Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Síða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984.
íþróttir
íþrótti
íþróttir
íþróttir
S
„Ég hlakka til og er
4
bjartsýnn”
- segir Sigurður Jónsson sem hef ur ákveðið
að taka tilboði frá Sheffield Wednesday
„Eg hef ákveöið aö taka tilbuöi frá
enska liöinu Sheffield Wednesday og
fer utan í þessari viku í lækuisskoöun,”
sagöi Sigurður Jónsson, knatt-
spyrnumaður frá Akranesi, í samtaii
viö DV í gærkvöldi.
„Eg kem heim fljótlega aftur
og síöan koma menn frá Iiðinu til aö
• Sævar Júnsson.
Sævarfer
fráCS
Brugge
— að öllu óbreyttu.
Enferhann til
Numberg ?
Frá Kristjáni Bcrnburg, frétta-
maniii DV í Rclgiu: — Sævar Jóns-
son, landsliösmaöur í knattspyrnu,
tilkyunti stjóru CS Brugge fyrir
leik félagsins um helgina að aö öllu
óbreyttu væri leikuriun næstsíðasti
leikur hans hjá félaginu.
Þaö er ekki enn vitað hvaöSævar
gerir en um tíma benti allt til aö
hann færi til Niirnberg í V-
Þýskalandi.
Eftir aöSævar var hjá Niirnberg
liaföi I.slendingur samband viö v-
þýskan umboðsmann sem haföi
síðan samband viö Niimberg og
benti félaginu á Þorgrím Þráinsson
úr Val, sem væri ódýrari leikmaöur
heidur en Sævar. Þorgrímur hefur
æftmeöNiimbergaöundanföniu.
Þetta er nokkuö cinkennilegt inál
sem svipar óneitanlega til niður-
greiösna á islenskum ullarvörum í
Bandaríkjunum sem tiökast þessa
dagana.
-KB/SOS.
Sigurður Jónsson.
1 STAÐAN g
Staðan í úrvalsdeildiiin í körfuknatt-
leiker núþessi:
NjarðvUt 9 8 1 840—673 16
Haukar 7 5 2 613—541 10
Valur 8 4 4 709—692 8
KR 7 4 3 582—543 8
is 7 1 6 464—667 2
IR 8 1 7 575—668 2
UMFN á toppi
ÍR á botni
Engin breyting á stöðu liða í úrvalsdeildinni
eftirleiki helgarinnar
Njarövíkiugar halda áfram sigur-
göngu sinni. Guðui Guönason kom
mjög á óvart um helgina þegar liaun
skoraöi livorki meira ué miiina en 44
stig í viðureign KR og Vals i úrvals-
dcildinni í kiirfuknattleik. KR-ingar
sigruðu meö 101 stigi gegn 97 í mjög
góðum og spennandi leik. Guöiii var í
miklu stuöi og í fyrri hálfleik skoraöi
Iiaiiu 26 stig.
KR-ingar léku sérlega vel og þá
einkum og sér í lagi Guöni Guönason
sem koin mjög á óvart. Valsmenn vom
lakari aöilinn í leiknum og sérlega var
varnarleikur liösins slakur.
StigKR: Guöni44 (4), Þorsteinn 17(3),
Birgir 14 (2), Olafur 14 (2), Ástþór 6
(l),Matthías6 (1).
Stig Vals: Tómas 31 (4), Torfi 28 (3),
Kristján 16 (2), Einar 12 (1), Leifur 4
(1), Jón 2 (1), Siguröur 2 (1), Bjöm 2
(1).
Dómarar: Jóhann Dagur 2 og Sigurður
Valur2.
ÍR-ingar dæmalausir klaufar
ÍR-ingar verma enn botnsætiö í úr-
valsdeildinni eftir nokkuð stórt tap
gegn Haukum um helgina. Haukar
sigruöu, 83—71, eftir aö IR hafði verið
yfír í leikhléi, 39—37. Haukar náöu síö-
an afgerandi forustu í síðari hálfleik og
á löngum kafla gekk hvorki né rak hjá
iR-ingum. Sóknarleikur liðsins í lág-
marki góöur. Stig IR og einkunnir leik-
manna í sviga: Kristinn 19 (3), Jón Örn
13 (3), Ragnar Torfason 12 (2), Hreinn
9 (1), Bragi 7 (1), Karl 5 (1), Gylfi 4
(1) , Bjöm 2 (1). Stig og einkunnir
Hauka: ívar 28 (3), Henning 17 (3),
Hálfdán 10 (2), Ölafur 10 (2), Pálmar 6
(2) ,Reynir5(l),Kristinn4 (l),Sveinn
2 (l),Eyþórl (1).
