Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Side 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið ■ MANN FRAM AF MANNI Hœfileikar í fjöllistum ganga oft í erfðir. Fólk úr sömu fjölskgldun- um gengur oft mann fram af manni til liðs við fjölleikahúsin. Stund- um verða brögðin líka bgsna bókstafleg! \ Almennar reglur fyrir fyrirtceki, sem heyra undir lög um vinnuvernd 1. A starfið skal cingöngu lita, scm ánægjuauka og ráð til þess að drcpa tímann. 2. Starfsmenn skulu sjálfir ákvcða, hvcnær þcir hcfja vinnu að morgni og hætta að kvöldi. 3. Aður cn vinna hcfst skal bcra fram öj, kaffi og mjólk, svo og snittur mcð úrvalsálcggi. 4. Starfsmenn skulu mæta vcl rakaðir til vinnu og óaðfmnanlega klæddir. Götóttir skósólar cða skakkir hælar cru mcð öllu bannaðir. Skcmmist fatnaður cr vinnuvcitanda skylt að bæta það mcð nýjum fötum cftir máli hjá fyrsta flokks klæðskcra. 5. Þcir scm unnið hafa hjá fyrirtækinu lcngurcncittárcigarcttáað vcrackiðtilogfrá vinnu. A vcturna skal bifrciðin vera upphituð. 6. Frá kl. 9.00 til 9.30 er morgunvcrður og skal þá bcra fram m.a. kaffi, koníak, cgg skinku, kavíar og ost allskortar. Frá kl. 13.00 til 14.00 cr miðdcgisvcrður, þar scm bcra skal fram rctti s.s. lax, gæsir, bavoncsskinku o.fl. Ennfremur skal hvcr starfsmaður fá allt að tvcimur lítrum af öli og tilsvarandi af stcrkari drykkjum. í miðdcgisvcrðarhlci skal cinnig lcika góða tónlist og starfsmcnn skulu hafa tækifæri tilaðdansa. Frá kl. 15.00 til ló.OOskaldrckkakaffiogmcðþvískalberaframkökur handa kvcnfólki cn líkjör handa karlmönnum cða eftir því scm fólk vill. 7. Vinnuvcitandi cða sá scm hann gcfur umboð sitt, skal hafa skrítlur á hraðbcrgi i vinnutímanum. Ennfrcmur cr lcvfilcgt að blístra og syngja. Gcfi einhvcr tóninn að Intcrnationalnum, þjóðsöngnum cða einhverju öðru lagi, cr skylda hvcrs starfsmanns að taka undir fullum hálsi. 8. Yfirvinna hcfst kl. 16.30 og þá skal bcra fram kalda stcik, pylsur, lax, nýja ávcxti, létt vín og sígarcttur. Þcgar vinnu lýkur skal vinnuvcitandi cða fulltrúi hans taka mcð einlægni í hönd hvcrs starfsmanns og þakka honum af vinscmd, fyrir ágæt störf og bcra fram óskir um að þcir sjáist daginn eftir. 9. I fyrirtækjum þar scm konur vinna ásamt körlum, skal vinnuveitandi sjá um að þær séu körlum til ráðstöfunar í þcim mæli, scm nauðsynlcgur kann að þykja. Kostnað við hugsanlegar aflciðingar af þcssu skal vinnuvcitandi bcra. 10. Ef starfsmaður finnur það mikið á sér eftir crfiði dagsins, að ástæða cr til að óttast um barsmíðar af hálfu maka hans, þegar heim kcmur, skal bjóða makanum í samkvæmi svo hægt vcrði að koma starfsmanni í rúmið áður cn maki kemur hcim. Utgefendur Vestmannaeyjablaðsins Frétta hafa sett nýjar reglur um vinnuvernd. Reglurnar marka tímamót i þróun vinnuréttar hér á landi. Vegna þess að hér er á ferðinni timabær nýjung þykir rétt að kynna lesendum blaðsins hvers þeir mega vænta á vinnustöðum í framtíð- inni. k TIIBOÐ C-VLKSLUN-'V1,1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.