Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu 5 mánaða gamalt, mjög lítiö notaö Finlux 22” litsjón- varpstæki. Uppl. í síma 83343 í dag frá kl. 11—17. Gottstaðgreiðsluverð. Tölvur Til sölu Spectra video SV 328 heimilistölva, ónotuð, og á sama stað Oric-1 heimilis- og leiktölva með nokkrum forritum. Verð kr. 5.000. Sími 96-62286. Ljósmyndun Til sölu Konica FC—1 með 50 mm linsu, winder og tösku. Uppl. í síma 10900 eftir kl. 15. Olympus Auto zoom linsa til sölu. Nánast ný, ónotuð Olympus auto-zoom linsa 75—150 mm, f:4, til sölu. Uppl. í síma 77541. Til sölu ótrúlega góðar og vel meö farnar Nikon myndavélar Nikon FG, FM og FE2 einnig til sölu. Linsur 50 mm, 28 mm, 105 mm og 200 mm. A sama stað Optimus stækkari og annað til ljósmyndastækkana. Uppl. í síma 79054. Ný Nikon FE2 myndavél með 50 mm Fl,8 linsu, Canon flash speedlight 199A+01ympus myndavél meö 35-8 mm linsu, flassi og motor- drive. Sími 18241. Til sölu er ónotuö slides-myndavél, er meö innbyggðu segulbandi og hátalara. Er til sýnis hjá Ljósmyndastofu Mats, Laugavegi 178. Sími 81919. Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á laugardögum. Málverk Málverk eftir Jón Jónsson (bróður Ásgríms). Til sölu 2 vatnslitamyndir. Uppl. í síma 610990. Dýrahald Tökum hross í vetrarfóðrun í góðu húsi og viö opiö hús. Gott hey til sölu að Hjarðarbóli, Ölfusi. Uppl. í síma 99^1178. Járningaþjónusta. Vilhjáhnur Hrólfsson. Járningameist- arinn er staddur alla daga hjá Hesta- manninum. Skaflaskeifugangurinn 350 og 450 kr. Hestamaðurinn, Armúla 38, sími 81146. Hey. Nokkur tonn af ódýru heyi til sölu í Mosfellssveit. Sími 666328. Öska eftir að taka hesthús á leigu. Hesthús fyrir 6—10 hesta óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 37584 eftir kl. 18. Hey til sölu. Uppl. í síma 40499. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Björn Baldursson, 38968, Halldór Jónsson, 83473. Þjálfun-kennsla-járningar. Tek hesta í þjálfun og tamningu. Kennsla í reiömennsku fyrir einstakl- inga og hópa, fyrirkomulag samkvæmt samkomulagi. Járningar í Reykjavík og nágrenni. Utvega skaflaskeifur. Sími 78179 á kvöldin. Eyjólfur Isólfsson. Mánafélagar. Hestamannafélagið Máni heldur fræðslufund sunnudaginn 2. des. í sjálf- stæðishúsinu Njarðvík og hefst hann kl. 15. Eyjólfur Isólfsson mætir á fund- inn og ræðir um hestamennsku og sýnir videomyndir. Fræðslu- og skemmtinefndin. Hesthús í Hafnarfirði. Til leigu eða sölu 4ra hesta pláss í góðu húsi við Kaldárselsveg. Uppl. í síma 42292. Hjól Stopp'. Til sölu Honda XL 500 RC árg. ’82, þarfnast lagfæringa. Góð kjör. Til greina koma skipti á bíl. Sími 72087 eftirkl. 21.30. Byssur 01d<artSu skreyta^^isi Á morgun er fyrsti sunnudagur í aðventu. í tilefni dagsins bjóðum við upp á heitt súkkulaði með rjóma og nýbakaðar smákökur. Klukkan hálffjögur á morgun bjóðum við upp á skemmtiatriði fyrir börnin í jólatrésskemm- unni okkar við Miklatorg. -f ■ . r' ' ■ ' ■ Æ . " JSt* Jti %- W ■ ft U ■ k- •sJws-.r' i y Helgartitboö: Jólastjarna frá kr. 175 Nóvemberkaktus kr. 150 ■ÐI/>\l£AVmiR Hafnarstræti 3. Til sölu Winchester riffill 222 með þýskum kíki. Gott verö. Uppl. í síma 96-23983 eftir kl. 20. Til bygginga Til sölu einnotað mótatimbur, 1x6”, uppistöður, 2X4” og 1 1/2X4”, nokkur þúsund lengdarmetrar. Uppl. í sima 44378 eftir kl. 19. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöföa 21, símar 686870 og 686522. Fasteignir Bilskúr til sölu við Asparfell 18,3 ferm. Uppl. í síma 71211. Fyrirtæki Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir I vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora. [ Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, I kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, [ Hamarshöfða 7, sími 81135. Lítil gjafavöruverslun viö Laugaveg til sölu. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 666388 laugardag og sunnudag eftir kl. 16. Sportvöruverslun við Laugaveg til sölu, góðir veltumöguleikar, hag- stætt verö og greiösluskilmálar. Uppl. í síma 76941 um helgina og á kvöldin. Verðbréf Til sölu Winchester riffill, 30—30 cal, afmælisútgáfa, mjög lítið notaður. Uppi. í síma 93-1547. Vulakaup. Kaupi vöruvíxla og alls kyns verðbréf, stórar sem smáar upphæðir. Tilboð sendist DV merkt „Viðskipti 887” sem fyrst. Annast kaup og sölu vixla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur aö tryggum viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Bátar Skipasala Hraunhamars í Hafnarfirði óskar eftir bátum af öllum stærðum og gerðum til sölu. Lög- maður Bergur Oliversson hdl., sölu- maður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími sölumanns 51119. Hraun- hamar Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firöi.sími 54511. Oska eftir 6—8 tonna trillu, plastbát, nýlegum eða 1—3 ára. Sími 94-7149. Siglingafræðinámskeið. Smábátamenn, sportbátaeigendur, siglingaáhugamenn. Námskeið í siglingafræöi og siglingareglum (30 tonn) er að hefjast. Þorleifur Kr. Valdimarsson, símar 626972,82381. Vinnuvélar Til sölu ripper tönn á JCB gröfu. Sími 81480. MF 50 B árg. 75 til sölu. Einnig Minigrafa árg. ’84, traktors- kerra, jarðvegsþjappa og renni- bekkur. Uppl. í sima 73939. Vörubflar Scania 85 búkkabill ’71 til sölu, meö nýlegum palli, mjög góðar sturt- ur. Til greina kemur að selja hann í pörtum.Sími 83704. Sendibflar Til sötu Citroen C35 LD árg. ’80, ekinn 10.000 km á vél. Stöðvar- leyfi, talstöð og mælir. Sími 22231. Benz 608 D sendibíll með kúlutoppi til sölu, góöur bíll sem ekki hefur veriö á stöð. Til greina kemur að taka minni sendibíl upp í. Sími 687660 eða 77600 eftir kl. 20. er húðunarefni fyrir vélar. Efnið er sett saman við smurolíuna þegar ný olía er sett á vélina. Efnið blandast olíunni, hreinsar vélina og húðar alla slitfleti með teflon-húð, sem ver vélina gegn frekara sliti. Efnið er á vélinni 5000 km akstur. Þegar skipt er um olíu er efnið eftir og hefur húðað vélina. SLICK 50er notaðaðeinseinusinni.Húðuninend ist 150.000 km akstur, eða lífaldur smærri bílv éla. Kostlr SLICK 50 vélhúðunar eru: • Stóraukin ending v élar. Minni eldsneytiseyðsla. Aukin orka. Vélin bræðir ekki úr sér þó olían fari af. • Auðveldar gangsetningu, frost hefur engin áhrif á sleipni efnisins. EFNIO ER NOTAÐ AÐEINS EINU SINNI. Efnið hefur verið sett á yfir 5000 bifreiðar hér á landi á sl. 2 árum, með mjög góðum árangri. SMURSTÖÐIN Stórahjalla 2 — Kópavogi SMURSTÖÐIN Bæjarbraut — Garðabæ SMURSTÖÐIN Reykjavíkurvegi 54 — Hafnarfirði rl 1 Póstsendum um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.