Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRlL 1985. HAMÓNÍKU- UNNENDURl Munið vorfagnað félagsins miðviku- daginn 24. apríl (síðasta vetrardag) á Hótel Borg. Þar verða maettir til leiks allir helstu kapparfélagsins. Svo fáum við góða gesti, svo sem Valdimar Auðunsson og co frá hinu nýstofnaða F.H.U. Rangæinga og Hreppa- manninn Garðar Olgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.00. P.S. Skemmtun fyrir alla sem kunna að meta hina seiðandi tóna harmóníkunnar. FJÖLfiRAUTASKÚUNN BRE1ÐH0UI ELDRI NEMENDUR, STOFNFUNDUR Nemendasambands Fjölbrautaskólans í Breiðholti verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl 1985 í hátíðarsal skólans kl. 21.00. Allir nemar FB, sem lokið hafa námi af einhverri braut skólans, eru hvattir til að mæta. Dagskrð: — Stofnun nemendasambandsins. — 10 ára afmæli skólans. — önnur mðl. Undirbúningsnafndin. verður opin miðvikudag 24. apríl TIL KL. 22 og fimmtudaginn 25. apríl KL. 18-22. og munu þær auglýsingar birtast í föstudagsb/aði. — kemur EKKI út sumardaginn fyrsta. GLEÐILEGT SUMAR SMÁ-AUGLÝSINGADEILD, Þverholti 11, I gærkvöldi I gærkvöldi í MINNIHLUTAHÓPL. Þið fyrirgefið — og ég hef grun um ykkur sé svo sem sama — þó ég segi næsta fátt um dagskrá útvarps og sjónvarps í gærkvöldi. Eg var í þeim svolitla minnihlutahópi sem hlustaði á rás númer eitt; mig minnir að nýleg hlustendakönnun hafi sýnt að einungis 5—12% leggi við eyrun á þessum tíma. Það gera 11.750— 28.200 hræður samkvæmt minum fátæklega prósentureikningi. En sannleikurinn er sá að dagskráin fór, eins og það heitir, inn um annað eyrað og út um hitt; þó man ég að það brast skyndilega á með Sverð- dansinum. Skyldi meirihlutinn — þessi 88— 95% — verða kátur og komast í gott skap þegar Rolf Johansen byrjar að senda út með sínum eina starfs- manni? Eg vísa til fréttar í DV í gær um að hann og fleiri ætli að starf- rækja sjónvarpsstöð — fáist leyfi — sem aöeins sýni skemmtiefni og auglýsingar. Það liggur í hlutarins eðli að skemmtiefnið verður eingöngu erlent og þarf vart að hnusa lengi út í loftið til að uppgötva hvaðan vindurinn blæs. Þeir sem vilja afnám einkareksturs Rikisút- varpsins hljóta að vera í svolitið óskemmtilegri aðstöðu. Þeir þræta fyrir allar ásakanir um peninga- menn í gróðabralli en fyrst taka bisnessmenn yfir félag sem stofnað var um frjálsan útvarpsrekstur og nú þetta. Það er Uklega ekki seinna vænna að þeir sýni svo ekki verði um villst að upp á eitthvað meira verði boðið. Hlugi Jökulsson. Jónas Bjarnason, framkvæmdastjóri FÍB: Hlusta ekki í vinnutímanum Eg fýlgist með ríkisfjölmiðlum eftir þvi sem tími er til. A morgnana hlusta ég oftast á morgunútvarpið, sem mér finnst mjög gott, svo og fréttir. Mér finnst svo alltaf gaman að kveikja á síðdegisútvarpinu. Eg hlusta hins vegar aldrei á daginn í vinnutímanum. Um helgar reyni ég að ná þáttunum Hér og nú sem eru ákaflega þægilegir og léttir. I sjón- varpi horfi ég á fréttir og svo hef ég komist upp á lag með að fylgj ast með þáttunum Lifandi heimur. Fleiri þætti má tína til, eins og Derrick, Kastljós og bresk framhaldsleikrit. I heild finnst mér ríkisútvarpið standa sig veL Ef eitthvað er þá þætti mér í lagi að FlB fengi inni í útvarpinu með þátt t.d. hálfsmánaðarlega, eins og tíðkast í Bretlandi, þar sem um- ferð og akstur y rðu í brennidepU. Þorgrímur