Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1984, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER1984. 39 1 < Útvarp Þriðjudagur 4. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Helgi MárBarðason. 13.30 „Nýtt og nýlegt erient popp”. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum.Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónicíkar. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Carmen-svítu” nr. 1 eftir Georges Bizet; Neville Marriner stj. 14.45 Upptaklur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Dagiegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Antilópusöngvarinn” eftir Rutli Underhill. 5. þáttur: Veiðin mikla. 20.30 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 21.05 Einsöugur í útvarpssal. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halidórsson les (9). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. Gustav Mahler 3. hluti. „Des Knaben Wunderhorn” — Línur skýrast. Sigurður Einarsson sér urn þátt- inn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14:00—15:00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sínu lagi. Lög leik- in af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: SvavarGests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt i heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund. Unglinga- þáttur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. ------- , Sjónvarp Þriðjudagur 4. desember 19.25 Sú kemur tíð. Þriðji þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum um geim- ferðaævintýri. Þýöandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. Lesari meö honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Saga Afríku. 7. Þjóðernis- stefna eflist. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. I þessum þ®tti fjallar Basil Davidson um sjálfstæöisbar- áttuna í nýlendum Evrópuríkja í Afríku. Þýöandi og þulur Þor- steinn Helgason. 21.50 Njósuarinn Reiliy. 9. Eítirmál. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum. Sovétinenn liugsa Reilly þegjandi þörfina eftir sam- særið gegn Lenín sem þó fór út um þúfur. Leynilögreglan sendir fiugumann á eftir honum tii Lund- úna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Uinsjónarmaður ögmundur Jónasson. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvarpið, rás 1, kl. 11.15 ífyrramálið: Konan varð oft útundan þegar saga mannsins hennar var skráð I fyiTamálið kl. 11.15 fáum viö að heyra þátt Bjargar Einarsdóttur sem ber nafniö „Ur ævi og starfi íslenskra kvenna”. Björg er nú meö framhald erinda- flokks sins frá því síöastliöinn vetur sem nefnist „Úr ævi og starfi íslenskra kvenna”. Þá flutti hún 29 erindi i þessum flokki og fjallaði þar um 37 konur. Nú eru 22 fyrstu erindi Bjargar að koma út í bók sem væntanleg er á markaðinn þessa dagana. Erindiö í fyrramálið er þaö fjórða í röðinni frá því Björg hóf flutning sinn aö nýju. Fjallar hún þar um þrjár konur sem allar áttu það sameiginlegt aö skipa húsfreyjusess á fjölmennum heimilum menntasetranna í Olafsdal, á Möðru- völlum og Akureyri. Guörún Thorsteinsen Hjaltalín var fædd árið 1833 og lést 1903. Jón A. Hjaltalín, eiginmaður hennar, var skólameistari á Möðruvöllum 1880— 1902 og síðan á Akureyri til 1908. Stein- unn Frimannsdóttir, fædd 1863 og lifði til 1947, var gift Stefáni Stefánssyni, náttúrufræðingi og skólameistara á Akureyri frá 1908 til 1921. Guölaug Zakariasdóttir fæddist 1845 og lést 1937. Eiginmaður hennar, Torfi Bjarnason, starfrækti búnaöarskóla í Björg Einarsdóttir við lestur í útvarpshúsinu. Olafsdal 1880—1907. Allir eru makar þessara kvenna landsfrægir menn og aö verðleikum. En stundum mætti ætla, miöaö við umræöur og söguritun, að þeir hefðu verið menn einhleypir. Er það þó mat þeirra sem vel máttu vita og um þaö hafa boriö að sá maður iiafi ekki búiö einn sem bjó meö Guð- rúnu Hjaltalín, Guölaugu Zakarías- dóttur cöa Steinunni Frimannsdóttur. I liálftíinaþætti er aö sjálfsögðu ekki unnt að gera sögu þessara þriggja kvenna skil, aðeins er unnt að ininna á æviogstörf þeirra. -kip- Sjónvarp Útvarp Frá upptöku Betlaraóperunnar á dögunum. Við fáum kannski í þriðju tilraun að heyra þetta ieikrit eftir áramót. DV-mynd GVA NÝTT Á RÁS1 — NÝTT Á RÁS1 - NÝTT Á RÁS1 Betlaraóperan fær inni eftir áramót Eins og áður hefur komið fram hefur tvívegis orðið aö fresta útsendingu á leikritinu Betlaraóperan vegna útsend- inga frá umræöum á Alþingi í síðasta mánuði. Hefur nú verið ákveðið að hætta við að senda þetta leikrit ut á þessu ári. Verður beðið með það eitthvaö fram á næsta ár og þá sjálfsagt reynt að finna dag sem ekki rekst á einn eina útsend- ingu frá leikhúsinu við Austurvöll. Annars verður starfsemi leiklistar- deildar útvarpsins í vetur