Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Síða 32
32
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984.
Ólafur Hreiðar Jónsson, skipaverk-
fræðingur. lést 24. nóvember sl.
Hann fæddist í Reykjavík 26. apríl
1927. Foreldrar lians voru hjónin
Herþrúður Hennannsdóltir Wendel og
.Jón Eiríksson. Olafur varð stúdent frá
Menntaskólanum í Reykjavik vorið
1946. Um liaustið hóf hann nám í skipa-
verkfræöi við Kungliga Tekniska Hög-
skolen í Stokkhólmi og stundaði það
með smáúrtökum vegna veikinda til
vors 1951. Arið 1974 stofnaði hann
ásamt Bárði Hafsteinssyni verkfræði-
stofuna Skipatækni lif. Við það starfaði
hann til dauöadags. Eftirlifandi eigin-
kona hans er Hólmfriður Þórhalls-
f dóttir. Þau eignuðust sjö börn. Utför
Olafs verðurgerð frá Kópavogskirkju i
j dagki. 13.30.
1
I
:
l
Markús B. Þorgeirssou björg-
unarnetahönnuöur lést 24.
nóvember sl. Hann fæddist 14. ágúsl
1924. Eftirlifandi eiginkona lians er
Helena Rakel Magnúsdóttir. Utför
Markúsar verður gerð frá Ilafnar-
fjaröarkirkju i dag kl. 13.30.
Grete Sveinsson lést 26. nóv. sl.
Hún fæddist 16. júní 1935 i Bogense á
Fjóni í Danmörku, dóttir Else og Karls
Nielsen. Eftirlifandi eiginmaöur
hennar er Jón Sveinsson. Utför Grete
verður gerð frá Bessastaðakirkju í dag
kl. 13.30.
ágúst 1935, dóttir Torfa Guöbrands-
sonar og Margrétar Jónsdóttur. Svan-
hildur vann lengi sem gjaldkeri í
Eandsbankanum og síðustu árin í
Sparisjóði Kópavogs. Eftirlifandi
eigimnaður hennar er Sverrir
Sigurjónsson. Eignuðust þau tvö börn.
-Einnig átti Svanhildur dóttur áður.
Otför Svanbildar verður gerö frá
Fossvegskirkji'. ídagkl. 15.
Helgi Guðmuudsson, Sæviöarsundi 58,
lést á heimili sínu föstudaginn 30.
nóvember.
Guðbjörg Guðjónsdóttir, Strandgötu 30
Hafnarfirði, lést í I.andspítalanuin
laugardagskvöldið 1. desember.
Stcinunn Jóhanna Jónsdóttir,
Nönnufelli 1, andaöist í Borgar-
spítalanum þann 1. desember.
Arinbjörn (Ari) Bjarnason lést 21.
nóvember á heimili sinu 82 Sexton
Avenue, Westwood, Massusa, USA.
Hann lætur eftir sig dóttur, Joan
Leggett.
Sveinn Sigurðsson verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5.
desember kl. 10.30.
Einar Ragnar Guðmuudsson,
Krosseyrarvegi 14, veröur jarösunginn
frá Hafnarfjarðarkirkju miöviku-
daginn5. desember kl. 13.30.
Kristín Sigríður Ottósdóttir, Hörgshlíð
12, lést í Vífilsstaöaspitala 23.
nóvember. Utförin hefur farið fram i
kyrrþey.
Olöf Halldórsdóttir frá Litlu-Skógum,
Stigahlíð 20 Reykjavík, andaöist
aðfaranótt föstudagsins 30. nóvember.
Kveðjuathöfn verður frá Fossvogs-
kirkju föstudaginu 7. desember kl.
10.30. Jarðað veröur að Stafholti í
Stafholtstungum laugardaginn 8.
desemberkl. 14.
Zophonias Jónsson, Digranesvegi 24
Kópavogi, andaðist í hjúkrunarheim-
ilinu Sunnuhlíð í Kópavogi, sunnu-
daginn 2. desember.
Einar Olafsson, Öldugötu 48 Hafnar-
firöi, lést að kvöldi 2. desember í St.
Jósefsspitala, Hafnarfirði.
Olafur Helgi Sigurðsson frá Fiskilæk,
(.aufbrekku 9 Kópavogi, andaðist í
Borgarspítalanum 3. desember.
