Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 8
8 DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Funda Gromykó ogShultz íjanúar? Fundur Gromykó og Shultz i sjónmáli Bandaríkin og Sovétríkin eru sam- mála um aö utanríkisráöherrar land- anna ættu að hittast hiö fyrsta til aö ræöa um framhald samningaviðræöna þeirra um kjarnorkuvopnamál, aö sögn embættismanna i Washington. Embættismennirnir neituöu þó aö segja hvaö til væri í frétt um aö ráö- herramir Shultz og Gromyko myndu hittast í Genf í janúar. Þeir sögöu aö tilkynningar væri að vænta innan fárra daga. Þeir sögöu að ráöherramir myndu ef til viU einnig ræöa önnur vandamál ríkjanna á hinum fyrirhugaða fundi. Reagan forseti er nú í fríi í Kaliforníu. Hann og Tjemenkó forseti hafa talað mjög blíölega til hvor ann- ars undanfarið. Bandarískir embættis- menn telja aö komist vopnatakmörk- unarviðræðurnar á skrið aftur kunni þaö að leiða tii toppfundar leiötoganna tveggja. NÝ OFBELDISALDA í BARÁTTU BASKANNA Giulio Andreotti, núverandi utanríkis- ráöherra, er sakaður um hlutdeild í skattsvindli ítalskra olíufélaga í olíu- kreppunni. 300 Pólverjar flúðu skip Gert er ráö fyrir aö enn fleiri Stefan Batroy sótt um hæli. Búist er bænum segja aö vegabréfsáritanir Bretlands. Um 200 flóttamenn eru í pólverjarsækiumhæUíVestur-Þýska- viö aö 90 farþegar skipsins í viðbót þeirramunirennaútídag. bráöabirgðahúsnæöi sem borgin hefur landi í dag. Um 300 Pólverjar hafa yfir- muni flykkjast á lögreglustöðvar Embættismenn í Hamborg segja aö útvegað. gefið skip sín í Hamborg og Hamborgarídag. um helmingur þeirra sem sótt hafa um Stefan Batory hélt í gærkvöldi frá Travenmiinde í vikunni. Af þeim hafa I Travemunde eru 93 Pólverjar sem hæli hafi áhuga á aö fara sem fyrst til Rotterdam áleiðis til Gdansk. Fimm 100 farþegar skemmtiferðaskipsins fóru í land á föstudag. Embættismenn í Bandarikjanna, Kanada eða feröamenn urðu eftir í Hollandi. hershöföingja, sem var á ferð í bifreið sinni, og hann og ekill hans særöir alvarlega. Hryöjuverkamenn ETA, samtaka öfgasinnaöra Baska, skutu 23 kúlum aö Luis Roson, hershöfðingja semhættur er störfum.en hann var á ferö í Madrid ígær. Santiago Brouard, leiðtogi aöskilnaðarsinna, var drepinn i Bilbao, höfuöstaö Baskahéraöanna á Spáni. Ofstækismenn, sem telja sig berjast gegn öfgasamtökum ETA, lýstu því vígi á hendur sér. Á árásir þessar er litið sem viðleitni ofstækisafla til þess aö spilla fyrir samningaviðræðu sem sósíalistastjórn Spánar ætlaöi aö hefja við ETA. Jaröarför Brouard verður í dag og verkf alliö er í tilefni þess. Víða í Baskahéruöunum uröu róstur í gærkvöldi milli lögreglu og aöskilnaöarsinna. Báöar deildir ítalska þingsins taka aö nýju til viö umræöu kröfu stjómar- andstöðunnar til þess aö mál veröi hafið á hendur Giulio Andreotti utan- ríkisráöherra en hann er sakaður um að hafa misnotaö valdaaöstööu sína og eiga hlutdeild í olíuskattahneykslinu sem upp kom fyrir tíu árum. Stjórnarandstaöa til hægri og vinstri hefur lagt fram tillögur um réttarrannsókn á ásökunum gegn Andreotti, sem var forsætisráðherra og síðar vamarmálaráðherra þegar olíuskattasvindiið átti sér staö. Honum er boriö á brýn að hafa skipaö Raffaele Giudice hershöfðingja yfirmann tollgæslunnar og fyrirskipað honum aö sjá í gegnum fingur við oliufélögin 1974. 