Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984.
23
róttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
*■' . gjaasgasg
II"
Bjarni Sigurðsson leikur ekki hcr á landi á næstunni. Hann mun Ieika með
norska liðinu Brann og verður mikili sjónarsviptir að þessum snjalia
markverði.
Guðmundur Albertsson.
DV-mynd-SK.
| Svíar hita j
j «PP í j
iDanmörkui
j — fyrir leikinn j
gegn íslendingum
I Sænska landsliðið í handknatt-*
I leik, sem leikur þrjá landsleiki |
■ gegn íslendingum hér á landi um .
Inæstu helgi, hitar upp í Danmörku I
áður en þaö kemur hingað til lands. *
I Svíar leika tvo leiki gegn Dönum og |
■ verður gaman að sjá hvaða árangri I
| þeir ná i Danmörku.
Svíar uröu NM-meistarar 21 árs«
| landsliða á dögunum í Danmörku. |
INokkrir ungir leikmenn úr því liði I
koma hingað með sænska lands-l
Iliöinu.
^ -SDSJ
„Eg er mjög
svekktur”
— segirGuömundur Albertsson
„Ég reiknaöi með því aö fá aö leika i
það minnsta i einum landsleik. Ég er
mjög svekktur yfir að hafa ferðast alla
leið frá Sviþjóð og ekki fengið aö
spreyta mig i neinum leik hér í
Noregi,” sagði Guðmundur Alberts-
son, handknattleiksmaður hjá GUIF í
Svíþjóð, í samtali við DV i gær.
Guðmundur kom ásamt Andrési
Kristjánssyni akandi frá Svíþjóð til
móts við íslenska landsliðiö sem keppti
á Polar Cup. Guðmundur fékk ekki
tækifæri til að leika með landsliðinu í
Noregi. „Eg er sársvekktur og mun
hugsa mig um tvisvar áður en ég læt
hafa mig út í svona lagað aftur,” sagði
Guðmundur Albertsson.
-SK.
n stvrkir lið
— segir J.K. Asebö, form. Brann, en Bjarni hefur ákveðið að
leika með norska liðinu næsta sumar
„Bjarni Sigurðsson hringdi í okkur í
gærkvöldi og sagði að hann væri búinn
að ákveða sig og hann myndi leika með
okkur næsta keppnistímabil,” sagði
J.K. Asebö, formaður norska knatt-
spyrnufélagsins Brann, í samtali við
DV í gærkvöldi.
Eins og fram hefur komið í DV hefur
Bjarni dvalið í Noregi undanfarna
daga og æft með norska liðinu og kann-
að allar aðstæður.
„Bjarni Sigurðsson er mjög góður
markvörður og hann er ekki síður góð-
ur pcrsónulciki. Við verðum með ungt
lið næsta sumar og hann mun styrkja
liðið mikið. Ég er viss um að hann á
eftir að standa sig mjög vei hér í Nor-
cgi,” sagði Asebö í gærkvöldi.
Það verður mikil blóðtaka fyrir Is-
landsmeistara Akraness aö missa
Bjarna til Noregs. Hann átti lang-
Þorbergur
til náms
f Svíþjóð?
— „Hef mikinn áhuga á því,” segir Þorbergur
Aðalsteinsson
„Það er rétt að ég hef mjög mikinn
áhuga á að flytjast til Svíþjóðar og ég á
alveg eins von á því að af þ ví verði eftir
þetta keppnistímabii,” sagöi landsliðs-
maðurinn Þorbergur Aðalsteinsson í
gærkvöldi þegar hann var spurður
hvort rétt væri að hann væri á leið til
Svíþjóðar.
„Eg hef mjög mikinn áhuga á að
fara til Svíþjóðar í framhaldsnám og
þá myndi ég leika með einhverju liði í
Allsvenskan samfara námi. Þetta mál
er allt í athugun og ég mun gera allt
sem ég get til að finna hentugt liö í
sænsku úrvalsdeildinni fyrir mig,”
sagði Þorbergur. -SK.
Bogdan er mjög vinsæll
Það var greinilcgt að meöal vinsælustu
manna á Polar Cup keppninni í Noregi, sem
nú er nýlokið, var Bogdan landsliðsþjálfari ís-
lands.
Leikmenn og ekki síður þjálfarar annarra
þjóða scm þátt tóku í mótinu báru greinilega
mjög mikla virðingu fyrir þessum snjalla
þjálfara.
Það kom fyrir að Bogdan var vakinn
snemma morguns og voru það þá þjáifarar
frá Norðurlöndunum sem voru að leita ráða
hjá honum. Svo fór aö lokum að Bogdan hélt
námskeið með þessum þjálfurum og voru þeir
allir að sjálfsögðu ánægðir mcð það. -SK.
