Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu 5 manna tjald meö himni og fortjaldi frá Seglagerð- inni Ægi er til sölu. Uppl. í síma 78458 eftirkl.17. Til sölu flott svefnsófasett (3+2+1), lítill ís- skápur og fataskápur sem selst ódýrt. Uppl. í síma 24111 milli kl. 13 og 16 í dag. Björk. Póstkassar, baðinnróttingar. Smíðum fallega póstkassa fyrir fjöl- býlishús, ódýrar baðinnréttingar og ýmislegt fleira. Trésmiðjan Kvistur, sími 33177, Súðarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Til sölu Gömul Rafha eldavél og WC til sölu, selst ódýrt. Sími 39534. 2ja hólfa Taylor isvél með sósukæli, í mjög góðu lagi, til sölu. Einnig eins árs bensíngarðsláttuvél. Uppl. eftir kl. 19 i síma 34629, vinnusími 34880. Svalahandrið. Til sölu járnsvalahandrið, um 7 m á lengd. Uppl. í síma 41061 eftir kl. 18. Dráttarbeisli-kerrur. Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hás- ingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. 8 mánaða gamalt, 22” Sharp Utsjónvarp með fjar- stýringu til sölu. Einnig 6 mánaða gamalt Sharp dolby VC387 video með fjarstýringu, mjög góð tæki: Uppl. í síma 18379 eftir kl. 19. Fjarstýrt, Nordmende videotæki til sölu, 3ja mánaða gamalt, einnig góö 50 w biltæki, gott staðgreiðsluverð. Sími 35254. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Smíðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. • Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Vegna brottflutnings. Til sölu Saba Utsjónvarpstæki. Bose 901 hátalarar + Technics hljómborð, 2 flugmódel + fjarstýring, Candy þvottavél, NecciUdia saumavél, Play- mobil járnbrautalest + fylgihlutir og smíðaborð. Sími 35571. Garðeigendur! Þið fáið blómin í blómakerin og garð- inn á góðu verði að Skjólbraut 11. Upplýsingar í síma 41924. Bækur. Til sölu ritsafn HaUdórs Laxness (39 bækur), selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 19703. Vinnuskúr með rafmagnstöflu, kr. 15.000, stór afréttari með 2ja hraða þykktarhefli, kr. 15.000, bókbandshnífur, stór, kr. 5.000 og VW Microbus ’67, lítið ekinn, með skiptivél, kr. 15.000, sænskur hefUbekkur, kr. 5.000, stór grind á VW rúgbrauð, kr. 5.000. Sími 81870 kl. 17— 18 og 24255. Til sölu 3ja sæta furusófi frá Ikea, Technics plötuspilari, nýr þurrkari, skrifborð, stereobekkur og bamavagn. Sími 667371 eftirkl. 19. Til sölu frekar stór fólksbílakerra sem þarfnast klæðningar. Uppl. í síma 42579 eftir kl. 16. Til sölu djúpur stóU, 4ra manna sófi, samstætt. Lítiö hústjald. Tækifærisverð. Sími 74476. Til sölu gott 5 manna tjald með himni. Uppl. í síma 52178 eftir kl. 18. Rafstöðvar til sölu. 52 kw, 220—380v, gerð International, nýyfirfarin vél með nýjum slifum, 75 kw, 220—380v, gerð CaterpiHar, nýyfir- farin. Báðar vélarnar eru mjög Utið keyrðar og líta vel út. Uppl. gefur GísU EirUcsson í síma 96-21682. Plastpokar. TU sölu 50.000 plastpokar, 90X76 cm, úr sterku plasti. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 21616. Til sölu furueldhúsborð, stólar, fururúm, svefnbekkur m/tveimur skápum, bambussófasett, tvö borð og hUlur, Commodore tölva, prentari, diskettustöð, segulband, prógrömm o.fl. Sími 79241. Vegna flutninga er til sölu stór stofusófi, vel með far- inn, og Volkswagen 1300 árg. 73. Sími 641134 eftirkl. 19. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúmssett, prjónavél, þvottavél, uppþvottavél, kæliskápur, sófasett 3+2+1, og ýmislegt fleira. Sími 92- 7257. Fornsalan, Njálsgötu 27 auglýsir. Borðstofuborð og stólar úr massífri eik, sófasett (sófi og 2 stólar,) stakir stólar, svefnbekkir, póleraður stofu- skápur, radíógrammófónar, gömul kista, rafmagnsþvottapottur, taurull- ur, kommóða og margt fleira. Sími 24663. Óskast keypt Óska eftir pressu og elementi í 15 rúmmetra kæh. Uppl. í síma 40980. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, kökubox, veski, skartgripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánudaga—föstudaga frá 12-18. Óska eftir að kaupa snittvél. Sími 77582. Afgreiðsluborð með gleri fyrir söluturn óskast keypt. Uppl. í síma 17620 milU kl.14 og 19. Pulsuvagn, vel útbúinn tækjum óskast keyptur, þarf helst að vera á hjólum (þó ekki skilyröi). Hafið samb. við auglþj. DV í sima 27022. H-208 Margur er ríkari en hann heldur. Kaupum brotaguU og silfur fyrir hádegi. Verslunin Katel, Laugavegi 20b, simi 18610. Verslun Nýkomið hvítt postulin, málningarpostulin, matarpostulin, eldfast postulín, verðlaunavasar, stafir og nöfn úr gulU sett á nýtt og gamalt postulín. Verð kr. 30 á staf, lágmark kr. 100 á hvern hlut. Postulínshúsið, Vesturgötu 51, sími 23144 eftirkl. 