Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Page 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984.
Smáauglýsingar _________________ Sími 27022 Þverholti 11
Sendibílar
Benz 307.
Oska eftir aö kaupa nýlegan Benz 307
eöa 309, lengri gerö, í skiptum fyrir
Toyotu Hiace dísil ’82. Sími 96—21035.
Flug
Til sölu 1/4
í 4ra sæta Cessna 172, selst á góðum
skuidabréfum. Uppl. í síma 19380 á
daginn, kvöldsími 32339.
Bílaleiga
A.G. Bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
- Renault, Galant, Fiat Uno, 4 x 4 Subaru
1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna
bílar. A.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—
12, símar 685504-32229. Utibú Vest-
mannaeyjum, sími 98-2998.
ALP-Bílaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5, 7 og
9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt
verö. Opiö alla daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla-
leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, símar
42837 og 43300.
Athugið,
einungis daggjald, ekkert kílómetra-
gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16,
símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628
og 79794.
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4,
ameríska og japanska sendibíla, meö
* og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
E.G. bQaleigan, simi 24065.
Þú velur hvort þú leigir bílinn meö eöa,
án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum.
Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92-6626.
Bílaleigan As, Skógarhlíð 12, R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Mazda
323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry.
Sjálfskiptir bílar, bifreiöar meö barna-
stólum. Sækjum, sendum. Kredit-
kortaþjónusta. Bílaleigan As, sími
29090, kvöldsími 46599.
Varahlutir
Til sölu notaðir varahlutir í:
Mazda 929 ’77,
Volvo ’67,
Cortina ’70,
Opel Rekord '69,
Toyota Carina ’72,
Lada 1200 ’75,
Escort ’74,
Skoda 120 L ’79,
Citroén GS ’77,
Austin Allegro ’77
o.fl.
Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
"* Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga,
laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikiö af góðum
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftir kl. 19.
Drifrás auglýsir varahluti
í bíla, s.s. vélar, vélahluti, púst-
greinar, blöndunga, vatnsdælur, bensín-
dælur, sveifarása, knastása, hedd,
millihedd, drif, drifhluti, hásingar,
öxla, driflæsingar, gorma, gorma-
skálar, fjaörir, fjaörablöð, fóðringar,
fjaörastangir, stýrisstangir, stýris-
enda, stýrisvélar, stýrisupphengjur,
bremsuskálar, bremsudiska, hjólnöf,
bremsudælur, felgur, vatnskassa, mið-
stöðvar, -element, drifsköft, kúpl-
ingar, kúplingsdiska og kúplingspress-
ur. Einnig viögeröir á drifsköftum,
felgum, breikkanir, breytingar. Viö-
geröir á flestum hlutum úr bílum o.fl.
Opiö álla daga og öll kvöld. Drifrás,
Súðarvogi 28—30; sími 686630.
Pickupeigendur.
Til sölu pallhús á amerískan pickup
(styttri gerö). Húsiö er einangrað og
lítur vel út. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-
1842 Keflavik á kvöldin,_______
[ 400 cub. Chevrolet vél með
, sjálfskiptingu o.fl. árg. ’73 til sölu.
Toppvél. Uppl. í síma 96-44181, e.kl. 19.
Ford 289,302 óskast,
einnig neöri afturhleri. Uppl. í sima
74608 eftirkl. 19.
Til sölu f jórar 15” 6 gata
White Spoke felgur, fást á góöu veröi.
Uppl. ísíma 611271.
Ford D 910 .
óska eftir húsi á Ford D 910, aðeins gott
hús kemur til greina. Uppl. í síma
73747.
Aðalpartasalan, Höföatúni 10.
Höfum notaöa varahluti í flestallar
geröir bifreiöa. Sendum um land allt,
ábyrgöá öllu. Opiðkl. 9—19, og laugar-
daga 10—16. Aðalpartasalan, Höföa-
túni 10, sími 23560.
Tilsölu Saabvél99
árgerö ’74, nýupptekin. Einnig 3 VW
vélar, 2 stk. 6 cyl. Ford vélar, 1 stk.
Chevrolet vél, 6 cyl., meö skiptingu,
árgerö ’72, nýuppgerö. Nýuppgerö
hedd á 351 Cleveland og 4ra hólfa
millihedd, 4 stk. snjódekk meö nöglum,
stærð 155 SR12”. Uppl. í síma 92-6591.
250 cub. vél
úr Ford og gírkassi til sölu. Uppl. í
síma 91-32502 á kvöldin.
Vantar innra bretti,
svuntu og stuðara á Datsun dísil 220
árg. ’73.Sími 99-1969.
