Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1985, Qupperneq 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL1985. 31 Þriðjudagur 23. april Sjónvarp 19.25 Hugi frændi á ferð. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Líf- fræðistofnun Háskóia ísiands. Að þessu sinni er allt efni þáttarins heimafengið sem er nýmæli. Lýst er margs konar rannsóknum sem fram fara á vegum Líffræðistofn- unar Háskólans, svo sem á hita- þolnum örverum, útbreiðslu jurta, lyktarskyni laxfiska og vistfræði fjörunnar svo aö eitthvað sé nefnt. Vegna eðlis þessara rannsókna er þátturinn öðrum þræði innlend náttúrulífsmynd. Umsjón og hand- rit: Sigurður H. Richter. Dag- skrárgerð: Baldur Hrafnkell Jóns- son. 21.25 Derrick. Lokaþáttur — Ognir næturinnar. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aðaihlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi: VeturliðiGuðnason. 22.25 Á ferð og flugi. Bein útsending. Umræðuþáttur um ferðaþjónustu og ferðalög í sumar, utanlands og innan. Umsjón: Agnes Bragadótt- ir, blaöamaður. 23.20 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rás1 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 „Lög við ljóð eftir Halldór Lax- ness”. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les. (21). 14.30 Miðdegistðnleikar, Tveir þætt- ir úr Serenöðu í d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák. Kammerblásara- sveitin í Prag leikur; Martin Tur- novsky stjórnar. 14.45 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Háry Janos”, hljómsveitarsvíta eftir Zoitán Kodály. Fílharmóníusveit- in „Hungarica” leikur; Antal Dor- ati stjórnar. b. „Rapsódía” fyrir píanó og hljómsveit eftir Béla Bar- tók. Fílharmóníusveit Sofíuborgar leikur; DimiturManolovstjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp. —18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. SigurðurG. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 A framandi slóðum. Oddný Thorsteinsson segir frá Thailandi og leikur þarlenda tónlist. Seinni hluti. (Aðurútvarpað 1981). 20.30 Mörk láös og lagar — Þættir um náttúruvernd. Karl Gunnars- son líffræöingur talar um lif á grunnsævi. 20.50 „Fossinn og tíminn”. Baidvin Halldórsson les ljóð eftir Rósu B. Blöndals. 21.00 tslensk tónlist. 21.30 Utvarpssagan: „Folda” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (18). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Frá tónleikum tslensku hljóm- svcitarinnar i Bústaðakirkju 11. apríl sl. Stjórnendur: Guömundur Emilsson og Þorkell Sigurbjörns- son. a. Kvartett í F-dúr K. 368b eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. b, „Attskeytla”, oktett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c. Kvintett í Es- dúr op. 16 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Asgeir Sigur- ppQÍíisnn 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Páil Þorsteinsson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Stjóm- < andi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sinu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjóm- andi: SvavarGests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Unglinga- þáttur. Stjómandi: Eövarö Ing- ólfsson. Þriggja mínútna fréttir sagöar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Utvarp Sjónvarp Hverau vel heyrir laxlnn — það er afl segja þegar hann er i vatnlnu? Útvarp kl. 20.30 og sjónvarp kl. 20.40: Líffræði á „heimavelli” Líf fræði er áberandi þáttur í dagskrá útvarps og sjónvarps í kvöld. Þar verða tveir þættir sem báðir tengjast líffræði. Báðir eru þeir á svipuðum tíma og verða því áhugamenn um þessi mál að hafa bæði útvarpið og sjónvarpið í gangi og safna þar með að sér fróðleik úr báðum áttum. I útvarpinu, rás 1, er þátturinn Mörk láðs og lagar kl. 20.30. Þar talar Karl Gunnarsson líffræöingur um líf á grunnsævi. Er þetta erindi hans í þáttaröð sem flutt er í útvarpi einu sinnií viku. I sjónvarpinu hefst þátturinn Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.40. Umsjónarmaður hans er Sigurður H. Richter. I þættinum verður að þessu sinni fjallað um Líffræðistofnun Há- skóla Islands. Þar verður sagt frá margs konar rannsóknum sem fram fara á vegum Líffræðistofnunarinnar, er þar t.d. sagt frá vistfræði fjörunnar, lyktar- skyni laxfiska, útbreiðslu jurta og mörgufleira. -klp- Sjónvarpkl. 