Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 3. og 17. tölublaði þess 1985 á eigninni Alfaskeiöi 76, 1. hæö t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Laufeyjar Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 26. apríl 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 109. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 og 3. og 17. tölublaði þess 1985 á eigninni Hjallabraut 92, Hafnarfirði, þingl. eign Braga Brynjólfssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 26. apríl iqoc l,| 1K TO Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 3. og 17. tölublaöi þess 1985 á eigninni Vesturbraut 18, Hafnarfiröi, þingl. eign Hjalta Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Ólafs Gústafssonar hdl., Hafnarfjaröarbæjar, Tryggingastofnunar ríkisins og Sigríöar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 26. april 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Skál, lóö úr Reykjahvolslandi, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóns Steinars Árnasonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 26. apríl 1985 kl. 17.30. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 og 3. og 17. tölublaði þess 1985 á eigninni Melholti 6, jarðhæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Karls J. Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 26. april 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 og 3. og 17. tölublaði þess 1985 á eigninni Arnarhrauni 21, íb. á 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Guöna Sörensen, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 26. apríl 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Framhaldsaðal- fundur Húseigendafélag Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfund föstudaginn 26. apríl nk. að Bergstaðastræti 11 A og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. önnur mál. Stjórnin. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Efnisvinnsla II á Norðurlandi vestra 1985 (27000 m3). Verki skal lokið fyrir 15. ágúst 1985. Miðfjarðarvegur um Vesturá 1985. (1,3 km, 21600 m3). Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Sauðárkróksbraut: Borgarsandur-Áshildarholt 1985. (1,5 km, 21400 m3). Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Skagavegur: Króksbjarg — Laxá 1985. (9,4 km, 41000 m3). Verki skal lokið fyrir 30. sept. 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja- vík og Sauðárkróki frá og með 22. apríl 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 6. maí 1985. Vegamálastjóri. Neytendur Neytendur Neytendur Það er út i hött afl nlfitirakurflurinn é brauflinu geti orflifl afl helmingi verflsinel Þegar álagnlng er frjóls ætti nlflurskurflurinn afl vara ókeypis. DV-mynd KAE. NIÐURSKURDURINN ALLT AÐ HELMINGUR BRA UDVERDSINS Ætti að vera f rír eftir að álagning brauða var gefin f rjáls Þaö hafa heyrst ýmsar skýringar á því hvers vegna tekið er sérstakt gjald fyrir aö sneiða brauð í bakaríum. Meðal annars þær aö vélar til niður- skurðarins séu mjög dýrar og einnig að þær séu rafmagnsfrekar. Þessi þjónusta er hins vegar mjög mismunandi dýr. I jan. sl. könnuöum við verð á niðurskurði í nokkrum bakaríum. Þá var ódýrasti niöur- skurðurinn 3,50 en sá dýrasti 10,60. Það var á brauðum frá Mjólkursamsöl- unni. Þetta verð hefur breyst síðan vegna verðbreytinga á brauðum. Nú er þessi kostnaður helmingur brauðverðs frá Mjólkursamsölunni. Frjáls álagning — frír niðurskurður 1 rauninni ætti þessi niöurskurður brauða að vera sjálfsögð þjónusta við neytendur. Það er fáránlegt að taka sérstakt gjald fyrir niðurskurðinn. Ekki sist í því ljósi aö álagning á brauðum hefur verið gefin frjáls. Og það einnig á hinum svokölluðu vísitölu- brauðum. Það þarf þó enn að sækja um leyfi til Verðlagsráðs til hækkunar á heildsölu- verði vísitölubrauðanna. Þau eru hin gamalkunnu brauð, franskbrauð, heil- hveitibrauö, rúgbrauð, maltbrauð og sigtibrauð. Hins vegar er álagning á þessibrauöfrjáls. Ymsar nýjar tegundir brauða undir margvíslegum nöfnum eru á boðstól- um í brauðgerðarhúsum landsins og er það góð þróun. Þau brauð eru ekki háð verölagseftirliti á neinn hátt og eru enda á mjög misjöfnu verði. Hæsta verðið á frjálsu brauði sem ég man í svip er 65 kr. en algengt verö á nýbök- uðum kombrauðum er 35—45 kr. Ofan á það verð bætist svo niðurskurðurinn ef brauðið er keypt sneitt. Það var e.t.v. skiljanlegt að greiða þyrfti sérstaklega fyrir niðurskurð á brauðum á meðan verð þeirra var bundið í viðjar verðlagsákvæða. Nú er rétt um ár síðan álagning brauða var gefin frjáls samtímis því að álagning á aðrar matvörur var einnig gefin frjáls. Það ætti því ekki að þurfa að greiða sérstaklega fyrir niðurskurð brauða. -A.Bj. Á undanfömum árum hafa nýjar tegundir af brauflum séfl dagsins Ijós. Mikill óróflur hafur varifl fyrir auklnnl brauflnayslu. Gróft og trefjarikt braufl ar hollt og akkl svo fltandl — af akkl ar notafl alltof miklfl smjör afla faltt ólagg. DV-mynd KAE. Raddir neytenda Raddir neytenda Reynum að halda bílnum „Eg nenni ekki að tíunda í hvað eyðslan hefur fariö hjá mér, en við leyfum okkur að eiga bifreiö. Trygg- ingar og annað í sambandi við bíla er orðið hreint svínarí fyrir almenning að greiða. Svo er hálaunamönnum greitt fyrir slíkan munað að manni skilst,” segir m.a. í bréfi frá G.J. sem búsett er úti á landi. Heimilismenn eru tveir og meðal- talskostnaðurinn á mann mjög lágur, innan við 2 þús. kr. Liðurinn „annaö” er aftur á móti nokkuö hár eöa yfir 28 þús. kr. „Ot að borða leyfum við okkur ekki að fara, ekki förum viö í siglingar, en við ætlum að halda bílnum svo við komumst á milli bæja. . Eg vonast til að forráðamönnum þjóðarinnar takist að jaf na muninn. Bestukveðjur, G.J.” -A.Bj. Tekjurnar aðeins brot af eyðslunni „Hæ, hæ! Eg held ég verði að gera grein fyrir þessum rosatölum,” segir m.a. í bréfi frá ungri konu úti á landsbyggðinni. Hún var meö mjög skikkanlegan matarkostnaö á mann, en liðurinn „annað” var skuggalega hár eöa rúm- lega 202 þúsund kr. „Við tókum lán, fórum til Reykja- víkur og keyptum eldhúsinnréttingu og heimilistæki. Við höfðum 34.736 kr. í tekjur í mars svo þið sjáiö að það er ekki nema brot af eyðslunni. Bæ, bæ. Herdís.” A.Bj. 4 þús. á mán. í tóbak „Hæ, neytendasíða! Eg sendi þér minn annan seðil. Tóbak er ekki í upphæðinni „mat og hreinlætisvörum”,” segir ma. í bréfi frá konu sem búsett er úti á lands- byggðinni. Hún er með meðaltals- kostnað upp á 3056 kr. í marsmánuði. Liðurinn „annað” hjá henni var upp á kr. 36.145,00. „Mig minnir að ég hafi haft tóbak inni í þessari tölu í febrúar. Við reykjum bæði einn pakka á dag svo þetta er um 4 þús. kr. í hverjum mánuði.” Meðaltalið ífebrúar Vel má vera að tóbakið hafi veriö inni í febrúartölunum en þá var meöal- talið kr. 3553 kr. hjá þessari sömu fjöl- skyldu. Já, það er fljótt að koma í eyðsluna þegartóbakiðerannarsvegar. -A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.