Chevrolet Van.
Erum aö byrja aö rífa Chevrolet Van
’77. Aöalpartasalan, Höföatúni 10, sími
23560.
Nýir og notaðir varahlutir.
Höfum notaöa varahluti í flesta bíla,
einnig mikið af nýjum varahlutum frá
Sambandinu, s.s. hurðir, stuöara,
húdd, spyrnur o.fl. Selst allt á góöu
veröi. Uppl. í síma 52564 og 54357.
Honda Accord '81, Datsun 120 AF2 ’79,
Volvo 343 79, Mazda929’77,
Galant 1600 79, Mazda323’79,
Subaru 1600 79, Bronco 74,
Toyota Mark II77, Range Rover 74,
Honda Civic 79, Wagoneer 75,
Wartburg ’80, Scout 74,
Ford Fiesta ’80, Land-Rover 74 o.fl.
Lada Safir ’82,
Hedd hf., símar 77551 - 78030.
Reynið viöskiptin.
Bílapartar-Smiðjuvegi D12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa.
Sendum varahluti-kaupum bíla.
Abyrgö-kreditkort.
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Dart,
Plymouth Valiant,
Mazda-818,
Mazda-616,
Mazda-929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun-180,
Datsun-160,
Datsun-120,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100LF,
Benz,
VWPassat,
Derby,
Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508-1100,
Citroén GS,
Peugeot 504,
Alfa Sud,
Fiat-131,
Fiat-132.
Fiat-125P,
Lada,
Wartburg.
Bílgarður sf., Stórhöfða 20,
sími 686267. Erum aö rífa Toyota Mark
II 74, Subaru 2ja dyra 79, Escort 73
og Mazda 616 74. Opið virka daga frá
kl. 9-19 og laúgardaga frá kl. 10—16.
Bedford dísilvél,
4ra cyl. meö öllu og gírkassa til sölu.
Uppl. í síma 44417 eftir kl. 20.
Óska eftir girkassa
og millikassa í Austin Gipsy eöa bíl til
niðurrifs. Sími 77588 eöa 46319.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
VarahlutiríVolvo
Cortinu—Peugeot
Fiat—Citroén
Chevrolet—Land Rover
Mazda—Skoda
Escort—Dodge
Pinto—Rússajeppa
Scout—Wagoneer
og fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst-
sendum. Opiö til kl. 19. Sími 81442.
Nýja bílapartasalan,
Skemmuvegi 32 M, Kópavogi. Höfum
varahluti í flestar geröir bíla, m.a.:
Audi 77,
BMW 77,
Saab 99 74,
Bronco ’66,
Wagoneer 73,
Lada ’80,
Mazda 818 76,
Charmant 79,
Fiat 131 77,
Datsun dísil 73,
Cortina 76,
Volvo 71,
Citroén 77,
VW 75,
Skoda 77,
Corolla 74.
Komið viö eða hringiö í síma 77740.
ScoutlI, Scout II.
Nýkomiö aftur mikiö magn varahluta í
74—’82 árgeröir; 4ra gíra kassi, milli-
kassar, aftur- og framhásingar,
kambur, pinion, keisingar, vökvastýri
og bremsur, sjálfskiptingar. Utsala á
boddíhlutum. Sími 92-6641.
Bflar til sölu
VW1303 árg. 73
til sölu, skoöaöur ’84, góöur bíll. Verö
aöeins kr. 25.000. Uppl. í síma 27804 eft-
irkl. 17.
Mazda 929 De Lux station
77 til sölu. Ný vetrardekk. Skipti
möguleg á ódýrari, Volvo, Saab eöa
álíka. Góö kjör. Uppl. í síma 35020 og
79066.
Lapplander ’84.
Jeppatíminn er kominn og Lappinn er
til í slaginn, ekinn aöeins 6500 km.
Mjög vandaður bíll. Sími 82205 og
32779.
Til sölu Dodge Van 250 ’82,
ekinn 29.000 km, sem nýr bíll. Selst
gegn peningum, víxlum eöa skulda-
bréfi, skipti koma einnig til greina á
ódýrari sendibíl. Uppl. á Bílasölunni
Skeifunni. Sími 84848.
Plymouth Satellite árgerð 74,
ekinn 60.000 mílur, til sölu, fallegur
bíll. Uppl. í síma 33701.
Stopp!
Volvo Amason árgerö ’66 til sölu, hálf-
uppgeröur, mikið af varahlutum.
Einnig tvær B18 vélar. Verð 20—25
þúsund. Sími 93-2092.