Sigrúu Haraldsdóttir, Básenda 4, lést í
öldrunarlækningadeild Landspítalans
2. desember.
Tilkynningar
Aðalfundur Félags hár-
greiðsiu- og hárskerasveina
veröur haldinn á Hveifisj'ötu 42
fimmtudauinn 6. desember 1984 kl. 20.
Venjuleu aöalfundarstöif.
Stjórnin.
Frímerkjaútgáfur 1985
Kftirtalin frímerki hefur þegar veriö ákveöiö
aögefa útá næsta ári:
a) Blóinafrímerki, 4 verögildi. Utgáfudagur í
mars.
b) Evrópufrímcrki, tvö verögildi. í tilefni af
tónlistarári Evrópu veröa þau aö þessu sinni
helguð tónlist. Utgáfudaguraö vanda í maí.
e) Frímerki í einu verðgildi í tilefni af aldar-
afmæli Garöyrkjufélags Islands, 28. inaí
1985.
d) Frímerki í einu verögildi i tilefni af al-
þjóöaári æskunnar.
e) Jólafrímerki í tveimurverögildum.
Landbúnaðarráðstefna í Par-
ís
Dagana 28. febrúar til 1. mars 1985 verður
haldin í París 20. alþjóölega landbúnaöarráö-
stefnan, sem skipulögö cr af Ceneca (Alþjóöa-
stofnun landbúnaöarsýninga). Umfjöllunar-
efni ráöstefnunnar aö þessu sinni verður:
„Þróun landbúnaöar og búsetu til sveita
miölum reyuslu okkar. Nánaii upplýsingar
um þessa ráöstefnu fást hjá CENECA 19,
Boulevard Henri IV, 75004 París.
Samvinnudagar
á Akureyri
Samvinnudagar vom haldnir á Akureyri
dagana 24. og 25. nóv. sl. Þar stóðu starfs-
menn sainvinnufyrirtækjanna á Akureyri
fyrir kynningu á starfi sínu og framleiðslu.
Samvinnudagar voni haldnir í Félagsborg,
félagsheímili Starfsmannafélags verk-
smiöjanna. Þar voru kynntar og gefnar
bragöprufur á framleiösluvörum KEA,
brauögeröar og kjötiönaðarstöövar og
mjólkursamlags. Efnageröirnar Flóra og
Sjöfn kynntu sínar vörur og Kaffibrennsla
Akureyrar bauö mönnum Bragakaffi. Kex-
verksmiöjan Holt sá fyrir meölæti. Þá voru
sýndar framleiösluvörur verksmiöja Sam-
bandsins, skór, mokkafaínaöur, peysur og
margt fleira. Samvinnutryggingar voru meö
sýningarbás og Húsnæöissamvinnufélagiö
Búseti sömuleiöis. Myndbönd voru í gangi
sem lýstu frekar ýmsum þáttum starfsins.
Samvinnustarfsmenn héldu tískusýningu
og sýndu sjálfir föt og skó. Kór Starfsmanna-
félags verksmiöjanna söng undir stjórn Arna
Ingimundarsonar, einsöngvari var Ami
Kristjánsson, og sýndur var lcikþáttur eftir
Jóhann Tr. Sigurösson. Sérstakt barnahom
varog Velsótt.
Aristókratinn
— ný hársnyrtistofa
Villa rakara
ArLstókratinn heitir ný hársnyrtistofa sem
nýlega tók til starfa í Síöumúla 23. Eigandi er
Vilhelm Ingólfsson sem e.t.v. er betur þekkt-
ur undir nafninu Villi rakari eftir áralanga
þjónustu viö Reykvíkinga á rakarastofu sinni
viö Miklubraut.
A stofunni er unnt aö sinna 10 viöskipta-
vinumsamtímis.
Aristókratinn hefur sérstaka aöstööu,
aöskilda frá ööm húsrými stofunnar, til þess
aö sinna þeim sem vilja hressa upp á útlitið
meö hártoppum. Omgg ráögjöf um cinstakar
tegundir hártoppa, hvaða möguleika þeir
bjóöa og hvernig þeir skuli meöhöndlaöir,
stenduF gömlum sem nýjum viöskiptavinum
Villa rakara ávallt til boöa.
