Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 26
28 DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. AFGREIOSUl JJ V síwl'27022 SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA / • • OG AUDVELDAD ÞER FYRIRHOFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaieigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022. Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 2ja bíla bílskúr undir þrif á bílum. Uppl. í síma 79850. Óskum að taka á leigu húsnæði undir skrifstofu og sýningar- aðstöðu, ca 75 ferm skipt í 25 og 50 ferm. Uppl. í síma 46985. Til leigu aðstaða undir snyrtistofu. Uppl. í síma 46422 á daginn og 46907 á kvöldin. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað þá vinsamlegast haföu samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Atvinna í boði Seljahverfi. Oska eftir góðri konu til heimilisstarfa í 6 klst. á dag 3 daga í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—600. Aðstoðarmaður. Augnlæknir óskar eftir starfsmanni í hlutastarf til aðstoðar á augnlækninga- stofu. Æskilegt er að viðkomandi hafi persónulega reynslu af notkun og meðferð snertilinsa (contactlinsa). Umsóknir merktar „Snertilinsur” sendist DV fyrir 27.nóv. nk. Hárgreiðslusveinar. Til leigu vinnuaðstaöa fyrir tvo dug- lega hárgreiðslusveina. Ahugasamir leggi inn nafn og upplýsingar til DV merkt ,,Hár593”. Atvinna — Mosfellssveit. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sölu- turn strax (vaktavinna). Einnig óskast stúlka til afgreiöslu- og pökkunar- starfa, vinnutími hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 666450. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54. Oskum eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa strax. Uppl. í versluninni (ekki í síma). Stúlkaóskast til verksmiöjustarfa. Uppl. í síma eða á staðnum fyrir kl. 16. Sigurplast, Dugguvogi 10, sími 32330. Eidhústæknir óskast. Fyrirtæki sem telur 24 starfsmenn vantar tilfinnanlega einn í viöbót til aö annast matseld og kaffi fyrir hópinn. Vinnutími frá kl. 10—15, fimm daga vikunnar. Uppl. í sima 39940 milli kl. 13 og 15 næstu daga. Ræstingafólk óskast. Uppl. í síma 81667. Óska eftir að ráða konu til starfa í kjötvinnslu. Uppl. í síma 39906. Vana beitningamenn vantar á landróðrabát. Uppl. í síma 92-2304. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—622. Spónlagning. Tilboð óskast í spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vilja gera tilboð hafi samband í síma 84630 eða 84635. Atvinna óskast Ungur maður éskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar í ca 4 vikur. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—647. 27 ára trésmiður óskar eftir vinnu. Hef reynslu í að vinna sjálfstætt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84751 eftir kl. 18. Vantar vinnu í 3 mánuði. Mann á þrítugsaldri, með stúdents- próf, vantar vinnu í 3—4 mánuði frá áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77186. Ungan mann vantar vinnu, héfur meira- og rútupróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 75221. Ung kona, þroskaþjálfi með stúdentspróf og víðtæka starfs- reynslu, óskar eftir vinnu f.h. Flest kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 73690. Tvær 19 ára, nemendur í VI, óska eftir jólavinnu, gjarnan í verslun. Getum byrjað 13. des. Uppl. í síma 34962 og 32970. Oska eftir að komast á sendibíl á stöð eða hjá fyrirtæki, er vanur hvoru tveggja. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—571. Oska eftir atvinnu við útkeyrslu. Hef rúmgóðan og lipran sendiferðabíl til umráða. Tímabundiö starf kemur til greina. Sími 37847. Kvöld- og helgarvinna. 21 árs stúlka, með stúdentspróf, óskar eftir kvöld- og/eöa helgarvinnu, vinnur frá 8—16 og er meö bílpróf. Margt kemur til greina. Skúringar, húshjálp, afgreiðsla, sölustörf. Hefur unnið í sjoppu og við að þrífa, meðmæli ef ósk- að er. Getur unnið um jólin frá 21.12— 2.1. Sími 22206, á kvöldin 39008. Fatabreytingar Fatabreytingar og viðgerðir. Breyti öllum herra- og dömufatnaði í nýtískuform, t.d. mjókka homin á jakkanum og þrengi skálmarnar. Ath. Þú sparar 3—5 þúsund krónur. Pantaðu strax tíma í síma 79713. Ingólfur. Tek að mér viðgerðir á alls konar vinnufatnaði, t.d. að skipta um rennilása. Uppl. í síma 36674. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir 1 Sprunguviðgerðir— háþrýstiþvottur. Sjáum um sprungu- viðgerðir með sílanefnum og öðrum viðurkenndum gæðaefnum. Háþrýsti- þvoum húseignir fyrir viðgerðir og málum með mjög kraftmiklum dælum (ath. að í flestum tilfellum reynist nauðsynlegt að háþrýstiþvo, svo ekki sé viðgert eða málað yfir duftsmitandi fleti og lausa málningu). Þ. Olafsson húsasmiðameistari, sími 79746. Skemmtanir | Tek að mér að spila dinnermúsík á píanó eða orgel í veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfaö hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir aila. Diskótekið Dollý, sími 46666. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. | Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út alit til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel að líta inn, reynið viðskiptin. Opið 13-18, sími 12286. Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ái- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Hreingerningar | Hreingerningafélagið Hólmbræöur. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sog- krafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar og ullarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Tökum að okkur hreingerningar á alls konar húsnæöi og stigagöngum. Gerum sérstaklega hagstæð tilboð í topphúsnæði og stigaganga. Vanir menn. Sími 14959. Þvottabjörn, hreingemingarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bilsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. 'Hólmbræður — hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Simar 19017 og 28345. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Simar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólf teppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum og fl., meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þjónusta | Steinsteypusögun. Tek að mér að saga fyrir hurðum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl. í síma 79264. Utbeining — Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Kvörðun hf. Tökum að okkur flísalagnir, arin- hleöslur, grásteins- og marmaralögn. Við múrhúðum einnig með spánskri og ítalskri aðferð. Hiöðum úr náttúru- grjóti og vinnum hvers konar frum- legan listmúr. Uppl. í síma 42196. Húsbyggjendur, húseigendur. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum úti sem inni. Gerir tilboö ef óskað er. Uppl. í síma 43281 á kvöldin og um helgar. Getum bætt við okkur málningarvinnu innanhúss. Gerum föst tilboö ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Blikksmíði. Annast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niðurföll, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eöa fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.