Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Page 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR4. DESEMBER1984.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
= r
Dýrahald -
Hestamenn athugiö.
Tökum hesta í tamningu og þjálfun.
Tamningastööin Hrafnhólum, sími
666031 og 50163.
Hestaeigendur!
Eg er 9 ára og búin að missa hestinn
minn. Er ekki einhver sem getur selt
mér góöan hest á góðu veröi? Sími
667177.
Reiðtygi til sölu.
Sími 79402.
Járningaþjónusta.
Járningameistarinn Vilhjálmur
Hrólfsson er staddur alla daga hjá
Hestamanninum. Skeiflaskeifu-
gangurinn 350 og 450 kr. Hesta-
maöurinn, Ármúla 38, sími 81146.
Tek hesta í vetrarfóðrun.
Uppl. í síma 99-8492.
Hef pláss
fyrir 2 hesta meö heyi og hiröingu í
Faxabóli. Á sama staö til sölu 5 vetra
bandvön hryssa, vel kynjuð. Uppl. í
síma 73190.
Skoskir f járhundar.
Hreinræktaöir hvolpar til sölu. Uppl. í
síma 92-8172.
Opið hús h já Poodlc-klúbbuum
í kvöld, þriöjudag 4. des. kl. 20.30, aö
Ásvallagötu 1. Helga Finnsdóttir,
dýralæknir flytur fræðsluerindi,
myndasýning. Mætumöll. H.R.F.l.
Hestaflutningar.
Flytjum hesta og hey. Gott verö, vanir
menn. Erik Eriksson, 686407, Björn
Baldursson, 38968, Halldór Jónsson,
83473.
Hjól
Til sölu Yamaha MR ’80.
Uppl. í síma 35416 eftir kl. 17.
Yamaha MR Trail
árg. 1982 til sölu. Gott hjól í góöu
standi. Uppl. í síma 666797.
SuzukiRM 125 árg. 1980
til sölu, í góöu standi. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Uppl. í síma 98—1917.
Vélhjólamenn—vélsleðamenn.
Stillum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora.
iFullkomin stillitæki, Valvoline olíur,
kerti, nýir, notaöir varahlutir. Vanir
:menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar,
: Hamarshöfða 7, sími 81135.
Byssur
Til sölu
Weaver T-20 Silhouette, sem nýr. Uppl.
í síma 46718.
Til bygginga
Vinnuskúr með rafmagnstöflu
til sölu, stærö ca 7 ferm. Er í Logafold.
Uppl. í síma 71796.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu
til sölu. Uppl. í Víðihlíö 9—11 eöa í síma
15941.
Til sölu timbur,
notaö einu sinni í vinnupalla. Uppl. í
síma 18761.
Til sölu 700 lítra loftpressa,
spónsög, hjólsög og bandsög. Uppl. í
símum 52159 og 50128.
Arintrekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi,
góö tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöföa 21, simar 686870 og 686522.
Verðbréf
Víxlakaup.
Kaupi vöruvíxla og alls kyns veröbréf,
stórar sem smáar upphæðir. Tilboð
sendist DV merkt „Viöskipti 887” sem
fyrst.
Annast kaup og sölu víxla
og almennra veöskuldabréfa. Hef
jafnan kaupendur aö tryggum
viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Bátar
Af sérstökum ástæðum
er til sölu hraðfiskibátur, Sómi 800.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—195.
Ný plasttrilla
til sölu 1,5 tonna vél getur fylgt. Til
sýnis í Reykjavík, tilboö óskast. Uppl. í
síma 97-5349 eftir kl. 19.
Skipasala Hraunhamars
leitar eftir öllum stæröum og geröum
fiskiskipa til sölu. Lögmaður Bergur
Olíversson, sölumaður Haraldur Gísla-
son. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipa-
sala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi
72, Hafnarfiröi, sími 54511.
Fasteignir
Vogar, Vatnsleysuströnd.
Til sölu 110 ferm einbýlishús + 30 ferm
bílskúr. Skipti möguleg. Uppl. í síma
92—6654.
Fyrirtæk
Óska eftir að kaupa
lítiö fyrirtæki, t.d. sjoppu. Uppl. í síma
79072 ákvöldin.
Vinnuvélar
Til sölu MF 50 A,
ástand þokkalegt. Uppl. í síma 99-6692.
Vörubílar
Til sölu Volvo 86
árgerö 1974, 6 hjóla. ÁUur nýyfirfarinn,
góöur pallur og sturtur. Ný skjólborö,
ný framdekk, nýir geymar. Uppl. í
símum 99-1399 og 99-1215 á kvöldin.
i m—————
Bílaþjónústa
Bíleigendur.
Nýtt bón á markaö. Nú getur þú bónaö
bílinn þinn úti í rigningu og þrifið um
leiö. Fljótvirk og góö aðferð fyrir þá
sem ekki hafa hús fyrir bílinn. Leitið
upplýsinga. Borgarsprautun, Funa-
höföa 8, simi 685930.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býöur þér upp á
góöa aöstööu til aö þvo, bóna og gera
viö. Bónvörur, olíur, kveikjuhlutir og j.
öll verkfæri + lyfta á staönum. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfirði, sími 52446.
Bflamálun
Bílasprautun Garðars,
; Skipholti 25, bílasprautun og réttingar.
Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgar-
sími 39542.
10% staðgreiðsluafsláttur
af alsprautunum. önnumst réttingar, «
gerum föst verötilboö. Greiðslukjör.
Borgarsprautun hf., Funahöföa 8, sími
685930.
ÞRIGGJA STJORNU REIKNINGUR
ALÞYÐUBANKANS ER AFGERANDIFYRIR
sparifjAreigendur
ÞETTA ERU AFBRAGÐSKJOR SEM HVORKIAÐRIR
BANKAR NÉ RÍKISSJÓÐUR BJÓÐA UPP Á.
Þriggja stjörnu reikningur Alþýðubankans
er afgerandi fyrir spariQáreigendur. Við bjóðum
einstaklingum, félagasamtökum og sjóðum upp á fulla
verðtryggingu og 9% vexti.
Og hjá okkur er binditíminn aðeins tvö ár.
Það er leitun að öðru eins tilboði
Alþýðubankinn hf.