Aristókratinn er opinn á virkum dögum frá
kl. 9- 18 og á laugardögum frá kl. 9—12. Fram
aö jólum verður opiö á laugardögum á sömu
tímum og verslanir hafa opiö. Símanúmer
Aristókratans er 687960.
Flóamarkaður hjá
Hjálpræðishernum,
Kú-kjustræti 2, veröur í dag og á morgun milli
kl. 10 og 17. Mikiö af góöum og ódýrum fötum.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík
heldur jólafund fyrir félagsmenn og gesti i
Drangey, Síöumúla 35, sunnudaginn 9. þ.m.
og hefst hann meö borðhaldi kl. 19. Sr. Björn
H. Jónsson frá Húsavík flyturávaip, nemend-
ur úr söngdeild tónlistarskólans í Garöabæ
syngja. Þatttaka tilkynnist fyrir 6. þ.m. í
sima 33080, Þorbjörg, og 17839, Kristín.
Jólafundur
JC Reykjavík
veröur haldinn á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.
Gestur fundarins veröur Kristján Hall. Vcrö
veitinga kr. 230. Mætum öll.
Stjórn JC Reykjavik.
Saga Landhelgisgæsluflugs á
dagskrá fundar íslenska flug-
sögufélagsins
Þriöjudaginn 4. desember nk. heldur
Islenska flugsögufélagiö sinn fyrsta félags-
fund á þessu ári.
Aðalefni fundarins þessu sinni verður til-
einkaö landhelgisgæsluflugi og sögu flug-
gæslu Landhelgisgæslunnar frá upphafi og
munu sérstakir gestir fundarins, þeir
Guömundur Kærnested skipherra, Guöjón
Jónsson flugstjóri og Anton Axelsson flug-
stjóri rifja upp atvik úr sögu fluggæslunnar og
sitja fyrir svörum fundarmanna.
Þá mun Guömundur Kærnested lesa kafla
úr nýútkominni bók sinni „Guömundur skip-
herra Kæmested”, frá einstæöri töku bresks
togara viö landiö en gestir fundarins voru all-
ir þrír í áhöfn gæsluflugvélarinnar TF—RAN
er tók togarann. Mun fundargestum gefast
tækifæri til aö kaupa á fundinum árituö eintök
bókarinnar.
Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Loft-
leiöum og hefst kl. 20.00. Gestir, aörir en
félagsmenn, eru velkomnir.
Viltu hætta
að reykja?
Islenska bindindisfélagið meö aöstoö
Krabbameinsfélags Reykjavíkur býöur á
námskeið þeim sem vilja hætta aö reykja.
Þetta er hin vel þekkta 5—daga áætlun gegn
reykingum. Námskeiöið hefst sunnudaginn 9.
dcsember nk. kl. 20.30 og stendur yfir fimm
kvöld.
Háskóli Islands leggur húsnæöiö til í
Arnagaröi stofu 201, gengið inn fráSuöurgötu.
Stjórnandi og aöalleiöbeinandi veröur Jón
Hjörleifur Jónsson og meö honum læknamir
Siguröur Björnsson, sérfræöingur í krabba-
meinslækningum, Sigurgeir Kjartansson
æöaskurölæknir, Siguröur Amason, sérfræö-
ingur í krabbabeinslækningum, dr. G. Snorri
Ingimarsson, sérfræöingur í krabbameins-
lækningum, og Eric Guömundsson sjúkra-
þjálfari.
Innritun er í símum 1.3899 og 621414 á skrif-
stofutíma. Um helgina og á kvöldin í síma
36655.
Þátttökugjald er kr. 500,00 og greiðist viö
upphaf námskeiösins, en þá er einnig hægt aö
innritast.
Háskólafyrirlestur
Fabrizio D. Raschellá, lektor í germanskri
málfræöi viö Flórensháskóla, flytur opinber-
an fyrirlestur í boöi heimspekideildar Há-
skóla Islands og Islenska málfræöifélagsins
miövikudaginn 5. desember 1984 kl. 17.15 i
stofu 422 í Amagarði.
Fyrirlesturinn nefnist „Germönsk mál-
fræöirit miðalda” og veröur fluttur á is-
lensku.