Stórskotalið
Anderlecht
— vann stórsigur, 8:2, yfir Waregem
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DV í Belgíu:; — Anderlecht er
hreint óstöðvandi hér í Belgíu og er nú
yfirburðalið. Það sést best á því að
félagið vann stórsigur, 8—2, yfir Ware-
gem. Arnór lék ekki með Anderlecht —
lék með varaliðinu.
Alex Czerniatinski skoraöi þrjú
mörk og hefur hann skorað 16 mörk í
vetur. Van der Berg (2), Frank Ame-
sen, Scifo og Vercauteren skoruðu hin
mörkin.
Horst Hrubesch lék að nýju með
Standard Liege og skoraði bæði mörk
félagsins í sigurleik gegn FC Liege —
2-0.
Þrír reknir út af!
Dómarinn sem dæmdi leik Lokeren
og Beerschot, 3—3, kom mikiö við sögu
í leiknum. Hann bókaði fimm leikmenn
og rak þrjá af leikvelli. Aðeins niu
menn léku meö Lokeren í 60 mín., gegn
tíu leikmönnum Beerschot. Lætin byrj-
uðu þegar Lokeren skoraði fyrsta
mark leiksins — knötturinn fór þá í
dómarann og af honum í markið.
Leikmenn Beerschot mótmæltu og
tafðist leikurinn um 5 mín. meðan þeir
voru að þrasa í dómaranum sem fór
viö það á taugum.
Anderlecht hefur 28 stig eftir 16
leiki en síðan kemur Waregem með 22,
Gent og FC Brugge ineð 21 og FC Liege
20.
-KB/-SOS.
stærsta þáttinu i sigri Skagamanna á
síðasta kcppnistímabili og var sem
kunnugt er kjörinn knattspyrnumaður
ársins. Ekki tókst að ná sambandi við
Bjarna í gærkvöldi.
-SK.
Cruyff til
Roda
Frá Kristjáni Bergnburg, frétta-
manni DV í Bclgíu:
— Það er nú nær öruggt að
Johaun Cruyff, knattspyrnukapp-
iun kunni sem lék með Feyeuoord
sl. kcppnistímabil, tckur viö þjálf-
un 1. deildarliðins Roda í Hollandi.
Roda rak þjálfara sinn fyrir lcik
félagsíns gegn Ajax um helgina og
síöan mátti félagiö þoia stórt tap,
0—7.
Fcycnoord vann elnnig góðau sigur, 5—
2, yfir Alkmaar cn Eindhovcn gcrfti jafn-
tcfli, 2—2, gcgn Sparta i Rottcrdam.
Ajax cr cfst mcft 24 stig cftir þrcttáu
lciki. Eindhovcn cr meft 22 stig cftir
fjórtán leiki og Fcycnoord er incft 18 stig
cftir þrettán iciki.
-KB/-SOS.
Loksins
skoraði
Rossi
Paolo Rossi skoraði sitt fyrsta ■
mark á keppnistimabilinu þcgar
Juvcntus gerði jafntefli, 2—2, gegn
Ascoli. Það var Michael Platini
scm skoraöi hitt mark liðsins úr
vitaspyrnu — hans s jöunda mark.
Socrates, fyrirlifti Brasilíu, tryggfti
Fiorentina jafntefli, 1—1, gegn Cremon-
ese og Karl-Heinz Rummcnigge skoraði
mark fyrir Intcr Mílanó, sem lagfti Mara-
dona og félaga hans hjá Napóli aft velli,
2-1.
Brasihumaðurinn Junior skoraði citt
mark fyrir Torinó sem vann sigur, 3—1,
yfir Acellino.
Verona og AC Mílanó gerftu markalaust
jafntefli — 0—0. Graziani tryggði Roma
sigur, 2—1, yfir Udinese scm lék ón Zieo
en hann er meiddur.
Vcrona er efst á Italíu meft 18 stig eftir
ellefu leiki. Torinó cr með 1C, Inter
Mílanó og Sampdoría 15. Roma og AC
Milanó 12 og Fiorentína, Juvcntus og
Atlanta ineft 11 stig. -SOS.
Átta jafntefli
á Spáni
Atta jafntcfli áttu sér stað í niu leikjum
í 1. deildarkcppninni á Spáni scm er nýtt
met þar. Fjögur jafnteflin voru marka-
laus. Barcclona gcrfti jafntcfli, 2—2, gcgn
Sporting í Gijon. Þaft var „Quini”, fyrr-
um miðhcrji Barcelona, scm skorafti
jöfnunarmark Sporting á 37. mín. en
Argcntinumaftiirinn Enzo Fcrrcro
skoraði hitt mark liftsins. Stcve Archibald
skoraði annað mark fyrir Barcelona en
hitt var sjálfsmark bakvarftar Sporting.
Barcclona hcldur enn öruggri íorustu
— er ineft 23 stig cftir f jórtán lciki. Rcal
Madrid cr meft 18 cn siftan koma Valencia
og Atlctíco Madrid meft 17.
-SOS.
róttir
íþróttir
íþróttir
þróttir
Iþróttir