14. Verkfæri: Bandarískar MiUer rafsuðuvélar, vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red Rooster, Yokota og Eminent loftverk- færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300. Iðnaöarvörur, heUdverslun, Klepps- vegi 150, sími 686375. Ný fatasending. Nýjar bómuUarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Sumarfatnaður, tilvaUnn fyrir sólarlandafara. Stór númer fáanleg. Opið frá kl. 13—18. Jasmín, við Baróns- stíg og í Ljónshúsinu Isafirði. Fyrir ungbörn Góður Silver Cross barnavagn tUsölu. Sími 671327. Til sölu vel með farin barnakerra með flauelisáklæöi, einnig barnabaðborð. Uppl. í síma 72388. Glæsilegur barnavagn Til sölu blár SUver Cross barnavagn af stærstu gerð með stórum hjólum, mjög vel með farinn. Sími 92-3951. Barnavagn — þvottavél. Mosagrænn Silver Cross barnavagn tU sölu, einnig sjálfvirk þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 28118. Heimilistæki 5 kg Candy tauþurrkari tU sölu á kr. 8.000.. Uppl. í síma 18379 eftir kl. 19. 3ja ára frystikista tU sölu, 210 Utra. Verð 12.000. Uppl. í síma 50099. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtUboð yður að kostnaðar- lausu. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími .44962, Rafn Viggósson, 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími 72774. Teppi Kókosteppi, litið notað, til sölu, stærð 390 x310. Uppl. í síma 687038. Húsgögn Mjög ódýr stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 35101. Nýlegt, stórt fundarborð úr dökkum viði ásamt sex bólstruðum stólum frá Gamla Kompaniinu tU sölu. Sími 14135 eða 14340. Eldhúsborð og 4 stólar, kr. 5.000, símaborð, kr. 2.000. Uppl. í síma 671247. Til sölu rókókó sófasett, ásamt tveimur borðum. Selst á góöu verði. Uppl. í síma 81371. Til sölu frá Ikea hvítur fataskápur, 3.500, og hvít kommóða, kr. 2.500. Uppl. í síma 30438. Málverk Tvær mjög fallegar myndir eftir Selmu Jónsdóttur, önnur pastel og hin kolateikning. Tilboð óskast. Uppl. í síma 43346. ———................... Kljóðfæri 100 w Carlsbro bassamagnari tU sölu. Uppl. í síma 31038 mUli kl.18 og 20 föstudag og laugardag. Hinn frábæri Duran Duran synthesizer, Jupiter-8, er nú til sölu á frábærum kjörum í Rín. Nánari uppl. í Rín. Trommusett með simbölum og statífum tU sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 685074. Yamaha trommusett og Welson hljómsveitarorgel, tveggja boröa, til sölu. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 18.00. Óska eftir að leigja gítarmagnara, um 100 vött, í ca 2 mánuði. Vanur hljóðfæramaöur. Uppl. í síma 10361. Jón Svan. Tölvur BBC monitor. Til sölu grænn BBC monitor. Uppl. í síma 36513 eftir kl. 17. Til sölu 2ja mánaða Commodore 64 meö tveimur stýri- pinnum, 230 leikjum og kassettutæki. Sel lika leikina sér. Uppl. í síma 99— 8184 á kvöldin. ZX Spektrum 48k ásamt Spektra vido, Joystick, 2 inter- face, ramturbo og disk’Dk’tronics og segulband til sölu. Sími 74773. Apple lle tölva til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl, í síma 31655. Video Notað videotæki, VHS og/ eða litasjónvarp, 16”—18”, óskast. Uppl. í síma 97-5326 og 97-5226. Fjögurra mánaða Nordmende videotæki með fjarstýringu til sölu. Uppl.ísíma 79993. Kaupum gott ótextað original efni, VHS og Beta. Linton Video Supplies 3 Malting Cottages, Long lane, Linton, Cambridge Shire, England. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGi ÚSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Efstasundi 18. Upplýsingar í síma 685370. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg. Dréttarbílar Broydgröfur Vörubilar Lyftari Loftpressa útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tiiboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Viðtækjaþjónusta OAG,KVÖLO OG HELGARSIMI, 21940. Sjónvörp, loftnet, Video. Ábyrgð þrír mánuðir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Þverholti 11 - Simi 27022 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. ©OtÁ Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stifiur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASIMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.