1 síðasta mánuöi var felld í þinginu tillaga um aö víta Andreotti fyrir tengsl viö braskarann Michele Sindona sem nú situr í fangelsi. Giudice var dæmdur 1982 fyrir van- rækslu í starfi og embættisspillingu vegna svindls olíufélaganna sem í stór- stígum veröhækkunum oliu- kreppunnar högnuðust ólöglega á hækkunum á gömlum birgöum en töldu þann hagnaö ekki fram til skatts. Var ríkissjóöur svikinn um 1,2 milljaröa dollara í sköttum. Af 952 öldungadeildar- og fulltrúa- deildarþingmönnum tilheyra 564 stjórnarflokkunum og er búist viö því að í atkvæöagreiðslu þingsins á Baskar efna til allsherjarverkfalls í dag vegna drápsins á þriðjudaginn á einum helsta leiötoga aöskilnaöar- sinna. En í gær var ráöist á spánskan KREFJAST RANN- StíKNAR Á ANDREOTTl morgun um rannsóknarkröfumar fái Andreotti þær felldar. Þó greiddu 50 stjórnarliðar atkvæöi með vítunum í síðasta mánuði. Kinnock hitt- ir Tjemenkó Neil Kinnock, leiötogi breska Verka- mannaflokksins er í Moskvu þar sem hann hyggst tala við ráðamenn. Kinn- ock sagði viö komuna í gær að hann myndi að öllum likindum ræöa við Tjernenkó, forseta Sovétríkjanna. Hann mun þó aö öllum líkindum ekki ná fundi Mikhail Gorbachev sem talinn er líklegur eftirmaöur Tjernenkós. Þetta er fyrsta heimsókn Kinnock til kommúnistalands síðan hann var kjörinn formaður Verkamannaflokks- ins. Vestrænir stjórnarerindrekar halda aö Sovétmenn kunni aö nota heimsókn hans til að koma meö nýjar hugmyndir í vopnatakmörkunarmál- um. Margar milljónir manna svelta á meðan fulltrúar þeirra hjá Sameinuðu þjóðunum ráðgera margra milljóna króna ráðstefnubyggingar fyrir sig. Vilja byggja ráð- stefnuhöll innan um hungursneyðina Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuöu þjóöunum gagnrýndi mjög harölega í gær tillögur 118 milljón doll- ara fjárveitingar til byggingar ráöstefnuhalla í Addis Ababa og Bang- kok. ,,Viö teljum þaö sérstaklega óviöeig- andi,” sagði hún um byggingaráætlun- ina í Eþíópíu þar sem milljónir manna horfast í augu viö hungurdauöann vegna þurrka. Jean Kirkpatrick sendiherra sagöi blaðamönnum aö Bandaríkjastjóm, Sovétríkin og fleiri legðu að Sameinuöu þjóöunum aö gæta meira hófs í peningaeyöslu. Almennt er þó búist viö því aö tillög- urnar um ráðstefnuhallirnar veröi samþykktar. Fangi nauðg- aran$í7 ár 27 ára gömul kona segir yfir- völdum í Kalifomíu aö hún hafi í sjö ár verið fangi manns sem geymdi hana handjámaða í læstri kistu. Maðurinn (31 árs) hefur verið hand- tekinn og ákæröur fyrir mannrán og nauðgun. Konan segir aö hún hafi, 1977, ferðast á puttanum og maður þessi þá tekið hana upp í bíl sinn, ógnaö henni með hnífi og haft hana heim til sín til bæjarins Red Bluff í Kali- fomíu. Þaö var ekki fyrr en í maí síðasta vor sem henni leyfðist aö fara frá húsi mannsins, en hann ætlaði henni aö leita sér að vinnu, til aö létta undir viö rekstur heimilisins. Þorði hún ekki annað en snúa til fangavist- arinnar á hverju kvöldi úr vinnunni af ótta viö aö hann mundi ella vinna f jölskyldu hennar eitthvert mein. Loks mannaði hún sig upp í aö strjúka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.