ganga frá samningum hér. Ég hlakka
mikið til og stefni auðvitað aö því aö
komast í liðið sem fyrst. Þaö gæti þó
dregist eitthvað því ég hef grun um aö
þaðgeti tekið einn eöa tvo mánuði aö fá
atvinnuleyfi í Englandi. En ég er bjart-
sýnn og vona þaö besta. Þaö þýöir
ekkert að vera aö fara út í svona hluti
nema vera bjartsýnn,” sagði Sigurður.
Þar meö er enn ein skrautfjöðrin
reytt úr hatti Skagamanna og ljóst að
erfitt verður fyrir Skagamenn aö finna
leikmann sem fyllt getur skarö
Sigurðar. Feikilegri baráttu margra
félaga um þennan snjalla knattspyrnu-
mann er nú lokið og víst má telja aö
forráöamenn margra frægra liða naga
sig í handarbökin þegar „gullmolinn”
frá Akranesi er ekki lengur í boöi.
-SK.
Svíar mæta með
sitt besta lið
— þrír landsleikir gegn Svíum f vikulokin
Þaö er ljóst að Svíar hyggjast
leggja mikiö í sölurnar því þeir koma
hingað til lands meö sitt sterkasta
landslið fyrir leikina þrjá gegn
Islandi um næstu helgi. 1 liðinu eru
niu leikmenn sem léku á Noröur-
landamótinu fyrir skemmstu og eru
margir mjög snjallir leikmenn.
Landsliðshópurinn sænski er
skipaður eftirtöldum lcikmönnum.
Landsleikjafjöldi í sviga.
MARKVERÐIR:
Mats Olson, Lugi (26)
Mats Franson, Kroppskultur (2)
AÐRIR LEIKMENN:
Bo Karlson, GUIF (19)
Danny Agustsson, Frölunda (101)
Erik Hajas, Hellas (4)
Peter Jörphag, IKSávehof (2)
Per Carlén, HP Warta (60)
Paar Jilsén, Redbergslids IK (22)
Per Carlson, HP Warta (2)
Björn Jilsén, Redbergslids IK (62)
Mats Lindau, IFK Karlskrona (44)
Sten Sjögren, Lugi (101)
Peter Olofson, Kroppskultur (84)
Joachim Stenbácken, Karlskrona
(10)
Janus Sandberg, Lugi (0)
Þekktustu leikmenn sænska
liösins eru án efa þeir Björn Jilscn og
Pcter Olofson en báöir eru þeir mjög
skotharðir og miklar skyttur. Einn
leikmaöur leikur ekki í AUsvenskan
en það er Peter Járphag sem lcikur í
1. deild.
Fyrsti leikurinn gegn Svíum
veröur í Laugardalshöll á föstudags-
kvöld kl. 20.30. Leikið verður kl. 14.00
á laugardag á Akranesi og loks í
Laugardalshöll á sunnudagskvöld
kl. 20.30. _sk.
Valsmenn réðu ekkert
við Njarövíkinga
— sem náðu að „I
Njarðvíkingarnir halda áfram sigur-
göngunni í úrvalsdeildinni og láta sér
ekki nægja minna en að skora yfir eitt
hundrað stig í hvcrjum leik. Á föstu-
dagskvöldið léku þeir við Valsmenn
sem oft hafa leikiö heimamenn grátt
en reyndin varö önnur nú. UMFN
sigraði þá leikandi létt í hrööum og
skemmtilegum lcik. Valsmcnn veittu
svolítið viðnám framan af cn svo
misstu þeir fjaðrirnar og UMFN náðu
10 stiga forskoti fyrir hlé, 50—40, en
leikurinn eudaði 114—98. Sanngjarn
sigur sem þó hefði getað orðið stærri ef
Njarövíkingar hefðu ekki slakað á
undir lokin.
