Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 43
DV. LAUGAKDAGUR1. DESEMBER1984.
43
Sjónvarp
Útvarp
Tónlistar-
kross-
gátan
Tónlistarkrossgátan verður í þætti l
Jóns Gröndal í útvarpinu, rás 2, á
sunnudaginn. Það er léttur tónlistar-
þáttur þar sem fólki gefst kostur á að
TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 12
svara einföldum spumingum. En
krossgátan verður aö vera við
höndina og þeir sem ætla að taka
þátt í leiknum muna eftir henni hér
þegar þátturinn hefst á
sunnudaginn.
Íþróttirí sjónvarpi um helgina:
Jötnamót í sjónvarpssal
— og bein útsending frá Liverpool og Sundhöllinni
Það verður ágætisefni í íþrótta-
þáttum sjónvarpsins nú um þessa
helgi. Bæði laugardag og sunnudag
verður mikiö um íþróttaefni sem sýnt
verður beint. Slíkt efni er ávallt
vinsælt enda veit þá enginn úrslit eöa
gangmála.
Á laugardaginn kl. 14.45 byrjar
Bjarni Felixson með ensku knatt-
spyrnuna og kl. 14.55 kemur hann
okkur í beint samband við Goodison
Park í Liverpool, þar sem Everton og
Sheffield Wednesday leika í 1. deildinni
ensku.
Iþróttaþátturinn hefst kl. 17.40 og
þar er ýmislegt á boðstólum.
Uppistaðan verður þó sannkallað
„bolamót” í kraftlyftingum. Er það
Jötnamótið svonefnda, en í því taka
þátt flestir stærstu og sterkustu
lyftingamenn okkar. Má þar nefna Jón
Pál Sigmarsson, Hjalta Ámason,
Torfa Olafsson og Víking Traustason,
svo við nefnum einhverja. Segja sumir
aö þama veröi samankomnir allir
sterkustu menn á norðurhveli jarðar.
Á sunnudaginn kl. 15 til 16 verður
svo bein útsending í sjónvarpinu frá
Sundhöllinni í Reykjavík. Verður þá
sýnt frá síðari degi bikarkeppni Sund-
sambands Islands (1. deild). Mætir
þar til leiks flest besta sundfólk
landsins.
-klp-
Laugardagur
1. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 „Frelsi, jöfnuður og réttlæti”,
hátíöardagskrá 1. desember i
Féiagsstofnun stúdenta. Hallfríð-
ur Þórarinsdóttir stúdent setur há-
tíðina. Háskólakórinn flytur kafla
úr Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr
Kötlum við tónlist Péturs Pálsson-
ar. ögmundur Jónasson frétta-
maöur flytur hátíðarræðu.
Strengjasveit frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík leikur. Stúdenta-
leikhúsið flytur leikþátt. Séra
Baldur Kristjánsson talar. Vísna-
vinir syngja og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islenskt mál. Jón Hilmar Jóns-
sonflyturþáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvík.
17.10 íslensk tónlist.
18.20 Tílkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur
Olafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur
Jónsdóttir. (RUVAK)
20.00 Utvarpssaga baraanna:
„Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón
Sveinsson. Gunnar Stefánsson les
þýðingu Freysteins Gunnarssonar
(7).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjami Marteinsson.
20.50 Minningar frá 1. desember
1918. Séra Jón Skagan flytur.
21.10 „Safnað í handraðann”. Guð-
rún Guðlaugsdóttir talar við Ragn-
ar Borg myntfræöing.
21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígildumtónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Svo margt veltur á rauðum
hjólbörum”. Dagskrá um William
Carlos Willams, lif hans og ljóð.
Árni Ibsen tekur saman og þýðir.
Flytjandi ásamt honum Viðar
Eggertsson.
23.15 Operettutónlist.
24.00 Miðnæturtónleikar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
2. desember
8.00 Morgunandakt. Séra Jón
Einarsson flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
815 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Helmuts Zacharias leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Flugelda-
svíta” eftir George Friedrich
Handel. Enska kammersveitin
leikur; Karl Richter stj. b.
„Hjarta, þankar, hugur, sinni”,
kantata nr. 147 eftir Johann
Sebastian Bach. Ursula Buckel,
Hertha Töpper, John van Kester-
en, Kieth Engen og Bach-kórinn í
Miinchen syngja með Bach-hljóm-
sveitinni í Ansbach; Karl Richter
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar
Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa í Féiagsheimili
Seltjaraamess. Prestur: Séra
Frank M. Halldórsson. Organleik-
ari: Sighvatur Jónasson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.15 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
Islands í Háskólabiói 29. þ.m.
