Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Síða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR4. DESEMBER1984. Jólagjafahandbók II kemur út 13. desember nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í jólagjafahandbók- inni hafi vinsamlegast samband við auglýsingadeild DV Síðumúla 33, Reykjavík, eða í símum 82260 og 27022 milli kl. 9 og 17.30 virka^ daga sem allra fyrst. PÓSTVERSLUNIN PRÍMA, pósthólf 63,222 Hafnarfirði. Pöntunarsími 91-54943 (allan sólarhringinn). Baðhandklæði - 20 stk. í setti. MEIRIHÁTTAR TILBOÐ Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir jól, þarf að gera fyrir 6. desember. Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi: Handklæðasett kr..... Hjálögð greiðsla kr. ... Nafn ___________________________________________ (ekkert póstburðargjald) Sendist í póstkröfu ------------------------------------— (póstkröfukostnaður kr. 63,50) Póstnr.ístaður ___________;--------------------- Sendist til: Póstverslunin Príma, pósthólf 63, 222 Hafnarfirði, sími 91-54943. setti. Útrúlega lágt verð á þessum baðhandklæðum. TILVALIN JÓLAGJÖF. Aðeins kr. 980,- 20 stk. í 2 mynstruó baðhandklæði, 56 x 112 sm. 2 einlit baðhandklæði, 56x112 sm. 2 mynstruð baðhandklæði, 38x64 sm. 2 einlit baðhandklæði, 38x64 sm. 4 stk. mynstruð gestahandklæði. 4 stk. mynstraðir þvottapokar, 30x30 sm. 4 stk. einlitir þvottapokar, 30x30 sm. Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna óskast Óska eftir vinnu á kvöldin, t.d. skrifstofustörf eöa ræst- ingastörf. Ýmislegt kemur til greina. Er duglegur. Uppl. í síma 28214 flest kvöld. Fullorðinn reglumann vantar vinnu hálfan daginn, vanur inn- heimtumaður, þaulvanur bílstjóri, landskunnur tónlistarmaöur, ýmislegt annaö kemur til greina. Sími 23629 eftir kl. 17. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Reynsla í afgreiöslustörfum. Getur byrjaö strax. Sími 23377. Karlmaður um þritugt óskar eftir framtíöarvinnu. Vanur af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina. Sími 20235 á daginn og 30536 á kvöldin. Piltur óskar eftir starfi, er vanur sendlastörfum, innheimtu, út- keyrslu og fleiru. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37828 á daginn og 686102 eftir kl. 19. Tökum að okkur alls konar trésmíöavinnu, bæði smá og stór verk. Gerum verötilboö ef óskaö er. Sími 621674 millikl. 17 og20.____________ 16 ára Verslunarskólastúlku vantar vinnu í jólafríinu, frá 12. des. Uppl. í sima 53127. Rúmlega fertug kona óskar eftir starfi viö afgreiöslu eöa eld- hússtörf, er vön. Uppl. í síma 82247. Þrítug kona óskar eftir ræstingum. Einnig kæmi til greina matseld eöa eldhússtörf á vinnusaö eöa í mötuneyti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—958. Ungur f jölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, helst viö útkeyrslu. Uppl. í síma 686042. 18 ára rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu. Getur byrjaö strax. Allt kemur til greina. Sími 53835 eftir kl. 18. Tapað - fundið Gullarmband (snúra) tapaöist í byrjun október sl. í Miöbæn- um eöa Hlíöunum. Finnandi hringi vin- samlegast í síma 21709 eftir kl. 17. Tapasthefur háfætt 3ja lita læöa frá Aöallandi viö Bústaöaveg. Kötturinn er dökkur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 687019 eöa 35156. Vínrautt seðlaveski með gyllingu tapaðist á leiöinni frá Miklagaröi aö Umferöamiöstööinni eöa í sérleyfisbif- reiö Keflavíkur. Finnandi vinsamlega hringi í síma 39885. Tilkynningar Fundur í Félagi Nýalssinna í kvöld kl. 21 í samkomusal félagsins aö Alfhólsvegi 121 Kópavogi. Gestur fundarins, Ulfur Ragnarsson læknir, mun flytja erindi um drauma og önnur merkileg fyrirbæri og svara fyrir- spurnum. Allir velkomnir. Stjórnin. Einkamál Ung hjón óska eftir aö kynnast ungum og hressum hjónum eða pari meö tilbreytingu í huga. Fullri þagmælsku heitiö. Svar óskast sent DV Þverholji 11 fyrir fimmtudagskvöld merkt „212”. Kona um fimmtugt, ungleg, blíölynd og trygglynd, óskar eftir aö kynnast traustum, snyrtileg- um, glaölyndum manni á svipuöum aldri. Svarbréf sendist DV merkt „Framtíö074”. Líflínan, Kristileg simaþjónusta, sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein- hvern? Attu viö sjúkdóma aö stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals- tími mánudag, miövikudag og föstu- dagkl. 19-21. Spákonur Spái i spil og bolla frá kl. 16—22 alla daga. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama staö. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns Týsgötu 3 auglýsir. Alhliöa innrömm- un. Opiö virka daga 13—18, opið laugardaga í desember. Sími 12286. Alhliða innrömmun, 150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opiö alla daga kl. 9—18. Ramma- miöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Klukkuviðgerðir Geri við flestailar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sérhæft klukkuverkstæöi. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alla daga. Kennsla Kenni stærðfræði, íslensku, dönsku og bókfærslu í einkatímum og fámennum hópum. Uppl. alla virka daga aö Skólavörðustíg 19, 2. hæö, og í síma 83190 eftir kl. 20. TónskóliEmils. Kennslugreinar, Píanó, rafmagns- oregl, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Rauðarárstíg 5, þingl. eign Stefáns Jökulssonar og Sigurbjargar Sverrisdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Helga V. Jónssonar hrl. og Olafs Gústafssonar, hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingabiaðs 1984 á hluta í Mjóuhlið 8, þingl. eign Hallgríms S. Sveinssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Njörva- sundi 27, þingl. eign Hjartar Grímssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Oðinsgötu 8B, þingl. eign Kjartans Jónssonar og Láru B. Ásmunds- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desesember 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Hörpugötu 1, þingl. eign Elieser Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni s jálfri f immtudaginn 6. desember 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Vörugeymslu á Reykjavíkurflugvelli, tal. eign Amarflugs hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. LÖgbirtingablað 1984 á hluta í Nes- vegi 46, þingi. eign Rósa J. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., Jóns Finnssonar hrl., Landsbanka Islands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Útvegs- banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingaboaðs 1984 á hluta í Skaftahlíð 9, þingl. eign Jónasar T. Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.