Dísiljeppi og Range Rover.
Til sölu Daihatsu Taft dísil árg. 1983, 6
manna, ekinn aðeins 11.000 km. Verö
kr. 480.000. Einnig Range Rover árg.
1976, bíll í sérflokki. Verð kr. 460.000.
Uppl. í síma 28830 á daginn og 22434 á
kvöldin.
Lada 1200 árg. 79
til sölu. Uppl. í síma 25199.
Til sölu Datsun 160 J 74,
þarfnast smálagfæringar fyrir skoöun,
selst ódýrt. Uppl. í síma 93-8613 eftir kl.
20.
Til sölu Dodge 300 76,
6 cyl., beinskiptur, nýsprautaöur, góö
dekk, lengri gerö, fjölbreyttir mögu-
leikar. Víxlar, skuldabréf og öll skipti
koma til greina, t.d. á videotæki eða
bíl, má vera bilaður eða númerslaus.
Utvarp — skoöaöur ’84. Verð ca kr.
200.000. Uppl. í símum 79850 og 79130.
Trabant station,
árgerö ’82, til sölu. Utvarp, kass-
ettutæki og vetrardekk. Uppl. i síma
.51364. . 7
Volvo 73.
Til sölu Volvo 144 73, grænn aö lit, verö
85 þús. Uppl. í síma 83352.
V W1300 árgerð 71 til sölu
til niöurrifs. Ný sumar- og vetrardekk
á felgum fylgja. Uppl. í síma 10827 eftir
kl. 18.
Chevrolet Concorde
8 cyl., 2ja dyra, 76. Æskileg skipti á
ódýrari eöa jafndýrum. Uppl. í síma
76214.
Til sölu Ford Taunus 17 M super
árgerö 72, bíll í toppstandi, ekinn 4.000
km á vél. Verðhugmynd 60.000. Uppl. í
síma 72369.
Til sölu þrír góöir,
Lada 1600 ’82, Fíat 125P 78 og Comet
74. Til greina koma skipti á dýrari.
Uppl. á daginn í síma 19615, á kvöldin
79072.
Til sölu Toyota Celica 1600,
árgerð 74,5 gíra. Vetrardekk á felgum
og breiö dekk á krómfelgum. Þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 99-4288 eftir
kl. 19.
Volvo 244, árgerð 78,
til sölu. Vökvastýri, sílsalistar,
dráttarkúla, bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 43351 á daginn og 38848 eftir kl.
19.
Lada sport, árg. 78,
til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 17517
eftirkl. 18.
Subaru 1800 station,
'82, hátt og lágt drif. Góöur, vel útlít-
andi bíll, ekinn 41 þús. km. Verö kr. 335
þús. Sími 14337 eftir kl. 17.
Máiiaöargreiöslur.
Dodge Aspen 77, 6 eyl., 2ja dyra og
Datsun 100A 74. Fást gegn skuldabréfi
eöa tryggum víxlum. Gott verö. Sími
99-2207.
Subaru 4X4 sendibif reiö,
árgerö 1984, til sölu, ekinn 11.000 km.
Uppl. ísíma 74434.
Til sölu lengdur Willys,
árgerö ’65, í þokkalegu standi. Verö
samkomulag. Uppl. í síma 666252 eftir
kl. 22.
Jólatilboö.
Af sérstökum ástæöum er til sölu Scout
II 74, 8 cyl., beinskiptur, ekinn aöeins
100.000 km. á malbiki. Hlægilegt
staögreiösluverö. Skipti athugandi á
ódýrari sem má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 99-3553 og 99-2342.
Lada Sport árg. 79
til sölu, lélegt lakk en góöur bíll, kerra
getur fylgt. Uppl. í síma 666998 eftir kl.
18.
Til sölu gangviss
Maverick í góöu standi, lítur vel út.
Verð tilboö. Uppl. í síma 17739 og 73830
eftir kl. 19.
Talon Buggy tveggja manna
sportbíll, nýsmíði, því sem næst frá-
genginn. Uppl. í síma 95-4688 eftir kl.
19.
Skoda ’80 tU sölu
á góöum kjörum. Uppl. í síma 73236
eftir kl. 19.
Volvo 72,
rauöur aö lit, vel með farinn, 10 þús.
út, 10 á mánuöi. Upptekin vél, ekinn
17 þús. Sími 77632 eftir kl. 18.
Volvo 244 árg. 78
til sölu. Mjög góöur og fallegur bíll,
toppstaðgreiðsluafsláttur, skuldabréf.
Uppl. í síma 39476 eftir kl. 19.