(fyrri hluti) Stjórnandi: PáU P.
Pálsson.
15.10 Með bros á vor. Svavar Gests
velur og kynnir efni úr gömlum
spurninga- og skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Hvað
gerist í hjartanu fyrir og eftir
hjartaáfall? Dr. Sigmundur Guð-
bjarnason prófessor flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá Tónlistarhátíðinni í Salz-
burg sl. sumar. Pianótónleikar
Alfreds Brendel. Tónlist eftir
Franz Schubert.
18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson
rabbar við hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir í Ámesi segir frá.
(RUVAK)
19.50 Svartlist.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
unglinga.
21.00 Gísli Magnússon leikur islenska
pianótónlist. a. „Rapsódía” og
„Barkaróle” eftir Sveinbjöm
Sveinbjömsson. b. Píanósónata
op. 3 eftir Árna Björnsson. c.
Sónátína og „Alla marcia” eftir
Jón Þórarinsson. d. Fjórar
„Abstraktionir” eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. e. Barna-
lagaflokkur eftir Leif Þórarinsson.
21.40 Að tafli. Stjórnandi: Guðmund-
ur Arnlaugsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
Laugardagur
1. desember
14.00—18.00 Rás 2 eins árs.
Hlé
24.00—03.00 Næturvaktin. Stjóm-
andi: Margrét Blöndal. Rásimar
samtengdar að lokinni dagskrá
rásarl.
Sunnudagur
2. desember
13.30—15.00 Krydd í tilveruua.
Stjórnandi: Ásta Ragnheiöur Jó-.
hannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18,00 Vinsældalisti rásar 2. 20
vinsælustu lögin leikin. Stjórn-
andi: AsgeirTómasson.
Mánudagur
3. desember
10:00—12:00 Morgunþáttur. Mánu-
dagsdrunginn kveðinn burt með
hressilegri músík. Stjórnandi:
Þorgeir Ástvaldsson.
Laugardagur
1. desember
14.45 Enska knattspyraan Everton
— Sheffield Wednesday. Bein
útsending frá 14.55 — 16.45.
Umsjónarmaöur Bjarni Felixson.
17.15 Hildur. Fimmti þáttur. Endur-
sýning. Dönskunámskeið í tíu
þáttum.
17.40 iþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
19.25 Bróðir minn Ljónshjarta.
Lokaþáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 1 sælureit. Fjórði þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.10 Reykjavík er perla. Leik- og
lestrardagskrá með söngvum um
lífið í höfuðstaðnum á þriðja ára-
tug aldarinnar. Vitnað er í ýmsar
samtímaheimildir, Ijóö flutt og
sungnir söngvar úr revíum og leik-
sýningum. Stefán Baldursson tók
saman og er leikstjóri. Tónlistar-
umsjón og undirleik annast
Jóhann G. Jóhannsson. Flytjendur
eru nemendur efsta bekkjar Leik-
listarskóla Islands. Upptöku
stjórnaði Elín Þóra Friðfinns-
dóttir.
22.10 Illur fengur... (Hot Millions).
Bresk gamanmynd frá 1968. Leik-
stjóri Eric Till. Aðalhlutverk:
Peter Ustinov, Maggie Smith, Bob
Newhart og Karl Malden. Svika-
hrappur í kröggum uppgötvar
nýja aðferö til að afla skjótfengins
gróða. Hann tekur tölvurnar í
þjónustu sína. Þýðandi Jón O.
Edwald.
00.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. desember
15.00 Bikarkeppni Sundsambands
Islands. Bein útsending frá Sund-
höll Reykjavíkur.
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni. 3. Vörður
laganna. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
17.00 ísland fullvalda 1918. Endur-
sýning. Dagskrá byggð á sögu-
legum heimildum um þjóðlíf og at-
burði á fullveldisárinu 1918. Berg-
steinn Jónsson sagnfræðingur og
Þorsteinn Thorarensen rithöf-
undur tóku saman. Þáttur þessi
var fyrst sýndur i Sjónvarpinu 1.
desember 1968 í tilefni af 50 ára
fuUveldi Islands.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Valdimar Leifsson.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
21.10 I dagsins önn. UU i fat — Mjólk
í mat. Lokaþáttur myndaflokks
um búskaparhætti og vinnubrögð
fyrri tíma, gerður að tilhlutan
félagasamtaka á Suðurlandi.
Handrit og umsjðn: Þórður
Tómasson. Kvikmyndun: Vigfús
Sigurgeirsson.
