Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985. 37 Smáauglýsincjar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Lífeyrissjóðslðnl Ef þú átt ónotaö lán hef ég veö, vantar peninga. Tilboö merkt „Beggja hagur” sendist til DV (Pósthólf 5380 125 R.). Maður ð miðjum aldri óskar eftir kynnum við konu meö vinskap í huga. Sambúö hugsanleg. Trúnaöi heitiö. Svar sendist DV merkt „Beggja hagur”. Fertug, fráskilin og mjög einmana kona óskar eftir sam- bandi við reglusaman, ógiftan mann, 40—50 ára, meö ósk um náin kynni. Tilboð leggist inn á DV fyrir 25/6 merkt „Nýtt líf”. (Pósthólf 5380, 125, R)-_________________________________ Hefur þú rétt ð lífeyrisláni sem þú ætlar ekki aö nota? Vinsamlega sendu þá bréf til DV (Pósthólf 5380 125 R) merkt „Hagkvæmt +100% öruggt”. Hefur þú áhuga á kristilegu starfi? Þarftu á hjálp aö halda? Viltu hjálpa öðrum? Finnst þér trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu einmana. Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandi ættiröu aö leggja nafn þitt, heimilisfang og síma- númer inn á DV (Pósthólf 5380 125 R) merkt „Lifandi trú” og við munum svo hafa samband og veita þér nánari upp- i lýsingar um starfsemi okkar. Ef til vill þörfnumst viö þín og þú okkar. Kennsla Notið sumarið til náms. Stærðfræöi- og bókfærslunámskeiö fyrir fullorðna hefjast í júlí. Nánari uppl. og innritun í síma 83190 kl. 18-20 og aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14- 16. Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Uppl. í síma 83190 kl. 18-20 og aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14-16. Skemmtanir Samkomuhaldarar. Leigjum út félagsheimih til ættar- móta, tónleika, skemmtana, gistinga, o. fl. Gott hús í fallegu umhverfi. Pantanir í sima 93-5139. Félags- heimilið Logaland Reykholtsdal. Hringferð um landið í sumar? Dansstjóm á ættarmótum í félags- heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel í óbyggöum (rafstöðmeöferðis). Hljóm- sveitir, gerið góöan dansleik að stór- dansleik, leitiö tilboöa í „ljósasjów” og diskótek í pásum. Heimasími 50513 bOasími 002—(2185). Diskótekiö Dísa, meiriháttar diskótek. Þjónusta Traktorsgrafa til leigu. Tek aö mér alls kyns jarðvinnslu. Opið allan sólarhringinn. Uppl. í síma 78796. Hðþrýstiþvottur — sílanhúðun. Tökum aö okkur háþrýstiþvott meö dísildrifinni vél, þrýstingur allt aö 350 kg. við stút. Einnig tökum við að okkur aö sílanhúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðlaverk sf., Súðarvogi 7 Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Vantar þig vatn? Heitt eöa kalt? Höfum tankbíl sem flytur 8 tonn af vatni og er meö ca 70 m langri slöngu. Tökum aö okkur stór og smá verkefni til dæmis þrif á bíla- plönum. Vatnsbill, símar 74243 og 76212. T résmiðaþjónusta. Nýsmíði, bæti breyti. Smiður meö verkstæöi kemur á staöinn. Uppl. í síma 31643. Pípulagnir, nýlagnir, viðgeröir og breytingar, löggiltur pípulagningameistari. Uppl. í símum 641366 og 41909.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.