Ford Fairmount 78
og Dodge sendiferðabíll ’67, selst í
heilu lagi eöa pörtum, nýupptekin 6
cyl. Peugeotdísilvél. Sími 72675.
Wiilys 1955 tU sölu.
Upphækkaöur, breiö Good Year dekk,
White Spoke felgur, V-T Taunus vél,
nýsprautaöur, skipti á videoi, hljóm-
tækjum eöa bíl sem má þarfnast við-,
gerðar. Sími 96-22027.
Mazda 626 2000 árg. ’82
til sölu, tveggja dyra, fallegur bíll í
toppstandi. Uppl. í síma 92-2025 á
kvöldin.
AMC Concord árg. 78
til sölu, toppbíll, skipti á vélsleöa koma
til greina. Uppl. í síma 99-1916 og 99-
1791.
Ford Fiesta árg. 78
til sölu, ekinn 78 þús. km, góöur bíll.
Uppl. ísíma 79801.
TU sölu Moskvich sendikassabUl ’81,
ekinn aöeins 48.000 km. Einn eigandi.
Fæst meö 10.000 út og síðan 5.000 á
mánuði ef samið er strax. Sími 79732
eftir kl. 20.
Mazda 323 árg. ’82 tU sölu.
Skipti á ódýrari koma til greina. Sími
54820.
TU sölu Plymouth Volare
árgerö 1980, ekinn 43.000 km, toppbíll
sem greiðast mætti með skuldabréfi.
Sími 54980.
Bflar óskast
BUl í góðu ásigkomulagi óskast,
verðhugmynd 90—100 þús. 30 þús. kr.
útborgun og 10 þús. kr. öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 24635
eftirkl. 18.
Öska eftir aö kaupa bU
á verðbilinu 250—400 þús. Margt
kemur til greina, helst Toyota. Uppl.
gefur Gunnar í síma 92-7405.
Oska eftir 90—100 þús. kr. bU
í skiptum fyrir Lödu 1500 árg. 78, og
Technics hljómflutningstæki, mánað-
argreiöslur. Uppl. í síma 687416 eftir
>1.19.
BUl óskast á vægu verði,
10—20.000 út og öruggar mánaðar-
greiöslur. Sími 621309 kl. 18—20.
Scout—Willys.
Oska eftir nýlegum Scout II eöa Willys
CJ 7, meö húsi, í skiptum fyrir BMW
árg. ’81. Uppl. í síma 53284 eöa 45565.
Húsnæði í boði
Stór 2ja herbergja íbúð
til leigu í Hlíðunum í ca 1 ár. Tilboð
sendist DV fyrir föstudagskvöld 7. des.
merkt „Á.V.”.
TU leigu herbergi
í kjallara meö snyrtingu og sér-
inngangi. Uppl. í síma 76436 eftir kl. 19.
Nokkur herbergi
til leigu í Nóatúni, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 20950 milli kl. 14 og 20.
Tvö herbergi og eldhús
í risi til leigu í Smáíbúöahverfi, aöeins
einhleyp stúlka kemur til greina.
Tilboð meö uppl. sendist DV merkt
„Rólegt 138”.
Nýleg 3ja herbergja íbúð
í Bústaöahverfi til leigu í 6 mánuði.
Lengri tími kemur til greina. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir
7. des. merkt „Bústaðahverfi 133”.
Húsnæði óskast
25 ára háskólanemi óskar
eftir aö taka á leigu herbergi með sér-
inngangi. Uppl. í síma 43695.
Ungt reglusamt par
af landsbyggöinni, hann í námi, óskar
eftir lítilli íbúö frá áramótum. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-14627
eftirkl. 19.
2— 3ja herb. íbúð óskast
til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma
46938 miUi kl. 18 og 20.
3— 4 herb. íbúö.
3 stúlkur óska eftir 3—4 herb. íbúð,
helst í austurbænum í Reykjavík.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022. H—200.
Húseigendur athugiö!
Húsnæöi af öllum stæröum og geröum
óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar.
Forðastu óþarfa fyrirhöfn og <)þægindi
meö því aö láta okkur finna fyrir þig
leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í
sambandi viö leiguhúsnæði. Kynniö
ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82, R. Símar 23633 —
621188 frákl.l—6e. h.
Vantar rúmgóöa og ódýra íbúð,
helst í miö- eöa vesturbæ eða Þing-
holtum. Er á götunni meö 7 mánaöa
tvíbura. Uppl. í síma 27316 og 28947.
Vantar íbúðir
og herbergi á skrá. Húsnæðismiölun
stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut, sími 621081.