G. Guðjónsson húsasmiöur lést 11. apríl sl. Hann fæddist i Saurbæ á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 18. nóvember 1920. Foreldrar hans voru Ragnheiður Bjömsdóttir og Guðjón Guðmundsson. Þorgrímur hóf nám í húsasmiði og stundaði húsa- smíöar frá árinu 1941—64, en þá hóf hann störf hjá heildsölufyrirtækinu Járn & gler og starfaði þar upp frá því. Fyrir nokkrum árum gerðist hann meðeigandi í fyrirtækinu og var for- stjórí þess síðan. EftirUfandi eigin- kona hans er Lilja Björnsdóttir. Þeim hjónunum varð þríggja barna auðið. Utför Þorgríms verður gerð frá Foss- vogskirkju i dag kL 13.30. SKIPPER 405 Trillumælar Hagstætt verð og greiðsluskilmálar 2 ára ábyrgð Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. Kristin Þorvaldsdóttir hússtjómar- kennari er látin. Hún fæddist 12. mars 1888 á Flugumýri í Skagafiröi. For- eldrar hennar voru Þorvaldur Arason og kona hans Anna Vigdís Steingríms- dóttir. Krístín lauk kennaraprófi frá Flensborgarskóla árið 1906. Matreiðslunám stundaði Krístin við Statens Lærerhöjskole í Kaupmanna- höfn og lauk þaöan prófi 1916. Kristín var gift Helga Guðmundssyni en hann lést árið 1943. Utför Kristínar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Oliver Steinn Jóhannesson bókaútgef- andi lést 15. april sl. Hann fæddist i Olafsvík 23. maí 1920, sonur hjónanna Jóhannesar Magnússonar og Guð- bjargar OUversdóttur. OUver stofnaði sina eigin bókaverslun árið 1957 og rak hana ásamt bókaforlagi til dauðadags. EftirUfandi eiginkona hans er Sigriður Þórdfs Bergsdóttir. Þeim hjónum varð þrigg ja bama auöiö. Utför hans verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kL 13.30. Emma Ölafsdóttir frá Isafiröi, sem andaðist 16. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. aprilkl. 10.30. Daniel Slgurðsson andaðist á heimili sínu aðfaranótt 21. apríl. Valdimar Sigurðsson, Leifsgötu 24 Reykjavík, andaöist á Land- spítalanum 20. apríl. Jarðarförin aug- lýst síðar. Karitas Bergmann Karlsdóttir, Há- teigi 14 Keflavík, andaðist föstudaginn 19. apríl. Maria Slgfúsdóttir, Klapparstig 37, lést 18. apríl sl. á Mallorca. Steinunn Guðmundsdóttlr frá Norð- firði, Hverfisgötu 35 Reykjavík, verður jarðsungin frá HaUgrimskirkju miðvikudaginn24. aprílkl. 13. Kristrún Jóhannsdóttir, Skeljagranda 6 Reykjavík, verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 24. april kl. 15. Gabbaði Mogginn skipstjóra? Landhelgisgæsluflugvélin TF-SYN stóð togarann Klakk frá Vestmanna- eyjum að veiðum á friðuðu svæði á Selvogsbanka í gærmorgun. Skipstjór- anum var vísað til hafnar í Ey jum. I réttarhaldi, sem hófst klukkan 15 í gær og var f ramhaldið í morgun, hefur skipstjórinn haldið því fram að sam- kvæmt frétt í Morgunblaðinu hafi hann ekki verið á friðuðu svæði. I frétt Morgunblaðsins virðist hins vegar veramisritun. -KMU. Spáð fimm stiga f rosti Veðurstofan spáir kulda næstu daga. Akveðin noröanátt verður búin að ná völdum á hádegi á morgun með um fimm stiga frosti að jafnaði um land allt. Eljagangur verður fyrir norðan og austan. A laugardag verður farið að draga úr norðanáttinni. -KMU. Blómaskreytingar viö öll tækifæri (--------------'N LOFTAST0ÐIR Sala-Leiga Leitið upplýsinga: BREIÐFJÖRÐ BUKKSMWUA-STEYPUMÓT-VBaCPALLAR SIGTUNI 7 - 121 REYKJAVIK-SlMI 29022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.