Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Page 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR
92. TBL. - 75. og 11. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1985.
Draumur landf lótta Pólverjans rætist:
Leggur af
stað til
Kanada
ídag
Pólverjinn Rundsztuk Jerzy sem ákvefl efl verfla eftir hér é landi þegar hann kom með pólsku knatt-
spymulifli hingafl til landsins. DV-mynd KAE.
íslendingar og eiturlyf í Kaupmannahöf n: Kvistur SK
„Hasssala er
líka vinna”
„Hassala er líka vinna,” sagöi ungur
Islendingur þar sem hann stóö með
svartan hassmola og litla vigt í
Kristjaníu í síðustu viku.
DV var í Kaupmannahöfn aö skoöa
eiturlyf og Islendinga sem þar eru bú-
settir. I Kristjaniu búa 10 Islendingar
og vinna þeir flestir fyrir sér með því
að selja hass. I heróinhverfinu í og um-
hverfis Istedgötu eru aftur á móti engir
landar um þessar mundir. Aö sögn
dönsku lögreglunnar voru 5 íslenskir
heróínneytendur þar fyrir hálfu ööru
ári en þeir viröast hafa gufaö upp.
— sjábls.2 _]
EIR.
Heróinistar húka ó hominu sínu i Istedgötu í Kaupmannahöfn. Það er verifl
afl bifla eftir nsssta „fixi". DV-mynd EIR.
á Skaga-
firðiínótt
Kvistur SK 58, fimm tonna plast-
bátur, sökk í gærkvöldi á Skaga-
firði. Þrir menn voru á bátnum og
björguöust þeir allir eftir að hafa
veriö í gúmbjörgunarbáti í klukku-
stund. Það var kl. 23.15 er báturinn
Friðrik Sigurðsson frá Olafsfirði
heyrði kall frá Kvisti á RAS 12 þar
sem beöið var um aðstoð — bátur-
inn væri að sökkva úti við Ingveld-
arstaðahólma viö Reykjaströnd, 15
sjómílur frá Sauðárkróki. Bátar
frá Sauðárkróki og Hofsósi fóru til
leitar og einnig ms. Lagarfoss sem
lýsti upp svæöið. Einnig fóru menn
frá björgunarsveit SVFI á Sauðár-
króki á f jörur viö Skagaströnd. Það
var Blátindur SK 88 sem kom skip-
verjum á Kvisti tU bjargar ki. 00.15
í nótt eftir að ms. Lagarfoss hafði
fundiðbátinn. -SOS
„Þegar ég kom hingað tók ég loka-
skrefið. Eg var reyndar meö eitthvaö
slíkt í huga áður en ég fór frá Pól-
landi,” segir Rundsztuk Jerzy, Pól-
verjinn sem hefur dvaliö hér á landi í
hálfgerðum felum frá því í október á
síðasta ári. Hann var einn af áhang-
endum pólska knattspymuliðsins,
Wisla Kraká, sem kom hingað til lands
tU að spila við Vestmannaeyinga.
Rundsztuk ákvað að verða eftir og
reyna að komast tU Kanada. Nú er sá
draumur að rætast því í dag leggur
hann af stað til Kanada. Hann er 29 ára
og stundaði nám við tækniskóla áður
en hann fór frá heimalandi sínu. En
hvers vegna Kanada?
„Mig langar að fara til bróður míns
sem býr þar. Kanada er ríkt land og
áhugavert. Fólk sem býr þar Ufir eðli-
legu lífi og við góð lífskjör,” segir
Rundzstuk.
' Hann segir að hann hafi talið víst að
sér yrði ekki leyft að fara frá Póllandi
sem útflytjandi. Það sé heldur ekki
einfalt mál að fara beint frá PóUandi
og erfitt aö sækja um innflutningsleyfi
þaöan.
„Það eru að miklu leyti póUtískar
ástæöur fyrir því að ég fer frá heima-
landi mínu. En ekki siður efnahagsleg-
ar,” segir hann. Hann vUl Utið tala um
ástandið í Póllandi en segir aö það sé
ekki gott að búa þar núna.
Þann tíma sem hann hefur verið hér
hefur hann dvaUð hjá fjórum pólskum
fjölskyldum og unnið ígripavinnu hjá
Pólverjum búsettum hér. Hann segist
vera mjög ánægður með dvöUna hér.
„Mig langar til að þakka útlendinga-
eftirUtinu fyrir fljóta og vinsamlega
hjálp. Einnig öllum Pólverjum og fuU-
trúa kanadíska sendiráðsins hér á
landi,” segir Rundsztuk og lætur hug-
ann reika tU Kanada.
APH
Búifl er afl draga flakifl af Berviklnni, sem sökk fyrir utan Rif, A land.
Hér é myndinni sést þegar jarflýta dregur afturhluta Bervfkur upp í
fjöru. Flakifi verfiur brennt. DV-mynd Ægir Þórflarson.
Steingrímur Hermannsson
á beinni línu DV í kvöld
bein lína til forsætisráðherra kl. 19.30-21.30
Steingrímur Hermannsson, for-
sætisráðherra og formaður Fram-
sóknarflokksins, verður á beinni Unu
DV í kvöld. Beina Unan hefst kl 19.30
og stendur tU kl. 21.30. Síminn er
686611.
Miðstjórnarfundi Framsóknar-
flokksins lauk á sunnudag en þar var
Steingrímur endurkjörinn formaður
flokksins. Málefni flokksins og rikis-
stjómar Steingríms eru því í brenni-
depli.
Tveir flokksformenn hafa nýlega
verið á beinni Unu DV, Jón Baldvin
Hannibalsson og Þorsteinn Pálsson.
I báðum tilvikum „logaði” Unan til
formannanna. Ekki er að efa að svo
verður einnig í kvöld. Þvi eru les-
endur beðnir að vera mjög stutt-
orðir, bera fram eina spurningu — í
mesta lagi tvær stuttar — svo að sem
flestir komist að.
Endurtekið skal að beina Unan er í
kvöld — þriðjudagskvöld — hefst kl.
19.30 og stendur tUkl. 21.30.
-JH.
Steingrfmur Hermannsson for-
ssatisréflherra.