m.a. lagtfé inn á stofnfjárreikning í því skyni að stofna síðar til eigin atvinnu - rekstrar. Stofnun atvinnurekstrar má fara fram hvenær sem er innan 6 ára frá lokum innborgunarárs. INNLÁNSKJÖR Stofnfjárreikningarnir eru sérstakir innlánsreikningar bundnir í 6 mánuði. Innstæður eru verðtryggðar samkvœmt lánskjaravísitölu. Landsbankinn býður 1.54% vaxtaálag á þessa reikninga. HAGDEILDIN AÐSTOÐAR Hefur þú í hyggju að stofna til eigin atvinnurekstrar með þessum hætti? Sé svo geturþú leitað til sérfrœðinga Hagdeildar Landsbankans að Laugavegi 7 Reykjavík og ráðfœrtþig við þá um rekstur fyrirtœkja þér að kostnaðarlausu. Upplýsingar um stofnun stofnfjárreikninga eru veittar í sparisjóðs - deildum Landsbankans Græddur er geymdur eyrir LANDSBANKINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.