21.25: DERRICK SEGIR BLESS! I kvöld kveðja þýski lögreglumaður- inn Derrick og Harry samstarfsmaður hans íslenska sjónvarpsáhorfendur. Þá verður sýndur síðasti þátturinn af 15 sem sjónvarpið fékk með myndum um þessa geðþekku lögreglumenn. I allt hefur íslenska sjónvarpið sýnt 49 þætti um Derrick. Hann sást fyrst á skjánum hér árið 1982 en þá voru sýndir 13 þættir. Arið eftir voru þætt- irnir 21 og í síðustu lotu voru það 15 myndir sem við fengum að sjá um Derrick. Þær myndir voru allar gerðar á árinu 1983, og enn er veriö að gera þætti um Derrick í Þýskalandi. Því er ekki loku fyrir það skotið að við fáum að sjá hann aftur á skjánum, en hvenær það verður er ekki vitað. I þessum síðasta þætti ber meira á Harry en Derrick sjálfum. Þátturinn heitir Ognir næturinnar. Hann gerist í Miinchen eins og margir þættirnir. I borgarhverfi þar lifir fólk við ógn og skelfingu því þar hafa þrjár ungar konur veriö myrtar á skömmum tíma. Derrick sér aö við svo búið má ekki standa og fer í málið. Er Harry aö sjálfsögðu meö honum og hann fær til liös við sig lögreglukonu sem á að hjálpa honum að finna morðingjann. -klp- Útvarp, rás2, kl. 17.00: AF HVERJU RODNA ÉG? Sálfræðingurinn fær margar spurningar í þættinum Frístund Þáttur Eðvarðs Ingólfssonar, Frí- stuhd, er í útvapinu, rás 2, í dag kl. 17.00. Kemur hann víða við í þessum þætti sínum eins og í fyrri þáttum. Má þar m.a. nefna starfskynningu — í þetta sinn tekur hann fyrir viðskipta- f ræði — og kynnir söngvarann vinsæla, DaVidBowie. I tveim síðustu þáttum hefur Sig- tryggur Jónsson, sálfræðingur og starfsmaður við unglingaráðgjöf ríkisins, svarað bréfum sem unglingar hafa sent þættinum þarsemþeirbiðja um svar við ýmsum vandamálum sínum. Svo mikið af bréfum hefur borist að Sigtryggur mun halda áfram að mæta í þáttinn til að grynnka eitthvað á stafl- anum. Mörg bréfin innihalda að vísu mjög svipaðar spurningar og þarf hann því ekki að taka hvert þeirra fyrir. Flest ungmennin spyrjast fyrir um kynlíf, svo og hvað þau eigi að gera í sambandi við samskiptavandamál heima fyrir, og margt annaö í þeim dúr. Mörg þeirra vilja líka vita hvers vegna þau roðni ef einhver talar við þau, af hverju þau svitni í hópi félaga en ekki annars staðar og ýmislegt fleira. Er margt fróðlegt sem kemur fram í þessum bréfum — og svörum sálfræðingsins — og á efnið í flestum tilfellum alveg eins erindi til annarra en bréfritara. -klp- Sjónvarp kl. 22.25: Áferð ogflugi I kvöld verður í sjónvarpinu þáttur í beinni útsendingu sem fjallar um f erðalög og ferðaþjónustu í sumar bæði utanlands og innan. Agnes Braga- dóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, sér um þáttinn og fær hún til sín ýmsa aðila til að fjalla um þessi mál. -klp- Veðrið Vindur snýst til norðanáttar með kólnandi veðri um land allt þegar liöur á daginn, kaldi eða stinnings- kaldi og slydda norðanlands en hægari og léttir heldur til syðra. Veðrið hér ogþar Island kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 9, Egilsstaðir skúr á síðustu klukkustund 7, Höfn létt- skýjað 3, Keflavíkurflugvöllur þoka 7, Kirkjubæjarklaustur , skýjað 7, Raufarhöfn rigning 4, Reykjavík súld 6, Sauðárkrókur rigning 7, Vestmannaeyjar þoku- móða7. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 2, Helsmki skýjaö 0, Kaupmannahöfn rigning 3, Osló léttskýjað 2, Stokkhólmur hálf- skýjað 1, Þórshöfn skýjað3. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve hálf- skýjað 13, Amsterdam léttskýjað 7, Aþena léttskýjað 14, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 15, Berlín léttskýjað 14, Chicagó skýjað 26, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning á síöustu klukkustund 14, Frankfurt skýjað 18, Glasgow skúr 10, Las Palmas (Kanari) skýjað 21, London léttskýjað 10, Los Angeles skýjað 17, Lúxemborg skýjað 16, Madrid alskýjað 12, Malaga (Costa Del Sol) rigning á síðustu klukkustund 14, Mallorca (Ibiza) rigning á síðustu klukku- stund 13, Miami úrkoma í grennd 27, Montreal hálfskýjað 16, New York mistur 19, Nuuk rigning 1, París skýjað 16, Róm skýjað 17, Vín léttskýjað 17, Winnipeg skýjað 16, Valencia (Benidorm) skýjað 16. Gengið 23. aprfl 1985 kL 09.15. Eining kL 12.00 Kaup iah Tolgengi Dolar 41220 41640 40,710 Pund 52,411 52664 50,287 Kan. doliar 30,406 30,495 29,748 Dönskkr. 3,7721 3,7831 3,6397 Norekkr. 4,6774 4.6911 4.5289 Sænskkr. 4,6471 4,6607 4.5171 Fi. maik 6,5047 66236 62902 Fra. franki 4,4430 4,4559 42584 Balg. franki 06726 0.6746 0,6467 Sviss. franki 16,3994 18,4472 15,3507 HoS. gySini 116791 126139 11,5098 V-þýskt mark 136693 13,6088 13.0022 ft. ilra 062124 062130 j 0,02036 Austurr. sch. 16289 1,9345 1,8509 Port. Escudo 02411 02418 02333 Spð. pssoti 02428 02435 0,2344 Japanskt yan 0.16608 0,16656 0,16083 irskt pund 42695 42618 40,608 SDR (sórstök *■ dráttarréttindi)4U136 416341 Sfcntvari vtgns gwiglMkránlngar 221*0. Bíla sýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýnirtgarsalurir iH HELGASON HF. m/Rauðagerði, aimi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.