Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 18
18
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Styrkir til háskólanáms
í Danmörku
Dönsk stjómvöld bjóöa fram f jóra styrki handa Islendingum til
háskólanáms í Danmörku námsáriö 1985—86. Styrkimir em
miðaöir við 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta
þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 3.180 danskar
krónur á mánuði. — Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 30.
desember nk. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
19. nóvember 1984.
Menntamálaráðuneytið.
Tílboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferöaróhöpp.
Ford Escort 1984
Mazda RX 7 1980
Honda Accord 1981
Toyota Carina 1982
Mitsubishi Sapporo 1981
Mazda 323 1979
Volvo 142 1971
Austin Allegro st. 1977
Dodge Royal Ram 1981
Bifreiðarnar veröa til sýnis fimmtudaginn 22. nóvember frá
kl. 12.30—17.00 aö Hamarshöfða 2, sími 685332.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en föstudaginn 23. nóvember.
Gott tilboð
nSSA*
&
Uúí-
'Æ
TOPF
-*-r*^SKÖRINN
VELTUSUND11
21212
TILBOÐS-
VERSLUNIN
Barónsstíg 18.
S: 23566.
V
KHLDllKOHÍ
VELKOMIN
✓
Heimilistölvu í
stað kennara?
Heimilistölvur verða vinsælii með
hverri vikunni sem líður og á það jafnt
við á lslandi sem annars staðar. Fyrir
nokkru var haldin tölvusýning í Fé-
lagsheimili Víkings við Hæðargarð en
fyrir henni stóð tölvufélagið Syntax
sem er áhugamannafélag um heimilis-
tölvur.
„Viö hjá Syntax erum með tölvur frá
Commodore og erum stærsta heimilis-
tölvufélagið hérlendis. Félagar eru um
200 og af öllu landinu,” sagði Björgvin
Oskar Bjarnason í stuttu viðtali við
DV. „Viö erum ekkert fundafélag en
byggjum starfsemina á blaðaútgáfu og
fréttatilkynningum tii félagsmanna.
Björgvin sagði að félagið starfrækti
tölvubanka og hefði yfir að ráða um
1100—1200 forritum með fullum
höfundarrétti. Þetta væru aðallega
Björgvin Óskar Bjarnason.
fræðslu- og nýtiforrit og eitthvaö væri
til af leikjum. Stæöu þessi forrit félög-
um Syntax til boða á vægu verði.
„Við vorum með f jölda tölvuleikja á
sýningunni en þaö vakti athygli okkar
aöfólk sýndi s.k. nýti-og fræöiforritum
mun meiri áhuga og teljum við að hér
sé á ferðinni ný þróun hvað varöar
notkun á heimilistölvunni.” Björgvin
sagði einnig aö mikill uppgangur væri í
íslenskri forritaþróun og að margir ís-
lenskir forritarar hefðu náð árangri á
þessum vettvangi sem væri á heims-
mælikvarða. Með þvi að gerast félagi í
Syntax fá menn aðgang aö tölvubank-
anum og tímaritið sent heim og einnig
afslátt á ýmiskonar tölvuvarningi út á
félagsskírteiniö sem fæst fyrir 700
krónur.
-EH
Nýja gámakrananum i Sundahöfn, sem Eimskip 6, hefur veriö gefið nafnið Jaki. Róttnefni á þetta
mannvirki því það getur lyft allt að 32,5 tonnum i einu. Afkastageta kranans er 20—30 gómar 6
klukkustund. DV-myndGVA
Steind gler-
mynd í
kirkjuna í
Grundarfirði
/ júiimónuöi sl. var komið fyrir
steindri giermynd í vesturgafii
kirkjunnar i Grundarfirði. Myndina
gerði Eirikur Smith listmálari en
smfðina annaðist glerverkstæði
Oidtmann bræðra i Þýskalandi.
Sunnudaginn 9. september sl. var
massað i kirkjunni og minntist
sóknarpresturinn, sóra Jón Þor-
steinsson, þessa sórstaklega og var
Hstamaðurinn viðstaddur að þessu
tiiefni. Gefendur þessa listaverks
eru brottfiuttur Eyrsveitungur sem
núer látinn og afkomendur hans.
DV-mynd A.L.