Fabrizio D. Raschellá hefur m.a. séö um
vLsindalega útgáfu á Annarri málfræöirit-
geröinni í Snorra-Eddu og er nú staddur hér á
landi viö rannsóknir.
Fyrirlestin’inn er. öllum opinn.
Basar Kársnessóknar í Kópa-
vogi
Köku- og jólabasar í safnaöarheimilinu Borg-
um fimmtudagskvöldiö 6. desember kl. 20.
Þeir sem vilja gefa á basarinn komi því í safn-
aðarheimiliö á miövikudagskvöldiö 5. desem-
ber frákl. 19—22.
Fyrirlestur með litskyggnum
um vistfræði og jurtalíf í
Þjórsárverum
Fimmtudaginn 6. desember næstkomandi
fiytur dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir fyrirlest-
ur meö litskyggnum um jurtab'f og vistfræöi
Þjórsárvera. Fyrirlesturinn verður haldinn í
fyrirlestrarsal raunvísindadeildar Háskól-
ans að Hjaröarhaga 2—4 og hefst kl. 20.30.
Eins og vitaö er, eru Þjorsárver eitt af
náttúruundrum Islands, sifrera-svæði með
miklu fugla- og jurtalífi. Dr. Þora hefur und-
anfarin ár rannsakaö Þjórsárverin meö tilliti
til þess að hægt sé aö forðast skeinmd svæðis-
insaf virkjanaframkvæindum.
Öilum er heimill aðgangur.
Stjórn Fuglaverndarfélags Isiands.
Siglingar
Áætlun Herjólfs
Herjólfur fer alla virka daga frá Vestmanna-
eyjum kl. 7.30 og frá Þorlákshöfn kl. 12.30. A
laugardögum frá Vestmannaeyjum kl. 10 og
frá Þorlákshöfn kl. 14. Sunnudögum frá Vest-
mannaeyjum kl. 10 og frá Þorlákshöfn kl. 18.
Áætlun Akraborgar
Frá Akrancsi Frá Reykjavik
kl. 8.30* kl. 10.00*
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferðir. 20.30,22.00
A sunnudögum í april, maí, september og
október.
A föstudögum og sunnudögum í júni, júlí og
ágúst.
IMý fyrirtæki
Stofnaö hefur verið félagiö Hesco hf.
í Reykjavík. Tilgangur félagsins er
innflutningur, rekstur umboðs- og
heildsölu og smásala. I stjóm eru:
Hjalti Þórarinsson formaöur, Hjarðar-
haga 36, Þorsteinn Olafsson, Þórsgötu
7, og Rúnar Jónsson, Alftamýri 4, allir
í Reykjavík. Stofnendur auk ofan-
greindra eru: Droplaug Olafsdóttir,
Alftamýri 4, og Helgi D. Hjörvar,
Kleppsvegi 22 Reykjavík.
Stofnaö hefur veriö félagið Almenna
kerfisfræöistofan hf. í Hafnarfiröi. Til-
gangur félagsins er framleiðsa og sala
á tölvubúnaöi og hliöstæöur rekstur. I
stjórn eru: Doron Eliasen, formaöur,
Túngötu 3 Bessastaðahr., Jón Níels
Gíslason, Laufvangi 12 Hafnarfiröi og
Olafur Þór Jóhannsson, Vakurstööum
í Vopnafirði. Stofnendur auk ofan-
greindra eru: Ásbjörg Elíasen, Tún-
götu 3 Bessastaöahr. og Erla Aradótt-
ir, Laufvangi 12 Hafnarfirði.
Stofnaö hefur verið félagiö Bjálkmn
hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er
inn- og útflutningsverslun, rekstur
fasteigna og lánastarfsemi. t stjórn
eru: Maila Sverrisdóttir formaöur,
Gyöufelli 15 Reykjavík, Sigurbjörg
Amadóttir, Raiviosuoamaki 4 B 15,
Vantáa, Finnlandi og Heikki Makipaá
63540 Lehtúnáki, Finnlandi. Stofnend-
ur auk ofangreindra eru: Jouko Par-
viainen, Raiviousuoamáki 4B 15, Van-
táa, Finnlandi, Sigurlína Arnadóttir,
Rauðalæk 34 Reykjavik, og Páll Sverr-
issons.st.
