Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Side 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984. 3 varpsstöðvum,” sagði Tómas Arna- son. „Eg vil byrja á því að setja á stofn eina myndarlega útvarpsstöð á vegum einkaaöila og sjá hvernig það gengur. Ef útvarpsstöövarnar veröa of margar óttast ég aö þær verði öllum til tjóns.” -KÞ/ÞG „Greiði atkvæði með frumvarpinu" „Eg er meömæltur frumvarpinu eins og það liggur fyrir,” sagði Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra. „Viö afgreiddum það úr ríkisstjórninni og þingflokknum og samþykktum þaö á báöum stöðum. Aö vísu hafa veriö gerðar smávægilegar breytingar á frumvarpinu, en þær breyta því ekki aö ég mun greiöa atkvæði meö því þeg- arþaraðkemur.” -Kj> „Styð ekki frumvarpið eins og það var áður" „Ég styð ekki frumvarpið eins og þaö var áður en því var vísað til nefnd- ar,” svaraði Stefán Valgeirsson spúm- ingunni. „Ef þetta frumvarp felur í sér verulega áhættu á að Ríkisútvarpið bíöi fjárhagslegan hnekki, styð ég það ekki. Breytingatillögurnar frá nefnd- inni hef ég ekki séð og vil því bíða og sjá hvort þær breyta einhverju um af- stöðumína.” -ÞG Jón Helgason. „Mun bíða átekta" „Ég mun bíða átekta meö að taka af- stöðu í þessu máli. Hins vegar mælti ég með því á sínum tíma, aö þetta frum- varp yrði lagt fram til rækilegrar skoð- unar,” sagði Jón Helgason. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að við þurfum að hafa öflugt og vel rekið Ríkisútvarp en tækniþróun kallar á endurskoðun á lagasetningum. Það er mikilvægt að vel sé staðið að Ríkisútvarpinu og að það veröi öflugt. Það orkar ekki tví- mælis að auglýsingatekjur einka- stööva rýra tekjur Ríkisútvarpsins. Það verður því að skoöa þetta mál vel.” -KÞ/ÞG Páll Pétursson. „Get vel hugsað mér að styðja frumvarpið" „Ég get vel hugsaö mér að styðja frumvarpið, en það fer eftir því hvernig þaö kemur út úr nefnd,” sagði Páll Pétursson. „Það eina sem er ljóst er að frumvarpið kemur ekki eins út úr nefndinni og þegar það fór þangað. Ég er ekki á móti smáútvarpsstöðvum. Hins vegar má ekki kaupa þær svo dýru verði, aö þær rýri hag Ríkisút- varpsins. Ríkisútvarpið á að vera öflug forgangsstofnun sem má ekki missa auglýsingatekjur sínar. Afstaða mín mun því fara eftir því hvernig frum- varpið lítur út í heild.” -KÞ/ÞG Ingvar Gíslason. „Tel frumvarpið ágætt" „Ég tek enga afstöðu til frumvarps- ins fyrr en það verður afgreitt úr nefnd. Á meðan ég var ráðherra taldi ég og tel enn aö frumvarpið sé ágætt til umræðu en þaö þurfi lagfæringar við,” sagði Ingvar Gíslason. -EH „I aðalatriðum fylgj- andi frumvarpinu" Guðmundur Bjarnason. „í aðalatriðum er ég fylgjandi þessu frumvarpi, en það kunna að vera þar einhver atriöi sem þurfa lagfæringar við,” sagði Guömundur Bjarnason. -KÞ/ÞG „Hlynntur öðrum útvarpsstöðvum" Haraldur Ólafsson. „Eg er fylgjandi frjálsu útvarpi. Ég vil aö opnaöir verði möguleikar fyrir fleiri útvarpsstöðvar. Hins vegar veit ég ekki hverjar breytingar hafa verið gerðar á útvarpslagafrumvarpinu frá því sem var. Því get ég ekki á þessu stigi sagt til um hvort ég segi já eða nei þegar þar að kemur,” sagði Haraldur Olafsson. -KÞ Þórarinn Sigurjónsson. „Þarf að breyta útvarpsrekstrinum" „Ég hef verið fylgjandi frumvarpinu eins og rætt hefur verið um það fram aö þessu en það er ekki komið úr nefnd ennþá,” sagði Þórarinn Sigurjónsson. „Eg tel að það þurfi að lagfæra og breyta ýmsu í sambandi við núverandi útvarpsrekstur.” APH Halldór Ásgrímsson. „Tek ekki afstöðu í fjölmiðlum" „Ég tek afstöðu til þessa frumvarps þegar það verður lagt fram. Eg tek af- stöðu til mála hér á Alþingi en ekki í fjölmiðlunum,” sagði Halldór Ásgrímsson. -KÞ/ÞG „Fylgjandi frum- varpinu í upphaflegri mynd" „Eg hef margsagt það, að ég er fylgjandi þessu frumvarpi eins og það var frágengið af hálfu Ingvars Gísla- sonar,” sagði Steingrímur Hermanns- son. „Ég er því sammála frumvarpinu í sinni upphaflegu mynd. Hins vegar hef ég ekki tekið afstööu til breyting- anna á því, enda ekki séð þær. Annars finnst mér ekkert liggja á aö ganga frá þessustrax.” -KÞ/ÞG 0% yT fm Magöalena ‘''"''mr M. Sigurðar- Hr dóttir. „Vil ekki tjá mig að svo stöddu" „Ég á von á því að breytingartillög- ur komi úr nefndinni í dag. Fyrr er ekki hægt aö taka neinar ákvaröanir um stuðning,” sagði Magðalena Sigurðardóttir. -EH. 2000manna skákmót íÞjóðar- bókhíöðunni? „Eg stend ekki í þessu til að komast í heimsmetabók Guinnes. heldur miklu frekar til að sýna hversu almennur skákáhugi er á Islandi,” sagði Jóhann Þórir Jónsson sem hyggst halda 2000 manna skákmót í Reykjavík er líða tekur á janúarmánuð. „Það eina sem okkur vantar er þolanlegt veður og stór salur.” Sem væntanlegan keppnisstað nefndi Jóhann Þórir sýningarhöllina Bíldshöfða, nýju Þjóðarbókhlöðuna og Háskóla Islands. -EIR. EV-SALURINN í FIATHÚSINU Opið alla virka daga kl. 8.30—18.30. Opið í hádeginu á laugardögum kl. 10—16. Chrysler Horizon 1979. Toyota Corolla 1977. Fiat 13216001978. Mazda 9291980. Datsun Cherry 1979. SNJODEKK fylgja öllum notuðum bílum frá AGLI Lancer1978. Chevrolet Nova 1976. Bronco 1966. Fiat 131 Mirafiori 1982. Fiat Panda 341983. Mazda 9291977. Austin Mini 12751976. Chrysler Talbot 1979. 1929 notodir bílor í eigu umbodssins IQQ/1 BÍLAÚRVALIÐ EGILL, MUNIÐ EV-KJÖRIN ER SÍBREYTILEGT \7TT IJTST AACCHM TJTT v,nsælu, FRÁ DEGITILDAGS. VlLii lr\L MboUl M rlr að ógleymdri Smiðjuvegi Tc - Kópavogi - Sími 79944-79775 SKIPTIVERSLUNINNI. |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.