Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Síða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR4. DESEMBER1984. 19 in Tíðar Tíðarandinn Gunnar Ásgeirsson hf. Suóartandstrciut T6 Simr9t 3S?00 Frá vigslu félagsheimilisins. Formaður Gusts, Einar Bollason, flytur ræðu. DV-myndBj. Bj. En hver er ástæöan fyrir því, aö árangur hér hefur reynst betri en viöa erlendis? — Eg held aö meginmáliö sé að viö höfum okkar sjúklinga lengur í afvötn- un til þess að ná þeim niður. Hjáokkur eru þeir í afvötnun í viku tíu daga. En tryggingakerfið í Bandaríkjunum er þannig, aö þeir geta ekki haldiö sjúkl- ingum i afvötnunarstöövum nema 3 daga. Þetta er þýðingarmesti munur- inn, aö okkar sjúklingar eru betur undirbúnir fyrir næsta stig meöferöar. Hafa útlendingar þá sóst eftir því aö læra af íslenska dæminu? — Svíar hafa veriö aö vinna aö því aö koma sér upp svona stofnun. Okkur var boðið fjórum á ráöstefnu sem þeir liéldu í maí og þar skýröum við allt sem viðkom prógrammi SÁÁ. Eftir ráöstefnuna höfum viö fengið fjölda beiöna frá Norðurlöndum um aö fá aö kynnast meöferðinni hér betur. Þess- um fyrirspurnum fjölgar alltaf. En varðandi erlenda sjúklinga hafa menn óttast tungumálaerfiðleika. Þó höfum viö haft nokkra Dani hér í meðferð. Þeir hafa þá greitt kostnaöinn sjálfir því tryggingarnar hér gera þaö ekki. En hafa komiö fram hugmyndir um aö bjóöa fram íslenska þekkingu í þessum málum erlendis? — Það hafa veriö nokkrar umræöur um þaö en niðurstaöa okkar hefur ver- iösú aöviöviljumheldureinbeitaokk- ur aö því aö standa okkur gagnvart Islendingum. En nokkrir einstaklingar tengdir SÁÁ mtinu vera aö athuga möguleika á aö f ara af staö á eigin veg- um með slíka. Sólbaðsstofa Ástu B.Vilhjálms Grettisgötu 18 sími 28705 takmarkaöan tíma sem myndi verða eins konar útungunarstöö. Þaö er ekki ljóst hversu lengi þaö þyrfti aö standa, kannski tvö eöa þrjú ár. Hvaö ræöur erlendum áhuga á slíkri ráögjöf frá íslandi? — Þaö er alveg ljóst aö árangurinn sem náöst hefur hér er alveg á heimsmælikvarða. En Island er dálítiö sérstakt þjóöfélag og ekki víst hvaö hægt er að flytja út af okkar reynslu. Þaö sem hleypir þessu af staö er þaö aö áfengismál eru nú mjög til umræöu á Norðurlöndum, þar sem menn eru farnir að líta á þau í nýju ljósi. Og reynslan hér hefur verið sérlega góö. Þaö sem ég hef verið að vinna hér er nokkurs konar forvinna. Hvort þaö verður af henni árangur kemur í ljós um áramótin, en ég er trúaður á þaö. En hvemig og hverjir standa aö þessu kemur í ljós þegar upp verður staöið, sagöi Skúli aö lokum. Sólböðin okkar hafa endanlega sannað ágæti sitt. Nú er vitað að ljósaböð í hófi eru holl. Við leggjum ríka áherslu á ráðgjöf og starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið að leiðbeina þér. 4 Skúli Thoroddsen. Langþráöur draumur Hestamanna- félagsins Gusts hefur nú ræst. Félagiö hefur eignast eigiö félagsheimili og er um að ræöa rúmlega hundraö fer- inetra timburhús sem flutt var ofan frá Hrauneyjafossvirkjun. Kaupin á húsinu voru gerö í lok októ- ber eftir aö nefnd á vegum Gusts haföi kannaö fýsilega kosti. Þann 1. nóvemb- er fór svo flokkur manna upp aö Hrauneyjafossi, sagaöi húsið í tvennt og kom því fyrir á flutningabílum. Flutningarnir gengu eins og í sögu og var húsiö komið í Kópavog tveimur dögum síðar. Á laugardaginn var var húsiö síöan vígt meö árshátíö hestamannafélags- ins. Haföi þá fjöldi manns lagt dag viö nótt til þess aö húsiö y röi tilbúið. Glaðheimar, hið nýja félagsheimili Hestamannafélagsins Gusts, var flutt ofan frá Hrauneyjafossvirkjun. Húsinu hef ur verið gefið naf niö Glað- heimar og vonast Gustsmenn til þess aö þaö verði til þess að efla og styrkja starfsemi félagsins. -IJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.