Stofnaö hefur veriö félagið Hagskipti
hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er
aö reka bókhalds- og skattskilaþjón-
ustu, ráögjafarþjónustu, eignamiðlun,
verslunarstarfsemi, lánastarfsemi,
rekstur fasteigna og önnur skyld starf-
semi. I stjórn eru: Birgir Sigurösson
formaður, Háteigsvegi 20, Siguröur H.
Garðarsson varafoiTnaöur, Flyöru-
granda 12, Sigurður Ö. Sigurösson,
Háageröi 20, Sigrún Jóhannesardóttir,
Háteigsvegi 20 og Sigurlaug Finnboga-
dóttir, Flyörugranda 12, öll í Reykja-
vík.
Stofnaö hefur veriö félagiö Nýsport
hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er
rekstur smásöluverslunar meö hvers
konar iþróttavörur. 1 stjórn eru:
Gunnvör Rögnvaldsdóttir foimaöur,
Hamrabergi 4, Hreiöar Jónsson, s.st.
og Rögnvaldur Hreiöarsson s.st. Stofn-
endur auk ofangreindra eru Jón G.
Hreiöarsson, Hamrabergi 4, og Osk
Kristjánsdóttir, Skriðustekk 25, öll í
Reykþavik.
Stofnaö hefur verið félagiö Öryggis-
þjónustan Gæslan hf. í Keflavík. Til-
gangur félagsins er alhliða öryggis-
þjónusta og gæsla í fyrirtækjum og
stofnunum. Einnig mnflutningur á ör-
yggisbúnaöi og öimur skyld starfsemi.
I stjórn eru: Guöni Jóhann Maríusson,
foi-maöur, Faxabraut 33c, Sigtryggur
Maríusson, Birkiteigi 37, Sigurjón
Maríusson, Kirkjuvegi 40, og Maríus
Sigurjónsson, Birkiteigi 7. Stofnandi
auk ofangreindra er: Hjördis Bára Sig-
uröardóttir, Birkiteigi 7, öil í Keflavik.
Stofnaö hefur verið félagiö Skipaaf-
greiðsla Húsavíkur hf. á Húsavík. Til-
gangur félagsins er aö reka vöru-
skemmu, annast móttöku, geymslu og
útskipun á kísilgúr, skipaafgreiðsla,
smíöi vörupalla og fl. Auk þess um-
boös- og heildsala af ýmsu tagi. I
stjóm eru: Árni G. Guimarsson for-
maður, Garöarsbraut 77, Hannes
Höskuldsson, Garöarsbraut 41, og Stef-
án S. Stefánsson, Sólbrekku 4. Stofn-
endur auk ofangreindra eru: Elva
Jónsdóttir, Garöarsbraut 41, Margrét
Sigurðardóttir, Garöarsbraut 77, og
Guöfinna Baldvinsdóttir, Sólbrekku 4,
öllá Húsavik.
Stofnað hefur veriö félagiö Stööuil
hf. í Vestmannaeyjum. Tilgangur fé-
lagsins er rekstur kanínubús og skyld-
ur atvinnurekstur, sala landbúnaöar-
afurða, svo og rekstur fasteigna og
lánastarfsemi. I stjóm eru: Valgeir
Jónasson fonnaöur, Bröttugötu 16,
Björg Valgeirsdóttir s.st. og Bjami
Jónasson, Brekkugötu 1. Stofnendur
auk ofangreindra eru: Anna Margrét
Valgeirsdóttir, Bröttugötu 16, og Erla
Einarsdóttir s.st., ÖU i Vestmannaeyj-
um.
Afrnæli
80 ára afmæli á í dag, 4. desember,
Þorgrímur Maríusson sjómaöur
Höföabrekku 16, Húsavík. Hann er
staddur hér syöra og ætlar aö taka á
möti gestum á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, sem er í Norðurvangi 15 i
Hafnarfiröi, í dag, afmælisdaginn,
eftirkl. 14.
Þetta lofar ekki góðu hvað við
kemur kvöldinu. Hjálmar vill
kasta upp krónu um það hvert við
eigum að fara og hann byrjar með
að biðja mig um aö lána sér krón-
una.