21.45 Dýrasta djásnið. Þriðji þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í fjórtán þáttum, gerður eftir
sögum Pauls Scotts frá Indlandi.
Myndaflokkurinn gerist á árunum
1942 — 1947, tímum heimsstyrj-
aldar og endurheimtar Indverja á
sjálfstæði sínu. Kynni breskrar
stúlku og indversks blaðamanns
reynast hafa örlagaríkar afleið-
ingar fyrir þau bæði. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.35 Tónskáldin ungu og Islenska
hljómsveitin. Fyrsti þáttur af
þremur. Islenska hljómsveitin
flytur í sjónvarpssal Davíð 116
eftir Misti Þorkelsdóttur.
Einsöngvari William H. Sharp.
Stjórnandi Guðmundur Emilsson.
„Ðavið 116” er samið að tilhlutan
hljómsveitarinnar og var frum-
flutt af henni í vor. Verkið er byggt
á Davíössálmi nr. 116 og er textinn
sunginn á latínu.
23.00 Dagskrárlok.
Veðrið
Hægviðri eöa austangola með
éljum á stöku stað á landinu.
Veðrið
hér
ogþar
Veðrið á tslandi kl. 12 á hádegi í
gær:
Akureyri, snjókoma —4, Egils-
staðir, léttskýjaö —5, Grímsey,
skýjað 1, Höfn, skýjaö —1, Kefla-
víkurflugvöllur, skýjað 1, Kirkju-
bæjarklaustur, skýjað 0, Raufar-
höfn, alskýjað 1, Reykjavík, létt-
skýjað 0, Sauðárkrókur, snjókoma
—3, Vestmannaeyjar, snjóél á síð-
ustu klukkustund 3.
Veðriö í útlöndum kl. 12 á hádegi í
gær:
Bergen, skýjað 12, Helsinki,
þokumóöa 5, Kaupmannahöfn,
þokumóða 7, Osló, súld 6, Stokk-
hólmur, þokumóða 6, Þórshöfn,
rigning 5, Algarve, skúr 11,
Amsterdam, skýjað 10, Aþena,
skýjað 14, Barcelona (Costa
Brava), skýjað 17, Berlín, mistur 4,
Chicago, alskýjað 1, Glasgow, v
skýjað 9, Feneyjar (Rimini og
Lignano), þokumóða 5, Frankfurt,
léttskýjað 3, Las Palmas (Kanarí-
eyjar), skýjaö 22, London, skýjað
13, Lúxemborg, hálfskýjað 5,
Madrid, skýjaö 11, Malaga (Costa
Del Sol), rigning 14, Mallorka
(Ibiza), léttskýjað 18, Miami, þoku-
móða 19, Montreal, skýjað 2, Nuuk,
skafrenningur —12, París, hálf-
skýjaö 15, Róm, þokumóöa 17, Vín,
þokumóöa 1, Winnipeg, snjókoma
—8, Valencia (Benidorm), skýjaö
15.
Qengið
GENGISSKRÁNING NR. 231
30. nóvember 1984 kl. 09.15
Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,010 40,120 39.300
Pund 47,902 48,034 49,096
Kan. dollar 30,254 30,338 29,860
Dönsk kr. 3,5928 3,6026 3,6352
Norsk kr. 4,4764 4,4887 4,5211
Sænsk kr. 4,5461 4,5586 4,5799
Fi. mark 6,2263 6,2434 6,2900
Fra. franki 4,2220 4,2336 4,2831
Belg. franski 0,6426 0,6444 0,6520
Sviss. franki 15,7226 15,7658 15,9193
Holl. gyllini 11,4617 11,4932 11.6583
V þýskt mark 12,9273 12,9628 13.1460
Ít. lira 0,02088 0,02094 0,02117
Austurr. sch. 1,8391 1,8442 1,8701
Port. Escudo 0,2410 0,2417 0.2433
Spá. peseti I 0,2317 0,2323 0,2350
Japanskt yen 0,16219 0,16264 0,16140
irskt pund 40,170 40,280 40,813
SDR (sérstök 39.5739 I 39,6830
dráttarrétt?
Símsvari vegna gengísskránjngai 22196
Jæja krakkar mínir, þá erum við
Hreinn byrjaðir að draga í barna-
happdrætti SÁA. í dag er 1.
desember og þessvegna er bara
1 vinningur.
Fjarstýrður rafbill frá Kristjánsson
hf. og númerið er: 50406
Vinningurinn verður afhentur á
skrifstofu S/U í Síðumúla 3—5.
Rs. Við Hreinn erum nú ekkert
harðir á því hvenær miðinn var
borgaður þegar við afhendum
barnavinningana!