Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Side 1
138. TBL. — 75. og 11. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985. DAGBLAÐIЗVÍSIR Neita að taka við ónæmistæríngarsýnum AIDS-sýni aidrei hingað inn fyrír dyr, segir læknir á rannsóknarstof unni „Það er á hreinu aö hingað inn fyrir dyr koma aldrei AIDS-sýni. Við neitum einfaldlega að taka við þeim,” sagði Helga ögmundsdóttir, aðstoðarlæknir á rannsóknarstofu i veirufræðL Rannsóknarstofan er til húsa i skúr á baklóð Landspitalans þar sem áöur var þvottahús og átti hún að vera þar til bráðabirgöa í 5 ár. Síöan eru 10 ár liöin. „Staöreyndir málsins eru einfald- lega þær að hér á landi vantar þaö sem i útlöndum er kallað „High risk lab” eða rannsóknarstofu þar sem fyllsta öryggis er gætt. Núverandi húsnæði okkar er hriplekt með tilliti til áhættusýna og hér verða engin siík rannsökuð. Þetta vita allir sem vilja vita,” sagði Helga ögmunds- dóttir. Rannsóknarstofan í veirufræöi á þó innhlaup í aðra og fullkomnari rannstoarstofu í Svíþjóð þegar AIDS-sýni loks berst. Að mati sér- fræðinga eru allar likur á að það gerist innan tveggja ára og framtíðarspáin er sú að 5—10 prósent íslensku þjóðarinnar eigi eftir að vetkjast af AIDS, eða ónæmistæringu eins og sjúk- dómurinn hefur verið nefndur, ef svo fersemhorfir. -EIR. Hér er rannsóknarstofan i veirufræfli til húsa á baklófl Und- spitalans. DV-mynd GVA. Ökuferflin sem byrjaði með afistofl lögreglunnar. . . . . . andafli lika i höndum hennar r DV-myndir S. VELTU BILNUM AD LOKNU GÓDVERKINU Ekki eru öll góðverk tii góðs. Það sannaðist i gær þegar lög- reglumenn aðstoðuðu um miðjan dag í gær tvo menn á bil sem hafði orðið bensínlaus rétt við Klöpq). Skömmu síðar voru þessir sömu menn komnir á fulla ferð i Kópa- voginum, veltu bílnum og sátu inni ínóttfyrirvikið. Málsatvik voru þau að eftir að mennimir höfðu fengið sér bensín á bílinn fóru þeir i ökuferð um bæinn. Oku þeir meðal annars til Kópa- vogs. Þar sem þeir komu suöur Hafnarfjaröarveg, virtust þeir missa stjóm á bílnum á móts við Kópavogslæk. Skipti það engum togum, að bíllinn fór upp á eyju er skiptir akreinum og valt þar. Okumaöur er gmnaður um ölvun við akstur, að sögn lög- reglunnar og gistu báðir mennimir fangageymslur í nótt og bíða yfir- heyrslna. Þeir munu hafa slasast litið sem ekkert, og er talin mesta mildi. Kópavogslögreglu vantar vitni að akstri bílsins á Hafnar- j fjarðarvegi. Alþingi: SELURINN OLU TAUGATITRINGI Það urðu ekki öll fmmvörp að lögum á Alþingi i gær. I efri deild varð að falla frá afgreiðsiu þriggja frumvarpa vegna þess að fyrirsjáanlegt var að málþófi yrði beitt til að tefja af- greiðsluþeirra. Þegar frumvarp um selveiðar kom á dagskrá efri deildar eftir miðnætti i gær brást Egill Jónsson, Sjálfstæðis- flokki, hinn versti við og lýsti sig and- snúinn þeim vinnubrögðum að reyna að knýja þetta fmmvarp í gegnum deildina á nokkrum minútum þegar það hefði verið að velkjast í allan vetur í neðri deild. Eftir mikil fundahöld og tautatitring ákvaö forseti deildarínnar að falla frá afgreiðslu máli. Sömu sögu var að segja um grunn- skólafrumvarpið. I neðri deild hafði það verið samþykkt og felur það í sér að ekkert yrði úr 9 ára skólaskyldunni sem átti að hefjast að hausti. Þess i stað felur það í sér lögfestingu á 8 ára skólaskyldu. I efri deild vom þingmenn sem staðránir vom í því að tef ja framgang málsins. Helgi Seljan ætlaði að beita málþófi. Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir neitaði að mæta á nefndarfund menntamálanefndar og heyrst hafði að sjálfur menntamálaráðherra ætlaði að beita málþófi ef til þyrfti. Faliið var frá afgreiðslu og þar með mun 9 ára skólaskylda lögfestast í haust eins og gert haföi verið ráð fyrir. Þá var einnig fallið frá afgreiðslu frumvarps um rikisendurskoöun. Ragnar Arnalds sá um að stöðva það ■ -APH. „Lottói” Öryrkjabanda- lagsins f restað í nótt - ef tir nær fjögurra klukkutíma ræður Ellerts B. Schram Laust fyrir klukkan tvö í nótt var horfið frá því að afgreiða frumvarp til laga um getraunir Oryrkjabandalags Islands, frá neðrí deild Alþingis. Þess í stað var ákveöiö aö Oryrkjabandalag- iö og íþróttahreyfingin notuðu sumariö til aö reyna að komast að samkomu- lagi um sameiginlegan rekstur á get- raunum eða „lottó”, eins og það hefur veríð nefnt. Ef slikir samningar eiga ekki eftir að takast fyrir haust mun rikisstjórnin leggja fram fyrmefnt frumvarp að nýju strax i haust. Yfir- lýsingu þess efnis gaf forsætisráöherra þegar ljóst var að Ellert B. Schram ætlaði sér að vera ,í ræðustóli til þing- loka og mæla gegn frumvarpinu. Rétt fyrir klukkan tvö í nótt leitaði Ellert eftir því hvort komast mætti að málamiðlun. Þá haföi hann haft oröið í nær f jóra tíma meö einu smáhléi. Hann kvaðst fús til að hætta tali sínu ef afgreiðslu málsins yröi frestaö. Gert var fundarhlé og upphófust mikil fundarhlé á göngum Alþingis. Forsætisráðherra og Steingrimur J. Sigfússon, Alþýöubandalagi, gengu m.a. á fund forystumanna öryrkja- bandalagsins. A þeim fundi var fallist á fyrmefnda málamiðlun. Eftir að for- sætisráðherra hafði gefið yfirlýsingu um hana var síðasta fundi neðrí deildar slitið og fóru flestir sæmilega sælirheim. APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.