Annars bar leikurinn þess nokkur
merki að öll nótt er ekki úti í viðureign-
inni um Islandsmeistaratitilinn þótt lið
megi þola tap. Aðalatriðið er að
komast í fjögurra liða úrslitin,
auðvitað, í þessari löngu forkeppni og
fram að þeim tíma er um aö gera að
Formaður IHF
til íslands
Formaöur Alþjóðahandknattleiks-
sambandsins, Svunn Paul Högberg,
mun koma til tslands með sænska
landsliðinu í boði HSI.
„Við ætlum að kynna honum
aðstæður hér á landi með þaö fyrir
augum að viö getum haldiö alþjóðleg
mót í handknattleik á næstunni,” sagði
Jón Hjaltalín Magnússon, formaður
HSI, í samtali við DV í gærkvöldi.
-SK.
brjóta 100 stiga múrinn” og vinna, 114:98
Dómarar voru Jón Otti Olafsson (4)
ogSigurður ValurHalldórsson (4).
leyfa sem flestum aö spila og sýna
hvað í þeim býr. Einnig að reyna
ýmsar leikaðferðir og sjá hvernig þær
gefast. Þetta duldist mönnum ekki á
leiknum og við það næst ekki sú spenna
sem dregur fólk að og leikmenn leggja
sig ekki eins ákveöiö fram og þeir
myndu gera ef gamla fyrirkomulagið
væriákeppninni.
Valsmenn voru öllu örari á skipting-
arnar. Torfi Magnússon og Kristján
Ágústsson voru langtímum saman
fyrir utan völlinn, tveir sterkustu Vals-
mennirnir og liðið mátti greinilega
ekki við því.. Þá fór strax aö ganga illa
og á stundum var fullmikiU losara-
bragur á leik þeirra, svo mikiU að
Jóhannes Magnússon tapaði áttum og
sendi knöttinn að eigin körfu en hitti
ekki Valsmönnum tU mikils léttis og
áhorfendum til mikillar skemmtunar.
Þeir næstum fyUtu pallana í „ljóna-
gryfjunni” í Njarðvík. Mikið reyndi á
Leif Gústafsson í leiknum og var hann
traustur í vörn og skæöur í sókn og
skoraöi drjúgum ásamt Jóni
Steingrímssyni.
Njarðvíkurliðið er einstaklega sam-
stillt og nær því mjög skemmtUegum
leik svo þaö er engin tilvUjun þótt þeir
hafi forustuna í mótinu. Jónas
Jóhannesson, hinn hávaxni, var að
vanda sá sem flestum fráköstum náði
með hrömmum sínum en Valur
Ingimundarson sendi aftur á móti
knöttinn oftast í körfu nafna sinna,
oftast án mikiUar fyrirhafnar, að því
er sýndist. Isak Tómasson, Gunnar
Þorvarðarson, Teitur Örlygsson Arni
Lárusson og Helgi Rafnsson áttu góöan
leUc.
• Maöur leiksins: Ingimundarson UMFN Valur
UMFN: Stig Einkunu
Valur Ingimundarson 34 4
Gunnar Þorvarðarson 16 2
ísak Tómasson 13 2
Helgi Rafnsson 11 2
Jónas Jóhannesson 10 3
Árni Lárusson 10 2
Ellert Magnússon 6 1
Hafþór Oskarsson 6 2
Hreiðar Hrciðarsson 4 1
TciturÖrlygsson 4 2
Valur:
Torfi Magnússon 24 3
Jón Stelngrímsson 15 2
LcifurGústafsson 14 3
Tómas Holton 12 2
Kristján Ágústsson ii 2
Kinar Ölafsson 11 2
Björn Zoega 6 i
Jóhannes Magnússon 3
Páll Arnar 2
-emm.
Sterkarþjóðir
íB-keppninni
íNoregi
I»að verða margar snjallar handknattleiks-
þjóðir sem taka þátt í R-kcppninni í hand-
knattlcik sem fer fram í Noregi í febrúar. Sjö
cfstu þjóðirnar þar tryggja sér farseðilinn til
IIM í Sviss 1986.
Tólf þjóðir kcppa í Noregi. Þær eru: Rúss-
land, Pólland, A-Þýskaland, Ungverjaland,
Tckkóslóvakía, Frakkland, Spánn, Búlgaria,
Japan, Finnland, Holland, Kína, ítalía,
, Kongo, ísrael, Bandaríkin og Norcgur.
-sos.
í$iróttir
íbróttir
íbróttir
f]i