í meginat- riðum með svipuðum hætti og áður. Leikrit verða flutt hálfsmánaðarlega á fimmtudögumklukkan 20.00, en bama- leikrit eru á dagskrá vikulega á þriöju- dagskvöldum klukkan 20.00. Meðal helstu verkefna á verkefna- skránni eftir áramót eru fyrir utan Betlaraópenina eftir John Grey, Akestis eftir forngíska skáldið Evrípídes, Venjuleg fjölskylda eftir Viktor Rozov, sem er einn vinsælasti leikritahöfundur Sovétríkjanna, og Það var hundurinn sem varð undir, eft- ir Tom Stoppard, en það er nýjasta leikrit þessa fræga breska höfundar. Af íslenskum leikritum má helst nefna Það var haustið sem. . . eftir Bríeti Héðinsdóttur og Grái hesturinn eftir Erling E. Halldórsson, sem er staðfærð leikgerð á smásögunni End of Season eftir Bernard Mac Laverty, sem talinn er einn af efnilegustu höfundum Ira nú. Þess má einnig geta að eftir áramót- in veröur flutt nýtt framhaldsleikrit í níu þáttum fyrir böm og unglinga sem heitir Landið gullna Elídor eftir Alan Gamer. -kip- r Utvarpið, rás 1, kl. 20.00- Framhaldsleikritið Antilópusöngvarinn: VEIÐIN MIKLA — er nafnið á þættinum íkvöld I kvöld kl. 20.00 verður fluttur 5. þátt- ur framhaldsieikritsins Antílópu- söngvarinn eftir Ruth Underhill í út- varpsleikgerð Ingebrigts Davik. Þessi þáttur nefnist Veiðin niikla. I síðasta þælti varö Huntfjölskyldan aö gefast upp við að halda áfram ferð sinni yfir fjöllin því vetur var að ganga i garö. Því urðu allir fegnir þegar Tógó gamli, afi Numma, kom og bauð þeim vetursetu í búöum sinum. A hverjum degi komu þangað hópar indíána utan af sléttunni og von bráöar var þar risiö upp allstórt índíánaþorp. Mikill anna- tími fór nú í hönd við veiöar og aðra birgöasöfnun fyrir veturinn. Leikendur í 5. þætti eru: Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún Þórsdóttir, Arni Benediktsson, Hákon Waage og Kjure- gej Alexandra. Iæikstjóri cr Þórhallur Sigurðsson. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hörður Jónsson. & MEST SELDl BILL A ÍSLANDI Veðrið Veðrið Hæg suölæg átt og síöar suöaust- læg átt um allt land, hætt við lítils- háttar slydduéljum viö Suöaustur- ströndina þegar liður á daginn. Veðrið hér og þar Island kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað 4, Egilsstaðir skýjaö 5, Höfn léttskýjað 3, Keflavíkurflug- völlur skýjað 1, Kirkjubæjarklaust- ur léttskýjað 0, Raufarliöfn þoka 4, Reykjavik léttskýjað 1, Sauðár- krókur skýjað 2, Vestmannaeyjar léttskýjað 3. Utlöud kl. 6 í morguu: Bergeu rigning 8, Helsinki súld 3, Kaup- mannahöfn þokumóða 6, Oslo alskýjaö 2, Stokkhólmur þokumóöa 3, Þórshöfn súld 7. Ullöiid kl. 18 i gær: Aigarve þokumóða 17, Amsterdam skýjaö 5, Aþena skýjað 12, Barcclona (Costa Braval þokumóða 8, Berlín þoku- móða 5, Chicago léttskýjað -4, Glasgow skýjaö 9, Fencyjar (Rimini og Lignano) hálfskýjað 9, Frankfurt alskýjað 3, I,as Palmas (Kanarieyjar) skýjað 20, London rigning á síðustu klukkustund 10, i.úxemborg þokumóða 4, Madrid þokumóða 8, Malaga (Costa Dcl Sol) léttskýjað 17, Mallorca (Ibiza) liálfskýjað 9, Miami létt- skýjaö 27, Montreal snjókoma -1. Nuuk léttskýjaö -13, Vín þoka -1, Winnipeg snjókoma -18, Valencia (Benidorm) skýjað 16. jmmmmmmmmmmmmmmrmmmmmrnmmmmmmmmmmm Qengið Gengisskráning ni. 232 - 03. Des. 1984 kl. 9.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala tollgengi Dollar 40,140000 40.250000 40,250000 Pund 47,957000 48,089000 48.089000 Kan. dollai 30.298000 30.381000 30,381000 Dönskkr. 3,575500 3,585300 3,585300 Norskkr. 4,467400 4,479700 4.479700 Sænskkr. 4,540200 4,552700 4.552700 Fi. mark 6,211700 6,228700 6,228700 Fra. franki 4,203100 4,214700 4,214700 Belg. franski 0.640600 0.642400 0,642400 Sviss. franki 15,647300 15,690200 15,690200 Holl. gyllini 11,416400 11,447700 11,447700 V-þýskt mark 12,875700 12,911000 12,911000 Ít. lira 0,020840 0,020890 0,020890 Austurr. sch. 1,832500 1,837500 1,837500 Port. Escudo 0,24500 0,243200 0.243200 Spá. peseti 0,231100 0,231700 0,231700 Japansktyen 0,161780 0,162220 0,162220 Írsktpund 40,040000 40,14900040,149000 SOR (sérstök 13,640300 13,65530013,655300 dráttarrétt . 39,583700 39,692500 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Nú stendur skautavertíðin sem hæst. Þið ættuð að sjá Hrein á skautum, hann ersannkaiiaður klaufi! Við drógum um 4 pör af Licon skautum frá Bikarnum og Sportvali i dag (þau duga bara á tvö Hreindýri) Vinningsnúmerin eru: 213511 - 39020 - 193141 - 3775 Vinningsnúmerin i gær voru: 213511 - 39020 - 193141 - 3775 P.s. Þið munið að w'ð æsum okkur ekkert út af því hvenær miðinn var borgaður þegar við afhendum barnavinningana. Vinningarnir verða afhentir í verslununum en fyrst þarf að láta stimpla miöann hjá SÁÁ. m 1 i t I t 1 I í \ I ; H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.