Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR1. DESEMBER1984. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Spákonur Les í bolla og lófa. Uppl.ísíma 38091. Einkamál Þrítugur giftur maður vill kynnast glaðlyndri stúlku, 20—30 ára. Svarbréf sendist DV merkt „TrúnaöurlOO%”. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á alls konar húsnæöi og stigagöngum. Gerum sérstaklega hag- stæð tilboð í tómt húsnæði og stiga- ganga. Vanir menn. Sími 14959. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hreingerningar og teppahreinsunm, sími 685028. Hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. ■ Hólmbræður — hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Hreingeraingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og ■ húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næöi. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þrif, hreingeraingarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Þjónusta Málningarvinna. Tökum að okkur alhliöa málningar- vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- ingar og annað viðhald fasteigna. Verðtilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Ökeypis. Tek aö mér að losa yður við eldhúsinn- réttingar ásamt öörum innréttingum. Uppl. í síma 40692. Tek að mér allar tegundir múrvinnu. Pússning, flisar, skeytingar og allar tegundir. Viðgerðir, ábyrgð, fagvinna. Sími 74607. Geymið auglýsinguna. Steinsteypusögun. Tek að mér að saga fyrir hurðum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl. í síma 79264. Kvörðun hf. Tökum að okkur flísalagnir, arin- hleðslur, grásteins- og marmaralögn. Við múrhúðum einnig með spánskri og ítalskri aðferð, hlöðum úr náttúru- grjóti og vinnum hvers konar frum- legan listmúr. Uppl. í síma 42196. Blikksmíði. Annast alla almenna blikksmíði, þakrennur, rennubönd, niðurföll, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eöa fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Úrbeining — Kjötbankinn. 'Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Barnagæsla Kona óskast til að koma heim og gæta 2ja barna, 6 og 11 ára, frá kl. 9—13, fyrstu 10 virka daga hvers mán- aðar. Erum í Hólahverfi. Sími 74930. Óska eftir dagmömmu fyrir 2 1/2 árs telpu frá kl. 8.30—13.30. Uppl. í síma 39413. Óska eftir barngóðri stúlku til að sækja 3ja ára dreng á leikskóla og gæta hans 2 tíma virka daga og 5 tíma laugardaga og sunnudaga. Uppl. í síma 12870 kl. 19—20. Kona óskast til að gæta 5 ára drengs og sjá um heimili 3 klukkutíma á dag frá kl. 12— 15. Erum í Seljahverfi, Breiðholti. Uppl. í sima 76233 næstu daga. Líkamsrækt Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum við upp á speglaperur með lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. Simi 25280, Sunna. Sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóð- um upp á djúpa og breiða bekki, inn- byggt sterkt andlitsljós. Mæling á per- um, sterkar perur og góð kæling, sér- klefar og sturtur, rúmgott. Verið vel- komrn. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Við vitum að rannsóknir Dana og Norðmanna sýna að engin tengsl eru á milli húðkrabba og notkunar sólarlampa, því gerum við þér tilboð, 2 kort á 700 kr. frá 28/11— 5/12. Verið ávallt velkomin. HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, simnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. NÆTURGRILLIÐ SÍIVII 25200 Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. Ökuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. '84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla-endurbæfingar-hæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endumýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasimi 002—2002. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímaf jöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Aöstoöa við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennarafélag íslands augiýsir: Vilhjálmur Sigurjónsson, s. 40728 Datsun 260c. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. ’84. s. 33309. Snorri Bjamason, Volvo360GL’84. s. 74975. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82. HannesKolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s. 72495. Reynir Karlsson, s. 20016-22922. Honda ’83. Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s. 19896. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s. 41017. GuömundurG. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760. Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. s. 17284. Ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. tJtvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og viö sendum þér: Næturgrillið, simi 25200. Hamborgarar, samlokur, lambakótel- ettur, lambasneiðar, nautabuff, kjúkl- ingar, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Visa — Eurocard. Líkamsrækt SVGQt&CZYMJidcl B>cmc/v/(2%nu</c/ Soga^cTctnuc/c/ É Nudd. Vægt nudd og strokur á vöðvana, sinar og liðamótin sem linar alls kyns eymsl og verki. Uppl. í síma 42303. Bronco Sport árgerð ’74 til sölu, 8 cyl., 302 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, vel með farinn og góður bíll. Verð 260.000. Uppl. í síma 667133. Range Rover árgerð ’77 til sölu, gott eintak, snyrtilegur og óskemmdur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 81588 milli kl. 10 og 18 í dag og á morgun frá kl. 13—17. Volvo 244 de Luxe árg. ’77, til sölu, góður og snyrtilegur bíll. Uppl. í síma 81588 milli kl. 10 og 18 í dag og á morgun frá kl. 13—17. Af sérstökum ástæðum er þessi gullfallega og vel með farna 6 cyl. Nova ’74 til sölu á vildarkjörum, með lítilli útborgun og jöfnum mánaðargreiðslum í allt að 10 mán. Bíllinn er nýsprautaður og í fínu standi. Heildarverð kr. 80.000. Sími 72634. Ullaraærföt með koparþræði komin aftur. Madam Glæsibæ, sími 83210, Madam Laugavegi 66, sími 28990. Til sölu 1. Rás 1. Rás 2. Stereotrefilútvarpið, kr. 3.340, 2. Skáktölva með 9 styrkleik- um, kr. 3.986, 3. Vélmennið Armatron, kr. 2.575, 4. FM stillanlegt inniloftnet, kr. 1.379. Tandy Radio Shack, Lauga- vegi 168, 105 Reykjavík. Póstsendum án aukagjalds. Lítill fallegur sófi eða stóll, eitt handtak og hann er rúm. Rúmfata- geymsla innbyggð. Hentar jafnt í stofuna sem svefnherbergin. Ath., nýir litir. Stærðir 72X192 og 108X192, út- dreginn. Bólstrun Jónasar, Tjarnar- götu 20a Keflavík, sími 92-4252, kvöld- sími 92-3596.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.